Tíminn - 20.04.1968, Qupperneq 1
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323
Auglýsing í Tímanum
kemur dagtega fyrir aagu
80—100 þúsund lesenda.
78. tbi. — Laugardagur 20. apríl 1968 — 25. árg
Stjórnarflokkarnir klofnir í afstöðunni til Vietnammálsins:
Þingsályktun um Viet-
nam samþykkt í ef ri deild
Reumert
er látinn
NTB-Kaupmannahöfn, föstudag.
Poul Reumert, hinn frægi
danski leikari, lézt síðdegis í
dag á heimili sínu 85 ára að
aldri. Hanm hefur um nokkuiTi
tíma átt við lasleika að stríða.
Reumert lék síðasta hlutverk
sitt í Ko'nuongl'ega leikhúsinu
31. maí í fyrra. M lék hann
Kristján kionung IV í leikritinu
,,Elverhöj“. Var þetta hátíðar-
sýning vegna brúðkaups Mar-
grétar prinsessu, ríkisarfa.
27. nóvemher í fyrra kom
Reumert fram á leiksviði í síð
asta sinn. M tók hann þátt í
upplestri, sem til var efmt til
tekjuöílunar fyrir eftirlauna-
sjóð leikara.
Hann var einn af mestu leik-
urum Danmerk'ur, og þýðing
hans fyrir danskt leikhúslíf er
ómetanleg.
Reumert var sem kunnugt er
kvæntur Öninu Borg, og kom
oft hingað til lands.
Þreyttur hermaSru í IVetnam hefur lagt frá sér riffil inn.
Landbúnaðarsýningin:
BEZTIS TOÐHES TURINN FÆR
50 ÞÚS. KRÓNUR í VERÐLAUN
EJ-Reykjavík, föstudag.
ic Einn veigamesti þáttur Land
búnaðarsýningarinnar í ágúst n. k.
í Laugardal verður búfjársýningin.
Hefur verið ákveðið að efna til
samkeppnissýningar á búfé. Verða
veitt hærri verðlauin en áður hefur
þekkzt á búfjársýningum hér á
landi. Hæstu verðlaunin, með
aukaverðlaunum, eru fyrir bezta
stóðhestinn. Þau nema 50 þúsund-
um króna.
ic Verðlaun verða veitt fyrir
hross, nautgripi og sauðfé, og
hefur blaðinu borizt fréttatilkynn-
ing, þar sem skýrt er frá tilhögun
þessarar samkeppni til leiðbeining
ar fyrir þá, sem vilja sýna gripi.
Fer hún hér á eftir:
„Hross: — Heimilt er að sýna
kynbótahross og gæðinga af öllu
landinu. Stóðhestar verða sýndir
í þremur aldursflokkum, þ. e.
4—5 vetra, 6—8 vetra og 9 vetra
eldri.
í öllum flokku.ro þeirra verða
verðlaunin: 1. verðlaun 20.000.00
kr. 2. verðlaun 10.000.00. 3. verð-
laun 6.000.00. 4. verðlaun 5.000.00.
5. verðlaun 4.000.00. 6. verðlaun
3.000.00.
Aukaverðlaun fær bezti stóð-
hesturimn, kr. 30.000.00, þannig að
sá hestur fær samtals 50.000.00
kr.
G-ert er ráð fyrir að taka á móti
1® stóðhestum til sýningar. Kyn-
bótahryssur verða sýndar í þrem-
ur aldursflokkum, 4ra og 5 vetra,
6—8 vetra og 9 vetra og eldri.
í öllum flokkum verða verð-
launin: 1. verðlaun 10.000.00 kr.
2. verðlaun 7.500.00 kr. 3. verð-
laun 5.000.00 kr. 4. verðiaun 4.000
kr. 5. verðlaun 3.000.00 kr. 6. verð |
verðlaun 2.000.00 kr.
Aukaverðlaun fær bezta hryssan. i
10.000.00 kr.
Sýndir verða tólf gæðiingar í I
tveimur ftokkum: klárhestar og'
vekringar.
í báðum flokkum verða verð-
launin: 1. verðlaun 8.000.00 kr. 3.
verðlaun 6.000.00 kr. 3. verðlaun
5.000.00 kr. 4. verðlaun 4.000.00
kr. 5. evrðlaun 3.000.00 kr. 6. verð
laun 2.000.00 kr.
Aukaverðlaun fyrir bezta hest-
inn verða kr. 7.000.00 kr.
Eigendur hrossanma annast og
kosta flutning þeirra til og frá
sýningunni og greiði þátttöku-
gjald fyrir stóðhest kr. 3.000.00
en fyrir hryssur og gæðinga kr.
2.000.00.
Framhald á bls 14.
— en fulltrúar stjórnar-
flokkanna í allsherjar-
nefnd neðri deildar
leggja til að tillögunni
verði vísað frá og til ríkis
stjórnarinnar!
TK-Reykja'vík, föstudag.
Ljóst er nú, að stjórnarflokk-
arnir hafa klofnað í afstöðunni til
Victnam-málsins á Alþingi. f efri
deild var í' dag samþykkt þings-
ályktunartiliaga um Vietnammálið
með 15 samhljóða atkvæðum með
þeim breytingum á upphaflegu
tillögunni, sem allsherjamefnd
deildarinnar hafði einróma lagt
til. Framsögumaður fyrir áliti alls
herjamefndar var Jón Þorsteins-
son, þingmaður Alþýðuflokksins.
í neðri deild Allþingis brá hins
vegar sv-o við, að fulltrúar stjérn-
arflokkanna, meirihl’utiinn í alls-
herj'arnefnd, lagði til að tillögunni
yrði vísað frá og til rí'kisstjórn-
arinnar, en samhljóða tillaga var
til afgreiðslu í neðri deild. Full-
trúar stjómarandstöðunnar í alls-
herjannefnd deildarinnar leggja
hins vegar til að tillagan ver'ði
samþykkt með sams konar breyt-
ingum og gerðar voru á tillögunni
i efri deild. Vitað er, að allir þing
menn stjórnarandstöðunnar í
neðri deiild, 18 talsins, etm tillög-
uinni fylgjandi og hún var satn-
þykkt með 16 samhljóða atkvæð-
um í efri deild, þannig að meiri-
hluti alþingismanna er tillögunni
fylgjandi, þrátt fyrir þvergirðings
hátt forsætisráðherrans, sbr. ræðu
hans í eldhúsumræðunum. Boðað
hafði verið til fundar í neðri deild
Alþingis kl. 9 í kvöld en ekki
vitað hvort þessi tillaga yrði tek-
in til afgreiðslu. Ljóst er hins
vegar að stjórnarflokkarnir eru
klofnir í afstöðunni til málsins.
Þingsályktuirartillagan, sem
samiþykkt var samhljóða í efri
deild í dag er svohljóðandi:
Framhald a bts 14
Nýr loftferðasammngur Loftleiða við Breta:
Fljúga einungis RR-400
EJ-Reykjavík, föstudag.
ir Gerður liefur verið nýr
samningur um ferðir l.oftlciða til
og frá Bretlandi sem felur í sér,
að Loftleiðir fá að nota RR-400
vélar sínar til áætlanafcrðanna til
og frá Bretlandi með því skilyrði,
að fargjöld Loftleiða verði aðcins
9% lægri en lATA-fargjöld á leið-
inni New York—London, og 11%
lægri á leiðinni Glasgow—New
Vork.
i: Þetta þýðir, að frá og me'ð
1. maí næst komandi munu Loft-
leðiir eingöngu nota RR-400 flug-
vélar sínar i áaRlunarflugi en tun
miðjan næstn mántið kemur
fimmta vélin af þeirri gerð lil
landsins. Hafa Loftleiðir þegar
leigt tvær af fimm DC-6B flugvél-
um til Iiollands, en ætla að selja
hinár þrjár bráðlega. Segja tals-
menn I.oftleiða, að með bessum
nýja samningi hafi orðið „söguleg
þáttaskil i þróunarferli Loftleiða,
þar sem tímabili DC-6B flugvél-
anna vat lokið i áa'tlunarferðun-
um, en við tók að fullu Rolls
Royce áfanginn, scm hófst með
komu fyrstu flugvélarinnar hing-
að í maímánuði 1964“.
Umræddur samningur við Bret
land var undirritaður 11. apríl
síðast liðinn. Fyrir hönd íslenzkra
flugmálayfirvalda undirritaði
sacnninginn Agnar Kofoed-IIan-
sen, flugmálastjóri, en Draper að-
stoðarflugmálastjóri fyrir hönd
brezkra flugmálayfirvalda.
í samkomulaginu felst í stórum
dráttum eftirfai anrii:
1) Loftleiðum h.f. er heimilað
að fljúga einu sinni í viku á leið-
imni Reykjavík — Glasgow —
London.
2) Viðurkennd eru réttindi
Loftleiða h.f. til að fljúga með
Fratmihald á bls. 16.