Tíminn - 20.04.1968, Page 10
10
í DAG TÍMINN G
LAUGARDAGUR 20. aprfl 1968
DENNI
DÆMALAUSI
— Og þetta er það eina góða
við það að giftast.
í dag er laugardagurinn
20. apríl — Sulpicius
Árdegisihállœði ki. 11.46
Tunigl í hiásuðri kl. 7,17
Heilsuga^la
Sjúkrabifreið: (
Sími 11100 í Reykjavík, í Hafnarfirði
i síma 51336
Slysavarðstofan.
Opið allan sólarhringlnn. Aðeins mót
taka slasaðra Sími 21230 Nætur- og
helgidagaiæknir l sama síma
Nevðarvaktln: Simi 11510, oplð
nvern vtrkan dag frá kl 9—15 op
I—5 nema <augardaga kl »—12
(Jpplýslngar um Læknaþlónustuna
oorginni gefnar 1 stmsvara Lækna
félags Revklavikur > slma 18888
Kópavogsapðtek:
Oplð vlrka daga frð kl. 9 — ?. Laug
ardaga frð kl. 9 — 14 Melgldaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan i Stúrholti er opln
frá mðnudegi til föstudags kl.
21 á kvöldln tll 9 á morgnana Laug
ardags og helgldaga frá kl 16 á dap
Inn til 10 á morgnana
Blóðbankinn:
Blóðbanklnn tekur á mótl blóð
giöfum daglega kl 2—4
Helgarvörzlu laugardag til mánu-
dagsmorguns 20.—22.4. annast
Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni
16, sími 50056.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 23.4. antnast Jósef Ólafsson, Kví
holti 8, sími 51820
Næturvörzlu í Keflavík 20. og 21.4.
annast Kjartan Ólafsson.
Næturvörzlu í Keflavík 22,4. ann
ast Arnbjörn Ólafsson.
Kvöldvarzla apóteka er til kl. 21.
Vikuna 20.—27. apríl annast Lyfja-
búðin Iðunn og Garðs-Apótek.
Heimsóknartímar
s|úkrahúsa
Elliheimilið Grund. Aila daga ki.
2—4 og 6 30—7
Fæðingardeild Landsspitalans
Alla daga ki 3—4 og 7,30—8
Fæðingarheimill Reykjavfkur.
Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir
feður kl. 8—8.30
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
iega
Hvítabandið. Alla daga frá kl
3—4 og 7—7,30.
Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspítalinn. Alla daga kl. 3—4
6.30—7
Flugáætlanir
Loftleiðir h. f.
Leifur Eirfksson er væntanlegur frá
NY kl. 09.30. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 10.30. Er væntanleg
ur til baka frá Luxemborg kl. 02.
00 Heldur áfram tál NY M. 03.00.
Þorfinnur karlsefni fer til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntanleg
ur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn
og Osló kl. 01.30.
Siglingar
SkipaútgerS ríkisins.
Esja er á Austurlandshöfnum. Her
jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 í kvöid tii Reykjavíkur. Blikur
er í Reykjavík. Herðubreið fór frá
Reykjavík kl. 13.00 í gær austur
um land í hringferð.
Pennavinur
Pennavinur óskast.
Elsie Williams,
3292 Oak Street, Vancouver 9, B.C-
Canada.
Áhugmál: Frímerkjasöfnun.
Félagslíf
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur stúlkna 13—17 ára verður
í félagsheimilinu, mánudaginn, 22.
apríl. Opið hús frá kl. 8. Frank M.
Halldórsson.
Ferðafélag íslands
fer tvær ferðir á sunnud. Göngu
ferð á Skarðsheiði, Hin ferðin er
ökuferð um Krisuvík, Selvog og Þor
lákshöfn. Lagt af stað f báðar ferð
irnar kl. 9.30 frá Austurvelli far
miðar seldir við bílana
A.A. samtökin:
Fundir eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c
mlðvikudaga kl. 21. Föstudaga kl.
21. Langholtsdeild. í Safnaðarheim-
ili Langholtskirkju, laugardag kl.
14.
Íslenzk-arabíska félagið.
heldur fund sunnudaginn 21. apríl
1968 kl. 4 síðdegis í fyrstu kennslu
stofu Háskólans.
Dagskrá:
1. Prófessor Þórir Kr. Þórðarson flyt
ur fyrirlestur um sögu Arabalanda.
2. Almennar umræður.
Öllum heiimill aðgangur.
Kirkjan
Bústaðaprestakall.
Rarnasamkoma í Réttarholtsskóla kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ól-
afur Skúteson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar
Þorstéinsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 10,30 árd. Ferming. Altar
isganga. Séra Garðar Svavarsson.
Ásprestakall.
Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói.
Ferming kl. 2 í Laugarneskirkju. Sr.
Grímur Grímsson.
Frikirkjan í Hafnarfirði.
Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra
Bragi Beneditotsson.
Dómkirkjan.
Ferming kl. 11. Séra Óskar J. Þor
láksson. Ferming kl. 2. Séra Jón
Auðuns.
— Hvað er komið? . . . Kiddl, verkstjór —Þú gætir bara sagt: Ég þarfnast þín, — Kannske hefurðu rétt fyrir þér.
inn minn er farinn og ég þarfnast þín. en komdu, maturinn er tilbúinn. Ég ætla að ganga frá þessu á morgun.
— Lögreglan deildir okkar. Við tökum þá inn á morg- — Eg veit svei mér ekki.
— ‘Hlaupið. un og svo kennum við þeim.
— Þetta eru hinar væntaniegu her — Er þetta her eða skóli?
Neskirkja
Barnasamikoma kl. 10. Guðsþjónusta
kl 2. Séra Fraok M. Halldórsson.
Háteigskirkja.
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og
og kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Grensásprestakall.
Barnasamkoma í Breiðagerðissxóla
kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix
Ólafsson.
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta á vegum félags fyrr
verandi sóknarpresta Séra Jón
Guðnason messar. Heimilisprestur-
inn.
Hallgrímskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa
kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son. Ferming tol. 2. Dr. Jakob Jóns-
son.
Fríkirkjan.
Fermingarmessa kl. 2. Séra Þor-
steinn Bjömsson.
Orðsending
Fermingarskeyti skáta afgreidd aila
fermingardaga í Hólmgarði 34 frá
kl. 10—5 e. h. Upplýsingar f síma
15484.
Mtnningarspjöld um Marlu Jóns-
dóttur flugfreyju fási hjá aftlr
tölduro aðiium:
Verzlunlnni Ocúlus AusturstræU í.
Lýslng s. t. raftækjaverzlunlnni
Hverfisgötu 64, Valhöli h t Lauga
vegl 25. Marlu Olafsdóttur, Dverga
steinl Revðarfirði
GENGISSKRÁNING
Nr. 40. — 2. apríl 1968
Bandai dollai 56,93 67,07
Sterlingspund 136,95 137,29
KanadadoUar 52.53 52.67
Danskar krónur 764,16 766.02
Norskai krónur 796,92 793,88
Sænskar br. 1.101,45 1,104,15
Finnsk mörk 1.361,31 1,364,65
Franskir fr. 1.156,76 1.159,60
Belg. frankar 114.52 114,80
Svissn. fr. 1.316,30 L.319,54
Gyllini 1.576,20 1,580,08
Tékkn krónur 790.70 792.6G
V.þýzk mörk 1.428,95 1.432,45
Lírur 9,12 9.14
Austurx sch. 220,10 220,64
Pesetar 81,80 82.00
Reikningskrónur
Vörusklptalönd 99,86 L0044
Relklngspund.
vörustaDtalönd 136.63 ,36.97
Teki3 á móti
tilkynningum
t daabókina
kl. 10—12.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur 20.4. 1968.
17.00: Enskukennsla sjónvarpsins.
Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson
21. kennslustund endurtekin.
22. kennslustund frumflutt.
17.40: íþróttir.
1930: Hlé
20.00: Fréttir.
20.20: Gautar frá Siglufirði leika
Auk hljómsveitarinnar kemur
fram blandaður kvartett.
20.35: Réttur er settur.
Þátturinn er saminn og fluttur
af laganemum við Háskóla ísl.
Húsbyggjandi fer fram á að
iðnaðarmaður vinni tiltekið
verk innan ákveðins tíma, en
síðar rís ágreiningur með þeim
um greiðslu fyrir verkið.
Réttað er og dæmt í málinu.
22.00: Huldumenn.
(Secret People). Myndin er g?rð
af Sidney Cole. ísl. tnxti: Þórð
ur Örn Sigurðsson.
23.15: Dagskráriok.