Tíminn - 26.05.1968, Page 4

Tíminn - 26.05.1968, Page 4
16 TÍMINN SUNNUDAGUE 26. maí 1968. Auglýsing UM SKOÐUN BIFREIÐA í LÖGSAGNAR- UMDÆMI KEFLAVÍKURFLUGVALLAR Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist, að aðal- skoðun bifreiða fer fram 4., 5., 6. og 7. júní n.k. Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd skulu skilriki fyrir lögboðinni vátryggingu og ökuskírteini lögð fram. Athygli er vakin á því, að engin bifreið fær fullnaðarskoðun, nema ijósum hafi verið breytt til samræmis við hægri umferð. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tima verður hann látinn sæta ábyrgð skv. umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Gefi bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna mér það bréflega. Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðtæki í bif- reiðum sínum, skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra er skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkur- flugvelli, 18. maí 1968. BJÖRN INGVARSSON KITCHENAID VIÐGERÐIR Sendurn gegn póstkröfu um land allt önnumst einnig alla rafvirkjaþjónustu RAFNAUST s/f Barónsstíg 3. Sími 13681. VEIIUM ISUNZICT(tí)[SUNZKAN IÐNAÐ Samkomur í Háskólabíói Finnski samkórinn HELSINGIN LAULU frá Helsingfors, heldur samsöng í Háskólabíói, laug- ardaginn 1. júní kl. 16. Stjórnandi: Kauli Kallioniemi. Einsöngur: Enni Syrálá. Diesel-rafstöð 8—10 KW. með riðstraumsrafal, óskast til kaups. Upplýsingar gefur Magnús Hallfreðsson, Kaup- félagi Árnesinga, Selfossi. Gúmmívinnuslofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Ú R f úrvali Póst- sendum Viðgerðar þjónusta. Magnús Ásmundsson úra- skartgripaverzlun Ingólfsstræti 3. JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun Fleiri og fleiri nota Johns- Manville gleruLlareinangrun* ína meB álpappanum. Enda eitt Dezta einangrunar- efni(5 og iafnframl það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 2Í4 frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír meðl Sendum um land allt — afnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 — Síml L0600 Akureyn: Glerargðtu 26, Simi 21344. i i> I HARÐVIÐAR ÚTIHURÐIB TRÉSMIÐjA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.