Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 7
FXMMTUDAGUR 25. apríl 1968. TÍMINN 7 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjónar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Stein.grímur Gíslason. Ritstj.skrifstofur í Eddu- húsinu, simar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusimi: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar slkrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán. innanlands — f lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjna EDDA h. f. Afkoma bænda Nokkru áSur en þingi lauk, fluttu þeir Ásgeir Bjarna- son og Páll Þorsteinsson í efri deild frumvarp um fram- leiðslusjóð landbúnaðarins. Samkvæmt frumvarpi þessu skal stofna sjóð með 60 milljón króna framlagi úr ríkis- sjóði á þessu ári. Ríkisstjórninni skal heimilt að taka þetta fé að láni. Hlutverk sjóðsins skal vera að veita framleiðendum landbúnaðarafurða fjárhagslegan stuðn- ing í formi lána eða framlaga til lækkunar á framleiðslu kostnaði eða til annarra aðgerða er stuðli að því, að bændur fái notið hliðstæðra kjara og aðrar vinnu- stéttir. Tilefnið til flutnings þessa frumvarps er synjun land- búnaðarráðherra og stjórnarflokkanna um að koma til móts við beiðni Stéttarsambands bænda um aðstoð og fyrirgreiðslu vegna hins alvarlega ástands sem nú ríkir í landbúnaðinum, en mikið vantar á að bændur fái það grundvallarverð fyrir afurðir sínar, sem þeir eiga að fá samkvæmt núverandi verðkerfi, sem enginn hefur hrósað sér eins mikið af og Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráð- herra. Vegna þessarar synjunar rfkisstjórnarinnar neydd- ist framleiðsluráð landbúnaðarins, eins og kunnugt er, til þess að leggja nýtt verðjöfnunargjald á kjöt og mjólk, þar sem verðkerfið var gersamlega sprungið, þrátt fyrir það, að bændur fengju miklu lægra verð ákveðið fyrir afurðir sínar i haust, en vera ætti ef allt hefði verið með felldu um úrskurð yfirdóms. í ágætri grein um mál bænda, sem birtist í seinasta þriðjudagsblaði Tímans, rekur Ásgeir Bjarnason þær orsakir, sem valda nú mest hinni erfiðu afkomu bænda. Þær eru einkum þessar: 1. Ört vaxandi dýrtíð í landinu. 2. Of lág fjárfestingarlán í landbúnaði. 3. Of háir vextir stofnlána. 4. Sérstakur skattur á bændur vegná stofnlána. 6. Rekstrarlán landbúnaðarins aUt of lítil. 7. Ekki farið að lögum við verðlagningu búvara. 8. Framleiðsla landbúnaðarins of mikil miðuð við sölu- möguleika innanlands. 9. Útflutningur á landbúnaðarvörum er bændum óhag- stæður, sakir þess lága verðs, sem fæst erlendis. 10. Sölufyrirtæki bændanna skortir bæði fjárfestingar- lán og rekstrarfé. Eins og upptalning þessi ber með sér, stafa erfið- leikar bænda mjög af því, hvernig stjórnarstefnunni hefur verið hagað á undanförnum árum ,einkum þó í lánamálum. - Því bar ríkisstjórninni aukin skylda til þess að veita bændum nú sérstaka aðstoð, eins og Stéttar- sambandið fór fram á. Ríkisstjórnin og flokkar hennar fengust þó ekki til að fallast á framangreint frum- varp þeirra Ásgeirs og Páls, enda þótt þar væri kröf- unum mjög í hóf stillt og það látið óbundið, hvort heldur yrði um lán eða framlag að ræða. Sumarfögnuður Veturinn er liðinn, og sumarið gengið í garð. Þessi vetur hefur verið frostharður en ekki sérlega snjóþung- ur, og betur rættist úr en á horfðist, þegar ísinn lagðist að landi. Erfitt mun að nefna það, sem íslendingar taka með meiri samfögnuði en sumarkomunni. Sumardagur- inn fyrsti hefur öldum saman verið upprisuhátíð lífs og ljóss, og ávarp dagsins á sér bjartari hljóm en flest orð önnur: Gleðilegt sumar. r ERLENT YFIRLIT Valdabarátta og uggur meöal kommúnista í Austur-Evrópu Stöðvar óttinn við breytingarnar, hina eðlilegu þróun? SEINUiSTU míáruuðina hef- uir athyglin mjög beinat að Tékikóslóvafcíu vegna þeirra at- burða, sem hafa verið að gerast í stjórnmálun'Um þar. Novotny, sem hefur vetrið eins konar emvaldi um meina en 10 ára sikeið, hefur verið steyrpt af staM, ag nýr maður og óþekfctur til þessa, Alexamd er Duboek, tekið forustuma. í samiban'di við þessi manna- sfcipti hafa orðið miilklar breyt- ingar í andlegum málum Tékka. Stórlega hefur veirið dregið úr hömlum á málfrelsi, jafnt í btöðum og á matwiamóitium. Miairgár virðaist hafa værnzt þess, að í áifiramhaldá af þessu, yrði komið á frjálslegri stjórn arháttum og jafnvel leyfð op- inber stjórnarandstaða. Það er þó orðið Ijóst, að svo verð- ur ekki. Dubcek hefur tilkynnt að Komjmiúniisbaflokbnium verði trygigð alger forusta áfram og en'ginn stjómmáliaiflokkur verði leyfður, nema hann stanfi iinn- an þjóðfylkim'garÍTnnar svo- nefndu, en þar ráða kommún- istar öillu, þótt tveár flofckar aðrár en kommúnistar taki þátt í henni. Það, sem Dubcek segist einkum stefna að, er aukið frjálsræði og lýðræði inn an sjálfs kommúnistaflokksins. Tilslakanir eiga að verða til að styrkja bommúnistaflokkinn en ekki til að veikja hann. í nýrrd stefnuyfirlýsinigu, sem miðstjóm tékkneska kommún'ittaflo'fcksins hefur ný lega birt, er áherzla lögð á, að Lutaniríkásmiálastefu'a Tékkó slovafcíu vexði óbreytt. Horn steinm hennar verði góð og niáin samivimna við Sovétríkin, líkt og verið hefur. Þá er tögð á það megimáherzla, að áfram haldist tvö þýzk ríki og tilvera Austur-Þýzkailan'ds sem sósíaá istisks ríkis sé meginforsenda friðarins í Evrópu. LÍKLEGT má telja, að Dub- cek reyni að gera vissar til- slakanár og leyíi nokkm meira m-álfrelsi en verið hefur, en þó innan þeirra takmarka, að yf- irdnottnun kommúnásta haid- ist óskert. Aðalbreytimgarnar, sem hljótast af stjómartöku bans, munu verða á efnahags- sviöimu. Þar hefuir Tékkóslóv- Iakía staðnað á síðari árum og eikki veátt fyrirtækjum sama frjáisræði og t. d. í Austar- Þýzkalandi og Umgverjalamdi, þar sem góður árangur hefur náðst af slíkri breytingu. Stjórnartaka Dubceks er líikleg tii að hafa í för með sér vera- leg umskipti á þessu sviði. Hims vegar verða breytimgamar á hinu pólitíska kerfi og utan ríkisstefnu vafaUtið minmd en spáð hefur verið í ýmsum blöð um vesban tjalds seinustu mán uðina. ATBURÐIRNTR í Tékkóslóv akíu hafa orðið til þess að koma á hreyfimgu tijá komm- únistum í öðrum lömdum Aust- ur-Evrópu. Vaidhafar Rússa. Dubcek, — frelsið verður háð þeim tak- mörkunum, að yfirráð kommún- isfa skerðist ekki. sem þurfa að glíima við uipip- ré'sinargjama rithöfunda í sí- vaxandi mæli, hafa bersýni- lega fylgzt með málum í Tékkó slóvakíu með nobkrum ugg. Fyrir skömmu var miðstjóm rússmesikra kommúnistafiokks- ins kvödd saman til skyndi- fundar til að ræða þessi máí. Niðurstaðan varð sú, að hert sfeyldd baráttan gegn skaðleg- um vestrænum hugmymdum, sem fenigu orðið bersýniiega nokkurn hljómgmnn. Af þessu má draga þá ályktum, að hert verði á þeim andlegu hömlum, sem nauðsynlegar þyfeja tffil að treysta yfirráð kommúnista. E!F TIL VILL er það, sem hefur verið að gerast í Pól- lanidd, þó einna athyglisverðast. Þar urðu verulegar stúdemita- róstur í vetur eftir að bannað hafði verið gamalt leikrit, þar sem var hmjóðað í keisara- stjiórnina. Áheyrendur tófeu þessu vel og var talið að með því vildu þeir mótmæia of- Moczar — tekst honum að steypa Gom- ulka og efla yfirráð kommúnista? mifelum yfirráðum Rúsisa í Póllandi. Stúdentar tóku því mjög ilia, þegar skyndilega var hætt að sýna leiferitið. Mótmæli stúdenta voru brotin á bak aít ur og ekfed aðeim'S þeim, sem forustuna höfðu, refsað á ýms- an hátt, heldur einnig foreldr- um þeirra. í kjölfar þessa hófst svo gagnsókn, sem ekki aðeins yar beimt gegn stúdentum, heldur beiní og óbeint gegn Gonuu'lfea sjálfum. Forustumað- ur þessmrar gagnsóknar er Moczar herstoöífðiingi, sem er irunanríkisráðherra og ræður sem slíkur yfir lögregi'umni. Hainm hefúr í ræðum, sem hamn hefur haldið, kennt Gyðingum um stúdentaóeirðirnar, en jafnhliða hefur hamm beint örvum að þeim yaldamönnum fflofeksins, sem voru í Sovét- rífejuinum á stríðsárunum, em tófcu efefei þátt í skæruliðahar áttumná heima í Póllnndi, edn6 og hanm sjálfur gerði. Marg ir þeiirra fomstumianm'a, sem dvöldu í Sovétríkjumum á stríðsárunum, eru aíf Gyðimga ættum. Árásir Moczars á Gyð- inga eru því firemur taldar á- rásir á þessa menin en Gyð- iniga almemmt. Jafnframt leggur Moczar áherziu á meiri þjóð- ennisstefinu og öflugri fomstu kommúnista. Mairgir þeirra, sem til þekkja, telja ótvírætt, að Moczar Stefni að því að verða eftinmaður Gomulfea og j'afnvei dreymi hann um að ýta honum tii hliðar. Gomulfea hefúr í sedimni tíð gert ýmsar mamnahreytimgar, s*em eiga að sifyrfeja aðstöðu hams, en Moc zar hefur eininig fengið aðstöðu sína styrkta. Þvi er honum nú veibt mjög vaxanidi athygii. ALLT þetta sýnlir, að innan kommúnistafLokka Austur- Evrópu eiga sér nú stað mikil átök um völdin að tjaldabafei, samfara vaxandi ótta við aubn ar kröfur um meira frelsi, er myndi skerða yfirdrottnunar- stöðu komimúnistaflokkanna. Kröfumar, um aukið miálfrelsd og lýðrœði eiga einfeum byr meðal ymgri fcynisl'óðarinnar, rit höfunda og menmtamanna. f Tékkóslóvakíu og Póllandi hafa stúdentamir forustuna, eins og í Vestur-Þýzkalandi, en segja má, að barátta tékkmesku og pólsku stúdemtanma sé sprottin af sömu rét og barátta. vestur- þýaku stúdentanma gegn blaða veMi Sprimgers. í Sovétríkjum um em það skáldin og rithöf- undamiir, sem hafa forustuna. Það er vom frjálslyndra mianna austan tjalds, að barátta tékkn esku og pólsku stúdentanma og rússnesku rithöfumdanna, leiði tdi meira frjiálsræðis, þótt það gerist ekkd nema smátt og smátt og tafci sinn tíma. Sú hætta er hins vegar fyrdr hendi, að þeir, sem óttast breytingamar, reynd að stöðva þróunina og beini hen.nd fremur til baka. Merki um það eru því miður fyrir hendi í öllum þessum löndum. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.