Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 5
\ SUNNUDAGUR 26. maí 1968. TÍMINN 17 Hann sýnir rautt U'ós, sé of grunn farið, hvort heldnr er að norðan, eða sunnan utn Hlúllið (svo nefna .sjómenn sundið cnilli Eldeyj.ar og Reyikjaness). Sj'álfur getur höfuodur þessa pistiis toorið, að þegar komið er á togara úr siglingu,'' róast hugurinn og þráin eftur þurru landi, þegar Stafnesviti blikar á stjórnborðskinnung og Garð Skagi sendir sitt taktfasta ljos út í nóttina langt í fjarska Þá er venjan að útdeila toili. Básendar Súður og ausjur yfir vog- ana undan Stafnesi sér í tvo háa grösuga hóla og inn af þeim gnóðurrönd, sem ber i fjarskiptaspeglana miklu, sem herinn hefur gert til að hnýs- ast eftir óvinum sínurn. Þar jrzt á rima eru tóttir Básenda- bæjarins og upp af þeim forn- ir hleðslugarðar, sem e.t.v. hafa verið í veggjum vöi-uhúss Báseoidaverzlunar. Sé svoJhef- ur það verið mikið hús, bnda þanf skrei® töluvert rými. Örlögin urðu mikilvirk á Bás enidúm aðfaranótt Ö. janúar 1799. Þá va'knaði fólk allt u,pp um miðja nótt, við að komið var ofsalegt útsunnanveður og sjórinn farinn áð ríða húsua- um eins og herska-ri af illvig- um draugum, en stórstreymt var. Kaupmaðurinn, Hinrik Hansen, vaknaði uþp í timb- urhúsi sínu, við að sjórinn lét grjóthríðina dynja á veggjun- am. Hann hraktist þá fyrst með fjölskyldu sína upp á háa- loftið, þa-r sem þau höfðust við um hríð háifnaki.n og þegar þar var ekki vært lengur, tókst því áð vaða í fjós, sem stóð eilítið hærra. Skammt var þó þess að bíða, að þekj- an hrýndi ofan á fólkið og komst það loks við illan leik að hjáleigunni Loddu í Staf- nestúni. í þessu flóði fyrir- fórst þó ekki nema eitt manns JlÉ á Básendum. Vpt það göm- ul kararkona, sem var í húsi með vionufólki k^upmannsins. Hún hét Rannveig Þorgilsdótt- ir. Þessa nótt eyddust Básend- ar og hefur aldrei verið byggt þar siðan. Svo er sagt um nöfnina á Básendum, að þar hafi verið hægt að leggja tvei.nur kaap- skipum. Hlú,n var þó bættuleg í útsunnan átt og urðu víst nokkur skip til þama á leg- unni. Sennilegt er að dánskur- inn hafi búið um sig í Kefla- vík ef.tir þetta og ekki hirt um að sitja svo hættulegan stáð sem Básenda. Þetta mesta flóð í manna minnúm á íslandi kom áð sjálf sögðu víðar við en á Básend- um. T.d. i Hraunhöfn (Búð- um) á Snæfellsnesi og miklir skaðar urðu um allt Suðvestur- land, bæði á skipum og sjávar- kotum. En allt er það utan við okkar sögusvjð. Á Stafnesi eru nú fjórar jarðir í byggð og liggja tún- in saman. Komnir norða.n veg- inn, yerður fyrst fyrir heim- reiðin að Bala, reisulegum bæ.. Þar býr Guðmundur, leiðsöga maður okkar um Stafnesfjó'-. ur. Á vegarenda er komið . hlað Stafinesbæjanna tveggja. en rétt þar sem vegurinn sveig ir þangað heim, er'býlið Ný- lenda. Allt er þarna vel og mjmdarlega húsað. Frlá fornu eru iandamerki Stafness talin frá Mjósundi í .norður, þar sem skilur milli Hvalness og Stafnesslanda og suður-til Djúpavogs í Ósabotn- um og sér þá inn Kirkjuvog og til Hafna. Síðan náði jörð- in upp um alla Miðnesheiði allt að Háaleiti, felli, sem nú hefur verið jafnað við jörðu og notað -til púkka undir flug- brautir á Keflavíkurflugvelli. Allt þetta uppland jarðarinn- ar var tekið eignarnámi, þeg- ar flugvölluirinn var gerður, en þó svo að bændur héldu beit- arrétti á landið. Síðan tók rfk- ið allt beitarlandið á leigu og má nú ek'ki hafa neina kind í Stafnesi. ' Hér skilja leiðir með Guð- mundi og okkur, því við höld- um í .norður til naesta byggða- hverfis, Hvalsness. Á Hvaisnesi Hvalsneskirkja er að fylla átt- unda tuginn. Hana lét gera stórbóndi í Höfnum, Ketill í Kotvogi. Hún er gjörð af steini og rammileg eins og miðald.a- virki. Áður hafði Ketill þessi látið gera timihurkirkju þar á staðnu.m. Þrátt fyrir að Hvalsnes sé fornfrægur útróðrarstaður og einn af meiriháttar á Miðnesi, lifir staðurinn þó fyrst og fremst í minoingunni um sjö ára prestsþjónustu Hallgríms Pcturssonar. Þar lifði hanm ef til vill sírta mestu reynslutíma og herra Sigunbjörn Einars- son biskup iætur að því liggja í erindi, sem hann flutti í Hvalsneskirkju árið 1951, að dvöl hans þar og viðskipti við Miðnesinga ásamt missi Stein- unnar dióttur hans, hafi orðið honum það vegarnesti tii' Saur bæjar, sem Passíusálmarnir urðu til af. Hitt er . auðvitað fullt eins víst, að hann hafi staðið í stólnum í Hvalsneskirkj'u, þeg- ar honum varð litið út um skjáinn í miðri prédikun og sá tófu taka lamíb í túninu. Varð honum þá að orði: „Þú, sem bítur bóndans fé, 'bölvúð í þér augun sé. Stattu svo sem stirnáð tré, steinadauð á jörðinne.“ Og af því að Hailgrí,mur var að sjlálfsögðu kraftaskáld, varð tófan sú ekki eldri. En sög- unni fylgir, að mjög ha.fi han.n iðrað þessa verknaðar, sem framinn var fyrir sjálfu aug- liti skapara skepnu og tófunn- ar þá um leið. Ekki eru nema örfá ár sið- a.n að steinhella fannst í dyra- hleðslu kirkjunnar með ein- hverju kroti á. Við nánari at- hugun reyndist þar komin í leitirnar hálfur legsteinn yfir Steinunni Hall.grínjádóttur, lík lega höggvinn af föður henn- ar. Ólíklegt er að séra Hall- grímur, snauðastur allra og aumastur allra á Miðnesi, hafi getað keypt fagmann til að hiöggv'a í steininn., Gaman hefur verið að standa á sjávarikamtoinum á Hvalsnesi og horfa á franskar skonnorA Útvegsbóndi gerir aS netum sínum aS lokinni vertíö. Rammleg hleSsla. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.