Tíminn - 20.04.1968, Síða 6

Tíminn - 20.04.1968, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 20. apríl 1968 TÍMINN Vald Poulsen M. Suðurlandsbraut 10 m ■ lOPTIMA P MH$|! VARAHLUTA- wm ALUMINIUM OG mm | DIGRANES H.F. ( rjrn MIDSTOOIN S.F.”T" | IlIKKSMIUJAN H.F■ 1 1 i m o 1 LOGGlLIUR ENDURSKOÐANDl 1 [g^^g'^aunoago^ A co. RCA UMBOOIl 1 j 1 '1 viATKAUP HF. i )" • !" • j LKJARTANSSON S.F - - - L H - LJ ■ 1 I RAKARASTOFA IIJÓNSOQ GAROARS BLOMAVERZLUN PAUL V. MICMELSCt . iHJARTARBÚÐ VALD. POULSEN Hl L!2I I í ■ 13 - • SUÐURLANDSBRAUT 10 FENNER-V reimar Reimskífur Fbtar reimar BOLTAR, SKRÚFUR, RÆR KRANAR allsk. Fittings sv. og galv. Sendum gegn Póstkröfu. ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í að byggja dæluhús, undirstöður véla, leiðslustokk o. fl. fyrir gasaflstöð 1 nágrenni Straumsvíkur, og er tilboðs- frestur til 6. maí n. k. Útboðsgögn eru afhent í Skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, gegn skilatryggingu að fjárhæð kr. 2.000,—. Reykjavík, 18. apríl 1968. LANDSVIRKUN SPARIÐ Notið þessar frábæru rafhlöður. Þær endast. Rafborg s. f. sími 11141 Reykjavík. £>/eÆUbEc&StAAéJLcKSt* A / RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTI 23 SÍMI 18395 NÆSTU VIKU Sunnudagur 21.4. 1968. 18.00 Helglstund Séra Björn Jónsson, Keflavík. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæ- mundsdóttir. 2. Pantomim — þáttum meS látbragSsieik frá finnska sjón varplnu. 3. Nemendur úr Tónlistarskóla Keflavíkur leika. 4. Rannveig og Krummi stinga saman nefjum. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.45 SíldveiSar á norSurslóSum. Myndin er frá síldveiSum ís- lendinga norSur undir Sval- barSa sumariS 1967. Jón Ár- mann 'HéSinsson tók kvikmynd þessa, samdi textann og er jafnframt þulur. 20.55 Maveriek. LeikiS tveim skjöldum. ASalhlutverk: James Garner og Jack Kelly. íslenzkur texti; Kristmann EiSsson. 21.40 Um lágnættiS (The Small Hours). Brezkt sjónvarpsleikrit. ASalhlutverk: Patriek Macnee, Penlope Keith og Hannah Gordon. ísl. textl: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 22.4. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 22 M.A. félagar syngja. Kór úr Menntaskólanum á Ak- ureyri flytur létt lög úr ýms- um áttum, m. a. úr vinsælum söngleikjum. Söngstjóri er SigurSur Demetz Franzson. Undirleik annast Hljómsveit Ingimars Eydal. 21.00 Sjófuglalíf. Myndin fjallar um ýmsar teg- undir sjófugla er halda til hér viS land og vlS Bretlands. strendur. Lýst er lifnaSarhátt- um fuglanna og skiptum þeirra vlS mennina. ÞýSandi og þulur: GuSmundur Magn ússon. 21.25 Úr fjölleikahúsunum. Þekktir fjöllistamenn víSsveg- ar aS sýna listir sínar. 21.50 Harjaxlinn. TrúverSugur maSur. fslenzkur texti: ÞórSur Örn SigurSsson. Myndin er ekki ætluS börnum. 22.40 Dagskrárlok. ÞriSjudagur 23.4. 1968. 20.00 Fréttir. 20.25 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antons- son. 20.45 Islam. Þriðja og siðasta myndin í myndaflokknum um helztu trúarbrögð heims. Þessi mynd fjallar um MúhameSstrú, sem svo hefur oftast verið kölluS hér á landi, um spámanninn MúhameS og kenningar hans og um útbreiðslu þelrra fyrr og nú. Þýðandi og þulur: Séra Lárus Halldórsson. 21.05 Á suSurslóðum. Myndin greinir frá brezkum leiSangri, sem gerSur er til SuSur-Sandvikureyja, til aS rannsaka náttúrufar eyjanna. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 21.30 Bertrand Russel. Myndin rekur ævisögu þessa heimskunna heimspekings, rlt- höfundar og friSarsinna. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 22.20 Dagskrárlok. MiSvikudagur 24.4. 1968 18.00 Grallaraspóarnir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Ellert Sigur björnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 DavíS og mÓSir hans. Fyrstl þáttur af sjö sem sýnd ir verSa úr sögu Charles Dick ens, David Copperfeild. Kynn ir: Frederic March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.55 íslenzkar kvlkmyndlr gerð ar af Ósvaldi Knudsen. 1. Ásgrímur Jónsson, listmál- ari. Myndin sýnir svipmyndir úr lífi og starfi listamannsins, bæði á vinnustofu hans og úti í náttúrunni. Myndin er gerð árið 1956. 2. Ullarband og jurtalitun. Myndin fjallar um gamlar að- ferðir við söfnun litgrasa og notkun þeirra til litunar. Stofn myndarinnar er tekinn hjá Matthildi litunarkonu Hall dórsdóttur i Garði i Aðaldal. Myndin er gerð árið 1952. Kristján Eldjárn hefur gert tal og texta viS báðar þessar myndir. 21.25 Stjörnur vetrarins. Þáttur í umsjá Flosa Ólafsson ar. Þátttakendur: Fegurðar- drottningar, aflraunamenn. sérfræSingar og fleiri. Tón- list: Magnús Ingimarsson. Stjórnandi: Þrándur Thorodd sen. 22.05 Meistarinn. Sjónvarpskvikmynd frá pólska sjónvarpinu. íslenzkur texti: Arnór Hannibalsson. Myndin var áður sýnd 13. apríl 1968. 23.25 Dagskrárlok. Föstudagur 26.4. 1963. 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndverðum meiði. Umsjón; Gunnar G. Sihram. 21.05 Samleikur á fiðlu og píanó. Jaik Glatzer og Ásgeir Bein- teinsson leika. 21.25 Hollywood og stjörnurnar. Konur á kvikmyndatjaldinu (síðari hluti). í þessum þætti er fjallað um ýmsar frægar konur, sem komið hafa fram á hvíta tjaldinu, allt frá Rltu Hayworth til Birgitte Bardot. ísienzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.50 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.40 Sönglög úr íslenzkum leik. ritum. Guðrún Tómasdóttir syngur. Til aSstoðar er söngfólk úr Pólýfónkórnum og Ólafur Vign ir Albertsson, sem annast und irleik á píanó. ÁSur flutt 25. desember 1967. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 27.4. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Áskels- son. 17.40 íþróttir. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Rétt eða rangt. Spurningaþáttur um umferða- mál í umsjá Magnúsar Bjarn- freSssonar. 20.50 Snákavinurinn. Myndin lýsir starfi „snáka bónda“ f Afríku, sem kominn er nokkuð til ára sinna og hætt ur að eltast við stórgripi en er þess í stað tekin til við að veiða snáka fyrir dýragarða og vísindastofnanir víða um helm. Þýðandi: Gunnar Stefánsson. Þulur: Kristín Pétursdóttir. 21.20 Konan að tjaldabaki. (Stage Fright). Myndina gerði Alfred Hitch- cock áriS 1950. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 23.05 Dagskrárlok. IÖRD Jörðin Hjarðardalur fremri, Dýrafirði, er til sölu. ar eftir að komast í sveit á góðu heimili. Upplýsingar í síma 99-31 81 Laus til ábúðar í næstu fardögum. Leiga kemur einnig tíl greina. Upplýsingar gefur Sigurður Guðmundsson, Hjarðardal. Sími um Þingeyri. v

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.