Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 10
LAUGARDAGUR 18. maí 1968 * Ný alfræðibók AB Matur og næring Hún segir okkur allt um næringarþörf líkamans ÞAÐ ÞARF AD LEGGJA MEIRI RÆKT VID VÖRUUMBÚDIR Úti í hinum stóra heimi velta menn því mjög fyrir sér, hvernig hagkvæmast sé að pakka inn vörum, sem seldar eru I verzlunnm, sérstaklega sjálfsafgreiðsluverzlunum. Þyk ir þar sjálfsagt, að setja sam- an í poka eða kassa nokkur stykki af sömu vöru, til þess að auðvelda viðskiptamönnum innkaupin. Fyrir noktoru tok t.d. dönsk gosdrykk j averksmi'ðj a upp á þvi að setja saman sex gos- drykkjaflöskur í plastpoka, þannig að ekki þarf að tína saman sex einstakar flöskur hvert sinn, sem einhver vill kaupa gosdrykki. Hér á landi er innpökkun öd'l á byrjunar stigi, þótt nokkur tími sé síð- an byrjað var að pakka og vigta t.d. ávexti og grænmeti í poka og verðmerkja þá svo, og einnig er þetta gert með margar tojötvörur. Eitt aðal- baráttumál Neytendasamtak- anna hérlendis er einmitt pötok un kartaflna. Eins og kunnugt er, eru þær seldar í fimm kílóa bréfpokum, ógegnsæjum að sjálfsögðu. Hafa Neytendasam- tökin hvað eftir annað farið þess á leit við .Grænmetisverzl- unina, að hún tæki upp nýja pökkunaraðferð, ein í Dan- mörku, svo einhver dæmi séu nefnd, eru kartöflurnar sett- ar í plastpoka. Þar er einnig hægt að fá mismunandi mik- ið af karfcöflum í einu, og einn ig má velja kartöflustærðina, sem hver og eimn óskar sér, Vartappar er eitt af því sem fólk fær óinnpakkað I verzlun um. Þegar heim kemur þarf svo að leita að þeirri stærð og styrkleika, sem nota á hverju sinni. Þessu mætti kippa í lag með einfaldri pakkningu. |því kartöflurnar eru stærðar- flokkaðar. Kemur þetta sér mjög vel, ef mota á karfcöflurn- ar í eimhverja sérstaka rétti, þar sem ákveðin stætð hentar bezt. En það er fleira en kartöfl-. ur og gosdrykkir, sem valda mönnum áhyggjum. Fyrir nokikru var haldin ráðstefna' um innpiökkuinarmá'l í Stokk-. hólmi, og þar kóm fram sú stooðun, að einmitt innpökkun in toæmi í veg fyrir ennþá meiri hagræðingu o? nerinvasparnað í rekstri verzlana. Það var skoð uu þeirra, sem á ráðstefnunni voru, að innpökkunin þyrfti í mitolu stærra mæli en nú er, að flytjast yfir á hendur fram- leiðendanna. Það væri hag- kvæmara að fá vöruna pakk- aða í verzlanimar, heldur en eyða dý.rmætum tíma afgreiðsl fóiksins í nökkuin. vigtun og þar fram eftir götunum. Þetta slarf mætti vfcnna á mun ódýr ari hátt hjá íramlieiðendunum sjálfum. Svíarnir, sem þessa ráðstefr.u sáiu, fullyrtu, að Norðurlöndin væru að minnsta kosti fiinmtán ár á eftir Banda ríkjamönnuim á >þessu sviði. Hvað snertir sparnaðinm með pakknmgunum má nefna, áð nauðsynlegt er að verð- merkja hvern einasta hlut í verzluninmi, þnátt fyrir það, að vitað sé fyrirfram, að viðskipta viinurinn kaupir sjaldan eða aldrei aðeins eitt stykki, af við toomandi vöru í einu, heidur alltaf fleiri. Hér á landi hefur pötokun sennilega ekki orðið jafn þýð- ingarmikil, j.aflnsnemma og víða annars staðar, því tii skamms tíma fóru húsmæður á hverjum einasja degi út í búð, en keyptu ekki inn ti! vikunnar eða jafnvel e.nn lengri tíma, eins og tíðkazr vúða aninars staðar. ekki hvað sízt í Bandaríkjunum. Þar /er fjöiiskyldan kannski öll út ein- hvern ákveðinn dag vikunnar eða með lengra millibili, og þá er keypt, og það í svo stór um stól, að ekki veitir af far angursgeymsiu bilsins, og jafi vel meiri hluta aftursætisin- Framhald á bls. 23. Almenna bókafélagið sendi nýlega frá sér nýja bók í Al- fræðisafnið, nefnist hún Mat- nr og næring. Aðalhöfundur hennar er William H. Sebrell prófessor í heilsufræði og nær- ingarfræði við Colombíu há- skólann, en hann er einnig ráðunautur við Alþjóða heil- brigðLsmáiastofnunina (WHO) og Bamahjálp Sameinuðu Þjóð anna (UNICEF). Sebrell er þekktur um allan heim, m.a. vegna kannana hans á sam- bandi milli næringar og blóð- sjúkdóma. Matur og niæriing skiptist í átta kafla. Fyrsti kaflinn nefn i'st Af mörgu skal mat hafa,- Fjallar hann m.a. um þau nær- Lngarefni, sem mannslíkaman- um eru nauðsynleg, em síðan er skýrt frá mataræði nokk- urra þjóða, og kemur þar glögglega í ljós, hversu þörf- um líkamans er fullnægt á ger ólíkán"; hátt. í Afríku er megin- uppistaða matarins blóð og mjólk, en í Bandaríkjunum er nautakjötið stærsti iiðurinm í fæðunini. Annar kafli nefnist Þróun land'búnaðarins, og sá þriðji Matvæli geymd með eldi, kryddi og ís. Þar er greint frá þróuninmi á sviði matvœla- geislunar, sagt frá nútímaað- ferðum og hvernig fólk fór að fyrr á öLdum, þegar tæknin var ekki komin á það stig, sem húin nú er á. Undur meltingarinnar er fjiórði kafili bókarinmar. Fimmti kaf'li heitir Leyndard'ómar víta mínanna, en þar segir m.a. að Elmer McOollum hafi verð fyrstur manna til að ákvarða vítamiín. Áður hafi memn rennt grun í, að tilteknir þættir í mafcvælum gætu toomið í veg fyrir ýmsu torskilda sjúkdóma, em eng:nn þessara þátta hafi verið þekktur fyrr en McColl- um uppgötvaði A-vítamínið ár- ið 1912. Næstu kafíar nefnast Veizlusjúbdómar og Saðning, sérvizka og svik. Bru þar tekn- ☆ ir fyrir hlutir eins og offitan, megrunaraðferðir, gagnlegar og tilgangslausar og síðan er rætt um sérvizku í matarhátt- um, sem getur ekki síður ver- ið skaðleg en gagn'Ieg, emda þótt þeir, sem sérvizku þessa prediki haldi því jafnan fram, að einstrengingslegt mataræði þeirra geti lœknað menn af alls kyins tovil'lum. Síðast í þess um toöflum er sagt frá La Caravelle veitingahúsinu í New Yorto, og birtar þaðan margar myndir. Þetta mun vera veitingahús einstakt að öllu leyti, en yfirmatsveinn þar er Roger Fessaguet, 35 ára, einn frægasti listamaður í matar.gerð, og ver hann 14 stundum daglega í eftirlit með elduin 300 máltíða. Siíðasti kafl ☆ inn heitir svo Matvæli handa mannkyni. Aftast í bókinni er tafla yf- ir samisetningu alira algeng ustu fæðutegunda. Þar er sagt frá bætiefnainiihaldi og hita einimgum. Matur og nœring er bók, sem tvámælalaust á erindi við hvern manin, ungan sem gami- an. Flestir eiga að geta sótt þangað þekkingu og ráð, sem koma þeim að persónulegu haldi, en auk þess ex hún mjög skemmtileg aflestrar. í bókinni er á annað hundrað mynda, þar á meðal um 70 iitmyndasíður og eru sumar þeirra hin mestu listaverk. Önnólfur Thorlacius mennta skólakennari þýddi bókina, en hún er 200 bls. Ovenjukg kaka meí kaffinu 1 dós (ca. 500 gr.) af ferskj- um, 340 gr. liveiti, 225 gr. syk- ur, 3 msk. kako, 1 teskeið lyftiduft, % tsk. salt, 1 tsk. van- iilusykur, 1 msk. edik, 6 msk. matarolía, 5—6 msk. flórsyk. ur, Vs tsk. rifið appelsínuhýði, V\ tsk. kanell og 1 msk. smjör eða smjörlíki. Hellið safanum af ferskjun- um, én setjið þó til hliðar iy2 dl. af honum. Smyrjið form. Hveiti, sykur, kako og lyfti- duft er siktáð saman niður í formið. Búið til þrjár dældir í þurrefniin. í eina er settur vani'llusykurinn, aðra edikið og þriðju matarolían. Þá er saf- anum, sem þið geymduð, hellt yfir al'It saman og hrært all- vel í með gaffli. Kakan er bökuð í 180 st. heitum ofni í 35 til 40 min- útur. Látið hana kólna í ca 5 mínútur, en skreytið nana . að því búnu með ferskjunum. Flór sykri, appelsínuihýði og kanel er blandað saman og stráð yf- ir ferskjurnar. Setjið smáklípu af smjöri eða smjörlíki ofan á og setjið kökuna svo aftur inn í ofnirnn í ca 3 mínútur. Berið hana fram heita. Ferskjukaka — með nýju sniði, eitthvað, sem engin torf ur áður fengið með eftirmið- dagskaffinu. Uppskriftin er frá hinni sólríku Kaliforníu. Það, sem setur mestain svip á kök- una og gefur henni bragð, eru ferskjur, Ijúffengar og safa- rtikar. TÍMINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.