Tíminn - 20.04.1968, Side 7

Tíminn - 20.04.1968, Side 7
FIMMTUDAGUR 11. aprfl 1968. ÞINGFRÉTTIR TIMINN ÞINGFRÉTTIR Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins, í umræðum um utanríkismál í gær: TÍMABÆRT AD VARNARLID- ID FARI BROTT I AFONGUM Emil JónssoTi, utam'íkisráðherra, •Sutti Allþingi í gær s-kýrsiu um afistöðu rfkisstj óm ar i nn ar til Atlants-ha'fs'bandalagsins og varn- arsamnrnigsins vi'ð Bandaríkin. Gerði hann þetta í tilefni af til- löguflutningi þingm-arma Aljþýðu- handalagsL'ns. Utanríkisróðlherra sagði, að svo hefði æxlazt, að ekki væru hér skipulegar umræður u-m utanríkis mál, eins og tíð-kaðist í ýmsum þjóðþingum og samiband-ið milli AVþingis og ríki-sstjómar um utan ríkismál taldi ráðherranfi að hefði ekki verið eins náið og skyldi. Úr þessu hefði hann áhuga að bæta. Og :nú hefði verið sam- þykkt tiM-agia um endurskoðun laga u-m utanríkisráðuneytið og myndu aliir flokkar eiga aðild að þeirri endurskoðun. Káðherrann sagði, að Frakkar myndu efcki aétla að segja sig úr Atiantshafs- bandalaginu þótt þeir hefðu dreg ið heraila siran undan hinmi sam- eiginlegu herstjóm bandaiagsins. Bláðherramn rakti s-íðan í stómm dráttum sögn tengsla íslands við SSiálTO og varnarsamningsms við Bamdiariikin. Ástandið í heimin- urn væri rojlög ótryggt o-g gœti t. d. Vietnam-styrjlö'ldin breiðzt út og orðið að heimsbáii, þótt frið- samieg-t væri í Evrópu. Ástandið í Austurlöndum nær væri einnig .uggvænlegt. Viamarliðið á Kefla- víkurflugvcli gæti hatft úrslita- þýðingu og kæmi ekki tii mála að vamarliðið hyrfi úr landi. Rik isstjórnin hefux engin áform um að segja ísland úr NATO eða segja upip varnarsamningnum v'ð Bandaríkin. Unnið verði að því að íslenzkir menn verði sérmemnt aðir til að ieggja mat á hernaðar- hlið mála. Jónas Ámason: Skýrsla ráðherr- ans veldur vonbrigðum. Endur- skoðun sú, sem forsætisráðherra hefði minnzt á í stefnuræðu ríkis- en ísland verðl áfram í Atlantshafsbandalag- inu að óbreyttum aðstæðum stjómariinnar í haust væri gieyma. Bæddi Jónas alileng5 um breyttan hugsunarhátt aimennings og breytta afstöðu tii NATO, t. d. í Danmörku og Ntoregi og breyting ar á hernaðartækni síðustu ára. Ólafur Jóhannesson, formaður Framsókin arflokksins, sagði, að meðferð uta'nríikismiála hefði mikla þýðingu fyrir hvert ríki í nútima- heimi. Samkvæmt okkar stjórnar Iháttum er gert ráð fyrir að AI- þinigi fylgist vel með utanríkismál um og móti utan-rikisstefnuna og utanrikismáiin em margs konar og vaxandi, því að við tökum J>átt í margs konar alþjóðlegu sam- starfi. Það þykir víðast hvar sjálf- sögð regla að þjóðþingum sé gef- in skýrsia reglulega um utan-ríkis- máL Ég hef áður lagt áherzlu á að slí-kir staríshættir yrðu teknir upp hér og það skai játað, að núverandi utanríkisráðherra hef- ur sýnt viðleitni tii að taka u-pp betra samband við utanríki-smála- nefnd en fyrirrennari hans í em-b ætti-n-u. Gaf hamn og nii fyrirheit um að skýrslur yrðu í framtíðinni gefnar Alþin-gi. Það, sem ráðherr- ann sagði nii, er ekki skýrsla um utanrikism-ál. Þar var aðeins fj-all- að um tvö mál og er það alger- lega ófuilnægjandi þó að gefa ekk: Aiþingi betra svigrúm til að ræða þessi mikil-sverðu máiefni. Ólafu-r lagði áhei-zlu á að ekki mætti blanda samam þeim tveim- ur málum, sem hér væru til um- ræðu, aðiidinni að NATO og her- Ólafur Jóhanesson han-dalaginu að óbreytt-um að- stæðum. Staðreynd væri, að NATO -hefði stuðláð að valdajafn'vægi í E-vrópu og þar hefði ekki komiö tiil hernaðarátaka eftir að það var stofnað. Varnarbandalög voru stofnuð samkvæm-t 51. grein sátt- má-la Sameinuðu þjóðann-a vegna vanmáttar samt-akanna til að gæ-ta friðar í heimimum. Við Framsóknarmen-n teljum, a'ð fylgjast verði sem bezt með málum innan bandalagsins og þró- liðsins sé hér un heimsmiáianna og íslendingar hafi j-afnan aðstöðu'til að nieta það sem gleggst, hvort ísl-ámd eigi að segja skilið við þessi sam friðvæniiegt sé í heiminum, og með friðartímum eigum við fyrst og fremst við Evrópu, því e-f að bíða á eft-ir því að hvergi verði átök í allri veröidinni, þá m-á lík- lega lengi bíða eftir friðartímum. Framsóknarflokkurinn vill vimna að þ-ví áð varnai-liðið hver-fi héðan úr landi í áföngum. Að það sé gerð fyrirfram 4 ára áætl- un um brottför varnarliðsins, en jafnframt séu íslenzkir menn þjiálfaðir til að taka að sér gæzlu störf m-eð mann-virk.tum, sem nauð synleg reyinast. Við höfum ekki komið fram með þetta mál sem þingmál, heldur fy-rst og fremst kanna það í gegnum utanríkis- m-álanefnd, hvað þingfylgi 1-iði varðandi þes-sa stefnu. Við viljum vinna að þ-ví að skapa sem víð- tækasta samstöðu um málið og af-la nægilegs þingf-ylgis til að gera þær ráðstafanir, sem við teljum nauðsynlegar. Við teljum, að varast beri að gera þetta að æsingamáli, er skaðað gæti fram- gan-g hyggilegrar stef-nu. sjlálfs-ögð u-m aldur og ævi og því -ber nú að fara að stinga við fót- um og fara að vinna að þeirri lausn niá-lsins, sem nægileg sam- staða gæti skapazt um. Bjarni Benediklsson sagði, að það væ-ri rét-t hjá Ólafi Jóhanm-es- syni, að hér væri um tvö aðskilin mál að ræða, aðildina að NATO og herverndarsamninginn. Hann taldi ekki nógu friðvænlegt í Evrópu til að réttlætanlegt væri að láta varnarliðið hverfa úr lamdi. Stj-órnarandstæðingar segðu sjáif- i-r, að Vietn'a-m-málið gæti hvenær sem er orðið að alheimsbáli. Sj'álf sagt væri þó að athuga til hlítar hvor-t ekki væri hugsanlegt að yfirlýsin-g NATO ein dygði sem næg trygging f-yrir öryggi íslands, þegar f-ram liðu stundir. Einnig má velta fyrir sér, hvort ísle.-nd- ingar gætu tekið við gæzlu mann- virkj-a, en menn ættu að segja það í hreinskilni, ef þeir ættu þar við að þjál-fa ætti íslendinga til hernaðarstarfa. Sveit Við þurfum að vinna að þessu máli hyggilega og einarðlega og jafnframt þurfum við að kynna öðrum þjóðum aðstæður okkar og stefnu og við þurfum að koma í veg fyrir að sá hu-gsunarháttur festi hér rætur að dvöl varnar- nauðsynleg eða 13 ára drengur vanur í sveit óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í surnar. Uppl. í síma 32201, Rvík. verndarsamningnum við Bandarík i lök. Einkum þarf að fylgj-ast vel in, þótt þess' tivö miál væru með | með þróun máia í Danmörku, þar vissum hætti tengd. Stefna Fram- ] s™i nú situr að völdum forsætis- sóknarflokksins er sú, að ísland! ráðherra úr flokki, sem hefur haft verði á-fram aðili að Atlants-hafs- i Þ35 á stefnu-skrá sinni að segja ski-lið vtö Atl'a-ntshafshandalagið. Aðild íslands að NATO hefur enga þörf í för með sér að hér þurfi að vera erlen-t herlið. Fvrir- vari okkar við aðild að NATO var sá einmitt að hér v-æri ekki her á friðartímum. og það væri alger- lega á valdi íslendi-nga að meta það og ákveða hvernær hér væri her og með hvernig búnaði og íslamd ætlaði sér ekki að stofna neinn her. ÍÆeð þessum fyrirvara ★ Fundir voru í báðum deildum Alþingis í gærdag. Umræður í sameinuðu Alþingi milli kl. 5 og 7. Boðað var til funda í báðum deildum kl. 9 í gærkveldi. Stefnt er að því að þinglausnir fari fram í dag. ★ Lánsheimildafrumvarp ríkisstjórnarinnar var til 2. umræðu í efri deild í gær. Bjarni Guðbjörnsson mælti fyrir áliti minnihluta | var gengið ; Atiantshafsbandalag- fjárhagsnefndar deildarinnar og gerði grein fyrir tveimur breytinga- ] ið. Síðar var svo gerður varnar- tillögum við frumvarpið, annars vegar, að hætt verði við bindingu ! samningurinn við Bandarikin. hluta sparifjáraukningar bankanna d þessu ári og ennfremur að hin verðtryggðu sparislcírteini ríkissjóðs verði framtalsskyld þótt þau verði undanþegin skatti. Bjarni sagði, að varðandi sparifjárbindinguna er það að segja, að það virðist vera ætlunin að halda henni áfrani á sama hátt og áður, þ. e. að viðskiptabankarnir séu skyldaðir til að binda 30% af aukningu sparifjár, og til viðbótar sé þcim ætlað að kaupa verðbréf vegna franikvæmdaáætlunarinnar fyrir 10% innstæðu aukningar á árinu. Það er almennt viðurkcnnt, að viðskiptabankarnir hafa alls ekki getað fullnægt rekstrarfjárþörf fyrirtækja undirstöðuatvinnuveganna að undanförnu, og svo mun enn verða, að því er bezt verður séð, á þessu ári. Við munum því leggja til ,að heimildin til sparifjárbinding- ar verði ekki notuð á þessu ári. Á undanförnum árum hefur það færzt í vöxt, að alls konar skulda- bréf eru með lögum undanþegin framtalsskyldu. Þetta teljum við ócðli- legt. Við teljum eðlilegra, að slíkar eignir séu framtalsskyldar, enda þótt þær séu undanþegnar skattlagningu, og teljum það raunar ólijá- kvæmilegt í sambandi við sjálfsagt skattaeftirlit. Sá skilningur Alþin-gis. að dvöl vamarliðsins ætti ekki að vera hér varanleg, kom fljótt fram á Alþingi. Fyrsti hvatamaðurinn að þeirri samþvkkt, sem gerð var á Alþmgi 1956, var einmitt formað- ur AliþýðufiokksLns. Það var þvi undirstrikað af Alþingi nokkrum árurn eftir að varnarliðið kom hin-gað að það ætti að hverfa af landi brott en ekki hafa hér var- anjega dvöl. Ég efast ekki um það, að ef þeir atburðir hefðu ekki gerzt í heimin-um 1956, sém raun varð á, þá hefði varnarliðið horfið úr iandinu. Framsóknarflokkurinin telur það t.ímabært að varnarliðið hverfi úr 1-andi. Það verður lengi deilt um iKaíS nd Tvqj'S ar ♦■■ouaianljvat h vanipr* VINNA Viljum ráða rörlagningarmann og bifvélavirkja eða mann vanan bifreiðaviðgerðum. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson kaupfélagsstjóri. Kaupfélag Rangæinga. Aðalfundur Aðalfundur Hagtryggingar h. f. i Reykjavík árið 1968 verður haldinn í Veitingahúsinu Lídó. laugardaginn 27. apríl 1968 og hefst kl. 14,30 Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt 15. grein samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegu umboði frá þeim í skrifstofu félagsins að Eiríksgötu 5, Reykjavík dagana 23 til 27. apríl n. k. á venjulegum skrifstofu tíma. Stjórn Hagfryggingar h. f.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.