Tíminn - 11.05.1968, Síða 5

Tíminn - 11.05.1968, Síða 5
IÆUGAEÐAGUR H. mal 1968. TIMINN Klerkurinn í Kaupmannahöfn Sfcúli Guðmtmdssian, alþingis maður, skrifar: „Það eru meiri lætin úf af þessium íslenzka presti, sem hefur staxfað í Kaupmanna- hiðfn «m tÉtna. TTpptoaflega var ölðglega tSI þess starfs stofnað af rikis- stjórninni og peningar teknir úr rfkissjóði til að borga mann innm laun. Og ég fæ ekki séð að ríkisstjómin sé ámælisiverð fyrir að leggja nú til að þessu sé hætt, eða 8,lþingismenn fyrir að fallast á það. En menn skrifa margar gremfcr í Möðin um nauðsyn þese að íslenzfcur prestur sé áfram í Hofn, og vilja léta rfkissjóð okfcar fcosta hann þar. Og ýmsir fyrinmenn. í þjóðfé- laginu beita sér fyrir almenn- um samsbotum tii þess að hægt sé að borga laun bans í bili, að því er virðist í von um að Alþingi samþykki fjárveitingu fró rfkinu til laun agreiðslunn- ar innan skamms. Hvar er umhyggja þessara góðu m-anna fyrir sólaTÍheifl þeima mörgu, sem eiga heima £ prestslausum prestaköllum hér á laodi, eu þau eru rnörg um þessar njundir? Og það er siaagur af íslendinigum utan- lands víðar en í Danmörku. Þeir eru í öllum álffum og flest bh löndum heims. Eigum við að senda þeim öHum presta, á kostnað rðdsins? Starfsmaður sendiráðsins Wargir hafa skýrt frá því í blaðagreinum, að presturiun í Kaupmannalhöfn hafi veitt fs iendingum mikilsverða aðistoð þar. Ég tel víst að það sé rétt. En við höfum sendiráð í Kaup mannahöfn, og kostum til þess miklu fé. Það á m.a. að aðstoða okkar landsmen-n, þegar þeir eru í Danmörku. Ég tel að það sé eitt af helztu verkefnum starfsmannanna í sendiráðinu. Þess vegna sé ég enga þörf fyrir að við höfum íslenzkan prest þar, á okkar kostnað, utan við sendiráðið. Ekki frem ur en læfcni eða liögfnæðing, ta að vinha þar fyrdr fslend- inga. Ef só prestur, sem hér um ræðir, er öðrum mönnum hæfari til að hlynna að ofckar fólki í Danmörku, mœtti gera hann að starfsmanni í sendi- ráðinu, en láta eimbvern af nú- verandi vinnumönnum þar hætta störfum í staðinn. Þá gæti presturinn verið áfram í Höfn til aðstoðar fslendingum þar, án þess að því fylgdi nokk ur aukakostnaður. Er þetta ekki góð lausn á miálinu?“ X v I Átakanleg mynd Hrafnkell Grímsson skrifar: „Kæri Landfari. f Túnanum 1. maí birtist á bls. 18 átakanleg mynd af hunigruðum börnum. f texta myndarinnar stóð þessi setn- ing: „Pólksifjölgunin er stæi*sta vandamól mannkynsins“. Þetta held ég ég ekki rétt. Vandamálið er hitt, að fjöldi manna fær ekki nóga fæðu, en bæði er mikil fæða til á jörð- inni, og svo eru enn ólhemju- miklir möguleikar til þess að auka á matvælaframleiðsluna í heiminum og gefa öllum hungr uðum brauð. Fólkinu hlýtur að fjölga, það er eðli lifsins, og því má fjölga mikið, það er jáfcvæð aifstaða til lífsins. Þess vegna ber okkur að styðja það starf, sem miðar að því að bjálpa þeim þjóðum til sjálfs- hjálpar, sem þess þurfa með. Það höfum við gert m.a. í Her ferðinni gegn hungri. Hitt tel ég vera algeran misskilning að hafa áhyggjur af mannfjölg uninni. Ég er almennur borgari, en ekki sérfræðingur. En við get- um frœðzt um þessi mál eins og önnur í blöðum og bókurn og myndað okkur skoðanir. Nú eru mennirnir taldir vera 3,4 milljarðar á jörðinni, og áætlað er, að 500 milljónir ’þeirra séu sífellt hungraðir. — Það er illa farið, þegar „sér- fræðingar“ telja það belztá úr- ræðið að kenna mönnum. eink um í þróunarlöndunum, að tak marka barneignir sínar. Til eru aðrar aðferðir og meira í sam ræmi við lífið sjálft. Fróðleg grein Fyrir nokkru birtist fréð- leg grein í norska blaðinu Aftenposten, eftir dr. Arne Ev- ensen. Má sjá á grein hans, að hann er mjög andstæður þess- um ráðgjöfum um „fjölskyldu- áætlanir". Hann segir m.a.: „Hvers vegna segja sérfræð ingarnir í FAO ekki fró því, að í of'fjöl'giU'narlandinu Indiliaindi eru ekki nema 125 íbúar á hivern ferkílómetra, en í Hol- landi og Belgíu 320 íbúar á km.? Vita þessir sérfræðingar ekki, að einungis lítill hluti Indlands er ræktaður og stærstu landsrvæðin eru vaxin sígrænum regnskógi ásamt þétt um og meira opnum frum- skógi, sem eru í eigu trúar- legra höfðingja og annarra fyiýrnanna? Og þó að rottur, apar og aðrar skepnur, sem Indverjar granda ekki <if trúar- legum ástæðum, éti um það bil helminginn af uppskerunni. þá verður ekki hungursneyð, — nema monsúnvindurinn bregð- ist.“ Tökum eftir að hér er talað um hörmungalandið Ind- land. Höfundur gefur einnig þá atbyglisverðu upplýsingar, að ef Afríka yrði ræktuð í jafn- rfkum mæli og Evrópa og upp skeran yrði þó ekki nema eins og meðal uppskera í Noregi. þá niiindi Afríka ein geta séð 3,5 milljörðum manna fyrir bú vörum — þ.e. fleira fólki en nú byggir jörðina. Jákvæð stefna Nú veit ég, Landfari góður, að þú ert mér samimiála um það, að sú stefima hlýtur að vera jáfcvæð, að sú hjálp, sem þessum fátæku þjióðum er llát- in í té, sé í því fólgin að þær geri sér jörðina undirgefna í stað þess að hindra vöxt mann- Ifflfsins. Slíka hindrun kalla ég nei- kvæða afstöðu til ldfsins. Lít- um aftur til Indlands. Sam- kvæmt nýjustu tölum fæðast 21 milljón barna þar í landi á ári hverju, en fólksfjölgun- in er 13 milljónir. Ohandrasek- har, ráðherra, sem fer m.a. með mál, er varðar takmarkan ir barneigna og „fjölskyldu- áætlanir". segir í viðtali við Aftenposten, að Svdar bafi lof- að að senda m.a. getnaðarverj- ur til Indlands fyrir milljón dollara (þróunarihjálp), og frá Noregi óskar ráðherrann eftir fólki til aðstoðar við að tak- marka barneignir Indverja. Ráðherrann nefnir alveg ótrú Trúin flytur^jöll. — Vi8 flytjum allt annað 24113' SENDIBÍLASTÖÐIN HF. \ BfLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SKARTGRIPIR Modelskartgripur er1 gjöf sem ekki gleymist. — • SIGMAR & PALMI - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355, og Laugavegi 70. Sími 24910 lega háa fjárhæð, sem verja á m.a. til að gera fólk ófrjótt. Nú eru í Indlandi þrjár millj. og sex hundruð þúsund ófrjórra karlmanna! (Við verð um að margfalda íbúatölu ís- lands með eitt hundrað og átta tiu til þes að fá þessa tölu). Enn vil ég renna stoðum und ir jákivæðu afstöðuna, Sami blaðamaður Aftenposten ræðir við indverska prófessorinn Rao. Próifessorinn segir, að índ verjar séu að auka ræktun á landi sínu í stórum stdl. Hann er spnrður, hvort bann telji, að þeir muni eiga nóg brauð árið 1975, þegar alþjóðlegir sér fræðingar hafa spáð alvarlegri hungursneyð. Þeirri spurningu svarar hann hiklaust játandi, og sýnir síðan fram á, að þjóð- in verði komin upp í 630 milj. eftir nokkur ár. Þá verður að- eins %—¥4 hluti landsins kom inn í rækt, en verði haldið á- fram að efla ræktun hinna hraðvaxandi korntegunda, sem gefa af sér tvær uppskerur á ári, verður unnt að framleiða nog korn — og eiga sextán milljónir smálesta afgangs!“ Hjálpað að lifa Að lokum segir Hrafnkell: „Ég vona, að íslendingar fari aldrei inn á þá braut að „styrkja" fátækar og fákunn- andi þjóðir á þann hátt, að klippt sé á lífsþráðinn, ef ég má komast svo að orði, heldur að þeim verði hjálpað til að lifa og hjá/lpað til að koma börnum sínum á legg og geti að öðru leyti hlotið alla þá stoð, sem þ-eir þarfnast. Ég fæ ekki varizt þeirri hugsun, að manngildishugsjónin sé farin að brenglast, þegar morð fjár er varið til þess að gera fólk óhæft til að viðhalda lífinu, áður en annarra bragða er neytt til þess að létta byrðum fólksins. Og að lokum — en angi af þessari neifcvæðu afstöðu til lífsins fcomin til okkar í „pillu" farganinu? Minnistu fréttanna af Akranesi nýlega, þar sem vakin var athygli á mjög Iítilli fólksfjölgun í þessu ágæta þorpi og gefið í skyn, að „pill- an“ komi hér við sögu? Ilvert stefnir? Erum við farnir að éta steina fyrir brauð? UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 5 Á VÍÐAVANGI Breytingar í Tékkóslóvakíu Athygli þeirra, sem fylgjast vilja með þróun heimsmál- anna, beinist mjög um þessar mundir að Tékkóslóvakíu. Þar hefur ný forysta tekið við völd um í Kommúnistaflokknum og vikið gömlu Stalín-istunum til hliðar. Hefur hin nýja forysta boðað víðtækar breytingar £ frjálsræðisátt í stjórnarfari og efnahags- og atvinnumálum. Rússar og spökustu fylgiríki þeirra líta þetta óhýru auga og hafa beitt áhrifum sírium til að hamla gegn þessum breyt- ingum. Enginn vafi er á því að þeim hefur orðið nokkuð ágengt og m.a. er talið að þeir hafi bnndið lán til Tékkósló- vakíu er samið hefur verið um nýlega, pólitískum skilyrðum. Nú berast óstaðfestar fregnir af því að Rússar dragi heri ,að Iandamærum Tékkóslóvakíu. Forystumenn Tékkóslóvakíu keppast nú við að lýsa yfir, að hornsteinn utanríkisstefnu Tékkóslóvakíu verði áfram traust vinátta og samvinna við Sovétríkin. Vonandi láta Rúss ar slíkar yfirlýsingar nægja sér. Viðhorfin og aðstaðan er vonandi orðin önnur en þau voru 1956 er Rauði herinn var látinn drekkja í blóði ung- versku þjóðarinnar tilraun til að koma þar á frjálslegri stjórn arháttum. Vonandi ern þær fregnir, sem berast af liðs- drætti Rússa að landamærum Tékkóslóvakíu ekki á rökum reistar eða orðum auknar. Það gæti haft ófyrirsjáanlegar af- leiðingar fyrir allar þjóðir heims, og seinkað um áratugi batnandi samhuð austurs og vesturs, ef Rússar létu kné fylgja kviði gegn Tékkum. Aukin friðun? Austri segir m.a. í pistluni sínum í gær: „Um þessar mundir er mönn um réttilega hannað að brenna sinu vegna þess að varptími er hafinn. Er þetta bann liöilr í þvi viðhorfi íslendinga að veita beri dýrum landsins hæfi lega vernd, og gilda t.d. um það ákveðin Iög hvenær fuglar eru friðaðir og hvenær ekki. en sumir eru raunar alfrið- aðir. Alþýðublaðið vekur hins vegar athygii á því í forustu- grein í gær að friðunarreglur þessar nái of skammt. Áfellist blaðið höfund þessara pistla harðlega fyrir það ,;að ráðast sérstakicga á stjórn íslenzkra sjávarútvegsmála og Eggert G. Þorsteinsson ráðherra, meðan hér eru staddir uv 80 fulltrú- ar erlendra fiskveiðiþjóða til að ræða fiskimál“. Auðvitað er ekki um annað að ræða en að játa á sig þetta ósæmilega afbrot, en þó má það vera til nokkurrar afsökunar að ekki hefur verið látið uppi hvaða rcglur eigi að gilda um frið- un Eggerts G. Þorsteinssonar. Er hann aðeins friðaður ef „fulltrúar erlcndra fiskveiði- þjóða" eru staddir hér á landi, eða er hann ef til vill alfrið aður? Um leið og skýrar regl ur hafa verið settar um þetta efni skal þvi heitið að fram- fylgja þeim af mikilli vand- virkni, því Eggert G. Þorsteins son er tvímælalaust jafn ein- Framhald á bls. 10 ■■■■■■■^^■■^^■■■■■■■la •-<» • ■.vi.-tMHí&iLi*-.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.