Alþýðublaðið - 06.01.1990, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 06.01.1990, Qupperneq 10
10 Laugardagur 6. jan. 1990 RAÐAUGLÝSINGAR MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ AUGLÝSING um styrki til leiklistarstarfsemi í fjárlögum fyrir áriö 1990 er gert ráö fyrir sérstakri fjárveitingu, sem ætluö er til styrktar leiklistarstarf- semi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjár- veitingu í fjárlögum. Hér meö er auglýst eftir umsóknum um styrki af þessari fjárveitingu. Umsóknareyðublöð fást í ráöu- neytinu. Umsóknirskulu hafa borist Menntamálaráðu neytinu fyrir 25. janúar næstkomandi. Menntamálaráöuneytiö, 29. desember 1989. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laus staða Viö námsbraut í hjúkrunarfræöi í læknadeild Há- skóla Islands er laus til umsóknar staöa lektors (37%) í hjúkrunarfræöi. Aöalkennslugrein er heilsu- gæsla. Gert er ráö fyrir aö staöan veröi veitt til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um námsferil, rit- smíðar, vísindastörf og kennslu og hjúkrunarstörf umsækjenda, skulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1990. Menntamálaráðuneytið, 27. desember 1989. HEILSUGÆSLUSTÖÐ Á HÚSAVÍK Tilboö óskast í undirbúningsfrágang heilsugæslu- stöövar á Húsavík, þ.á m. pípulögn, múrhúöun aö innan, loftræstikerfi, innveggi og hluta raflagna. Verkiö skal unniö af einum aöalverktaka. Flatarmál hússins er um 1477 m2. Verktími er til 15. september 1990. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Borgar- túni 7 Reykjavík, frá miðvikudegi 10. jan. til og meö mánudegi 29. jan. gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á skrifstofu IR, Borgartúni 7, föstudaginn 2. febrúar kl. 11.00. !l\ll\IKAUPASTOFI\IUI\l RÍKISSIMS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK REYKJMJÍKURBORG J.OMéan Atödm IÞROTTA- OG T0MSTUNDARAÐ REYKJAVÍKUR óskar eftir starfsfólki á eftirtaldar félagsmiöstöövar: Bústaði, Fellahelli, Tónabæ og Fjörgyn Æskilegt er aö viökomandi hafi menntun og/eða reynslu af uppeldisstarfi. Um er að ræða fullt starf og hlutastörf. Upplýsingar gefa æskulýösfulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 622215, og forstöðumenn félagsmiðstöðv- anna. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: — Stálpípur; 500 og 600 mm, samtals 4100 m Tilboðin verða opnuö þriðjudaginn 6. febrúar 1990, kl. 11.00. — Stálfittings; 50—600 mm, hé og minnkanir Tilboöin veröa opnuð þriöjudaginn 6. febrúar 1990, kl. 14.00. — Foreinangraðar pípur; 125—350 mm, samtals 10 km. Tilboðin verða opnuö miðvikudaginn 7. febrúar 1990, kl. 11.00. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuö á sama staö samkvæmt of- angreindum tíma. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 FRÁ MENNTASKÓLANUM VIÐ HAMRAHLÍÐ ÖLDUNGADEILD Menntaskólans við Hamrahlíð var stofnuö 1972. Þúsundir manna og kvenna hafa stundað þar nám og nokkur hundruö lokið stúd- entsprófi. Þarft þú aö rifja upp, bæta við eöa hefja nýtt nám? í öldingadeildinni er boðið upp á nám til stúdents- próf á 6 brautum. Kennsla vel menntaðra og þjálf- aöra kennara tryggir nemendum góöan árangur. Brautirnar eru: málabraut, félagsfræðabraut, nátt- úrufræðabraut, eölisfræöibraut og tónlistarbraut (í samvinnu viö tónlistarskóla). Vakin er athygli á að hægt er aö stunda nám í ein- stökum greinum án þess aö stefna aö lokaprófi. Eins er algengt aö stúdentar bæti viö sig einstökum námsáföngum. Kennd eru m.a. mörg erlend tungu- mál: danska, enska, þýska, franska, spænska og ítalska. Einnig eru í boöi áfangar í íslensku, stærö- fræöi, raungreinum og félagsfræðigreinum og námskeiö fyrir byrjendur og lengra komna í notkun á PC-tölvum. Innritun nýnema og val eldri nema fyrir vorönn 1990ferfram 16.—18. janúarkl. 16.00—19.00. Nem- endur velja námsgreinar og fá afhenta stundatöflu vorannar gegn greiöslu skólagjalda. Námsráögjafar, deildarstjórar og matsnefnd verða til viðtals. Brýnt er aö allir sem hyggjast stunda nám á vorönn 1990 innritist á þessum tíma. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. janúar. Lok haustannar í öldungadeild: Afhending einkunna og prófsýning fer fram mánu- daginn 15. janúar kl. 17.00—18.00. Útskrift stúdenta verður laugard. 20. janúar kl. 14.00. DAGSKÓLI: Lok haustannar: Afhending einkunna og prófsýning verður 12. janú- ar og staðfesting vals 13. janúar. Nánar auglýst í skólanum. Útskrift stúdenta veröur laugardaginn 20. janúar kl. 14.00. Vorönn 1990: Nýnemar koma í skólann mánudaginn 15. janúar kl. 10.00. Afhending stundataflna auglýst í skólanum og kennsla hefst mánudaginn 22. janúar. STÖÐUPRÓF: Stöðupróf verða haldin dagana 15.—18. janúar sem hér segir: Enska og vélritun: mánud. 15. janúar kl. 18.00. danska, norska, sænska og þýska: þriðjud. 16. janúar kl. 18.00. spænska og franska:miðvikud. 17. janúar kl. 18.00. Stæröfr. og tölvufr. fimmtud. 18. janúar kl. 18.00. Stöðuprófin eru einungis ætluð þeim sem hafa afl- aö sér kunnáttu umfram grunnskólapróf. Þátttöku í prófunum skal tilkynna á skrifstofu skólans á skrif- stofutíma, sími 685140 og 685155. Rektor Framboðs- frestur Ákveöiö hefur verið aö viöhafa allsherjar atkvæöa- greiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarmannaráös og endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi Reykjavik- ur fyrir áriö 1990. Framboöslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eigi síö- ar en kl. 12.00 á hádegi, þriöjudaginn 9. janúar 1990. Kjörstjórnin W' HEILSUGÆSLUSTÖÐ Á AKRANESI Tilboö óskast í frágang heilsugæslustöðvar á Akra- nesi, þ.á m. pípulögn, múrhúöun alls hússins aö inn- an og innréttingu 1. hæöar hússins fyrir heilsu- gæslustöö. Verkiö skal unnið af einum aöalverk- taka. Flatarmál hússins alls er um 1597 m2, þar af er flatarmál heilsugæslustöövar 562 m2. Verktími er til 1. desember 1991. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Borgar- túni 7 Reykjavík, frá miövikudegi 10. jan. til og með mánudegi 29. jan. gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð á skrifstofu IR, Borgartúni 7, fimmtudaginn 1. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFlMUN RÍKISINS ________BORGARTUNI 7. 105 T.EN KJAVIK_ UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar Borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í málningavinnu á eftirfarandi: — Málun í leiguíbúöum í fjölbýlishúsum hjá Reykja- víkurborg. Tilboöin veröa opnuð miövikudaginn 17. janúar 1990, kl. 11.00. — Málun í íbúðum aldraöra hjá Reykjavíkurborg. Tilboðin veröa opnuö þriöjudaginn 23. janúar 1990, kl. 11.00. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- veg 3, Reykjavík gegn kr. 10.000,- skilatryggingu fyr- ir hvort verk fyrir sig. Tilboöin veröa opnuð á sama staö samkvæmt of- angreindum tíma. INNKAUPASTOFNUN RE^KJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Iðnskólinn í Reykjavík Nemendur sæki stundaskrá sína og bókalista mánudaginn 8. janúar nk., kl. 11.00—13.30. Kennsla hefst þriðjudaginn 9. janúar samkvæmt stundaskrá. PHj|“l Félagsmálastofnun | B | Reykjavíkurborgar FÉLAGSRÁÐGJAFA vantar til afleysinga nú þegar viö vinnslu forsjár- mála. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefa yfirmaður fjölskyldudeildar, eöa félagsráögjafar forsjárdeildar í síma 25500.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.