Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 25. aprfl 1968. TIMINN 11 I Sýning fyrir almenning AÐEINS LAUGARDAGINN 27. apríl í LÍDÓ. — Aðgöngumiðasala í Lídó, föstudaginn 26. apríl og laugardaginn 27. apríl kl. 16—18 báða dagana. — Borð tekin frá fyrir matargesti. Sérstakar sýningar verða fyrir nemendur DANSSKÓLA HEIÐARS ÁST- VALDSSONAR, og geta fyrrverandi nemendur einnig fengið miða á þær í dag og á morgun frá kl. 20—23. DANSSKÓLI HEIÐARS ÁSTVALDSSONAR. HEIMSMEISTARARNIR í dansi Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5 hann margt gott gert í þeim efnum. Hann mun m. a. hafa verið upphafsmaður og aðal- hvatamaður að því að blöðin komu sér saman um að veita silfurhestinn einu sinni á ári fyrir bezta skáldverkið. Eins og kunnugt er, hefur hesturinn ver ið veittur tvisvar, en í bæði skiptin hefur Ólafur haft mikil áhrif á úrslitin, og haldið mjög frani einum manni og einni bókmenntastefnu. í fyrra skiptið hafði Guðbergur Bergs son næstum borið sigurorð af Snorra Hjartarsyni, og varð að kjósa tvisvar, áður en Snorri sigraði, en í síðara skiptið sigraði stefna Ólafs með því að Guðbergur fékk silfurhestinn. Gengur silfurhesturinn síðan manna á meðal undir nafninu Sokki — með ljótu forskeyti. Og er nú spumingin þessi hvort það hross eigi eftir að fara á kostum í Skírni, virðulegasta bókmenntatímaiiti á Norður- löndum. GOÐAFOSS SELDUR Framhald aí bls. 24. Líberíu. Verður skipið væntanlega afhent kaupendum í síðari hluta júnímánaðar. Félagið hefur nú í undirbúningi smíði tveggja nýrra frystiskipa og eins skips til alttnennra vöruflutn- inga. Ee gert ráð fyrir að byggingu þeirra megi ljúka á árunum 1970 og 1971. Skipin munu verða út- búin öllum nýtízku tækjum, sjálf virkni í vélarúmi og verða lestar og lestaútbún-aður gerður með það fyrir augum að tryggja fljóta fermingu og affermingu. KIESINGER Framhald af bls. L byssu-n-ni hafði han-n hnuipl'að hjá verktakafyrirtæki. Það var einkahefin-d, sem var u-nd-irrót ætlunari-n-nar. Buhlin-ger var frávita af reiði, vegna þess að i aprílmiánuði síðastliðn-um hafði han-n verið dæm-dur til 15 mán-aða fange-lsisvistar fyr- ir fjársvik, en sá dómur er þó en-n ekki staðfes-tur. Bu-h- lin-g-er v-ildi ekk-i u-n-na úrskurð- i-num, og hugðist þvi ná sér ni-ðri á siamfélagin-u með þessu óyn'di-súrræði. Lögreglan kveðs þ-ess fullviss, að stj-órnmála- skoð-anir hef-ðu al-ls ekki átt nein-n þátt í fyrirætl-u-n Buh- lin-gers. POUL REUMERT # Framhaia ad tjls. 1. ast þeirrar miklu ræktarsemi, sem han-n sýn-di í sen-n minni-ngu te-ngdam-óður sininar, hinna-r á- gætu leikikon-u Ste-faniu Guð muindisdóttur, o-g ko-niu sinnar, sem þá var n-ýliátin, og um leið íslenzkri l-eiiklist, er hann lót ræt- ast þá hugsjón, er Önnu hafði lengi veri'ð rík í hu-ga, o-g þeim hi-ónum báðum, að stofn-a Minn- handsápurnar ' ■ ■■■.............. ......... -r.y’y' - ÍÍS;:;i -ýy. ^ ' - .. : ■n E FN AVE RKSM-IO J A N ingarsíjióð frú Stefaniiu Guðmunds dóttur. Sjóð þenrnan stofnaði hanm af því fé, er þa-u hjó-n h-öfðu lagt til hUðar af leiksýn-ingum á íslandi að viðbæt-tum tekjum af mininin.garriti, er R-eumert gaf út um konu .sína, Önn-u Borg. Enn- fremur hafa ýmsir aðilar hér á land-i gefið fé til sjóðsins. Hl-ut- verk sjóðsins e-r að stýðja ís- lenzka leifeara til m-en-nfunar. Það er sanmfæring okkar, að nú v-ið fráfall Poul Reumerts m-uni margur íslendi-n-gur ósk-a að tjá þakk-læti s-itt og v-irðinigu við m-innimgu þeirra þriggja ágætu lista-manna, sem ten-gd-ir eru stofn u-n þessa sjóðs. Gj-öfum í sjó-ðinm verður veitt vi-ðtaka í aðgön-gu- miðasölu Þjóðleikhússins og Leik félags Reykja-víkiur í dag og tvo næstu d-a-ga. Einmi-g í farmiðasöl-u Pa-n American filuigfélagsins í Hafn-arstræti 19 (símar 1-1645 og 1-0275) sömu da-ga. FÉLAGSHEIMILI BRENNUR Fram-hald af bls. 1. Á neðri hæð aðal-byggingar- innar eru m.a. kaffistofur, eld- hús og fleira, og urðu iitlar skemmdir þar. Þá urð-u litlar skemmdir í aðal-sal hússins, nema af vatni. Er ekki enn vitað, hvort vatnið hefur skemmt parketgólf salarins mikið. Eldurinn komst aftur á móti í sýningarklefa hússins, og kvikmyndasýningarvélin er tal- in mikið skemmd. Mikið af skiölum hreppsins var ekki i skrifstofu sveita- stjórans, og bjargaðist mikið af þeim sökum Þá voru einhver skjöl í eldtraustum skáp, þann- i-g að ekkert af nauðsynlegum s-kjöl-um glataðist. Aftur á móti eru innviðir s-krifstofunn-ar og öll skrifstofutæki ónýt að heita má. Húsið var tryggt hjá Sam- vinnutryggingum, og fara sér- fræðingar þeirra til Vopna- fjarðar í fyrramálið. Sýningar- vélin og bókasafnið mun hafa verið tryggt hjá öðru trygging- arfélagL Ekki er nákvæmlega hægt að segja til um tjónið fyrr en mat hefur farið fram, en öruggt er að tjónið nemur mikl um fjárhæð-um. Langt er síðan hafizt var handa um byggingu þessa félagsheimilis, en a-ftur á móti aðeins nokkur ár síðan það var fullgert. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÖR Skólavörðustíg 2 Útför móöur okkar, Sigríðar Sigurðardóttur, fer fram frá Fossvogsklrkju, fösfudaginn 26. apríl n. k. og hefst kl. 13,30. Blóm og kransar afbeðnlr, þeir sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Viktoría -Hannesdóttir, Guömunda Hannesdóttir, Jóhannes Hannesson, Guömann Hannesson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna fráfalls Halldóru Guðjónsdóttur frá Ingunnarstöðum Eiginmaður, börn, tengdadóttir og barnabörn. I Ég þakka af alhug auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar Guðrúnar Árnadóttur frá Oddsstöðum. Bjarni Tómasson. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Vigfús Þórðarson, framkvæmdastjóri, Njálsgötu 35, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 26. april kl. 3 e. h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð. Arnfríður Jóhannesdóttir Sigríður Vigfúsdóttir, Halldór Steinarsson, Kristln -Hrönn Vigfúsdóttir, Þórður Vigfússon, Guðrún Kristín Antonsdóttir, Þuríður Vigfúsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.