Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 25. aprfl 1968.
TIMINN
5
Sumar við hjartarætur
Það er skemmtilegt fyrir
Grím Bjarnason, tollvörð, Efsta
sundi 57, Beyikjavíik. að sijötugs
afmæli hans ber upp á sumar
dagin-n fyrsta. Þetta líkist hnit
miðun líifsiögmáls.
Öill fögnum við sutmi af
heilum hug. Og öll vildum við,
að við gætum átt og geymt
,,sumar við hjartarætur“ alla
fáð, hvað sem fyrir kemur. En
það gengur okkur misjafnlega
vel. Ég þeikki mjög fláa, sem
hefir tekizt það jafnvel og
Grími BjarnasynL
Grímur er fæddur 25. apríl
1898 á Húsaví'k. Foreldrar
Gríms voru hjónin: Bjarni
Bjarnarson forstöðumaður Sölu
deildar Kaupfélags Þingeyinga
og Maria Guðmundsdóttir frá
Brettingsstöðum á Flateyjardal
Jónatanssonar.
Björn faðir Bjarna var af
Illugastaðaætt. Hann bjó í
Vestari-Krókum í Fnjóskadal
og var hreppstjóri þar í sveit
Kona Björns var Helga Ólafs-
dóttir Gottskálkssonar.
Bjarni gekk í Möðruvalla-
skóla 1882—83. Stundaði síðan
verzlun á sumrum en kennslu
á vetrum. Bjó aðeins eitt ár í
Vestari-Króikum, en réðst því
næst til K. Þ. 1894 og var sölu
stjóri hjá félaginu til 1904, en
þá veiktist hann af sjúkdómi,
er varð banamein hans 1906.
Bjarni var bókamaður mikill og
ísilenzkumaður ágætur. Hann
gegndi ýmsum trúnaðarstörfum
og varð samferðamönnum harm
dauði.
María Guðmundsdóttir var
þrekmi'kil góðleikskona. Eftir
lát manns síns hélt hún áfram
sjálfstæðu heimilishaidi af
miklum myndarskap. Börnin
voru þrjú: tvær dætur og Grím
ur. sem var yngstur, —aðeins
8 ára þegar hann missti föður
sinn.
María rak landbúnað. Um
skeið hafði hún á heimili sinu
sjúkraskýli fyrir læknishéraðið
og bætti með því úr brýnni
þörf. Héraðslæknirinn var lækn
ir sjúkras'kýlisins og lyfsali, en
María sá um það að öðru leyti.
Grímur ólst upp við marg
háttuð störf: landbúnað, snún-
inga í þágu verzlunar, sjósókn
og hjúkrun sjúkra.
Hann náði snemma góðum
þroska. Var yfirleitt jafnöldr
um sínum og leikbræðrum
sterkari. En ávann sér orð
fyrir að vera góður 'félagi og
verndari smælingja, hvenær
sem þeir þurftu á að halda.
Eftir barnaskólanám gekk
hann í unglirlgaskóla Húsavík
ur. Síðan fór hann í bændaskól
ann á Hólum og útskrifaðist
þaðan 1916.
Heimkominn aftur kenndi
hann íþróttir hjá ungmennafé-
iaginu á Húsavík, einnig ieik-
fimi o. fl. námsgreinar við
barnaskólann og ungling^skói
ann þar. Sund kenndi hann á
Húsavík og víðar.
Eitt ár var hann starfsmaður
hjá kaupfélaginu á Vopnafirði
(1920—1021).
\
Grímur var ágætur leikfimi-
maður og annálsgóður sundmað
ur.
Hann var þrekmaður mikill,
en lét ógjarnan mikið á því
bera, nema ef honum þrútnaði
móður, þá þótti hann varla
einhamur.
Frægur varð hann í heima-
GRÍMUR
BJARNASON
TOLLVÖRÐUR
SJÖTUGUR
byggð sinni, þegar hann synti
í sjó frá svonefndri K.Þ.-
bryggju suður að Kaldlbaksnefi-
Var þá að vinna veðmál, er,
bætti meira en jafnlengd við
til áherzlu.
Mikla atkygli vakti það, —
og fór víða í fréttum — að
hann synti á SigUifirði 1927
yfir þveran fjörðinn með bát
í eftirdragi.
Grímur tók mikinn þátt i fé
lagslífi á Húsavík og kom jafn
an fram sem mannasæ'tir og
var mjög vinsæll.
Vet þótti honum farnast að
koima fram i sjónleikjum, og
var þá létt um að gera áhorf-
endum glatt í geði, því kímni-
gáfa, sem hann býr yfir, naut
sín sérstablega vet á leiksviði.
Tvö sumur, 1027 og 1828,
©egndi Gríimur lögiregluiþjóins-
störfiuim á Siglufirði. Og um
hauistið 1028 fluttist hann til
Reykjavíkur, gerðiist þar toll-
vörður oig hefir verið það aMa
'Sitund síðan.
Árið 1032 kvæntist Grímur
Bgarnason glæsilegrd kionu og
mlikil'hæfiri, Ól'öíu Guðmunds-
dóttur, k'aupfélaigsstjóra á
Hvammstanga. Eiga þau tvo
sonu: Bjarna forstjóra- í
Reykjavik f. 1032 og Guðmund
verzluna'nmainin í Reykijavík f.
1035.
Heimili Ólaf ar og Gríms er
menniinigarlteigt rausn arheiimdl i.
Auk tollvarðarstarísin's
gegndi Grímur gjaldkera- O'g
'bótohaldarastörfum fyrir Bygg
inigairfélag verkamanna 1939
til 1956. Vax það vinnufrekt
„frítímastairf.“ Kom sér vel, áð
Grí-mi er sýnt um bókhald og
ritar frábæra hönd. í því
stairfi naut hanin aðstoðar konu
sinnar.
Grímur er maður fríður sýn-
urn og prúðmannlegur.
Hann er geðrór maður a.m.
k. á yfiiriborði, en svo er oft
urn mestu karlmennin. Á
yngri árum sýndi sig stundum,
að hann var e'inm þeirra
manna, sem búa yfir sál, sem
magnar hverja taug þeirra til
átaiks, þegar mikið liggur við.
Orika þeir þá j'afnvel miklu
meira en þeir vissu sig geta,
eða geta leikið, þegaii- minna
er í húfi.
í nokikur ár hefir Grímur
fcennt lílkami'egriar vanheiiilsu.
Vafalítiið te.1 ég því, að hamin
mumdi — brosandi að vísu —
biðja mig að tala ekki meira
um fimleiikann og orkumia, en
satt er nú þetta sarnt, því getr
ur hann etotoi neitað. Og enn
er etofcent að sáláinni. Enn er
miaðurímn mdkiilil í sjón,
sikemmMegur að vera með
'honum, ■gr>e!iðvikinm, drien'giileg
ur og vinifaistur.
Grímur fliuttist frá æsku-
stöðvum sínurn fyrir 40 árum.
Hann hefur verið Reykjavík
góður þegn, En gaginvant Húsa
vík hefir huigur hans þó verið
llí.kur þvL sem Jóm Helgaison
skjalavöriSur í Kaupmamma-
höfn lýsir í Ijóðurn huig sdn-
um tiil íslan'ds.
Grímur hefir allioft á þess-
um 40 árum heimLSÓtt Húsa
vík, 0'g hann ætlar sér að halda
því áfiram, þótit aiMurinn
hæfktei.
Enigan „gest æstou sdnnar",
hefi ég þetotot niærgætniari ein
Grím í umgemginii við „formar
slóðit-y1 Enigan hefi ég séð
horfa hilýleigrí augum em hann
á „gaimalt spor eftir Utinn
fót“. Engain votta meiri vdrð-
iragu ,,1'eif.um liði'ns tíma.“
Jafnframt er skyl't að gieta
þess, að engan gest hefi ég
fyrirhitt glaðari yflir framflör-
um sem orðið h’afa í bygigð-
inni. .
Ég leyfi mér — sem Hús-
víkingur — fyrir hönd byggð-
arininar að árna Grími Bjarna-
syni á þessum merku tíma-
mótum ævi hams allra heilla,
og þaikika honum fyrir „gamila
daga“ oig hlýhug ala tíð. Emn
flremnuir tjá honum þatokir Húsa
víkur fyrír, að allit, sem hún
hefir af þessum brottflutta
syni sínum frétt, er til sóma.
Ég býð Grírn Bjiarmaisom vei
toominm í hópinn til olkkar,
sem erum áður toommir á hvers
daigsiiegrd degi upp á áttunda
aratugiinn, og eru.m þar að
bjástra við það, — auiðvitað
með mjög miisjöfnium áramgri,
— að viðhalda sumrimu í
brjóstum otokar, og finmum nú
betur en nokkurn tíma fyrr,
hverau dýrm.ætt það er og
milkils vert að missa það efcki.
Að lo'kum þakfca ég svo
Grími Bjarnaisynd kærlega fyr-
ir vináttu hans við mig og
ánægjuilegar samverustundir.
Óstoa hornium og vandamönn-,
um hams gleðilegs sumars, —
og „sumairs við hjartarætur"
laniga ævi.
Karl Kristjánsson.
Grímur verður ekki heima á
afmælisdaginn.
SÖNNAK RÆSIR BÍLINN
Einnig traktorinn og bátinn
— JAFNGÖÐIR ÞEIM BEZTU —
Yfir 30 mism. stærðir, 6 og 12 volta. — jafnan
fyrirliggjandi. eða útvegaðir með stuttum fyrir-
vara. — 12 mánaða ábyrgð. —
Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf
geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155.
S M Y R I L L, Laugavegi 170, Simi 12260.
Sveit,
13 ára drengur vill komast
í sveit i sumar. Er vanur.
Upplýsingar í síma 41376.
Gudjon Styrkársson
HÆST ARÉTTARLÖGM AVUR
AUSTURSTRÆT! 6 SÍMI I83S4
Á VÍÐAVANGI
Ritstjórnarskipti
við Skírni
Ritstjóraskipti hafa orðið við
Skími, elzta og virðulegasta
bókmenntatímarit á Norðurlönd
um. Ilefur Halldóri HaUdórs-
syni, prófessor, verið vikið frá
ritstjóm Skímis, en í stað hans
ráðinin Ólafur Jónsson, bók-
menntagagmrýnandi Alþýðu-
blaðsins, harðasti aðdáandi
framúrstefnu órólegu deildar
innar í íslenzkum bókmenntum.
Virðist sem forseti Bókmennta
félagsins, Sigurður Líndal, hafi
ráðið hiinn nýja ritstjóra og vik
ið liinum úr starfi, án þess að
bera málið undir stjórn og
trúnaðarráð Hins íslenzka bók-
menntafélags, þrátt fyrir skýr
lagafyrirmæli þar um. Virðist
sem forsvarsmenn félagsins
hafi staðið frammi fyrir gerð-
um hlutum forsetams, en til
lað firra frebari vamidræðum
hafi þorri stjóraar og trúnaðar-
manna setið hjá við atkvæða
greiðslu um málið. Er upplýst í
(Morguniþlaðinu í gærmorgun
að aðeins einn hafi greitt at-
kvæði með Sigurði.
Úr einum öfgum
í aðrar?
Út af fyrir sig er efckert við
það að athuga, þótt skipt sé
um ritstjóra að tímariti með
hæfilegu miUibiIi, og leitað sé
til nýrra manna um slífca for-
sjá. Gerist slíkt yfirleitt með
góðu samkomulagi allra aðUa,
einda jafnan reynt í þrosfcuðum
félagsskap að hinn nýi maður
og skoðanir lians faUi sem
flestum félagsmanna í geð. Ef-
laust er það rétt, að Skírnir
hefur verið orðinn nokkúð ein
hæfur og staðnaður eftir fjór-
tán ára rítstjórn Halldórs Hall
dórssonar. Af skiljanlcgum á-
stæðum, vegna fræðistarfa HaU
dórs, hefur ritið ef til viU ein
Skorðazt um of við þröngt svið
íslenzkra fræða, en ekki verið
gætt sem skyldi hins almenna
grundvaUar virðulegs bók-
menntarits.
Var því eflaust kominn tími
til að breyta anda og efni rits
ins að einhverju leyti.
Nú hefur Sigurður Líndal lýst
því yfir, að hugmyndir hans,
séu þær, að „í framtíðinni
myndi Skirnir flytja meira af
heiðarlegrí bókmenntagagn-
rýni.“
Þetta er mikið og gott fyrir-
heit, og viljum við þó taka sér
staklega undir, að bókmennta-
gagnrýni í elzta og virðulegasta
bókmenntatímariti á Norður-
löndum þurfi umfram aUt að
vera heiðarleg.
Virðist Sigurður Líndal telja
Ólaf Jónsson manna hæfastan
til að framfylgja rökstuddri og
heiðarlegri bókmenntagagnrýni
í þessu virðulega riti. Kom þó
strax fram við atkvæðagreiðslu
í stjórninni að sú skoðun á
sér þar foi-mælendur fáa. Full-
yrða má þó að hlutföllin séu
enn óhagstæðari forsetamum,
ef kannaður væri vilji al-
mennra félagsmanna Hins ís-
lenzka bókmenntafélags.
Sokki
Þeir sem fylgzt hafa með
bókmenntaskrifum í blöðum
undanfarin ár, hafa að sjálf-
sögðu kynnzt bókmenntaviðhort
um Ólafs Jónssonar, og mati
hans á rithöfundum. Hefur
Framhald á bls l