Tíminn - 20.04.1968, Page 5

Tíminn - 20.04.1968, Page 5
LAUGARDAGUR 20. aprfl 1968 TIMINN 5 Ljóðalestur í útvarpi Ég vild'i leyfa mér að vekja aöiygli á því við heiðraðan LandJfara, að nýleiga voru flutt tvö ljéð eftir Matthías Jochum son i ntvarpið, sem reyndist sérstaklega eftirtektarvert dag iskrálraitriðL PIytjan,dir.n var lÆ/var R. Mvarami, leikari. Flutti hann ljóðiin af mikilli snilld, þannig að mvnuisstætt er. Nú eigum við mikið af góð um skáldskap frá byrjun þess arar aldar og nítjándu öidinni. Hrafl úr þesaum skáidskap er kenn-t í skólum, en þar fær skáldisfcapuriinin misjafnlega meðferð og er einkum ætlað ur til utanbókarlærdóms, sem meira gerir að deyða áhuga en vekja hann. Fullorðið fólk hefur ekki verk hinna ýmsu góðskálda okkar undir hönd um og er auk þess seint að grípa til þeirra. Þetta hefur m. a. leitt til þess, að ýmislegt stagl upp á daginn og stund ina er haift um hönd og bykir ekki gott á sama tíma og það stórfállegasta í íslenzkri Ijóða- gerð liggur í þagnargildi. Dustið af þeim rykið Útivarpið hetfur ekki talið eftir sér að láta þylja í okkur passíuisálmana ár hvert svo að segja, og er það þó harla einhæfur skáldskapur, þótt góð ur sé. Hins vegar hefur það sparað mjög menn eins og Matthíais Joohumson, Þorstein Erlingsson, Hannes Hafstein, Einar Benediktssoin, Jónas Hall grímsson, Stefán G. Stefánsson og Grím Thomsen, svo eitthvað sé nefnt. Aðrar þjóðir hafa fyrir sið að halda klassík sinni mjög fram og stæra sig af, jafnvel að þær þrýsti klassík siani upp á aðra, eins og síðasta orðinu. Við hirðum aftur á móti ekkert um okkar klassík. íslenzk Ijóðagerð heyrist eigin lega aldrei nema í nofckrum einsöngslögum eða hjá karla kórum, og varla flutt þannig að textinn njóti sín enda ekki hægt til þess að æblast. Hefjið lesturinn Nú ætti útvarpið að iáta tflytja nítjándu aldar Ijóðin og ljóðin frá fyrrihluta tuttugustu aldarinnar öðru hverju til að lofa þakkllátum útvarpshlustend um að njóta þess bezta, sem hér hefur verið gent í skáld skap, og er undirstaða þess andlega Mfs sem hér er lifað í dag. Ævar Kvaran og fleiri ieikarar eiga að lesa þessi Ijóð. Það má líka mæla þau af munni fram með umdirleik, og yfirleitt hafa allan þann hátt á, sem henta þykir og eykur ánægju hlustenda. Sn fyrir alla muni, Landfari góð ur, komdu þvi til skila, að það á ekki að þeg,ja íslenzku klass- íkina í hel. Hún á að vera hluti af daglegu Mfi okkar, aiveg eins og verk Shake- speare eru hluti af daglegu Mfi Breta, svo eitthvað sé nefnt. M. S. 20—30 mismæli Kæri Landfari sæll. Ég ætla að pára til þín nofckr ar línur svona eftir páskana. Ég er svona rétt að ná mér eft ír inlflúensiuifréttir sjónvarps ins síðustu daga. Það var enigu M'kara en skæð drepsótt hefði gripið niður í Reykjavík, þeg ar maður hlustaði á þetta. Mér finnst þeir þarna í sjón varpinu ættu nú að hafa stjóm á sjálifum sér og gera sér grein fyrir því mikla valdd, sem sjónVarpið hefur. Maður er eft'ir sig í langan tima, og svo var þetta svo sem ekki neitt. Annars var það nú annað í sambamdi við sjónvarpið íð uistu daga, sem ég ætlaði að minnast á. Þeir sýndu ágæta mynd um Thyco Brahe hér um daginn. Aftur á móti m;s- mælti þulurinn sig 20—30 sinn um í þessari stu-ttu mynd. Er ekki eitthvert eftirlit með því hvernig menn starfa í þesru sjónvarpi? Mér finnst nú að þeir verði að hafa e;n- hvern ,,standard“ í þessu sam bandi. Gömul kona. Þegar Bjelland lyfti glasi að Norðurstjarnan í Hafnanfirði er að fara af stað aftur, góðu heilli. Og enn annast Bjelland söluna fyrir fyrirtækið. Það var hér á árunum, þegar Norðunstjarnan var stotfnuð, að Bjelland kom sjálifur upp á landið og lyfti iglasi. Síðan fcvadd' hann og framleiðslan hófst, en illar tungur sögðu að ekki gengi yel að fá fram hin fyrirfram reiknuðu afköst verksmiðjunnar. Á að Irafa stað ið í stappi út af þessu um stund, u<nz Bjelland sendi hing að verkstjóra tilað finna hinu brotna pott. Verkstjórn og „túberingar“ Þessi norski verkstjóri var hér í nokkurn tíma og kom af- köstunum eitthvað, öfar en ver ið hatfði. Var þá orðið átið um vimsældir, en h'ann þótti vinnu harður og etftirrekstrarsamur. Saigt er að stúlkur hafi ekki fengið að „túbera“ sig í friði fyrir honum, hvað sem það nú þýðir. Svo fór þessi maður, kvaddi eins ,og Bjeliand, en hafði þó aldrei lytft glasi, nema ef það hefur verið stundagias. Seinna var verksmiðj'Unni lok að, og skilst manni að það hafi verið vegn-a hráefn'askórts. Ríkið sendir tvo menn En nú ræður bjartsýnin aftur ríkjum. Nú er verksmiðján góðu heilli aftur tekin til starfa, og eru eðlilega miklar vonir bundn ar við, að rekstur hennar gangi vel, enda engin ástæða til að ætla annað. En nú kemur Bjelland ekki til að skála. í stað hans sendir ríkisstjórnin tvo menn á vett- vang, og etftir því sem manni skilist á fréttum, þá eru það þessir tveir menn, sem eiga að ráða úrslitum. Sem sagt, hráetfnið er fundið. Gamall starfsmaður. Á VÍÐAVANGI Bréf frá Gylfa Þættinum hefur borizt bréf frá Gylfa Þ. Gislasyní, mennta málaráðherra, raunar stílað til blaðamanna Tímans, og birtum við það með ánægju: „Eg hef gaman af vísum eg liafði mjög gaman af vísunni, sem þið birtuð í dálknum „A víðavangi“ í dag, um „fyrri Gylfa“ og „seinni Gylfa“, sem höfundi finnst sýnu lakari. Þessi vísa sómdi sér vel í hvaða ferskeytlusafni sem væri. En að öðru leyti er efni dálksins ekki gott, því að þar verður ykkur því miður á að segja lesendum ykkar rangt frá, Þið segið, að útgjöld til „kennslumála“ hafi 1955 verið 73 millj. kr„ 1958 127 millj. kr. og 1966 560 milli. kr. Síð- an berið þið þessar M'Iur sam- an við niðurstöðutölu ríkis- reiknings á sömu árum og fáið út, að 1955 hafi þessi útgjöld verið 14,3% 1958 17,2%, en 1966 .14,3% ríkisútgjalda. Segja má, að það sé auka- atriði, að upphæðirnar eru ekki nákvæmar, þar eð dálítill mun ur er á, hvað talið hefur verið til „kennslumála“ á þessum ár- um. Réttar tölur eru 79,3 132,1 og 626,9 millj. kr. En hitt er alvarlegra, að niðurstöðutala ríkisreiknings er engan veginn sambærileg á þessum árum, því að 1958 voru ríkisútgjöld til niðurgreiðslu á vöruverði, út- flutningsbóta á landbúnaðaraf- nrðir og serstakra ráðstafana vegna sjávarútvegsins EKKI greidd úr RÍKISSJÓÐL lieldur ÚTFLUTNIN GSS J ÓÐI. Mér finnst að þið, sem góðir stuðn- ingsmenn stjórnar Hermanns Jónassonar, hefðuð ekki átt að vera búnir að gleyma þessu. Ef útgjöld til kennslumála eru sett í hlutfall við ríkisútgjöld in, að þessum Iiðum frádregn- um öll árin, verða hlutfallstöl- urnar 17,3% 17,9 og 21,1%. Hlutfallstalan fyrir er m.ö.o. ekki LÆGRI en talan fyrir 1958, heldur mun HÆRRI. Það er svo enn annað mál, að ávallt er hæpið að bera ein- staka þætti ríkisútgjalda sam- an við lieildartölu ríkisút- gjalda. Sönnu nær væri að bera útgjöld til ákveðinna þarfa saman við þjóðarfram- leiðslu. Ef það er gert varð- andi kennslumálin, kemur í ljós, að 1955 voru þau 1,8% af þjóðarframleiðsiu, 1958 2,1% og 1966 2,6%. Á um það bil áratug hefur hlutdcild kennslu mála í þjóðarframleiðslunni m. ö.o. vaxið um 44%. Einnig má gera útgjaldaupphæðirnar sam bærilegar með þvi að færa þær til sambærilegs verðlags, og er þá eðlilegast að miða við vísitölu þá, sem Efnahagsstofn unin notar, þegar hún ber sam- an útgjöld til svo nefndrar samneyzlu frá ári til árs. Þá kemur í ljós, að 1958 voru kennslumálaútgjöldin, í sams konar krónurfi, 31,9% hærri en 1955, en 1P66, 160,9% hærri en 1955. Ég vona, að það gleðji ykk- ur, að útgjöld til kennsluniála hafa haldið áfram að hækka mjög myndarlega á undanförn um árum, ekki aðeins í sam- bærilegum krónum, heldur einnig, þegar borið er saman við þjóðarframleiðslu og ríkis Framhald á bls. 14. SKOLPHREINSUN ÚTI OG INNI Sótthreinsun að verki loknu. Vakt allan sólarhringinn. Niðursetning á brunn- um og smá viðgerðir. Góð tæki og þjónusta. RÖRVERK. — Sfmi 81617. <§nlíneiilal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 DÖMUR ATHUGIÐ SAUMA, SNiÐ, ÞRÆÐI OG MATA KJOLA. Upplýsingar f sfma 81967. Eg sé það í blaði í morgun, Fyrir aðeins kr. 68.500.oo getiö þér fengið staðlaöa I eldhúsinnréttingu f 2 — 4 herbergja fbúðir, með öllu tll- í heyrandi — passa ( flestar blokkaríbý&ir, Innifalið i verðinu er: 0 eldhúsinnrétting, klædd vönduðu plasti, efri pg neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tazpir 4 m). $ ÍSSkápUT, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstað. ®uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. j Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota [ hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). | £ eldarvélasamstæða með 3 hellum, tveím í j ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur j nýtízku hjálpartaeki. 9 lofthreinsarit sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu viö reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. [söluskattur innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum viö yður fast verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gerum óifeypis Verðtilboð I eldhúsinnréttingar i ný og gömul hús. Höfum einnig fafaskápa, staðlaða. - HAGKVÆMiR GREIÐSLUSKILMÁLAR - I RKJ UHVOLI E Y K J A V í K ( M I 2 17 18

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.