Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 18. maí 1968 MiHXimJBi TIM'JNN ÍÞRÓTTIR Þessa mynd tók Ijósm. Tímans, GE, af ný|u laugunum í gær. Þar hefur veriS unnið sleitulaust undanfarið. Sir Alf Ramsey hef- ur valið 20 leikmenu — vegna þriggja landsleikja Englands. Sir Alf Ramsey, einvaldur um val enska landsliðsins, hefur nú valið 20 leikmenn vegna þeirra landsleikja, sem Englendingar; eiga fyrir höndum, gegn Svíum, | Vestur-Þjóðverjum og Júgóslöv- um, en síðasttaldi leikurinn er sá þýðingarmesti, en hann er í undan úrslitum Evrópukeppni landsliða. Nýju laugarnar opn- aðar innan fárra daga Alf.—Reykjavík. — Lengi hafa menn beðið eftir því, að nýju laugarnar í Laugardal verði opnaðar. EfHr fréttum, sem íþróttasíða Tímans hefur aflað sér, er nú aðeins daga- spursmál, hvenær laugarnar opna. Unnið hefur verið ,Njósnariá „Njósnari" frá landsliðs- nefnd KSÍ var mæfcur í Vestmannaeyjum á miðviku dagskvöld, þegar Vest- mannaeyingar og Akureyr- ingar háðu bæjakeppniiia, til að fylgjast með leik- mönnunum. Var þarna mætt ur Haraldur Gíslason. Slæmar villur voru í grein inni, sem birtist um leikinn í blaðinu á fimmtudaginn. Samt var, að Sigurður I. Ingólfsson hefði skorað eina markið í leiknum, en hið rétta er, að hann gaf knöttinn fyrir mark og sdð an var það Hallgrímur Júlíusson, sem skallaði inn. Enn fremur var sagt, að Kári hefði misnotað víta- spyrnu, en það var Skúli Ágústsson. Leiðréttist þetta hér með. sleifulaust undanfarnar vikurj og mánuði við gerð þeirra og verður þess nú ekki langt að bíða, að Reykvíkingar geti notfært sér þetta glæsilega ■ mannvirki, sem Laugardals- laugin óneitanlega er. Sundfólk, sem synt hefur í laug inni, lætur mjög vel af henni, en nokkur sundmót hafa verið haldin í henni. Einnig fara þar fram nokkur sundmót í sumar, m.a. íslandsmótið. Búast má við, að gömiu laug- arnar verði fljótlega lagðar niður eftir að þær nýju opna. I>ær hafa : gegnt þýðingarmiklú hlutverki í | Litli bikarinn | Tveir leikir fara fram í Litlu! bikarkeppninni í dag og eru það j jafnframt síðustu leikirnir. Á! Akranesi mæta heimamenn Kefli víkingum kl. 3,30 og í Ilafnar- firði mæta heimamenn Breiðablik. j Sá leikur hefst kl. 2. 6 nýir dómarar ! Formaður Dómaranefndar KSÍ,. Einar Hjartarson, hélt nýlega dóm aranámskeið á Selfossi og útskrif aði sex nýja knattspyrnudómara. j Eins og kunnugt er, þá er knatt-j spyrnuáhugi á Selfossi gífurlega! mikill og því fengur fyrir staðinn | að eignast sex nýja dómara. áratugi, og er víst um það, að margir munu sakna þeirra. Með hinum nýju sundlaugum í Laugardal, eignast ísl. sundfólk sína fyrstu 50 metra laug, en sund mót hérlendis hafa hingað til far ið fram í styttri laugum. En það er ekki einungis, að sundfólkið ■ fái betri aðstöðu, heldur mun all ur almenningur njóta þessarar glæsilegu aðstöðu. Verður óreið anlega margt um manninn í laug unum á góðviðrisdögum í sumar Eins og fyrr ségir. verða laug- arnar opnaðar innan fárra daga., Ekki tókst okkur að fá opnunar- daginn upp gefinn, en af svörum þeirra aðila, sem íþróttasíðan leit aði til, mátti ráðá, ' að nú væri aðeins um dagaspursmál að ræða. Fjórir nýir landsdómarar Alf.-—Reykjavík. — Dómara- nefnd Knattspyrnusambands fs- lands hefur skipað fjóra nýja landsdómara. Eru það Giiðmund- ur Haraldsson, Eysteinn Guð- mundsson, Sveinn Kristjánsson og -QIi ÓLen. . .. b Allir‘ þessir dómarar eru - vei- þekktir og háfá stárfað mikið á undanförum árum. Mlá segja, að leikirnir gegn Sivíum, en hann verður háður á miðvikudaginn á Wemhley, og V- Þjóðverjum, en sá leikur fer fram í Vestur-Þýzkalandi 1. júní, verði nokkurs konar æfingaleikir fyrir leikinn við Júgóslava. Eftirtalda 20 leikmenn hefur Sir Alf valið: Markverðir: Banks, Bone.tti og Stepney. Bakverðir: Knowles, Wilson og Newton. Mið verðír og tengiliðir: Mullary, Stiles, . Oharlton, Labone, Hunter og Moore. Framlínuleikmenn: Ball, Hunt, Hurst, B. Charlton, Summerbee, Bell, Peters og Thompson. Glíma á morgun Fjórðungsgllíma Sunnlendinga- fjórðungs fer fram í íþróttahúsinu í Kópavogi, sunnudaginn 19. maí og hefst kl. 3 e.h. Keppendur verða 8, 6 frá Hér aðssambandinu Skarphéðinn og 2 frá Ungmennasamtoandi Kjalarnes þings. Keppt er um Glímuhorn það -sem Mjólkurbú Flóamanna gaf í þessa keppni, og hefur Ármann J. Lárusson unnið það undanfarin tvö ár. Ármann er meðal kepp- enda á sunnudaginn. Tveir leikir Á morgun, súnnudag, leika Víkingur og Þróttur í Reykjávíkur mótinu. Hefst léikurinn kl. 14. Á mánudagskvöld kl. 20,30 leika Fram og KR. Bikarúrslitin á Englandi í dag: Everton og WBA ast á Wembiey i mæt- dag f dag klukkan 2 eftir íslenzk-! um tíma hefst á Wembley-leik-! vanginum í London bikarúrslita- leikurinn á milli Everton og WBA ! Bikarúrslitaleikurinn er sá knatt- j apynmleikur á Bretlandseyjum, sem jafnan þykir einn mesti íþróttaviðburður ársins. Uppselt er á leikinn fyrir löngu, en hon- um verður jafnframt sjónvarpað. fslienzkum áhugiamönnum um brezka knattspyrnu skal bent á, að útvarp frá leiknum (BBC World Service stuttbylgju) hefst kl. 13,45 að isl. tíma. Liðin í dag verða þannig skip- uð: Everton: West, Wright, Wilson, Kendall, Labone, Harvey, Husband, Ball, Royle, Hurst og Morrissey. Þess má geta, að Kend- all lék með Preston í bikarúrslit- unum 1964, þá aðeins 17 ára. Lið WBA: Osborne, Fraiser, Williams, Brown, Talbut, Kays, Lovett,, Collart, Astle, Hope og Clark. Boðsmiðar til umræðu Punktar Þegar þessar línur eru skrif aðar, er tæpur einn og hálfur mánuður, þar til fyrri lands- leikurinn í knattspyrnu verður háður, þ.e. í júiíbyrjun gegn Vestur-Þ jóð ver jum. En hvað líður æfingaundir- búningi landsliðsins? Landsliðs þjálfari hefur verið ráðinn, en ekkert hefur heyrzt ennþá um landsliðsæfingar. Sennilega er landsliðsnefnd að vinna að ein hverjum undirbúning, en hún flýtir sér þá hægt. Hefur íslenzk knaltspyrna efni á þessum seinagangi — eða þarf landsliðið yfir höfuð ekkert að æfa? Höfum við eng- an lærdóm dregið af 14:2, ægi- Iegasta skipbroti íslenzkrar knattspyrnu? Þessum spurning um er beint að landsliðsnefnd og stjórn KSÍ. Þ\i verður ekki trúað, að þessir aðilar standi í þeirri meiningu, að iandslið þurfi lítið sem ekkert að æfa. Á það má benda, að í fyrra náði íslenzka lansliðið prýðis- árangri á fyrri hluta keppnis- tímabilsins, þ.e. í leikjunum gegn Spánverjum. Þá hafði lið- ið æft skipulega í nokkra mán uði. En svo datt botninn úr æf ingaskipulaginu — og iítið var um æfingar fyrir hinn fræga leik á Idrætsparken. Segir þessi saga okkur ekki cittlivað? Alit tal um það, að lands- liðsæfingar komi að engu gagni og nægilegt sé að kalla leikmennina saman nokkrum dögum fyrir leik, er út í blainn af þeirri einföldu ástæðu, að æfingaundirbúningurinn hjá fé lögunum er svo misjafn. Ef landsliðsnefnd gæti treyst þvi, að Ieikmcnnirnir æfðu vel hjá félögunum, væri út af fyrir sig í lagi að hafa færri æfing- ar, en því miður er ekki hægt að treysta á það. Þess vegna er nú skorað á landsliðsnefnd að hefjast handa og velja nú þegar leik- menn til æfinga. Tíminn til stefnu er stuttur, en þó er hægt að áorka miklu á einum og hálfum mánuði. — alf. Alf—Reykjavík. — Á sunnu- daginn hefst ársþing íþróttabanda lags Reykjavíkur og verður það haldið í Tjarnarbúð, niðri, og hefst kl. 14. Þingið sitja fulltrúar frá 23 aðildarfélögum bandalags- ins, svo og fulltrúar frá fþrótta- sambandi íslands og sérsambönd um þess. Heldur hefur verið hljótt yfir ársþingum ÍBR en að þessu sinni má búast við fjörugu þingi. Fyrir þingið verða m.a. lagðar tillögur um takmörkun boðsmiða að knatt- spyrnuleikjum í Reykjavik. Talið er ,að allt að 1400 boðs- miðar séu í umferð. Sjá allir í hendi sér, að það er allt of há tala. Bitnar þetta á félögunum og rýrir tekjur þeirra allveru- lega. Sérstaklega kemur þetta sér illa, þegar um heimsóknir er- lendra liða er að ræða, afmælis- leiki oig þátttöku í Evrópubikar- ! keppni, en auk þess, sem félögin ! missa tekjur vegna boðsmiðanna, | verða þau að greiða rándýra leigu af íþróttavöllunum. Reykjavíkurfélögin eru sammála um að fækka eigi boðsmiðum, en greinir á um hve mikið. Heldur er- indi í dag Englendingurinn dr. A. W. Bar ton flytur í dag erindi í bíósal Austurbæjarbarnaskólans á veg- um KSÍ og dómaranefndar KSÍ, og hefst það kl. 2. Eru allir knatt sipyrnudómarar hvattir til að mæta. Tiílkur verður Karl Guð- mundsson. Björgvin Schram, for- maður KSÍ, mun flytja stutt ávarp áður en sjálft erindið hefst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.