Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 25. aprfl 1968. 9 TIMINN VERÐLÆKKUN Hinar kunnu frönsku SIMCA-verksmiðjur bjóða nú íslenzkum bifreiða- kaupendum SIMCA 1968 á lækkuðu verði. Umboðið getur afgreitt strax SIMCA 1000, á nýjum verðum. SIMCA 1000 er einn þaegilegasti og sterkasti „smábíll,, sem íslenzkir ökumenn hafa kynnzt. — SIMCA er sá bíll, sem gengur, og gengur, og gengur og gengur . . . SIMCA 1000 er óskadraumur f jölskyldunnar. SIMCA1000 Vér tökum gamla bílinn og þér ný|- an SIMCA 1000. ^SIMCA Chrysler-umboðið Vökull h.f. HRINGBRAUT 121 - SÍMI 10600 - GLERÁRGÖTU 26, AKUREYRI Allar myndatökur hjá okkur, einnig ekta lit- ljósmyndir. Endurnýjum gamlar myndir og stækk- um. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Skólavörðust. 30. Sími 11980. SKIPAÚTGCRB RIKISINS M.s. Herðubreið *. fer vestur um laud í hring- ferð L maí. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar- dag til Bolungavíkur, Ingólfs- fjarðar, Norðurf.iarðar, Djúpa- víkur, Hólmavíkur, Hvamms- tanga, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Ak- ureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar, — Bakkafjarðar og Borgarfjarð- HEY Til sölu vélbundin taða. Vatnsenda, sími um Vill- ingaholt. Jón Grétar Siciurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783. 5CANIA Scania L 80 er léttbyggð vörubifreið frá Scania Vabis verksmiðjunum í Svíþjóð. Scania L 80 er vörubifreið sem hentar vel miðað við núgildandi vegareglur. Scania L 80 fæst fyrir nær sama verð nú og sam- svarandi bifreið kostaði fyrir síðustu gengisbreytingu. Scania L 80 er ein ódýrasta vörubifreiðin á mark- aðnum í dag miðað við burðarmagn og útbúnað. Scania sparar allt nema aflið ÍSRAN H.F. REYKJANESBRAUT 12 — SlMI 20720. Kennaraskólakórinn 1968 Samsöngur í Austurbæjarbíói sunnudaginn 28. apríl kl. 3 e.h. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. — Aðgöngumiðasala eftir kl. 4 á laugardag og kl. 1—3 á sunnudag. ISLENDINGAR OG HAFIÐ VEGG- AUGLÝSINGAR Fyrirtæki eða aðrir aðilar, sem hafa hug á að fá veggrými til auglýsinga á sýningunni, verða að gefa sig fram við skrifstofuna hið fyrsta, þar sem slíkt rúm er takmarkað og senn á þrotum. Skrifstofa sýningarinnar í Hrafnistu — símar 83310 og 83311 — gefur allar nánari upplýsingar. • 48u *,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.