Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 9
(}] </■; M (.V.| t i 1 )! J' 1') ■): (' J' J > J' 11 LAUGARDAGUR 18. maí 1968 TIMINN 21 Meö morgun kaffinu Óskar heitinn Halldórsson sat í strætisvagni, og var vagn inn þéttsetinn, en margir stóðu. Meðal þeirra, sem ekki höfðu sæti, var fullorðin kona, en gegnt Óskari sat strákihnokki. — Stattu upp, strákur, svo að frúin þarna geti sezt. — Stattu upp sjálfur, svo að allir geti sezt. Hann segist vera að finna fallegri leið — en ég veit að við höfum villzt Tveir gamlir skólafélagar mættust. — Og hvða gerir þú, sagði annar. Ég lifi á kvenfólki. Ég læt þær vinna eins og þræla, ég svelti þær, ég tek peningana þeirra, og þegar þær eru aðeins orðnar skuggi þess, sem þær voru, sendi ég þær heim. — Og hér stendur þú og hælir þér af þessu, sagði þá hinn. — Alls ekki. Ég stjórna fegr unarstofu. Nemandi í Menntaskólanum hafði sett hrútshorn undir set una á kennarastólnum hjá Boga heitnum Ólafsson. Þá varð honum að orði. — Hér hefur einhver hlaupið af sér hornin. Halldór á Skriðuklaustri átti gjafvaxta dóttur. Ungur maður í nágrenninu var að draga sig eftir henni, en ekki var Halldóri um það. Einu sinni kom maður þessi að Klaustri, og hlupu þá hund arnir inn. Halldór kemur til dyra og segir: — Það er merkilegt með þig — ekki vilja einu sinni hund arnir þýðast þig. Þorkell bóndi var í smala * ferð og varð þá fyrir því óhappi að hestur steyptist með hann niður í jarðfall, en þó sakaði hvorugan. Þegar bóndi var kominn á bak aftur, varð honum að orði. — Heppinn var ég að háls brjóta ekki sjálfan mig og merina. . . Þá hefði ég orðið að fara gangandi heim. Oddur Oddsson ritlhöfundur á Eyrarbakka var gófumaður, og hnyttinn var hann í tilsvörum, sérstaklega ef hann var kennd ur. en vín þótti honum gott, þó að hann drykki ekki að staðaldri. Einu sinnd sat maður með Oddi við skál. Hann drakk all- ósleitilega, svo að maðurinn segir við hann- — Ég er eiginlega hissa á því, hvað þú drekkur hraust lega, gamall maðurinn. Þá segir Oddur. — Ég er eins og gömlu klár arnir, frændi sæll. Ég þarf að velta mér einstaka sinnum. Þá er hér létt skákþraut: Hvítur leikur og vinnur. Lausnin er þannig: 1. e7, Ke8 2. Ra6, Kd7 3. Rc5, Kc8 4. Re6, Kd7 5. Rg7 og vinnur. Skýrmgar: Lárétt: 1 Krókur 5 Leiði 7 Ut- ast 9 Svik 11 Líta 12 Sagður 13 Sjór 15 Fomafn 16 Ekki marga. 18 göng. Krossgáta Nr. 24 Lóðrétt: 1 Trygging 2 Op 3 Varðandi 4 Farða 6 Skor dýr 8 Konungur 10 Maður 14 Þjálfa 15 Trémylsna 17 Utan. Ráðning á gátu nr. 23. Lárétt: 1 Æðurin 5 Lón 7 111 9 Not 11 Ná 12 Ku 13 Gný 15 Eil 16 Sói 18 Vaskra Lóðrétt: 1 Æringi 2 Ull 3 Ró 4 Inn 6 Stukla 8 Lán 10 Oki 14 Ýsa 15 Bik 17 Ós. 58 Andstyg.gilegt, andstyggilegt! Ég fer . . . Þetta fcvikindi! Á miorgun fer ég, það er afráð ið. 23. KAPÍTULI. Sjóbað. Jæja. En það er þýðiingarlaust Æ, hann var kominn á undan. Það var sama og ekkert yrði úr minni baðferð — en hvað þetta var líkt honum. Reiðin við hann sáuðraftur uþp í mér. Ég þreif baðkápu'na og bað skóna, sem ég hafði lagt frá mér á klettinin, Ég œtlaði.'að láta hann einráðan á vígveilinum. Ef til vill gat ég baðað rnig í næstu rík, fyrir neðan klettinn, þar sem tré- að sitja hér uppi og hafa áhyggj- i fconajn stóð á verði. 1 ur á svio yndislegum degi eins og. En í sömu avifuni og 'ég sljer-i þessum. mér á braut, barst htjóð utan af Ég ætla e.kki að fara alls á mis víkinni; Hjartað í .méf . stóð kýrrt. r-agna þess. j Það var hálfkæft hrón á hjálp. Og þar sem ég ætla burt frá; — Nancy! Hér! Hingað! ölilu á morgun — sjónum, sól-j Þetta gat ekki hafa staðið eirns skininu og fjöllunum — þá ætia I lengi og mér fannst. Nei. ég a'ð njóta þess í dag, eins og. Menn geta ekki haMlð rro long. hægt er. Auk þess neyðist ég til ■ niðri í sér andanum, Svo kom til þess að fara niður fýrr i það upþ aftur, Sundmaðurirm eða seinna. ' hafði kastað sér á bakið og flaut. Svo er líka von á þessu fólfci — | Og ég —- án þess áð vita hvað hvað sem það inú er — í dag.' ég gerði, hlýt.,ég..að hafa kastað Ég neyðist víst tl þess að koma i frá mér baðkápunni og vaðið í niður í te. Ég hefi ekkert á móti; geg.num löðrið, því að nú siynti því a'ð koma honum í vandrœði: ég út, með löngum tökum, út út, með því að fcoma ekki í ljós fyrr burt frá ströndinni. en ég hefi látið niður í ferðatösk-, Ég vissi alls ekki hVernig ég urnar, og er tillbúin að fara með i lagði af stað eða hvers vegna. Eg litlu lestinmi til Hiolyhead, en það j vissi ekkert annað ' eri að hér var an get ég haldið áfram með Eus- ■ rnaður í lífsh.áska, sem ég varð ton-lestinni. E.n ég verð að taka einhvefn veginn að 'fcóma til tilil.it ti.l móður hams, sem hefir | bjargar. Ég hugsaði alls ekki um, verið svo góð við mig allan tím- hýer það var. Ég ér'viss um, að ann. Ég skil ek.ki bvernig hún,iþað var ekki végna þessa_ hálf hefir getað eignazt slíka-n son?, bæfða óps: Nancy! — Ég er Faðirinn hlýtur að hafa ver- viss um, að á því auginiabliki hugs- ið hræðilegur, og ha.nn sver sig í aði ég ekki um, að það yar Wat- ættina til hans, því að telpurn-. ers, sem þurfti að bjargamÞað y.ati ar eru almeririilegar. ’’ j aðeius mannleg ,v.era, ,sem kallaði Þarna fara þau niður eftir veg- a hjálp-mína. Það var -tii hennar, inum til járnbrautarstöðvarinnar, sem e" syn,tl utan mlg f. Theo, berhöfðuð og berfætt eins, hræðslu um, að eg kœmi ekki og venjulega, sveiflandi körfu.! n,®Sn snemma a staðmn. þar sem Þær eru víst að fara ti'l að kauoa hann.flaut a bakinu. marmelaði ofan á tebrauðið ES ™nd! osjálfrett nokkrar handa gestunum. Blanche heldur re'Slur' ,sem sundken.narmn hafði á bréfum í hendinni. Ég heyrði! kennt,ekkur 1 s^>11fn“m' EghZf' fótatafcið hans á stéttinni ^r > vtó sjaK« að það v^œttó- utan. fyrir tíu mínútum Frú WaH .“. ^iættulegí. að j10™ °f ers liggur alltaf fyrir inni á her- nærrl haodum drukknandi manns. bergi sínu til klukkan þrjú. Það; Þær myndu gnpa i mann, og bæði er þess vegna enginn á ströndinni j myn^ sökkva tild*>tnS a 11- S r r', —Haltu þer fyrir aftan hann, Ætti eg ekki að fara ut og fa> . r •* mér bað? Ég gat það ekkí I morg-! “ jf j? Jj£ hanm' - nn. M til vill geta svalar barurm! égPhefðrekki þurft að hugsa ar 1 firðmum hjalpað mer tu a8jum að° forðasf tök hans. Þegar gleyma. Mer fmnst næstum þvif heyrði ég, að hamn' lengra útSm eni særmorgun. Þeg; miklu rélegri en ég var sjálf. j ax ég kom með telpunum mður, _ fo fongið sinadtön, _! SrVæfaíg” a'ð glnga’Í hönd' hann'segja. - Nú kem-j um f vatninu gOg hann lallaði: - i' f f yðar U! Halló, er ekki gaman að lifa á | lands.^Kunmð þer baksund? degi eins og í dag? - um leið ; Hvort sem é at það eða ekki. og hanm kom upp ur. Hann v.ar ’ • þá ,þssi ég) að ég varð. Þess vegná lagðist ég á bakið j um, fyrir okkur bæði — fyrir m'g og Iþennan klunna, sem ég varð — varð að komast í land með. Mér hrá, þegar hann rykkti sétr allt í einu til og breytti um stefnu. — Þér stefnið beint á rifið, — sagði hann. — Nú skal ég s-týra -— þér þurfið ekki a'ð fara svorna hratt. Ég heyrði, að ég saup hveljúr. Verið þér bara róleg, NanCy! —'Naney! Já á þessu augna- bliki rann það upp fyrir mér, fyr- ir hvern ég barðist eims og ég ætti lífið að leysa. Líf hams var í hönd um mér — í mínum höndum, sem f.yrr stundu hefði vdljað drepa hann. Og nú átti ég að bjarga honum ... — Það er gott á hann — hugsaði ég æst, og synti afram. — Ágætt, ég skal kenna honum að kyssa mig ekki í nœsta skipti. Það er ekki ómögulegt, að ég hafi muldrað þetta uppihátt. Marg- ar raddir suðuðu í eyrum mér — ein þeirra var rödd hans, sem ég hafði heyrt í gær — Er ekki dásamlegt að lifa? Er það ekki d'ásamlegt? En svo gat ég ekki meira. — Ó! — stundd ég. Það, sem nú gerðist var mér mikið un’drunarefni. Ég fann allt í einu að herðar mípar rákust í mjiúkan sandimn. Við vorum komin að landi. Ég hlýt að hafa synt í eina eða tvær mínútur, án þess að taka eft- ir hxta.aukrdngu.nni -í sjónum, sem smám saman grynimtist. . ■„ ,■ Við vorum komin — við vorum heil á húfi. Og hvað nú? Það vissi ég ekki. Ég lá nokkur augnafolik og gat ekki stáðið upp eða mœlt eitt orð. Ég hélt handlegginum fyrir aug um mér. Þá tók ég eftir því, að hann hafði fært sig að hlið mér. Hann beygði sig yfir mig og sagði eitthvað, sem ég vax allt of utan vtö mig til að skilja. Ég kærði mig_ heldur ekki um að heyra það. Ég vildi helzt, að hann segði efcki neitt. Hann mátti ekki halda, að ég hafi ætlað að bjarga lífi hans. Hann mátti ekki halda, að þessi leiðinlegi atburð- ur. gerði nokkurn mismun. Þessi morgunn stóð enn á milli okkar. Og það myndi hann alltaf gera. Þetta gerði engan mismun. Eng- an. AHs engan. Ég stóð upp og gekk í áttina bláum sundbol. vatnið draup honurn og úr gljáandi hárinu. ,þreif undir sterka handleggi Handleggxr hans og axhr vo.ru! hnng eins slétt og fíngerð og okkar,' ..... .. . , , í Og svo hófst baráttan fytúr að en eðhlega morgum sinnum sterkj pá imi að ströndinni. ar Í -.t , TT' ... ... ' Guði sé lof fyrir að nú var .Ar siðan! Hve allt var pðru þ ,að gð faW að Það var ekki visi þa. Hve ég hafði hugsað mér erfitt á meðan við vorum úti { hann oðruvisi. djúpa vatninu. En nú komum við Ja þetta verður vist siðasta sjo þangað) sem hárurnar byrjuðu að brotna. Vindur stóð af landi og baðið í sumar: það er bezt að njóta þess ei,ms og hægt er. , þiés ioðrinu fram, og ég var hálf- Eg afklœddi mig í snatri, fór j blinduð af þessari froðu, sem sí- í svört baðföt úr siilki og batt I felít gaf yfir höfuð mór og fyllti gulu bandi um hár mér. Ég vildi1 öll vit. ekki setja upp þessar gúmmíhett-| Ég stundi og blés . . . ur, sem margar ungar stúlkur' — Hvílið yður litla stund, _ nota. Þær fara illa, eru eins og mælti hanm. — Það er ástæðu- gorkúlur — maður vill ekki vera, laust að erfiða þannig. Aðfallið eins og fuglahræða, þótt það sé í sjó. Jú, mér til mikillar gremju sá ég, að einhver var í víkinni fyrr ber okkur a'ð landi. En strax og ég hafði náð andam- um, barðist ég áfram á ný. Aftur saup ég, spýtti og ræsk-ti neðan sumarhúsin. Þarna úti'mig. gljáði á slétt höfuð, sem virtist — Svona, svona, farið þér ró- dökkt 1 skærri síðdegissólir.ni: og lega, — sagði röddin við hlið mér regluleg sundtök, sem ég kanmað En ég gat ekkert tillit tekið til is± (,-iíí hennar — ét> syiati af ölj.uxn kröfi 1 DAG ÚTVARPIÐ Laugardagur 18 maí ' 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjam- arson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15. 25 Laugardagssyrpa í Umsjá Jónasar Jónssonar. 17.15 Á nótum æskunnar 17.45 Lestrarstund fyr ir litlu bömin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 1900 Fréttir 1930 Daglegt líf. Ámi Gunnars son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur í útvarpssal: Kennaraskólakórinn syngur. Söng stjóri: Jón Ásgeirsson. 20.40 Leik rit: „Stúllkumar frá Viterbo“ eftir Giinther Eich Þýðandi; Bríet Héðinsdóttir. Leikstjóri Sveinn Einarsson. -22.00 Fréttir og veðurfregnir. 2215 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag skrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.