Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 1
SIGLUFJÖRÐUR Á mánudaginn kemur 20. maí á Sigluf jörður tvö- falt afmæli, — eitt hundrað og fimmtíu ár eru þá liðin frá löggildingu Siglufjarðar sem verzlunarstaðar og 50 ár frá því hann öðlaðist kaupstaðarréttindi. Tíminn minnist þessara tímamóta í sögu Siglufjarðar í dag eða í nógu tæka tíð til að blaðið geti borizt Sigl- firðingum á sjálfan afmælisdaginn. Frú Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá ritar grein um Siglufjörð og Siglfirðinga og um minningar frá hálfrar aldar dvöl á Siglufirði. Birt eru helztu atriði úr sögu Sigluf jarð- ar og viðtal er við Jón Kjartansson, fyrrum bæjar- stjóra, og formann Siglfirðingafélagsins í Reykjavík, auk fjölmargra mynda frá Siglufirði. Tíminn árnar Siglfirðingum heilla á þessum tíma- mótum og Siglufirði eflingar og velfarnaðar í framtíðinni. — Myndin hér að neðan er tekin af Ólafi Ragnarssyni. iiii|iiijiimmi!ii mai - iiilil! :i;;iiii:ii •i HjjinS! -y- jP!;)||jV; i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.