Tíminn - 20.04.1968, Page 12

Tíminn - 20.04.1968, Page 12
) “ * 12 TÍMINN LAUGARDAGUR 20. aprfl 1968 LANDBÚNAÐARMÁL... Framhadd at ,Dis 9 taks til samfejöppunar í land- búnaði Efnahagsbandalagsríkj- anna yrði óviðráðanlegur. NOEKUR árangur hefir náðst með bættri dreifingu,, eink-um að því er varðar ávexti og grænmeti, þar sem aðildar ríkjunum er heimilað að leggja fram fé til þéss að auð- velda hópum bænda að koma upp birgða- og pökkunarstöðv um og stjórn bandalagsins lagði til í fyrra, að aðstoð af þessu tagi yrði au-kin og látin ná til ailra afurð-a nema smjörs, osta, víns og olívuolíu. En í meðför unum var kroppað svo utan úr þessari áœtlun að hún miss-ti gildi sitt að mestu leyti. Fellt var niður álkvæðið um að aðilar væru skyldir að láta samtökin a-nnast sölu allra sinn-a afurða. Ef samtökum framleiðenda eru heimiluð yfirráð yfir fram leiðslu og sölu geta þau sjálcf glímt við offramleiðslu búsaf- urða, en án þess valds geta þau það eikki. Nú getur farið svo um þessi sam-tök, eins og raunin hefir orðið um sum slík samtök í Bretllandi, að til þeirra verði aðeins leitað í ýtr- ustu neyð um sölu á niðursettu verði, sem nota megi til saman- burðar við annað verð. Sé með ferð bandalagsins á þessu máii táknræn eru horfurnar sannar lega skuggalegar. Um 20% kjósenda eiga af- komu sína undir landbúnaði og því þarf hugrakkan stjóm- miálamann til þess að fylgja stefnu, sem kann að vísu að gefa góða raun þegar til lengd ar lætur, en kann að skaða — og hlýtur að skaða — veru-legan hluta kjósenda hans L bráð- Þegar allt kemur ti'l alls náð ist samkomulag um sameigin legt verð búsafurða vegna þess að það varð að nást ef Efna- hagsbandalagið átti að halda á- fram að vera til. Þegar litið er til baka kann að virðast æski- legra að þessi ákvörðun hefði verið tengd samkomulagi um áJhrifaríkar endurbætur á bú- rekstrinum hvarvetna í Efna- hagsbandalagsríkjunum, en þetta hefði varla verið mögu legt, hvorki að því er snertir framkvæmdina sjálfa né yfir- stjórnina. SEXTUG . . . FramUald at 8, síðu Sigfússyni Skúiaskeiði 14, Hafnar- firði, rótgrónum og velþekktum Haifnfirðingi. Á þeirra heimili hefur margt skemmtilegt borið við. Báðir ætt- leggir sækja heim Borglþór og Söru, oft er manumargt og glatt á hjalla og barnabörnin telja bezt uippfylltar sínar óskir, ef þau fá að heimsækja afa og öm-m-u. Þar eiga þau alltaf von á góðu. Þar tekur húsmóðirin lagið, Borgþór segir skemmtilega frá liðnum at- burðum — allir verða glaðir. — Svona fól'k eignast marga og ein- læga vini____Sambúð þeirra Söru og Borgþórs er alveg sérstaklega indæl og heimilið eins og Eden, hið innra og ytra. Alls staðar er hög hönd og á öllu tekið með hlýju — það talar allt sínu máli. Þeir sjé það sem á heimilið koma. Hlutirnir tala til gestanna, allt, sem er irnni er sproti af einni rót. Það er-u verk þeirra sjálfra. — Á svona heimili er gott að vera. Við, öll, vinir þessara h-jóna óskum Söru innilega til hamingju með sextugs afmælið, og um leið þök-kum við vinsemd og hjálp- semi. Þökku-m henni hinar fjöl- mörg-u, ógleymanl-egu samveru, — og gleðistundir, sem veitt hafa okkur svo mikla ánægju og við vonum að þær eigi eftir að verða margar emn þá. í kvöld verður hún á heimi-li dóttur sinnar og tengdasonar, Erlu og Jóns á Mið- braut 1 á Seltjarnarnesi. Þar búa dætur hennar og tengdadæt- ur þeim hjónum, Söru og Borg- þóri, góða kvölidstund, og vinum þeirra tækifæri til að taka i hönd þeirra. Ég veit að þar verður gam am að koma. Guð blessi þig, Sara mín. Þakka þér fyrir aU-t. Jón M. Bjarnason, frá Skarði. Verkamannafélagið Dagsbrún VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Verkamannafélagið Dagsbrún vill vekja atbygli stjórnenda vinnuvéla á námskeiði Öryggiseftirlits ins í meðferð vinnuvéla (s. s. jarðýtu, lyftikrana, vélskóflu eða skurðgröfu), sem haldið verður í Iðnskólanum (gengið inn frá Vitastíg), dagana 23., 24. og 25. apríl n. k. og hefst kl. 20,30 stundvís- lega alla dagana. Athygli skal vakin á því, að ný reglugerð um réttindi til vinnu og meðferð vinnuvéla er gengin í gildi, sem kveður svo á um, að þeir einir, sem sækja slfkt námskeið, fá í hendur skírteini, sem heimilar þeim að vinna með vinnuvélum. Þeir, sem ætla að sækja námskeiðið láti skrá sig á Skrifstofu Dagsbrúnar, símar 13724 og 18392. Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. 80 ára: Andrés Gíslason Það hvílir stundum tárablá móða yfir fjalli og strönd á apríl- morigmi um sumarmiál. Það er eins og vorið sé að Ihugsa sig um hika og snúa við, eða veturinn liggi í leyni og geti komið til baka hvenær sem er og 'lœs't klón-um í allt aftur. Þannig verðu-r sérstakleg’a í sveitum, sem eru að legigjast í eyði og á bæjunum sem búið var m-eð yfirskiivitlegum dugnaði að reisa allt við rækta og prýða og swo er fólkið flúið að sjó eða því hefur verið feykt þangað af svipti byljum tækn-innar og bráðlæti byiltinga og breytim-ga. Það er eins og landið sjáLft, himinn og hauður viti ekki, hvort heldur ætti að hlæja eða gráta og því verður skúrablámnin svo beizkur, leyisingin svo tvíræð, Hkt og lifsgátan sjiálf. En sjálfsagt eiga þau e-ftir að skrifa sbáldin, sem gera uppbygg- ingu og eyðimgu íslenzku sveit- anrna, sem hvorttveggja gerist samtímis, að yrkisefni, semj-a sög- una og syn-gja ljóðið um fólkið, sem gerð-i kraftaverkið í auðn- inni af ást til landsins og varð svo að ganga frá öllu sínu ó- brunnu þó, eins og eft:r eldsvoða. En sumir gáfust aldrei upp, en héldu velli, horfðu yfir allar breyt iingar ofar öUiu-m byltingum og stönzuðu aldrei, þótt stefnan væri vond, heldur horfðu á sitt ljóm- andi takmark alla tíð og gerðu hug-sjónir sínar og ættjarðarást að veruleika, byggðu ellinni út en hylltu æskuna o-g gróandann ævi- langt, þrátt fyrir all-a táramóðu vormorguns eftir hretviðrin hörð. Og ekki væri ævi og saga slíks fólks síður yrkisefni en sögus-lóð- ir Nóbelshöfunda í Finnlandi og Rússlandi eða Bjarti í SumarhUs- um heiðarbýlanna, sem aldrei urðu nema kot í hvammi og mó. Hann Andrés á Hamri og hún Guðný kona hans yrðu einmitt til valin sem aðalpersónur í slíkri Nóbelsverðlaunasögu um fólkið, sem átti hvorki uppgjöf né flótta, en reyndu þó þúsun-d þrautir og þúsun-d sigra við að breyta mýri og mó í tún og moldarkofa í ný- tízku steinhús, breyta myrkri i ljós og dauða í líf og sýna hve ísland er auðugt jafinvel þar sem hrjóstrin virðast hörð-ust. Og svo að síöustu að lifa í tárabláma þess vormorguins á tækniöld, sem á þá gátu óleysta hvort nokkur vitl nota eða getur notað þessa auð- legð. Hér verður saga Andrésar að sjálfsiögðu ekki skráð heldur að- eins á hana minnzt á þessum miklu og merku tímamótum, þeg- Hamrf ar hann enniþá ungur í anda horfir af tindi áttunda tugar æv- innar yfir frónið svo Ijómandi -bllítt. Og enn er vor, ennþá eru sum armál og enn varðveitir hann æsk una í ihuga oig hjarta. Ennþá eru hamrarnir fjallið og vogarnir þeir söm-u og þegar hann f'æddi-jt 20. apríl fyrir átta- tíu árum á þessum sama stað. En flest. a-nnað hefur breytzt, og mest fyrir han-s eigin atfyl-gi, stefnufestu, þrautseigju og hug- sjón, þar var aWrei sveigt af. „Kofinn breyttist í höll, mundi ljóðið segja, -koilan í ljósahjálm rafmagnsins, karginm og mýrin í blikandi velli og sléttur með bylgjandi punti, skorið í varp- eyju, um-hverfið allt í gróandi vin-j-ar í skj-óli hamranna h-áu. Og auðmagnið til framkvæmda var sönn mennt húsráðenda, sem áttu „hvassan skilming, haga hönd og hj'artað sanna og góða“. Hann fór aWrei hratt, en áfram var hal-dið af karimennsku og æðruleysi og trú á Guð í alheims- geymi og., Guð í eigin armi O'g barmi. Og hann var held-ur ekki neinn jarðvöðuil, sem hafði asklokið eitt fyrir himin. Hann var for- söngvarí kirkju sinnar í 60 ár og vanrækti aldrei guðsþjónustur, hann sat við að yrkja dýrar stemmur að hætti rimmaskálda oig hagyrðinga jafnve-1 á steini í fliagin-u, 'sem hann var að slétta eða á barmi, skurðsins, sem hanm var aö graf'a. Hann stofnaði ungmennafélag- ið með 17 ára un-glimgum og var í stjórn þess þá kominn á fim-m- tugs aldur, og er líklega eini „ungi maðurinin", sem telur sig enn í félaginu, þegar hinir eru allir farnir og helmimgur sveitar- innar í eyði, aldrei sumgið og aldrei da-n-sað framar í „Daiakof- anum“ okka-r á Vattarnesi. Hann vaintaði aldrei á sam- komu eða fund. Og hann hafði alltaf tíma til að lesa ljóð ungra sbáWa og dáðist að Laxness, þeg- ar aðrir fullorðnir menn áld-tu han-n hiálfgerða-n fáráðling og föð- uriandsníðing, sem skrifaði bara u-m lús og framhjáhald. Og Andrés geymdi bókasafn hreppsin-s og leiðbeindi um bóka- val. Hann hafði gefið sér tíma til að lesa a-llar bæk-urnar i kofffort- unum og sumar oft. Og hann gaf sér meira að segja tíma til að sækja kon'sert „heila veginn" út í F-latey og það um hásláttinn, ef svo bar undir. Þannig var And-rés og hún Guð ný ek'ki síður, otg samt gáfu þau si'g aldrei út fyrir að vera annað en venjulegt sveitafólk á ísl-enzku koti. Þau höfðu tima til alls. En samt voru börnin lö og „töWu 'ár- iin“, sem kallað var. Þau kom-ust ekki fyrir í bænum og varð að úbbúa „baöstofu“ handa sumum í öðru húsi. Og í þeimi baðstofu var stundum barnaskóli hrepps- ins og þar var vel kennt og vel lært, þótt þrengslin væru svo mik il að allir nemend-ur urðu að standa upp og gera lítið úr sér, svo að kennarimn kæmist í sœtið sitt, ef hann kom síðast inn í skólastofuna, en a-llt var hreint og ffSnt. Þar voru ekki kröfurnar nema á eigin hönd og aldrei æðrazt um vamdræði. Og emn á ég smíðis- gripi úr skólanum þeim, eftir elzta son hjónamna, og þann eina sem þa-u haf-a kvatt hinztu kveðju. Hann var í si-glimgum í styrjöld- imni og fél uiigur fyrir blimdri grimmd S'tyrj-al'darinnar, sjáltf barn friðarins frá þessu friðsæla heim-ili. Já, efni sögunnar um hjónin á Hamri er margslungið og víðtæ-kt. Og nú er þessi ungi öldumig-ur átta-tíu ára. Hann er ekki léttur í spori. Hann hefur aldrei verið það. Hann er ekki lipur í hreyf- ing-um. Hann hefur aM-rei verið það. Hann er ekki orðsnar og orð hvatur, en harnn er glettimn og tvíræður með brosi, ef því er að skipta. Hann mundi enn vi-lja syngja svo að bergmálaði í hömmm og klettum oig hann viMi sjálfsagt sitja u-ppi í hlíð og horfa á xís- andi sól fyrsta sumardags reka alla sku-gga á flót-ta, sitja uppi við dimma hamra-borg og horfa enn á tárahláma lifsgátunna-r hverfa fyrir sólskini apríldagsin-s. Hann er sjálfur og verður alltaf íslenzkur vormaður, sem um var sungið: „Ungra krafta og gálfn-a glæðing göffgi í hu'gsun, ve-rki, list íslenzk þjóðarendurfæðin-g, fisland frjálst og það se-m fýrst. Þetta er helgum rúnum ritað röska sveit á skjöWum iþeim. Fe-gra merki geislum glitað getur ekki himinninn“. Heill þér, aWni vinur, þú gafst Guði og íslandi allt af heitu hjarta, heilum hug og örlátri hönd, þú sveikst aldrei undan skatti, þú varst íslendingur, sem engin svik fundust í. Árelíus Níelsson. VETTVANGUR ÆSKUNNAR Framhala af 8. síðu. Hér verður þessum spurningum ekki svarað til hlitar. En rétt er að benda á það, að ef frelsi er misnotað, verður að talkmarka það sama frel-si. Og í sambandi við spurninguna um agann mœtti til dæm- is benda á eina vinsælustu íþróttagrein þessara ve'lgengnisára, skatt- svikin. Hið opin-bera hefur, sumpart vegna spillingar og sumpart vegna dáðleysis látið stórkostleg skattsvik viðgangast, og ríkisstjórn- in undir forystu Sjálfstæði-sfloikiksins hefur jafnvel gengið svo langt að gera skattalögreglunni, sem vinstri stjórnin góðu heilli setti á stofn, ókleift að sarfa. Og það er ekki nema von, að verkalýðshreyfing- in, sem vei, eins o-g ailir, um skattsvikin, haildi, að atvinnure-kendur geti kannski borgað ofurlítið meir vinn-u-laun en-fjárhagsskýrslur m-argra þeirra sýna? Ekki er ástæða til að mœla m-eð samfelldum höftum eð-a eftirliti á öllum sviðum. Minna mætti gagn gera. Hins vegar þyrfti að koma til víðtækur áætlunarbúskapur og aukið aðhald. Skípulagsleysi og „frelsi" undanfarinna ára hefur vissulega gengið út í öfgar og átt ófagran þátt í hruni krónunna-r. Bj. T. U R í úrvali Póst- sendum Viðgerðar þjónusta. Magnús Ásmundsson úra- skaftgripaverzlun Ingólfsstræti 3.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.