Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 9
SUNNUI>A«JR 26. maí 1968. TIMINN 21 Með morgun kaffinu Maður nokkur hitti kunn- ingjakonu sina, sem var komin á fertugsaldur. Þau höfðu ekki sézt lengi. — Mér sýnist þú hafir fit.nað á seinni árum, sagði maðurinn. — Þetta mátt þú ekki segja, sagði konan. — Veiztu þú ekki, að það er móðgandi? Það er ekki móðgandi fyr ir konu, sem komin er á þinn aldur, svaraði maðurinn. Herra GuSmundur, ætti ég ekkl að ná i glas handa yður. • Kona nokkur undir Eyjafjöll- um kom í heimsókn til hjóna, er bji^ggu þar eystra. Hún virðir börn hjónanna fyr ir sér og segir: „Mikið eru börnin myndar- leg. Þau eru ekkert lík ykkur. Þau eru líka heppin með það.“ Maður einn sagði frá matar vist, þar sem hann hafði dval izt við sjó, og var lýsing hans á þessa leið: — Það var brytjuð mygluð harðgrásleppa ofan í vatris- grautinn, og svo var þetta kall- að rauðmagasúpa, Vantrúaður maður spurði prest nokkum, hvernig stæði á því, að menn hefðu enga þekkingu á öðru lífi, ef það væri tiL — Hafðir þú nokkra þekk- ingu á þessum heimi, þegar þú komst í hann? spurði prestur á móti. í Nesi við Seltjörn var kona ein í vetrarvist, og þótti hún frekar grönn, hvað greind snerti. Á sama heimili var karlmað t . og þótti að sumu leyti jafn ræði með þeim, enda fór svo, að mannfjölgun varð hjá þeim eftir veturinn. Eitt sinn fór húsbóndinn að spyrja„, .stúlkuna, hvar þau hefðu ^érið, er þau komu sér saman ’um þetts, én hún vildi ekkert segja og varðist allra frétta. Bóndi segir þá: — Þú þarft ekki að segja mér það. Ég veit, að þið vor uð í hlöðugeilinni. Þetta varaðist stúlkan ekki og sagði: — Þetta hélt ég alltaf, að einhver væri uppi á stabban- um. Nei, hann er ekkert að geral krossgáfa Nr. 30 Lóðrétt: 1 Tuskur 2 Skáld (lesið upp) 3 Erl. skáld 4 Mjöður 5 Klagar 8 Kýs 9 Framkoma 13 Keyri 14 Öf- ugt nafnháttarmerki. Ráðning á gátu nr. 29. Lárétt: 1 Brandur 6 Sæl 7 KJ 9 TU 10 Sólbráð 11 Skýringar: VI 12 Rá 13 Jór 15 Pakkana. Lárétt: 1 Land 6 Eldiviður 7 Röð 9 Tónn 10 Selveiði 11 Tveir eins Lóðrétt: 1 Baksvip 2 As 3 12 Samstæðir 13 Svardaga 15 Nærbrók 4 DL 5 Rauðáta Skófst. S Jói 9 Tár 13 JK 14 Öl. / % 3 IÉ 6 m 7 s m WW/ É| 7 /O // m |11 /Z n /3 /y /r 64 Það var tilbreytimig frá þvi, sem verið hafði undanfarið, að þurfa sjálf að ná í bifreið og sjá u.a farangurinn. Ma'ður býst ekki sér staklega við, að ástfangnir mem séu umhuigsunarsamir. En — hinn var iþó kurteis og hjálpsamur v:ð mig, þrátt fyrir Odette og hanzka hennar. Sidney virðist vera einn þeirra, sem sýnir hinni útvöldu hollustu sína, með þvi að vera ókurteis við aðrar stúlkur. Hann lét ekki sjá sig fyrr en hann sá mig í bilglugganum, og þá spurði hann kæruleysislega: — Á ég að segja honum að a'ka þér til Marconi Mansions. —. Þakka fyrir, en ég er búin að því. En hve hér er heitt og loftlítið — þegar maður er ný- fcominn utan úr sveit. —• Já, er ekki svo? — Ég hugga mig við, að hún er komin í góða, milda, hreina loftið í Ballycool. Góða nótt. Góða nótt. Það mun víst verða sú síðasta. En þegar ég var hátt- uð i rúmið mitt í Mareoni Mans ions. vafin inn í baðmullarkáp- una, þar eð engar rekkjuvoðir voru, þá féll ég samstundis í fasta svefn, og svaf draumlaust fram á morgun, þú að óg var úrvinda af þreytu. En hve mér fannst fbúðin hafa minnkað. í þvílíku ástandi hafði Cieely skilið hana eftir. Hún hefir umrótað öllum húsgögnur,- um frá iþvi að ég kom síðast. Ekk: var borðið áður haft á miðju gólfi, svo að maður gæti snúið sér við. Hvar er koparstung'a myndin af „Kitty Fisher", sem mér þótti svo vænt um. Hún hékk alltaf þarna, sem hún hef ir nú sett innrammaða teikningu af — já, hvað á það eiginlega að vera? Það gæti verið teikning af blómi — eða hálsbindinu hans Sidneys — og á því er lítill miði, ,,seld“. Hann hefir líklega keypr það á sýningunni í Grafton Gall- ery. í legubekkinn sést ekki fyr- ir bókum: Marinetti, Schnitzler, Tagore, Strindberg — og því um likt, „Hin eil'ífa miskunnsemi“ með áletruninni: til Cicely frá hennar einlæga S.V. j Já, sumar ökkar eru kannski eins deigar og vax og láta móta sig í hvaða form sem karlmönn- unum þóknast. Ef til vill hefði óg.verið eins, ef---- En ég vildi aðeins óska, að hún hefði, áður en hún fór, kastað burtu þessum hálfvisnuðu blónv um, þessum dýru rósum og nell- ikum, sem eru í hverri krukku. Ég verð að láta það vera mitt fyrsta verk. Þvínæst verð ég að þvo upp áhöldin fyrir morgunverðinn, Cicely hefir skilið þau eftir í hrúgu, óhrein á eldhúsborðinu. Á lítilli smjörsköku liggur kám ugur miði: — Kjæra úngfrú! Ég gjet ekki komið í dag, því að litlu stúlk unni minni er ílt í mag’anu.n. iðar Skinner. Jæja, þá þarf að þvo upp. Skemmtilegt það tarna. Það sauð alltaf svo seint á þessum kat.li — við ættum að fá okkur fla - botnaðan tetil, cins og þann, seir j hitað er í vatnið hja Watersirol skyldunni, Það er gott að ég skuli geta hugsað svo rólega ain þau. Sýnir það ekki. er allt kem- ur til alls. að það, sem ég sagði móður hans, það. sem ég bótt- ist vera að berjast við að bæaia frá mér getur ekkí verið saú — getur ekki verið sá varanlegi sannleikur, er ég hafði haldið? Aðeins ímyndun, hverfandi hrifn inig. Það hlýtúr —það ska'. vera iþannig. Það gerir ekkert til þó ég hugsi um hann og þau. Sjáum til. í dag ætíuðu þau til Red Wharf. Ég sé fyrir mér all an hópinn, glaðlég, sólbrennd and- litin. Odelte Charrier likist ókunn um fugli innam umtgul þymiblöð- in í Wales — þvaðrandi klaufa- lega ensku. Þau verða saman allán daginn — engin varaskeifa kemur til að gera cninnstu kröfu. .... Þau taka upp matarkörfuna í félagi, leita að tappatogaranum og tína saman sólheita steina til að leggja á hornin á dúknum, svo að hann fjúki ekki í sjóinn. Hin verða. . . . .já, einhvers staðar. . . . . Að máltíðinni lokinni munu þau líklega ganga um saman Skyldu þau fá sér sjóbað? Hann hefir víst taugar'-til þess, eftir sundferðina ‘ í ‘ gœr. . . . Ekki lengra síðan en í gær. Þau baða sig líklega við klettana. Og ég hefði getað verið þar. ... Það var hringt. Hver gat það yerið?. - Mjólkurpósturinn, frú Skinner eða. . . .? Kalrmenn segja, að konur séu óútreiknanlegar, þeir viti aldrei, hvað þær kuni .að- gera. En hvað á að segja um þá sjálfa. Ekki er lengra liðið en frá í gærk\!,öldi, að ég sá hann standa sem þrumu lostinn á stöð\'arpall inum í Holyhead. Og nú er hann kominn hingað, fyllir út í litlu dyrnar að íbúðinni okkar. Willi- am Waters. 27. KAPÍTULI. Kominn til að kveðja. Guði sé lof að ég kæfði ósjálf- rátt gleðióp á vörum mér. Ég var nærri búin að hrópa fagn- andi „Billy“. Og hamingjunni sé lof, að ég gat sagt eins kæruleys islega og það hefði verið píanó- viðgerðarmaður, sem ég opnaði fyrir, „Góðan dag“. — Góðan daginn. Þér eruð hissa á að sjá mig, býst ég við? — Já. ég get ekki neitað þvi. — Þér bjuiggust ekki við mér? — Nei, Okkur varð báðum lit- ið á ermarnar, sem ég hafði brett upp vegna U'ppþvottarins. — Ég verð að tala við j’ður, hélt hann áfram í sama raddblæ. — Þess vegna er ég kominn. — Jæja. Hvað gat hafa rekið hann út i margra klukkutíma ferð til að elta mig? Ekki gat bað verið til að þakka mér fyrir, að ég hafði bjargað lífi hans? Það hlaut að vera alveg ónauðsyniegt og ég vildi helzt vera án þess. — Viljið þér hlusta á það, sem ég ætla að segja? — Ja-á, eðlilega, svaraði ég heldur þurrlega. — En ég get ekki boðið yður ' inm. Vinstúika mín er nefnilega ekki heima — — Jæja. E'kki heirna? Það gleð- ur mig að heyra. að hún er nógu frísk til að fara ut. Ég hélt, að hún væri veik? Ég vissi ekki. hverju ég átti að svara. — Uven getum við farið til að tala saman, spurði .hann. —; Er það — er bað mjög á ríðandi? — Nógu áríðandi til að koma á eftir yður með næturlestinni. Ég fékk mér bað og árdegisverð á gistihúsi og kom svo strax hingað. Þá------ Það var sýnilega ©nigim leið til að losna undan. þessu. ÚTVARPIÐ Sunnudagur 26. maí. 3.00 Frá vinstri til hægri í um- ferðinni. 8 30 Almenn- ar fréttir 9.00 Viðtöl og fréttir frá hæ-gri umferð svo og tónleiikar. 10.10 Veðurfregnir. Umferðarfréttir og tónleikar. 11.00 HátíSarmessa sjó manna i Hrafnistu. Prestur: Séra Grímur Girímsson. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Kirkju kór Ásprestakalis syngur. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Frá útisam komu sjómannadagsins við Hrafn istu. a. Minnzt drufcknaðra sjó manna. Biskup fslands herra Sigurbjörn Einarsson talar, Krist inn Hallsson syngur; Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. b. Ávörp flytja; Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðherra, Bald- ur Guðmundsson útgerðarmaður og Gunnar Friðriksson forseti Slysavarnafélags íslands. c. Af hending heiðursmerkja og verð- launa: Pétur Sigurðsson formað ur Sjómaninadagsráðs kynnir þá, sem hljóta heiðursmerki sjó- mannadagsins. d, Einsöngur Kristinn Hallsson syngur við und irleik Lúðrasveitar Reykjavfkur. Stjórnandi sveitarirmar er PáR P. Pálsson. 15.30 Umferðarfrétt ir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Einar Logd Einarsson stjórnar. 18.00 Umferðarmál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 20.00 Sjómannavaka. 21.30 Um- ferðin með nýjum svip. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kveðjulög skipshafna og danslög. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 27. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Bún- aðarþáttur. 13.30 Skólaútvarp vegna hægri umferðar. 14.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils les „Valdimar munk“. 15,00 Miðdegisútvarp. 16. 15 Veðurfregnir. fsl. tónlist. 17. 00 Fréttir. 17,45 Lestrarstund fyr ir litlu börnin. 18.00 Óperettutón list. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Bjarki Elíasson yfirlög- regluþjónn talar. 19.50 „Inn mllli fjallanra” Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 Rödd um skóla- mál. Erindi eftir Haraid Ómar Vilhelmsson kennara; Höskuldur Skagfjörð les. 20.35 Chaconna í d-moll eftir Bach. 20.50 Á rök stólum. Ásmundur Sigurjónsson blaðamaður og Þorsteinn Thor arensen rithöfundur ræða um ástandið í Frakklandi. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur stjómar umræðum. 21.35 Kamm erkonsert fyrir píanó, tréblásturs hljóðfæri og slaghljóðfæri eftir Karl-Birger Blomdahl. 21.50 íþróttir. Örn Biðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 15 Kvöldsagan: „Ævintýri f haf ísnum‘ eftir Bjöm Rongen. Stefán Jónsson fyrmm náms- stjóri les þýðingu sína (4) 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunn- ars Guðmundssonar. 23.30 Frétt ir í stuttu máli. Dagskrárlok. morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.