Tíminn - 20.04.1968, Qupperneq 11

Tíminn - 20.04.1968, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 20. apríl 1968 TIMINN Prestur var eitt sinn í Odda, sem var sómamaður, en lítill ræðuskörungur. Bóndi nokkur utan sóknar var einu sinni við kirkju hjá honum og var kenndur. Hann settist inn í kór. Meðan prestur var að flytja ræðuna, fer karl að tauta um það við sjálfan sig, að ræðan sé nokkuð vatnstmrin. Prestur gefur nú meðhjálp- aranum bendingu, og hann flyt ur bónda utast í kirkjuna, en þá tekur ekki betra við, því að þá fer hann að talla upphátt — Þctta er nú gott hjá hon um, því það er frá meistara Jóni. Já, og þetta er úr Stúrms hugvekjum,' segir kari Nokkru seinna segir karl enn: — Og fari hann nú bölvaður, nú er hann kominn í Árnapost illu“. Þá stöðvar prestur ræðu sína og biður meðlhjálparann að visa þeim mönnum út úr kirkj unni, sem trufli guðsþjónustu og hneyksli söfnuðinn. — Og þetta er frá hon-um sjáilfum, gall þá karlinn við. Farþegi á skipi bað mann að lána sér gleraugu. Hann gerir það. „Geturðu svo gert svo vel og lánað mér bókina, sem þú ert að lesa I, því þú getur ekk ert lesið gleraugnalaust.“ Jón og Óla-fur höfðu verið að drekka sa-man að kvöldi tiL Daginn eftir hittust þeir, og segir þá Ólafur við Jón: — Kailaði ég þig asna í gær? Jón hélt, að Ólafur ætlaði að biðja fyrirgefningar á þessari ósvíifni, og segir: — Já, það gerðir þú, kunn ingi. — Nú, ég hef þá ekki verið eins^ fullur og ég hélt, segir þá Ólafur. Mamma, ég hjálpaði gamalll konu yfir / 2 3 1 ■ m 7 8 U 1 /3 pV t /o 1 i Jé'* a m Skýringar: Lárétt: 1 Snil 5 Maður 7 Efni 9 Endi 11 550 12 Tónn 13 Fall 14 1550 16 Reykja 18 Galgopi. Krossgáta Nr. 3 Lóðrétt: 1 Manni 2 Stefna 3 Andaðist 4 Gljúfur 6 Lág fóta 8 Væla 10 Tinda 14 Sunna 15 Aanbátt 17 Suð- austur. Ráðning á gátu nr. 1. Lárétt: 1 Aldrað 5 Áar 7 Der 9 Mót 11 LI 12 Me 13 Iða 15 Ham. 16 Flá 18 Blaðra. Lóðrétt: 1 Andlit 2 Dár 3 Ra 4 Arm 6 Stemona 8 Eið 10 Óma 14 Afl 15 Háð 17 La. Tilboð óskast í ca. þúsund tonn af brotajárni á Ke-flavíkurflug- velli. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, mið- vikudaginn 24. apríl kl. 11, árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. u 35 andi ókurteis við ja-fnaldxa föð ur _síns. Ég ætlaði að draga að mér hönd ina — majórinn hafði á n-ý kreiit hana hlýtt og bláðlega — þegar húsbóndin-n kom inn aftur. Um leið og f-orstjóri-n-n opnaði glugg- ann, féllu sólargeislarnir bein-t á hrin-ginn min-n, og demantarnir glitruðu o-g ti-ndruðu í öllum regn bogans 1-itum. Montres-or maj-ór réði-st undir eins á höndina. — Halló! Hvað er þetta? Það er þó e-kki------? — Jú, svaraði ég ról-ega. — Monica litla trúlofuð? — Já. — Ne-i, það er ekki satt, ha? Nei, það getur ekki verið? — Jú, það er satt, major. —• Þá ósika ég------Og ég hafð-i ekki minnstu hu-gm-ynd um þetta. Þetta var sannarle-gt hjartasár. Hann an-dvarpaði þuin-glega. — Ja. Æska-n krefst réittar sín-s, sé ég er. Hve ég öfunda hana. Hann rausaði og rau-saði. — Já, það veit hamiiingjan, að hann var atltaf að snuðra í kring um yðux í gamla daga. Jú-ú. Menntaður, ungur maður, með yfirskegg — hvað hét han-n nú aftur? Já, nú m-an ég það — Vandieleu-r, ja-há, Sidn- ey Vandeleur. Þægile-gt fyrir mi-g, eða hitt þá held-uir. Að heyra þessa rödd frá fortóðin-ni fleipra svo óviðeigandi með nafnið á þeim aðdáand-a, sem ég ha-fði miisst. Ég sá, að forstjór- inn kipptist lítið eitt við — ég gat séð á svipnum, sem rétt s-n-öggvast kom á hann, að við- siki'ptaminni hans, sem aldrei gleymdi nafni, setti þetta nafn Vandeleur samstundis í samband við fólkið á Carlton, sem ég hafð' fyrst kynnt hann fyrir sem unn- usta minn. Hvað skyldi hann hal-da? En það var nú ekki það þýðinganmesta. Nú myndi han-n náttúrle-ga sikýra þessum tölu-ga litla majór frá, hvern-i-g miálum — ég á við opiniberlega —var h'átt- að. En mér til skelfingar stein- þa-gði hann. Þetta var kv-eljandi þögn. Ég leit til forstjórans — — drottin-n minn dýri. Ég hefði eízt aí öilu trúað því um for- stj órann — en harnn kom ekki u-pp nokkru orði, var dauðfeim- inn eins og skóladrengur. Hann hafði án þess að blikna sagt öllu skrifstofuifólkmu fréttirnar, en nú lét hamu min ein-a um þetta. Jæja — þá þaö. Ég flýtti mér að byrja: — Já, M-ontresor majór-----------. en þá epnuðu-st dyrnar og inn kom frú Waters. Hún var i mjúlkri grárri skifckju úr atiaski og með svartan hatt. Á hæla henni fcom Cariad og virtist nú í essinu sinu. Þá komu kveðj-ur og no>kkrar a: huga-semdir, sem ég heyrði ekki. og svo mælti móðir forstjóians bliðl-ega: ' — Jæja. Þér bekkið þá unm- ustu sonar míns? — Unnustu — át Mon-tresor majór eftir. Einglyrnið datt nið- ur. Ég hefd aldrei séð koma jafn mikið fá á nokkurn man-n. Hann vatt sér snögglega við, starði fyrst á mig, svo á forstj-órann og loks á húsmóðurina. — Sonar yðar? Skilst mér rétt, að þa-ð sé han-n, sem er trúlofaður ungfrú Trant? Nú fék-k forstjórinn aftur mál- ið. — Já, ég hefi þann heiður, sagði hann um leið og h-ann ræksti sig, gekk feti framar og teit raiaux á litila maióriun. áLveg eins og stór varðhundur hefði get að h-orft niður á Cariad — nei, það er ekki rétt. Enginn stór -hundur hefði getað verið svona aulaleg-ur á svipinn — já, það er ekki hægt annað að segj-a — ei-ns og maður, sem e-kkert veit hvað hann á að segja. Það hafðd eim- mitt verið áríðand-i tækifæri. — Já, hann verður þó að játa, að það var ekki mér að kenna, að h-ann stóð þarna eins og glóp-ur. — Nú, jæj-a, þá er vís-t e-k-ki •um an-n-að að gera fyrir mig en að taka því ei-ns vel og hægt er, brosa og óska yður til ham- ingju, Waters, mælti majórinn. — Og ég veit, að það síðastnefnda er alveg óhætt að gera. — Hann kenmir alls ekkert í brjóti um yður, bætti ég við með sjálfri mér, með þeirri von, að forstjórinn læsi þetta í augna- ráðinu, sem ég sendi honum, er ég gekk yfir gólfið og settist á lágan stól við hlið móður hans. Majórinn blaðraði áfram: — Þér hefðuð átt að búa mig dálítið undir þetta, kæri herra. Þér hefðuð vel getað gefið hin- um sigraða, örvinglaða keppina-ut- yðar þetta í skyn Sagt mér frá því með gætni, ha?, að þér hefðuð rænt þeirri einu stúlku, sem ég hafði vonað að myndi létt-a með mér elliárin. Hvort ég þekki hana, frú Waters? Já, það skyldi ég halda. Ég var van-ur að setjast upp mánuðum saman í húsi Trants ofursta, hér áður fyrr. Það var hrífandi staður, dásamleg beyki- trjiágöng, garðfl'öt lík því, sem hér er, en sem lá aiveg niður a fljóts- bakkann — ó, það var yndislegt. Hvað h-efir nú verið gert við stað- imn, leigður, býst ég við? — Seld'ur, sagði ég stutt í spuna. Ég honfði á hund-inn, sem svaf með trýnið við fætur mér. Þó gat ég fundið undrunina, sem var í hdnum giráu augum forstjór- ans. Hönd móður hans færðist nær minni — ég fann, að hún hafði meðaumkvun með mér . . . Ég varð bálreið. Hví gat þessi litla kjaftatífa — ég get ekki skilið, hvers vegna kjaftatífa er alltaf notað um kvenfólk — ekki lát-ið þetta fólk standa í þeirri góðu trú, að litla skrifstofustúlk- an, sem forstjórinn hafði valið, hefði aldrei búið i öðrum húsum en þeim, sem eru byggð í löng- um röðum, sjötíu—áttatíu saman, öll með sams konar blóm í glugig- u-mim til þess að skýla þvi, sem er á bak við hvít gluggatjöld-m, húsum með sameiginleg-um inn- gangi og sama úlfslíkanið, _ sem er notað sem dyrabjalla. í ör- væntingu minni óskaði ég þess, að eitthvað myndi skyndile-ga svipta m-ajórinn málinu. Það var sýnilega tilgangur hans að hlífa mér ekki við neinu. Hanm ætlaði að sýna mig i ljósi fortíð- arinnar. — Þá vona ég, að hdnir nýju eigendur haldi honum vel við, eins og hon-um sæmir, sagði maj- órinn glaðlega. — Þeir hafa víst tíka keytpt veiðiréttiinn. Hann fylgdi með, ha? Já. Bara að þeir sjái nú sóma sinn í að hlúa að stóru vermihúsunum, sem föður yðar þótti svo vænt m Ég sver það við heiður minn, að ég hefi hvergi bragðað jaf-n dýrlegar ferskjur Munið þér. Monica, að við fórum oft í kapphiaup til þcss að vita, hver gæti fengið beztu ferskjurnar í morgunverðinn? Ja, hver skollinn, herra Waters, þér verðið að leyfa, að ég kalli hana Monicu áfram. Mér hefir nefni- lega þótt vænt u-m hana fró því í bernsku — bernsku hen-nar vit- anlega, ekki minni. — Sv-o, mul-draði for-stjórinm. Uin-gfrú Robinson myndi hafa lifað heila viku á þessu svo-o-i. Það var í sannleika sagt ekki skemmtilegt fyrir mi-g aö sitja þarna feimi-n og halda bókstaf- 1-ega loforð mitt u-m að segja ekki neitt. Ég var líka í mikil-li -klípu, þegar ko-mið var með teið og syst urnar komu, Blanche með Ij-ósa hárið, ferskt og loftmikið eftir þvottinn. Eins og venj-ul-ega, gleypti Theo hin-n ókunnuga með auguinum. Ég hafði vonað, að þær myndu leiða athygli hans fr-á mér — þær eru þó nógu ungar til þess. En svo var nú ekki. All-an tímann, meðan hann sötraði teið og ja-plaði á hverri kökunni á fætur anmarri, kom litli maj-órinn með f.jölda athugasemda við einka mál mín. í þetta skipti sneri h-ann sér beint að forstjóran-um. Forstjórinn leit út fyrir að Mða æ ver og ver, hann var eins og risi í samanburði við fí-na, litla teboilamn og agnarsmáu kök- una, sem hann hélt á í hendinni. Hvers vegna er karlmönnum eig- inleg-a leyft að drekka te í setu- stofun-ni? Hví gátu þssir tveir menn ekki fengið teið iinn í bil-1- ardstofuna — eða eitthvað — ef ég aðein-s yrði laus við hið ó- stöðvandi mál-æði majórsins? — Að hugsa sér að hafa þekkt yður al'lan þennan tima, án þess að haf-a hugmynd um. að vinn- ingur yðar var mikið tap fyrir mi-g — nei, ég á ekki við við- skipti okkar, ungi vinur. Ég á viö unnustu yðar, ha, ha. Og s-vo aö ég skyldi ós-ka henni til h-am- in-gju með allt annan ma-nn. ÚTVARPIÐ Laugardagur 20. apríl 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Óska- lög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsd-óttir kynn- ir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dæguriögin. 15.00 Fréttir. 15. 10 Á grænu Ijósi. Pétur Svein- bjarnarson flytur fræðsluþátt um um-ferðarmál. 15.20 Um litla stund. Jónas Jónasson heid ur áfra-m göngu sinni um R- víik með Árna Óla (6). Tón- leikar 16.15 Veðurfregnir. Tóm stundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur þáttinn. 16. | 40 Úr myndabók náttúrunnar. í Ingimar Óskarsson náttúrufræð | ingur talar um kaffitréð. 17.00 E Fréttir. Tónlistarmaður velur | sér hljómplöti'r. Ingólf-ur Guð § brandsson söogstjóri. 18.00 | Söngvar í létt'im tén: Ilasse ! Tellemer og hljómsveit hans ; syngja og leika nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veð urfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19. 30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður sér um bátt- inn. 20.00 Tveir Straussvalsar. 20.15 Leikrit: „Frú Dally" eftir William Hanley Þýðandi: Örn ólfur Árnason Leikstjóri: Iíene dikt Árnason 22 00 Fréttir og veðurfregnir 22 15 Daoslög. b á. m. leikur hllómsveit Svavars Gests í hálfa k!ukkus„tund 23. 55 Fréttir 1 sfcu-ttu máli. Dag skrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.