Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 11
» ri r.1 i' ’ r ' 1 LAUGARDAGUR 18. maí 1968 TIMINN n MJÓLKURFRAMLEIÐ- ENDUR b'rarnjiaia at bls 2 939.89 en það gerir 198,13 aurar á Itr. Til viðbótar þessu mun svo koma væntanlegt framlag frá Verð mi&lunarsjóði, en ekki er ákveðið hversu hótt þetta framlag verður. Fundurinn samþykkti, að af eft irstöðvum á rekstrarreikningi skyldi framleiðendum greitt 186 aurar á hvern innlagðam mjólkur lítra, auk hins væntanlega fram- lags úr Verðmiðlunarsjóði, 10 aurar skuli lagðir í stofnsjóð sam lagBmanna, en 0,13 aurar á ltr. verði yfirfærðir til næsta árs. Meðai flutningskostnaður á mjólk urlítra frá framleiðendum til mjólkurstöðvarinnar reyndist vera 47,5 aurar á árinu 1967. Samþykkt var tillaga um breyt ingu á 10. grein reglugerð^r Sam lagsins. Verður greinin eftir breyt inguna þannig, að framvegs skul ársfundur Mjólkursamlagsins að jafnaði haldinn fyrir lok maímán aðar ár hvert. Ennfremur skulu allir þeir, er lagt hafa inn mjólk á því reikningsári, sem ársfundur fjallar um, hafa jöfn atkvæði til afgreiðslu mála án tillits til hins innlagða mjólkurmagns. „Ársfundur Mjólkursamlags KEA 1968 tekur ákveðið undir þau mótmæli, sem komið hafa frá bændasamtökum víða um land, gegn niðurstöðu yfirdóms á verðlagningu búvara á síðast liðnu hausti. Þá átelur fundurinn harðlega afstöðu rfkisstjórnarinn ar til lausnar á erfMeikum land búnaðarins, samanber neitun hennar við erindi stíómar Séttar sambands bónda á liðnum vetri. Fundurinn varar sérstaklega við afleiðingum af því að bænd ur geti ekki, vegna fjárbagsörðug leika, leyst út tilbúinn áburð á þessu vori. Telur fundurinn það siðferðilega skyldu landbúnaðar' ráðherra, miðað við það sem á undan var gengið, að sjá um að bændur, hvar sem er á landinu, geti leyst út áburðarpantanir sín ar“- TÓNSKÓLINN Framhald af bls. 2. hátt og síðastliðið ár, einnig starfaði nemendakór. Próf fóru fram dagana 27. apríl — 2. maí. Til prófs mættu 186 nemendur. Námsstigsprófum luku 24 nemendur þannig: 1. stigi luku 20 nemendur II. stigi 3 nemendur og III. stigi 1 nemandi. Á starfsárinu voru haldnir tvennir tónleikar. Jólatónleikar sunnudaginn 17. desember og vortónleikar á skírdag 11. apr íl. Á þessum tónleikum voru flutt tvö verk.'Á jólatónleikum var flutt jólasveinakantata og „fuglakamtata" á vortónleikun um. Hvorttveggja verkin samin í tilefni tónleikanna. Hagaskól inn var þéttsetinn á báðum tón leikumum. Sunnudaginn 5. maí var skól anum slitið og skírteini afhent. bandaríkjastjórn Framhald af bls. 7. ' þá, sem berjast fyrir afvopn- un. Útlit er á, að hergagna- salan verði sífelilt arðvæmlegri og jafnframt háskalegri. Her- gagnasalan 1966 var mjög mik- il, en verulegur hluti hennar var hergagnasala ti'l banda- ibanna okkar í Evrópu, og á henni verður ekki frambald. Pess vegna hljóta vopnasalar herstjórnarinnar að neyðast siauknum mæli til að snúa séi að vanþróuðu ríkjunum og helll'a þar með æ meiri oiiu á eldinn í þeim hiutum heims, sem hvað mestum vandkvæð- um valda. í riti varnarmáilaráðuneytis- ins „Infoirmation and Guid- ’ance on Military Assistance" segir: „Varnarmálaráðuneytið hefir hleypt af stokkum um- fangsmikilli áætlun um heni- aðara'ðstoð og hergagnasölu. . . Eigi að ná. . . .markmiðum, verður að stórauka swluna. Á- bri'famikil sölumennska er skil yrði þess, að þetta lánist vel. Varnarmálaráðuneytið hefir gert ýmislegt til þess að stuðla að hagkvæmum hernaðarvið- skiptum. . . . Reynt er að auka álit erlendra kaupenda á banda rískum tækjum með því að auglýsa tæknilegt ágæti þeirra, hagstætt verð og stuttan af- greiðsluírest, auk loforða uin stöðuga aðstoð fyrir atbcina hins hernaðarlega sölukerfis Banidaríkjíunna. Oft er unnt að ganga þannig frá greiðsluskil- mál'um, að hergagnasala fari fram með þeim hætti að veitt- ur sé sá greiðslufirestur, sem óskað er eftir, hvort heldur er langur eða skammur. SAMTIÍMDS og þetta vax birt, játaði framámaður í afvopn- unarabráttunni fyrir utanríkis miálanefnd öldungadeildar þingsinis, að varmarmiál'aráðu- neytið hefði ekkert samiband við afivopnunarnefndina við sölu hergagna. Ekki hefði til dæmis verið leitað álits' nefnd- arinnar um, hvort sala orrustu þota til írans væri ráðleg. Samband nefndiarinnar og varniarmiállairáðuneytisins væri ekki með þeim hætti, að úr samstarfi gæti orðið í þessum efinum. í þessu máli virðist hægri hönd rikisstjórnarinnar — varnarmálaráðuneytið — ekki vita, hva'ð sú vinstri — afivopn unamefndiin — gerir eða leh- ast við að gera. Önnur kepp- ist við að örva það, sem hinni er ætlað að draga úr. Sending vopna til ýmissa staða heims hefir valdið ugg- vænlegri spennu og stefnt heimsfriðinum í hættu. Sumar hinma háskalegu afleiðinga af framleiðslu venjulegra vopna í heiminum, hafa komizt á for síður heimsblaðanna eins og raunin varð fyrir botni MiC- jiarðarhafs á síðastliðnu ári. Langdræg áhrif hergagna- söluiáformanna á samiband okk ar við baindaþjóðir, Sovétrík- in og á heimsfriðinn eru að mínu áliti sá þáttur í utan- ríkisstefnu okkar, sem hvað eftirtektarverðastur er, en þó mimna ræddur en alit annað. Bandarikjaþing — og þó sér- staklega utanríkismálanefmd ölduingadeildarinnar, — verð- ur að taka til rækilegri með- ferðar en áður, hvort vopna- dreifingaráfonm okkar séu æskileg, og hver siðferðisleg ábyrgð fyigir þeim. MINNI afli Framhald af bls. 2. ir. Sami bátur var einnig aflahæst ur á sama tíma í fyrra með 1.117,0 j lestir. Sólrún frá Bolungarvík er I aftur á móti aflahæst af línubát ; unum með 546,6 lestir, en í fyrra var Guðný frá ísafirði aflahæst línubáta með 647,0 lestir. Meðalafli 10 aflahæstu linubát anna er nú 589 lestir, en var 752 lestir J967, 946 lestir 1966 og 1030 lestir 1965. Nokkrir bátar frá Djúpi reyndu með handfæri í lok mánaðarins og fengu ágætan afla. Má því gera ráð fyrir, að margir rækjubátarn ir fara á handfæraveiðar, þegar rækjuvertíðinni lýkur nú um mán aðamótin. Nokkrar trillur frá Patreksfirði höfðu einnig lagt hrognkelsanet og fengð góðan at'la. Rækjuvertíðinni við ísafjarðar djúp. lauk í lok apríl, og höfðu þá borizt á land 1.194 lestir frá vertíð arbyrjun. Er það lítið eitt minni afli, en barst á land á vertíðinni 1965 — 1966, en þá varð aflinn 1201 lest, sem er mesti afli, sem borizt hefur á land á einni vertíð. Þá stunduðu 17 bátar veiðar, en í vetur hafa lengst af verið 23 bátar. Ágset veiði var, þegar hætt var og hefir svo verið í allan vetur. Hefir rækjan aldrei veiðzt á jafn stóru svæði í Djúpinu, eins og í vetur. Aflinn í apríl var 302 lestir, og voru aflahæstu bátarnir: Ásdfs 15,2 lestir, Ver 14,7 lestir, Kveldúlfur 14,3 lestir, Jódís 14,0 lestir Einar, Farsæll og Hrímnir allir með 13,8 lestir. Frá Bíldudal voru gerðir út 5 bátar til rækjuveiða, og nam heildarafli þeirra 75 lestum. Voru aliir bátarnir með um 15 lestir í miánuðinum,, enda höfðu þeir feng- ið leyfi'legan dagafla allan mán uðinn. Frá Drangsnesi og Hólmavfk voru gerðir út 8 þátar t>l rækju veiða. Varð heildarafli þeirra f mánuðinum 33 lestir, og var helm ingi aflans landað á hvorum stað. Aflahæstu bátarnir þar voru Guð rún Guðmundsdóttir með 6,1 lest, Guðmundur frá Bæ með 4,9 lest og Vfkingur með 4,7 lestir. Rækju vertíð við Húnaflóa lauk í apríl lok. UNGTEMPLARAR F-H’TirH >' 2 formaður norskra ungtemplara og Lars-Erik Gruddström, formaður Sænska ungtemiplarasambandsins. Fluttu' þeir kveðjur og árnaðar- óskir íslenzkum ungtemplurum. Gestirnir sátu fund með blaða- mönnum fyrir nokkru. Að því er þeir sögðu, standa ungtemplara- sambökin me'ð blóma á Norður- löndum, og eiga þar allsterk í- tök. Það er fleira en bindindi á áfenga drykki, sem samtökin þar beita sér fyrir. Baráttan gegn sá- vaxandi útbreiðslu eiturlyfja er snar þáttur í starfi þeirra, og til að hægt sé að byrgja þann brunn nógu snemma, leggja ungtemplar- ar t.d. í Finnlandi mikið kapp á að fá unglinga og börn, allt nið- ur í 10—11 ára aldur til samstarfs. Þá taka ungtemplara- samtökin i gra'nr.iöndum okkar þátt í ýmislegri hjálparstarfsemi og láta sig allþjóðamál nokkru skipta og stofna ti'l umræðna um þau. Af siikum málum má t.d. nefna styrjöldina í Vietr.am. Afmælishóf íslenzkra ungtempl ara sóttur auk ungtemplara, Geirj Hjallgrímsson, borgarstjóri og j ; flutti hann ungtemplurum lcve'ðj- j ur og þakkir fyrir þeirra störf, og ýmsir forustumenn bindindis- hreyfingarinnar. Aðalræðuna flutti séra Árelíus jjKelsson, fyrrv. formaður ÍUT. ,Þ*r memn voni sérstaklega heiðraðir fyrir störf í þágu samtakanna. Voru það j séra Árelíus Níelsson og Gissur Fálssoa, rafvirkjameistari, en þeir voru kjörnir heiðursfé’agar ÍUT. Sune Persson, Svíþjóð hlaut sér-j staka viðurkennin^u fyrir miki’,.! væg störtf íþágu ÍUTfiyrr á árum. j Á ársMtíð Hranna-r rar fluttj bráðsfcemmtileg revía, sem Karl Kelgason, félagi í Hrön'n hafði samið. Vakti revían mi'kinn fögn- uð viðstaddra. Á íþróttahátíð Hrannar var keppt í handbolta, körfubolta og knattspyrnu. Þá sýndu þrír þekktir frjálsíþrótta- menn, m.a. Jón Þ. Ólafsson, há- stökk og þrístökk. íþróttaflokkar úr Reykjavik, Kópavogi og Kefla. vík tóku þátt í íþróttahátíðinni, en á vegum ÍUT er lögð tölu- verð áherzla á íþróttir. Þess má geta í þessu sambandi, að íþrótta menn Hrannar munu taka þátt i 3 deildar keppni í knattspymu í sumar. Lnnan vébanda ÍUT eru 13 deildir með samtals 1206 félags- menn. Formaður ÍUT er Einar Hanneson og form. Hrannar er Sveinm Skúlasou. FORNMINJAFUNDUR Framhaio ai ols i mitt hafa staðið á þessum stað. Eionig kom í ljós vegghleðsla, sem sennilega er úr einhverju húsa í bæ Guðriðar og manns hennar, Eyjólfs Sólmundsson- ar. Ákveðið var að hafa sam- band við Þjóðminjavörð til þess að fá úr því skorið, hvort hann teldi, að frekari rann- sókn skyldi fara fram á þess- um stað, áður en haldið verð- ur áfram með gatnagerðina. Við höfðum samband við Þorstein Þ. Víglundson safn vörð í byggðasafninu í Vest- mannaeyjum og sagði hann: — Söguna má rekja aftur til 1627, en þiá bjuggu á Stakka gerðisj'örðumum tveimur þeir Jasper Kristjánsson, sem llik- lega hefur verið danskur, og Ejyóifur Sólmundsson, maður Guðríðar, sem síðar var köM- uð Tyrkja-Gudda. Þau Eyjólf- ur og Guðríður höfðu til ábúð ar StakkagerðisivöHinn, og voru hús þeirra neðarlega á þess- um velU, þar sem nú er ein- mitt verið að róta til vegna gatnabreibkuinarinnar. — í gær fannst svo fiska- sleggjuihaus úr steini, sem við teljum næstum víst, að sé úr búi þeirra hjóna, þar sem hann kom upp úr öskuhaug, sem myndazt hefur frá bæn- um. Þama sáust líka bleðsl- ur, og verður haft samiband við Þjóðminjavörð vegna þeirra. Hættu verkamennirnir vinnu við þennan hluta göt- unnar, þar til þjóðminjavörð- ur hefur ákveðið, hvort ein- hver sérstök rannsókn verður látin fara fram á hleðslunn:. — Það er fremur óvenju- legt að finna fornminjar hér í Vestmannaeyjum. í fyrra fundum við þó skaft af stein- bolu, þegar verið var að róta, ekki langt frá þeim stað, sem nú fannst fiskasleggjam. En þá fundum við ekki sjálfa kol- una, þrátt fyrir það, að miikið vœri leitað. Koluskaftið var úr móbe:‘vi. — Ég á töluvert af nska- sleggjum í byggðasafninu, en við höfum ekki verið svo hepon ir áður, að geta rakið sleggj- urnar til nokkurra sérstakra eigenda, og þykir okkur því meira koma til þessarar sieggju en annarra, þar sem svona fræg kona úr söguinni hefur átt hana. GEIRFUGL GK-66 Frambald af ols. L er um 2 þúsund tonnum meiri on í fyrra. Þess ber emnig að geta, að mikið magn af loðnu bai-st á land í Vestmannaeyjum í vetur. Netabátarnir þar hafa beztu útkomuna, dragnótabátar faafa yfirleitt ekki fiskað vel, né faeldur nótabátar, sé loðnan und- anskilin. Allir bátar eru nú hætt ir veiðum. Heilldarafli Þorlábsfaafnaribáta er 4300 lestir. Aflafaaestur er Þor- lákur með 985 lestir, skipstjóri er Pétur Friðriksson. Var Þorlák- ur eingöngu á metaveiðum aila vertíðina. Næstur í röðinni er Dalaröst með 882 lestir, og þriðji í röðinni er Gissur með 718 lest- ir. ^ Á tímabi'linu frá áramótum til 11. maí voru lagðar á lamd 9014 lestir í Þorlákshöfn, en margir bátar, sem ger'ðir eru út frá öðr- um verstöðvum, lögðu afla sinn upp þar og var honum ekið til anmarra staða til vinmslu. Flestir Þorlákshafnarbáta fara nú á humarveiðar og byrja þe>r fyrstu strax eftir helgi'na. SUMARBÚÐIR ÞJÓÐKIRKJUNNAR Byrjað verður að taka á móti umsóknum um dvöl í sumarbúðum þjóðkirkjunnar, mánudaginn 20. maí n.k. kl. 9 f.h. á skrifstofu æskulýðsfull- trúa þjóðkirkjunnar, Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Hálfs mánaðar dvalar flokkar fyrir börn á aldr- inum 9—12 ára frá 20. júní til ágústloka. Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar. Garðeigendur Fjölbreytt úrval Garðrósir, tré og runnar. Brekkuvíðir, gljávíðir, rauðblaðarós, fagurlaufa mistill, birki o.fl. í lirrj- gerði. GARÐYRKJUSTÖÐIN GRÍMSSTAÐIR, Hveragerði. ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir færi ég börnum mínum, skyldfólki og vinum, fyrir heimsóknir, góðar gjafir og hlýjar kveðjur á sjötugsafmæli mínu 10. maí. Sigurbjörg Ólafsdóttir, Hundastapa. Faðir okkar, Hallur Guðmundur Jónsson, bóndl Brlngu Mosfellssveit, verður jarðsettur frá FossvogskapeHu. mínudafdcn 20. þ. m. kl. 1,30. Margrét Hallsdóttir, Regína Halisdóttir, Edda Hallsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.