Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 8
8 TÍMINN LAUGÆRDAGUR 11. maí 1968. GÚÐ PLATA GAGNRYND Það er e¥ki haogt að segja amniað en fjör haifi fiærzt í Maiómplötujútgáfuna hérlend- is með stmnarfeomunini. Ég h,ef tHDdir höniduim þrjiár ísL plötur tfirá sitt hjverjuim útgefandan- um, sem gerð verða ítarleg skil hér í þættinum í Sömu röð og Iþær bárust mér. Atf þessum þrem er fjögurra iaga plata Hljóina fremst í röð inni, en hún er sú fjíórða, sem SjG. hljómplötu.r hafa gefið út mieð þeim félögum. Teikning- una á plötuumslaginu gerði Hilmar Helgason, en hanin er einnig höfumdur leikningar inmar á L.P. pilötu Hljóma, sem, þótti mikil þyltrng, miðað við það, sem almennimgur á að venjast af innlendri fram- leiðslu. En í þetta sinn hefuc hann ekki hæft í mark. í fá- um orðuim sagt er hér um að ræða ósmekblegt riss og lita- valið aldeilis furðulegt. „iÞú varst mim“ er eftir Gunnar Þórðarson. Þetta er . ám efa vandaðasta lag plötuinn ar. Það er alQLs akki bægt að flokka það sem „dægunfilugu“. ifciDL þess er það of stórbriotið, en um leið er hætta á að það uái ekki til unga fóliksins. Eng ilbert Jensen syngur og legg- ur sig auiðheyrilega allan fram, en á stöku stað fer hann hærra upp en raddstyrkurinn leyfir. Því skal efcki neitað, að lagið er erfitt viðureignar fyrir söngvara, en í heiM Sleippur Emgitllbert rnjög þokkalega frá sínu hiutrverki. Útsetningin er niokkuð stór í sniðurn og vel unnin, en upphaf lagsins finnst mér ekki nógu sterkt. Til að metta útsendinguna eru til aðstoðar fiðlun og sellóleik- arar úr Simfiópiíuhijiámisveit fs- lands. Textmn er eftir Jó- hönnu Erliingsson og er mu.n vandaðri en síðasta framlag hennar, „Þama fer ástin miín“ Yrkisefnið er að vísu svipað, en hér er það efnismeira, ekki eimungis iinnianbóm orð, sem ríma saman. „Bara við tivö“ er bandarískt að uppruna, komst upip í ann- að sæti á viinsældarlistanum þar fyrir u.iþ.b. hálfu ári síð- an. Bér er um að ræða prýðis- gott lag, sem venst vel. Útsetn ■ ingin er ekki eins viðamikil og í fiyrsta laginu. Gitarleikur fer hér eins og rauður þráður lag- ið út í gegn, og munu það vera Rúmar og ErMngutr, sem stilia bér saman sitrengi sína. Flautu- og orgelleikur gegna iík.a stóru hlutverki. Rúnar JúMus^on syngur af öryggi, .en miætti vera ögn. skýrmiæltari og er það álberandi í lókakaflan- um. Félagar hans aðstoða við Söngdnn, en raddsetningin er eJdki nægiiega vel unnin. „Double track“ leyisir ekki all an vandann, Textahöfundur er Ómar Ragnarsson, en þar fiór efcki frá bonum feitur biti. „Vertu ekiki hrædd" (brezkt 'lag) er virkilega skemmtilegt og grtípandi lag, Mklegt til vin- sælda. Útsetningin er marg- slungin og á alan hátt frábær- lega vel gerð. Hlutur aðstoðar mannanina úr Sinfóníunni er hér hvað stærstur. Það er bax- ið á risatrumibu, sem þeir nefna reyndar „pákur“. Þá gegna fiðlurnar afar stóru hlut verki og ekki má gleyma vSbrafóninum. Gunnar Þórðar- son hefur útsett ölt lögin, en Jón Sig. útsetti fiyrir fiðlurnar í þessu lagi og er það einstak- !rr?a vel gert. Hitt er svo ann- að mál, hvort fiðlukaflinn - sé ekki full langur, þótt góður sé. í uipipihafi iagsins heyrist í Enigilibert, en sáðan tekur Rún ar við og hinir þriír aðstoða á smekklegan máta. Hér er radd setningin blætorigðarík og prýðisvet umniin. I heild er flutningur þeirra hreint fyrir- tak. En það er enginn vafi á því, að hlutur Engitberts Jen- sen er í heild mun þyngrí á metunum, hvað viðkemur söngnum á plötuinmi. Textinn feltur ákaflega vel við lagið. Hann segir sína sögu, þó ekiki sé hún stóiörotin. Síðast en efcki sízt er hann gæddur hæf: legri Mmni. Höfundurinn er Þoirsteimn Eggertsson. „Hvöld eftir kvöid“ er efitir Gumnar Þórðarson, einfalt lít- ið iag, sem lætur ekki m!iki5 ytfir sér. Útsetniinigin er blæ- brigðalítil, stfluð upp á flautu og hapsioord. Efffektamir í lok l'agsins eru smellnir. Engitibert syngur óaðfinnanlega. Þetta er ekk-i erfið prófraun fyrir hann en samt er hvergi slakað á. Þessi texti er einnig eftir Þor- stein Eggertsson, einkar at- hyglisverður. Nú er ástin „stikk frí“. Fjallað er um við- horf þeiira eJdri til æskuffólks- ins: „Öfundarorð/ýimisum öld- ungum frá/oft heyra má“. Þor steinn má vera ánægður með sitt framlag. Htjóðritun plötunn'ar fór fram í Ríkisútvarpinu, unnin af Pétri Steingrímssyni og hef ur hann leyst það ábirgðar- mikla og vandasama starf með atfbrigðum vel úr hendi. Beildiarniðurstaðan er sú, að ftestir er Unnii'ð hafa að plöt- unni hafa kapplcostað að vanda sinn fctut hver um sig. Þess vegna og aðeins þess vegna bep að flokka hana í hópi vönduðustu fsl. dægur- Benedikt Viggósson. Fyrír aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengíð staðlaöa eldhúsinnréttingu i 2 — 4 herbergja fbúöir, meö öllu tll- heyrandi — passa f flestar blokkaríbýöir, Innifalið i verðinu er: 0 eldhúsínnrétting, klædd vönduðu plasti, efri pg neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). 0 ísskápur, hæfilega stór fyri<* 5 mar.ní fjölskyldu I kaupstað. Quppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aö auki má nota hana til mlnniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaieyfi). £ eldarvélasamstæða með 3 helium, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunaroíni. Timfer og önnur nýtizku hjálpartæki. 0 lofthreinsari, sem mcð nýrri aðfcrö heidur eld- húsinu lausu við reyk Og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalfn'n) Éf stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum viö yðut fast verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gerum ókeypis Verðtilbóð I éidhúsihnréttingar i ný og gömul hús. Höfum einnig falaskápa» staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIDSLUSKlLMÁLAR - BÆNDUR Tvær systur, 12 og 13 ára óska eftir að komast á gott | I sveitaheimili á Suðurlandi i ' í sumar. Upplýsingar í ! ! MISHVERF H FRAMLJÓS síma 51658. Ráðiögð af Bifreiðaeftirlitinu. VÖNDUÐ V.-ÞÝZK TEGUND 7" og 5%" fyrirliggjandi SMYRILL, Laugavegi 170 — Sími 12260 PIPULAGNIR |; Vorsýning Myndlista - [ Tek að mér viðgerðir, — l breytingar, uppsetningu á j ] i hreinlætistækjum o.fl. ! i ? Guðmundur Sigurðsson, ■! pípulagningameistari, í Grandavegi 39. Sími 18717 ! ! Sendum ókeypis verðlista yfir frímerki og frimerkjavörur. mm Vj K I RKJUHVOLI REYKJAVlK ‘ ' ' S(MI 2 17 18 og handíðaskólans verður opnuð laugardaginn 11. maí daglega kl. 3—10 1 húsakynnum skólans að Skipholti 1. SKÓLASTJÓRI LÁN Ung hjón, sem eru að kaupa íbúð, óska eftir 100—150 þús. kr. láni, gegn öruggri fasteigna- tryggingu. Þeir, sem vildu sinna þessu gjöri svo vel og senda tilboð til afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: .,Lán“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.