Tíminn - 20.04.1968, Page 4
4
LAUGARDAGUR 20. apm
TIMINN
Stuðníngsmenn
GUNNARS THORODDSEN
hafa opnað
SKRIFSTOFU
í Pósthússtræti 13 - Sínii 84500
Stuðningsfólk!
Hafið samband við skrifstofuna
Félag járn-
iðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn mánudaginn 22. apríl 1968 kl. 8,30
e. h. í Félagsheimili Kópavogs.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Önnur mál
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Kranastjórar óskast
Landsvirkjun óskar eftir að ráða tvo kranastjóra
til að stjórna nýjum 50 tonna hjólakrana við Búr-
fel.
Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Landsvirkj-
unar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík.
ÚTBOÐ
Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboði í gerð
holræsis og götu, norðan Álfhólsvegar 5—11.
Útboðsgögn verða afhent milli kl. 9—12 á skrif-
stofu bæjarverkfræðings frá þriðjudeginum 23.
þ. m. gegn 1000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð kl. 11, þriðjudaginn 30. apríl
á skrifstofu bæjarverkfræðings.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
TILKYNNING
frá U. M. F. Biskupstungna.
Ungmennafélag Biskupstungna minnist 60 ára af-
mælis síns með hófi að Aratungu að kvöldi Sum-
ardagsins fyrsta (25. apríl)
A llir sveitungar og burtfluttir félagar hjartanlega
velkomnir. Samkoman hefst kl. 21.
Stjórnin.
Um leið og við opnum nýtt VOLVO verkstæði, bjóðum við þeim sem áhuga
hafa að sjá það svo og þær vörur sem við seljum.
VOLVO BIFREIÐIR
BÁTAR OG ÚTBÚNAÐUR
FYRIR ÞÁ.
HUSOVARNA SAUMAVÉLAR
HUSQVARNA ELDHUSTÆKI
Sýning verður opin:
BLAUPUNKT SJÓNVARPSTÆKI
OG ÚTVARPSTÆKI
Laugardag kl. 2 — 6
Sunnudag kl. 2 — 6.
Börn í fylgd rrteð fullorðnum velkomin.
ATHUGIÐ!
5% afsláttur veittur af öllum vörum úr Husqvarna og Blaupunkt deild sem
pantaðar eru á sýningunni á laugardag. — Greiðist fyrir fram innan 14
daga, afhending 4 dögum síðar.
tmnax
eiióóan h.f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200
FASTEIGNAVAL
Skólavörðnstig 3 A II. hæð
Sölusími 22911.
SELJENDUR
Látið okkur annast sölu á fast-
eignum yðar. Aherzla lögð
á góða fyrirgreiðslu Vinsamleg
ast hafið samband við skrif-
stofu vora er þér ætlið að
selja eða kaupa fastelgnir, sem
ávallt eru fyrir hendi 1 miklu
úrvali hjá okkur.
JÓN ARASON, HDL.
Sölumaður fasteigna:
Torfi Ásgeirsson.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
í litla eldhúsið er
tvímælalaust
OSTA OPTIMAL.
það
Allt pláss er gjömýtt,
einnig sökklarnir.
Allir skápar útdregnir
og innréttaðir af sérstök
um hagleik.
.. . Litasamsetning mjög
falleg og stílhrein.
HÚS OG SKIP HF.
Laugaveg 11. — Sími 21515.