Tíminn - 20.04.1968, Side 16

Tíminn - 20.04.1968, Side 16
ÍWÉWI 78. tbl. — Laugardagur 20. apríl 1968 — 25. árg FÉKK 40 ÞÚS. KR. FYRIR ÞAÐ SÉM FLAUT UPP OÓ-Reykjavík, föstudag. Að undanfömu hefur I mjög yfir veiði nótabáta við Vest lifnað I mannaeyjar. Hefur afli þeirra ver Stúdentsefni Verzlunarskólans, sem venjulega hafa haft mjög hægt um sig, þegar skóla lýkur og upplestrarleyfl hefst, brugSu út af venjunni núna og geystust um bæinn á reiðhjólum með lögregluþjón I fararbroddi. Sum þeirra voru I kostulegum múnderingum, önnur með grímur, blöðrur og þess háttar, en allt fór þetta að sjálfsögðu friðsamlega fram. Ljósmyndari Tímans, Gunnar hitti þessa fylklngu, er hún var á leið eftir Skothús. vegi I dag, og tók mynd af. SOGUR RANNVÉIGAR FLUTTAR í LÉIKRITSFORMI í ÚTVARPI ið 35 til 40 lestir og komist allt upp í 60 lestir. í sambandi við nótaveiðina hafa Vestmannaeying ar fundið upp nýja veiðiaðferð, sem stunduð er af trillum og smærri bátum og eru ekki notuð önnur veiðitæki en krækjur til að ná í fiskinn. Þegar þorskurinn er snurpaður kemur hann mjög snögglega upp í sjó og fyllist af lofti, eða spring ur eins og sjómenn kaiia fyrir- brigðið. Flýtur fiskurinn þá uppi og fer oft talsvert af honum út úr nótinni, ýmist yfir korkinn eða annars staðar. Bátamir sem veiða í þorskanætur eru mjög stórir og örðugt að snúast á þeim til að tína upp fisk út um allan sjó, og hér koma trillurnar til sögunnar. Eru margar trillur frá Eyjum á slóðum netabátanna, eru þær 3 til 10 lestir að stærð. Hirða trillu menn þann fisk sem flýtur uppi og slæðist út úr nótunum. Hafa trillurnar oft d'ágóðan afla upp úr þesisum veiðum. Til dæmis komust tveir feðgar á trillu einn daginn upp í 8 iesta afla á einum degi, og er verðmæti hans um 40 þúsund krónur. En þetta mun vera mesti afli á þessum „veiðurn" sem vitað er um. Hinsvegar fá trillurnar oft 3 til 4 lestir eftir daginn af fiski sem nótabátarnir mjssa. En einnig eru stundaðar handfæraveiðar á trillunum. Aðalveiðisvæðið er nú í um 2 stunda siglingu á trillunum vestur af Eyjum og er mjög ásett á þeim miðum. Eru bátar þar með naetur og net í einum hnút og hendxr að bunkaðar netatrossur komi upp í nótunum. GÞE-Reykjavík, föstudag. Hinni ágætu skáldsögu Einars H. Kvai-ans, Sögum Rannveigar, hefur verið snúið í lcikritsform, Tveir Islending- ar hljóta Nato- rannsóknar- stvrki FB-Reykjavík, föstudag. NATO tilkynnti fyrir nokkru hverjir hefðu hlotið átján rannsóknarstyrki, sem samtökin úthluta fyrir árið 1968-69. Meðal þeirra, sem styrkina hljóta að þessu sinni eru 2 íslcndingar, þcir Benedikt Gröndal alþm. og Þorsteinn Thorarensen blaða rnaður. Alls bárust 150 umsóknir um rannsóknarstyrkina frá hinum 15 aðildarríkium NATO. Styrkhafar eiga að framkvæma rannsóknir á einhverju sviði, sem telja má sameiginlegt áhugasvið aðildarríkianna, og að rann sóknum loknum er til þess ætlazt, að niðurstöður birt ist á prenti. Stvrkirnir ná yfir tvo til fjóra mánuði. en hægt er að framlengja þá til sex mánaða. ef ástæða þykir til. Styrkupphæðin nemur um 26.500 krónum íslenzkum á mánuði, en auk þess greiðir NATO ferða- kostnað. Benedikt Gröndal mun Framhald á bls. 1A og vcrður það flutt sem framhalds Ieikrit í hljóðvarpi n. k. 6 mið- vikudagskvöld. Það er sonarson- ur skáldsins, Ævar R. Kvaran, sem annazt hefur þetta verk, og hefur liann gefið leikritinu nafnið Ilorft um öxl. Er hann jafnframt leik- stjóri en með aðalhlutverk fara Helga Bachmann, Helgi Skúlason og Þorsteinn Ö. Stephensen. Alls koma fram í verkinu um 10 leik- arar. Aðalpersónan í leikritinu er Rannveig Arngrímsdóttir en hún Ráðstefna um verkalýðsmál rekur endurminningar sínar, kom in á efri ár. Fyrstu þættirnir tveir gerast í sveit á íslandi, er Rann veig er 17 ára gömul, sá þriðji gerist í Kvennaskóla hér syðra, en vettvangur síðustu þálttanna þriggja er Kaupmannahöfn, en þar er Rannveig búsett, er hún segir söguna. Spannar verkið nœstum al'la ævi þessarar konu, en hún hefur lifað tímana tvenna og hrærzt í miklum breytingartímabil um hér á landi. Höfundur lýsir því umróti, sem varð hér, þegar borgarastétt var að myndast, og fram komu á sjónarsviði menn, sem undu ekki við sveitasælu og strit, heldur stefndu lengra o^g út í hinn stóra heim. Slíkur maður er einmitt Ástvaldur, unnusti Rannveigar og siðar eiginmaður. Framhald á bls. L4. Einar Kvaran Framhald á Ms. 14. AÐALFUNDUR BI Aðalfundur Blaðamannafélags íslands verður haldinn á Hótel Sögu sunnudaginn 28. apríl n. k. kl. 2 e. h. Á dagskrá eru venju leg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórn B. f. Akranes Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagsheim ili sínu Sunnubraut 21, sunnudag inn 21. apríl kl. 8,30. Til skemmt unar verður Framsóknarvist og kvikmyndasýning. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Foreldrar heyrnardaufra barna færa stórar gjafir Verkalýðsráðstefnan í dag, laug ardag hefst kl. 2 e. h. Erlendur « Einarsson, forstjóri SÍS, flytur erindi um samvinnu- og verka^ lýffshreyfinguna og Eysteinn Jóns-( son, alþingismaður, talar um i Framsóknarflokkinn og verkalýðs : hreyfinguna. Ráðstefnan er haldin að Hall- veigarstöðum. Allt stuðningsfólk,: Framsóknarflokksins er velkomið; ______________________________| 1 Félag Framsókn- arkvenna heldur fund miðvikudaginn 24. apríl kl. 20.30 í samkomusal Hall veigarstaða. Dagskrá: Líney Jóhanncsdóttir rithöfundur flytur erindi: Ungar mæður. Upplestur, Soffía Jakobsdóttir lcikkona. Fé- lagsmál. Félagskonur eru vinsam lega beðnar að skila á fundinum basarmunum, sem tilbúnir eru. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra var stofnað fyrir rúmlega hálfu öðru ári. Það hefir m. a. á stefnuskrá sinni að styrkja starfsemi Heyrnleys- ingjaskólans og hefir félagið sannarlega ^ekki gleymt því Sl. sumar hafði félagið sum arbúðir fyrir nemendur skól- ans í Reykholti í Biskupstung- um og auk þess, sem þetta varð nemendum til mikils gagns og gleði, safnaði félagið þá fjöl- breyttu kennsluefnj bæði í myndum o. fl., sem mjög gott er að nota við kennslu í skól- anum. Þá hefir félagið fært skólan- um stór gjafir, á annað hundr- að bindi af bókum, 15 pör af skíðum ásamt viðeigandi skóm og skíðastöfum og loks 30 þús. kr. technicolor-vél, en það er sérstaklega handhæg sýningar- vél, og er tiltölulega auðvelt að taka kvikmyndir af mörgu þvi sem kenna á og sýna svo í henni. Framangreinda hluti hefir skótjnn gkki haft fé til að kaupa, en þetta er allt mjög mikils virði fyrir nemendur hans. Þótt Foreldra- og styrktarfé- lag heyrnardaufra sé ekki eldra en að framan greinir, hefir þvi sannarlega orðið furðu mikið ágengt í þessu efni og vill skóla stjórinn hér með flytja þvi innilegustu þakkir frá Heyrnar leysingjaskólanum fyrir rausn þess os huaulsemi. Frétt frá Heyrnarleysingja- sikólanum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.