Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 6
TIMINN LAUGARDAGUR 18. maí 1968 „Hví ekki aö setja upp sögulega íslenzka óperu 1974“? ópera er eniglm í ísiatidi, og ekki er líklegt að ráðisi verði í starfsrækslu svo kostnaðarsams fyrirtækis í nánustu framtíð. Eins og raunar margir aðrir listamenn hér á landi, getur sá, sem lagt liefur fyrir sig óperusöng, varla búizt við því, að. honum sé mögu- legt að draga fram lífið á sér- grein sinni einni sasnam, vilji hann starfa á sínu heittelskaða föðurlandi. Samt eigum við nokkra veimen taða og dagcða sön^.’ara. Sumir þeirra starfa erlemdis, en aðrir sitja á skrifstoifum hér heima og syngja þegar tækifæri býðst, við jarðarfarir, á konisiert- um og einu sinni á ári í óperuuppsetningu Þjóðleikhúss-1 ins. Einn af söngvurum okkar, sem erlendis starfa, er Ólafur Þ. Jónsson. Hann lærði að mestu ti<l óperusöngs af Þýzkum og launar þeim nú greiðann með því að syngja í áperutiúsum í Þýzka- landi. E'ins og aliþjóð veit er Ólaf- ur nú um þessar mundir að syngja eina aðal söngrulluma i „Brosandi land“ Þjóðleikhúss- ins, og hefur hann fengið til þess leyfi frá störfum við Óperuma í Lulbeck. Ólafur er ungur maður, fœddur í Reykjavík, sonur hjónanna Jóns heitins Péturssonar, sem var með al fyrstu strætisvagnabíilstjória í Reykjaivík, og Auðbjargar Jóns dóttur. Móðir Ólafs er aettuð úr Mýrdal, og einhverjar viðkvæmar taugar hafa tengt söngvarann við Mýrdálinn, því að þar er kona hans, Jóhanna Sigursveinsdóttir einnig borin og barnfædd. Ólaf- ur stundaði nám í Leikskóla Þjóð icikhús^ins að afloknu gagnfræða prófi og útskrifaðist þaðan haust ið 1956. Gerðist hann síð’an leik ari við Þjóðleikhúsið um tveggja ára skeið ,en lagði jafnframt rækt við söngrödd sáma með því að sækjg einkatáma til nokkurra þekktra söngvara. Haustið ’58 ihélt Ólafur svo utan í þeim til- gangi að skóla sig í óperusöng, fyrst við Mozarteum skólann i iSalzbiirg í Austurriki, þá við Músíkakadiemáuna og einkaskóla Lilly Kuindegralber í Vlíin, Að loknu söngnámi hefur Ólafur starfað við Óperuhúsið í Heidel- berg, Óperuhúsið í Hamfborg og þrjú sáðustu árin við Óperuna í Lúbeck. Þetta er láíshlaup hins efnilega söngvara í sem allra stytztu máli, en þar sem blaða lesendum kynni að leika for vitni á að bymnast son.gvarainum og yiðhorfuim hans ofurlitið nán- ar, átti blaðamaður á dögunum etftirfarandi viðtal við Ólaf. — Finnst þér tímabært, Ólafur að tala um stofnun ísrl. óperu? —• Mér þykir hópur sá, sem staðið hefur fyrir óperusýn- ingmm í Tjarnarbæ nú í ár og í fyrra, eiga mikið lof skilið, en samt er varla grundvöllur fyrir að reka slíka starfsemi í svona óihentugu húsnæði, og áreiðan- lega yrði erfitt að reka sjáilf stæða íslenzka óperu fjárhagslega séð. Ég held að lausnin verði sú að leysa vandamáLið innan starfs ramma Þjóðleikhússins eða skapa ísle.izkri óperu svipaðan starfs- grundvöll og Sinfón'íuihljómsveit- inni. Skipuleggja starfsemí óper- unnar þannig/áff'únnið væn 'tif skipits að verkefnum fyrir Þjóð- leikhúsið. Útvarpið Ög Sjónvárp- ið, en þess á milli haldniar sjálf- sfcæðar skemmtanir eða óperusýn ingar. — En er þá nægilegur efnivið- ur í söngvai-a hér? — Já, já, nóg stoff, svo kemur þetta Mka af sjáliu sér, eftir að bú- Ólafur og Jóhanna, kona hans á brúðkaupsferð í Feneyjum. ið er að sbofna óperuna. Það al- ast upp sömgvairar í óperum eins og leikarar í leikhúsum, Hitt er annað miál, að það vamtar tón smiði, sem skrifa leifchúsverk. Með þessu er ég ekki áð segja, að við eigum ekki góða tónsmiði, en það þarf að örvta þá og skapa þeim grundivöll til þess að skrifa óperur og óperettur. Væri t.d. efcki vel til fallið að efna tffl sam- keppni um eina söguiega óperu fyrir 1974, en þá ski'lst mér að eigi að verða mikið um dýrðir á landinu, og ekki mundi sögu- leg ópera spiHa þeim hátíðalhöld- um. — Er skrifað nukh5 af nýjum óperum nú til dagis, ÓLafur, hef- ur t.a.m. „absurd-leifchúsið“ haft einhve’- áhrif á óperugerð? — Ég verð oft var við þann misskilmng hér á landi, að all- ar óperur séu fjörgamlar og ein- tóm klassísk verk. SannLeiikurinn er sá, að uppi eru í dag margir snjallir óperuihöfundar eins ‘og t.d. Benjamín Britten og Wern- er E.K., svo að einhverjir séu nefndir. En það eru bara örfá óperuverk, sem ná vinsældum og útbreiðslu, og þannig hefur það alltaf verið. T.d. skrifaöi Lehar um 30 operur og ,op.írettur, en aðeins fimm til sex þeirra eru enn í gangi. „Absurd-leikihúsið“ og fleiri stefnur í leiklist hafa haft róttæk áhrif á óperugerð, í Lubeck er t.a.m. ávall't sýnd e>n „ábsurd-ópera“ á ári. — Svo við vöðum nú úr einu í annað, Ólafur, syingurðu tenór, bassa eða barítón? — Ég á viíist að heita tenór. Ég hef töluvert fengizt við lyx- ískan ljóðaiflutning, svo það mætti kannski kalLa mig lyrískan tenór. í Vín lagði ég stund á ljóðasöng hjá hinupi þekkta fcemnara Erifc Werba, en síðan get ég varla sagt, að ég hafi einbeitt mér að slíkri túlkun, þvi að ó'peruhlutverk min hafa verið af óMkasta tagi Ég hef ’alltaf haft áhuga á íslanzkum ljóð urn og lögum og vil reyna að grafa upp sem mest af þeim. Er til dœniis hægt áð hugsa sér fal- legra lag en lagið hans Emils Thoroddisens, Sortnar þú ský? —• Hva'ð fcom til, að þú gerðist söngvari, ekki hefur fjárgróða- sjónarmið glapið fyrir þér, hafð- irðu svona ótvíræða hæ’fileika eða var það lönguinin til þess að syngja, sem bar þig ofurliði? — Það er nú saga að segja frá því, raumar var þetta affl't délít- ið tilviljunarkenut. í Laugarnes- skólanum fékk ég áihuga á leik- list, þar sáu Skeggi Ásbjarnarson og IngóLfur Guðþrandsson, núver andi stjórnandi Pólýfóntoórsins, um allt skemmtanahald, sem bæði var mikið og fjörugt. Þarna féfck ég ieikhúsbakteríuna og lék í nofckrum ieikritum. S'kki hafði é? þó sýkzt svo af bakteríunni, að ég ætlaði að gera ieiklistina að ævistarfi. heldur hafði ég hug á, að lofcnu gaignfræðaskólanámi, að læra hótelrekstur. Til þess þurfti ég að læra til þjóns og kokks og sækja Matsveina- og Veitinga- þjónaskólann, en síðan ætlaði ég utan til frefcara náms. En á þessum árum, ‘49—‘50, var astand ið í peningamálum þjóðarinndi’ ekki gbtt, og það kom m.a. fram í því, að ómögulegt var að kom- ast í tæri hjá nokkrum meistara. Ég byrjáði að sækja námskeið í skólanum, en gafst svo upp á því að ganga milLi Péturs og Páts, venti mínu kv'æði í kross og inn- ritaðist f leikskól'a Þjóðleikhúss- ins. Þar viar ég samtíða ágætu fólki eins og Guðrúnu Ásmunds- dóttur og Erlingi Gísllasyni, en að skólanum loknum komst ég á fcveggja ái-a námissaimning hjá leik húsinu. Síðasta og jafnframt erf- iðasta hlutverkið mitt þar var ítal inn RudoLfo í „Hiorft af hrúnm“. En ásamt leiknáminu og leik- arastarfanium var ég í sömgtím- um, fyrst hjá Sigurði Skagfield, en síðar hjá Sigurði Dementz, sem nú er víst orðinn Fransson. Einn- ig stundaði ég með þessu öllu tíma í pianóleik hjá Victor Ur- banzioh. AlLir þessir menn reynd- ust mér prýðisvel og það sama má segja um ýmsa eldri leikara Þjóðleikhússins. —• Þú hefur semsagt „helt þér út í listina", eins og sagt er. Bjóstu nú ekki að þessu námi, þegar þú tófcst til við óperusöng- inin. 1 , — Jú, svo sanmarlega. Óperu söngvara í dag er nauðsynlegt að haía undinstöðumenntun í leik- list, ef hann ætlar að ná ein- hverjum árangri. Það viðgengst ekki lemgur að akfeitir karlar með þrefaldan brjióstkassa og á- líka fyrirferðarmiklar rosfcnar kerilingar séu látin syngja hlut- verlk ástfanginna unglinga. Þess er krafizt í nútímaóperu, að óperu sömgvari láti ekki klaufalegt lát bragð og slæma persónutiúlGnin spilla fyrir söng sínum. —• Segðu mér eitthvað nánar um veru þLna í Þýzkalandi. — Ég kunni mjög vel vi'ð mig í Salzburg, en þó stefndi hugur minn frekar til Vínar, og ég varö ekki svikinn af veru miinni þar, iþessi þrjú ár voru dásamleg, enda borgin ein listasyrpa. Maður var einlœgt í leikhúsum og óperum, alltaf staurblankur, eins og náms- manna er vandi og keypti sig oftast inn í stæði, — aiuk þess var námið skemmtiLegt, ég stundaði aðainiámið við Músikakademíuna, en tófc svo allskyns einkatíma þess utan. Þanna í 'Vín vorum við um fimm ísleindingar að stúdera og var oft glatt á hjaila, stundum toomu Mka velmetnir menn frá fslandi til leogri eða skemmri dval-ar. Laxness var í Vín eimin- vetur við að setja saman „Prjóna- stofuna“, G-uðmundur Jónsson kom vetrarparf til þess að hressa •upp á röddiina og Rögnvaldur Sdg- urjánisison píainióleikari dvaldi í iborginmi einm vetur. Allir voru iþessir heiðursmenn með fjölsbyld ur sim ar og buðu þeir ofckur náms mönnunum otftlega heim til sán og áttum við stundir með þeim, sem seint gleymast. — Áður en lengra er haldið, langar mig til þess að spyrja þig um, hvennig þú hafir „financer- að“ söngnámið. ÁttLrðu einhverja góöa stuðmiingsmenn að íhér heimaj —• Ég hef aldrei hiotið annan styrk en þann styrk, sem felst í venjulegum iánum, sem náms- mönnum eru veitit. A'ð námi iofcnu er ég þessu feginn, nú er maður engum skuldbundinn né háður. Raunar átti ég sjóð upp á 60 þús. fcr., þegaæ ég lagði í tfyrsta síkiipti upp til söngnáms. Þú veizt, ég átti fullt af frænk- um og frændum, sem gaukuðu að mér smápeningum við og við og svo safimaðist ailtaf dálitil pen- ingaupþbæð sarnan á afmœlisdög- um. Mamma héit öllu þessu fé saman og setti það á sérstaka Framhald á bÍ3. 5. Viðíal við Ólaf Þ. Jónsson, óperusöngvara Ólafur í hlufvcrki Lyoncls og austurriska söngkonan Ingeborg Helmreich sem Martha í óperunni Martha eftir von Flotow, en hún er íslendingum að góðu kunn. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.