Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUR 25. apríl 1968. ÞJÓÐLEGASTI HÁTÍDISDAGUR ÍSLENDINGA JW£SWW:ww.:.?*:.:.W»>SS»:.\\»\»>\»\>»»».w.\«.\v.\w.\\\\\vu\Ba\{*\X*»»>»>- Vafalítið hafa jólin verið tal- in mesta hátíð ársins öldum saman hér á landi, en þó að suimiard'agiurinin fynsti jiaifnað- ist ekki á við þau að heilag- leika, m;um honuim oftast hafa verið skiipað til jafms vdð þau í hugum fóliks og honum ætíð fylgt meiri til'hiliökkuin sem tyllidegi a,m.k, fram undir síð- ustu aidamót. Sumardagurin'n fyrsti var og einn allra þjóð- leigasti hátíðiisdagur lands- manna, og mun v.afasamt, að nokkur þjóð önnur hafi á hon um eins mikla helgd. Miá telja það eðlileigt á þessu landi, að þjóðin metd _ sumaríkoimuina öðru meira og telji hana eins tooniar upprisuhátíð. Helgi og dálæti manna á sum ardeginum fyrsta birtdst t.d. í því, að h'ann var öldum sam- an ei,ni dagur ársins, sem föst venjia var að gefa vipiargjiafir, en síðar færðist sú venja yfir á jólin að erlendri fyrirmynd. Á síðari árum hefur helgi sumardagsinis fyrsta minmkað. Hiann mun af lagður serfi fast- ur messudagur, þó að ýmsir prestar mund hafa guðBiþjón- ustu eða sbátamessu, því að sumardagurinn fyrsti er orð inn hátíðisdagur skáta, og er það vel. Einnig hefur hanin á seinni árum verið helgaður börnum og hátíðaihöldum þeirra. >Er þ’að einnig vel við eigiandi. Þannigi virðist sumardag- urimin fyrsti ætia að halda v&Ui sem hátíðisdagur, þó að háitíð hans breytd um svip og helgi hans um inntak að einhverju lieyti. í sveitum landsins held- ur sumardagurinn enn og bet- ur en í þéttbýli hinum g'amla fögnuði sínum, þó að sumar- ...... jk . ...... / .—í.. ■.... - * -: ■ .. . . . .... ... :íý'á,,%■//',. í Fallega prjónaðir illeppar voru tiðar sumargjafir, svo og spjaldofin bönd af ýmsu tagi og til ýmissa nota. Þessir illeppar eða ileppar eru slyngdir, sem kallað var. Ef vel voraði var gjarnan lagt á gæðlngana og riðið út. HúsmóSir- in tók fnam söðul sinn og áklæði, klæddist reiðfötunum og reið að hitta grannkonu sína meS bónda sínum, sem leit inn tll ná- grannans og saup á kútnum og talaSi um veðurfrarið og fénaSar- höldin. - t — Myndin sýnir isienzka konu meS reiShest sinn. gjafir séu víðast hvar niður lagðar. Sumiargjafirnar munu hafa verið með ýmsu móti, en stór- mainnlegaista sumargjiöf, sem um getur mun vera sú, er Jón kammerráð á Melum gaf Jóni launsyni sínum fjórar stórjarð- ir. Oftast voru sumargj afirn- ar af smálegra tagi, svo sem illeppar, vettlingar eða smíð- isgripir. Ein lítum nú snöggv- ast á, hvað Jónas á Hrafnagili hefiur að segja urn hátíðabrdgði sumardagsinis fyrsta í íslenzk- um þjóðþáttum: „Sumardagurinn fyrsti var lenigi mesta hátíð á landi hér næist jóiunum. Enda var það ekki furða, þar sem ísland er hart land oig hverjum manind kært áhugiamál, að sumarið komi sem fyrst. Þá var fyrr- um haldið heilagt og messað, en það var aftekið með til- skipun 29. mad 1744, en venja hefur það verið, að mdnnsta kosti hér nyrðra, að fólk ætti frí þann dag. Þá var van.t að lesa, urndir eins og komið var á fætur, en síðan var skamrnt- áð ríflega af ölu því bezta, sem búið átti til, hangdket, magálar, spreðlar, pottbrauð, fliot, smér og önmur gæði. Víða var og sent í kaupstað fyrir sumarmál til þess að flá sér á kút, því að þá var oftast tek- ið að gerast tómiegt heima, og eftir að kaffi fór að flytjast, varð algen.gt að gefa kafffi og lummur á sumardaginn fyrsta. Það mátti ekki til sleppa með það að geta fagnað sumrimu sem bezt auðið var. Þá var og annað, sem ekki einkenndi þann dag siður. Það voru sum- argjafirnar. í stað þess ao aðr- ar þjóðir hafa jólagjafir, hafa sumangjafir eimar verið hér þjóðlegar um langan aldur og eru enn í dag, að minnsta kosti hér norðan lands. Hjón- in gáfu hvort öðru gjafir og börnum sínum og stundum heimafóilkinu. Böiinin og heima fólkið gáfu stundum húsbænd- num gjafdr aftur, og. svo hvert öðnu. Oft voru gefnar heljarstór- ar pottkökur. og þóttu þær kostagjafir á þeim árum, þeg- ar lítið var um brauð hér á landd. Nú er þessi siður að leggjast niðuir, að mdnnsta kosti í kaupstöðunum eða < nánd við þá, og útlenda lag ið með jólagjafirnar að koma í staðinn. En svo fátt eigum vér ísletndingar af þjóðlegum menjum, að það má ekiki minna vera en haldið sé í það, s-em enn er til. Algengt var það og þann dag, að ungling- ar söfnuðust saman til þess að glíma, og bændurnir riðu út til þess að hressa sig hver hjá öðrum, þegar bæril'eiga vor áði, og ekki var kúturimn orð- inn tómur. Nú er víða orðið mjög dauft yfir þessum deigi, einkum syðra, og er tidlt til þess að vita.“ Þetta segir Jónas á Hraffna- gdli. Venjan um stóru pottkök- una sem sumiargjöf geflur sýn í líifskjör þjióðaæinmar, en raun ar mun hún einnig haifla orðið eins bonar tákn, er fæld í sér óskina um að hafa nóg að bíta og brenna. 6löf frá Hlöðum segdr t.d. frá því í endurmdnm- inigium sínum og segist hafa flyrir satt, áð hjón ein, er bjuggu á Vatnsnesi síðari hluta 10. aldar, bafi hafft það að fastri venjiu að gefa hvort öðru stóreflis pottköku í sumargjöf alla sína búskapantíð. Sést á slffkt góðra bænda háttur og llklegt til hjúsældar, er slífct spurðist um háttu þeirra. Ljóð það, sem Jónas Háill- grdimsison orti á sumiardags- miorguninm fyrsta áriið 1042, sýnir geria, að þjóðin leit ekiki á sumardaginn fynsta sem ver aldlegan tyllidag einan, held- ur mfkinn heligi'dag, þegair á- stæða væri til þess að þákflca skapara alflra hluifca, að memn og skepnur höfðu Lifað vetar- inn af, og bdðja hann um gott sumar. Sumardaguriinn var há- tíð, sem gekk að mdmnsta koStí. næst jódunum sjlálfum. Ljóð Jónasar er þannig: Þöklk sé þér, guð, fyriir þeenan bkmd, er þá ég um siðtusta vetraistand. Hann hressti mig og huga májnm hugigaðd ffyrir máittinn þimn. NÚ hefur sumarsófláin skær soifnaðan þínum fótum nær vaflrið mig, svo að vaknd þín vegsemdin uipp á tuingiu min. Krókarefskefli og þráðarleggur. Slíklr munir voru algengar sum- argjafir. Vinnumaður hafði ef til vill sefið við að skera út og skreyta slíka muni á vetrarvökum og gaf siðan vinnukonu, er hugur hans stóð til, í sumargjöf. því, að í þeirra augum hef.ur þetta verið tákn, sem þau höflðu trú á, og í þeirri gjöf fólst eitthvað annað og meira en öðrum gjöfum. I sumurn héruðum landsins mum það og hafa verið fastur vani, að húsmóðirin færi í fjár húsin með bónda sínum á sum ardaginn fyrsta og liti á fén- aðinn, tæki á ánum og athug- aði, hvernig þær væru fram gengnar. Hafi bóndi með þess- um hætti gert konu sinni skii á fóðruo fjárdms um veturinn. í ýmsum öðrum efnum varð sumiardagurinn fyrsti einnig skiladagur. T.d. höfðu húsbænd ur það víða að venju að gera upp við vinnufélk sitt á þess- um degi og borga það, sem eftir stóð af árskaupi. Þótti Höfuindiur, faðir aHs, sem er um al'heimsgeiminn, hvar sem fer, | þú, sem að skapar ljœ og líf, landinu vertu sverð og hláf. Myrkur og villu og lygalið liáttu nú e'kki standa vdð, sumarsins góða, svo að vér saninlega njétum rétt sem ber. Vorblómim, sem þú vekur öil, vonffögur, nú urn dali og fjöH, og hafblá alda og himinskin hafa mig lengi átt að vin. Leyfðu nú, drottinn, enn að una eitt sumar mér við n'áttúruna. Kaffirðu þá, ég glaður get gengið til þín hið dimma fet. Með þeirn ogðum er gott að bjóða gleðilegt sumar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.