Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 18. maí 1968 23 Sveita- störf Kærustupar vant sveita- störfum, óska eftir aS kom ast á gott sveitaheimili. — Upplýsingar í síma 36220, eftir kl. 4 næstu daga. Tveir duglegir múrarar óska eftir vinnu úti.á landi í sumar. Tilhoð sendist blaðinu fyrir 1. júní merkt: „Múrarar". Sveit 12 ára drengur óskar að I komast á gott sveitaheimili j í sumar. Er vanur. Upplýs- ingar í síma 40908. lá ára' drengur óskar eftir að komast í sveit. Er ’vanur sveitastörfum. Upplýsingar í síma 18035. BÆNDUR K. N. Z. saltsteinninn er ódýrasti og vinsælasti saltsteinninn á markaðn- um. — Inniheldur öll nauð synleg bætiefni. E V O M I N F. hefur verið notað hér und anfarin ár með mjög góð- um árangri. EVOMIN F. er nauðsynlegt öllu búfé. K F K FÓÐURVÖRUR Guðbjörn Guðjónsson heildverzlun. Hólmsgötu 4, Reykjavík. Símar 24694 og 24295. Sumardvöl Get tekið nokkur börn á aldrinum 4 til 6 ára í sum ardvöl frá byrjun júní. — Upplýsingar í síma 92-6030 TIMINN SVEIT 14 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Er van- ur. Sími 50041. Ung kona með 3ja ára barn óskar eft ir vinnu í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 83346. AÐALFUNDIR Framíiald ai Dls. 3. hér í Reykjavík. Rætt var um þróun þjóðfélagsmála og um vaxandi þátt iðnaðarins fyrir þjóðarheildina. Kom fram hversu stóran þátt starfsbraeð ur okkar erlendis og stéttin í heild, hefur með höndum varð andi formsköpun iðnaðarvara, sem hefur gert iðnaðarfram- leiðslu skandinavisku landanna að eftirsóttri útflutningsvöru. Má benda á vaxandi nauðsyn góðrar formsköpunar í harðn andi samkeppni meðal iðnaðar þjóða. Félagatala í FHA er nú 22. Megin verkefni félagsmanna er að teikna og skiputeggja inn anhúss, svo sem einkaíbúðir, skrifstofur, verzlanir, banka skóla, hótel o. fl. Stjórn félagsins var öll endur kosn en hana skipa Gunnar Magnússon formaður, Helgi Hallgrímsson ritari og Hjalti Geir Kristjánsson gjaldkeri. KVENNASIÐAN Fram'hald af bls. 10. til þess að koma fyrir öllum þeim vöruibirgðum. Stórir ís- skápar og ískistur gera inn- kaup í þessum stil möguleg. Nú hafa flest íslenzk heimiii fengið sömu þægindi, og þvi ættu verzlunarmenn og fram- leiðendur að fara að velta fyr- ir sér pökkunarmálunum, það er orðið tímabært hér ekki síð- ur en a'nnars staðar. MÁLARAMEISTARAR Framhald af bls. 2l. verk, sem krefjast mikils virnnu- afls og þurfa að vinnast á skömm um táma. Hyggst félagið taka að sér verkefni hvar sem er á land- inu. í stjórn Málaraverktaka s.f. j Mikio CJrval Hljömsveita 120 Aha BEVINISLA Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Sextett Jóns Sig., Trió, Kátir fé- lagar, Stuðlar, Tónar og Ása, Mono, Stereo. — 1 S Pétur Guðjónsson. Umbod Hljúmsveita SlMi'16786. I ivoru kj'öimiir: Svan Magnúisson, formaður, Páll G'cðmundsson, gj aldkeri o_g Vilhjálmw Imgólfs- son ritari. í varastjónn voru kosn ir Anton Bjarnason, Sighvatur Bjarnason og Guðmundur B. Guð muindsson. Endurskoðendur Emil Sigurjónssion og Hákon í. Jóms- 'Son“. HLÝNANDI VEÐUR Framhald af hls 24. ins. f Síðumúla í Borgarfirði mæld ist hitinn 9 stig í dag, og eins á Þóroddsstöðum í Hrútafirði, og viða í innsveitum voru hlýindi. Á Akureyri komst fcitinn upp í 9 stig um miðjan daginm og á Egilsstöðum var 7 stiga hiti kl. 18. Aftur á móti var 2ja stiga frost á Dalatanga og Kambanesi, en þar var líka þoka, en hún stafar af haf ísnum og er yfirleitt kalt með ströndum austanlands. Þar sem ís- þokan grúfir ekki yfir er heið- skírt. LITLABÍtí HVE RFISGÖTU 44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR íekkl geröar fyrir sjónvarp) Hitaveituaavintýri Grænlandsflug Aö byggja Maöur og verksmiðja Síml 16698 sýndar kl. 6 og 9. Miðasaal frá kl. 4. HÆJARBÍ Siml 50184 Elvira Madigan Verðlaunamynd I litum. Leikstjóri: Bo Vicerberg. Pia Degermark Tommy Berggren Sýnd kl. 9. fslenzkur textl. Bönnuð börnum. Hryllingahúsið Hörkuspennandi amerísk kvik mynd Sýnd M. 7 Tíu sterkir menn spennandi litkvikmynd með Burt Lancaster Sýnd kl. 5 Síðasta sinn. Siml 11544 Mr. Moto snýr aftur (The Return of Mr. Moto) íslenzkir textar. Spennandi amerísk leynilög- reglumynd um afrek hins snjalla japanska leynilögrelu manns. Henry Silva Suzanne Lloyd Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 7 og 9 HflFffligl Köld eru kvennaráð Afar fjönig og skemmtileg gamanmynd i litum með Rock Hudson, Paula Prentess íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. 18936 Réttu mér hljóðdeyfinn (The Silencers) tslenzkur textl Höiikuspennandi ný amerísk llt kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin Stella Stevens, Daliah Lavi, Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára slmt 22140 Myndin sem beðið befur ver ið eftir Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvarvetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer tslenzkur texti. Myndin er tekin 1 DeLuxe lit um og 70 mm Sýnd kl. 5 og 8,30 Aðgöngumiðasala hefst kl. 2 Síihi 50249. Pollyanna með Heley MiHs Sýnd Id. 5 og 9 LAUGARAS Slmar 32075, og 38150 Maður og kona tslenzkur textl Bönnuð börnum tnnan 14 ára Sýnd kl. 6 og 9. Sim) «1985 Ógnin svarta (Black torment) Óvenju spennandl ný ensk mynd Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð tnnan 16 ára. Auglýsið í Tímanum ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ^ölftutsf’luífan Sýning x kvöld ld. 20 Sýning sunnudag H. 15 Næst síðasita sinn TOSmPT UWP Sýning sunnudag H. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Sýning í kvöld H. 20.30 Síðasita sýning Leynimelur 13 Sýning sunnudag H. 20.30 Aðgnögumiðasaian 1 tðnó er opin frá kL 14 Sími 1 31 9L SimJ 11384 Ný „Angelique-mynd*: Angelique í ánauð Ahrifamikil. ný frönak stór. mynd tsl textl. Michéle Mercier Robert Bossein Bönnuð börnum. Sýnd H. 5 og 9 GAMLA BIO Siml 11475 Emil og leynilögreglu strákarnir Spennandi og skemmtileg, ný, Disneyíitmynd fslenzkur texti. Sýnd H. 5, 7 og 9. T ónabíó Slmt 31182 íslenzkur texti Einvígið í Djöflagjá Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk mynd í litum James Garner. Sýnd kl. 5, og 9 Bönnuð innan 16 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.