Tíminn - 28.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.05.1968, Blaðsíða 10
10 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 28. maí 1968 Gírkassi óskast Vil kaupa gírkassa úr Ford fólksbifreið árg. 1957 eða 1958. Upplýsingar í síma 23324 frá kl. 9—5. Auglýsing um umferð í Reykjavík A'ð fengnum tiliögum borgarstjórnar Reykjavíkur hefur verið ákveðið að setja eftirfarandi reglur um umferð samkvæmt heimild í 65. gr. umferðar- laga nr. 26 frá 2. maí 1958: 1. Einstefnuakstur: 1. Á Hverfisgötu til austurs frá Lækjargötu að Ingólfsstræti. 2. Á Brávallagötu frá austri til vesturs. 3. Á húsagötum við Miklubraut til austurs. 4. Á húsagötu við Laugarnesveg til norð- austurs. 5. Á húsagötu við Kleppsveg til austurs. 2. Einstefnuakstur á Hverfisgötu austan Snorra- brautar er felldur niður og upptekin tvístefnu- akstur. 3. Umferðarljós verða tekin 1 notkun á eftirtöld- um gatnamótum: 1. Miklubraut — Kringlumýrarbraut. 2. Miklubraut — Háaleitisbraut. 3. Miklubraut — Grensásvegur. 4. Suðurlandsbraut — Álfheimar. 5. Suðurlandsbraut — Grensásvegur. 6. Suðurlandsbraut — Kringlumýrarbraut. 4. Vinstri beygja verður bönnuð á eftirtöldum stöðum: 1. Af Lækjargötu úr suðri inn í Austurstræti. 2. Af Laugarnesvegi til austurs inn á Laugaveg. 3. Af Vallarstræti til norðurs inn í Pósthússtr. 4. Af Hringbraut úr vestri inn á Sóleyjargötu. 1 5. Af Laugavegi úr vestri inn á Höfðatún. 6. Af Snorrabraut úr norðri inn á Hverfisgötu. 7. Af Laugarnesvegi úr suðri til vesturs inn á Borgartún. 8. Af Laugarnesvegi úr norðri til austurs inn á Borgartún. 9. Úr Skólabrú til norðurs inn á Lækjargötu. 5. Bann við hægri beygju verður afnumið á eftirtöldum stöðum: 1. Af Lækjargötu úr norðri inn í Austurstræti. 2. Af Lækjargötu úr norðri inn á Skólabrú. 3. Af Laugarnesvegi til vesturs inn á Laugaveg 4. Af Laufásvegi til vesturs inn á Hringbraut. 6. Stöðumælar verða settir upp á eftirtöldum stöðum: 1. Amtmannsstíg að sunnanverðu á milli Skólastr. og Lækjargötu. Gjald sé 1 kr. fyrir hverjar byrjaðar 30 mínútur, 2. Frakkastíg að austanverðu á milli Grettis- götu og Laugavegar .Gjald sé 1 kr. fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur. 3. Frakkastíg að austanverðu milli Laugavegar og Hverfisgötu. Gjald sé 1 kr. fyrir hverjar bju-jaðar 15 mínútur. 7. Laugavegi verður lokað austan Rauðarár- stígs. Auglýsing þessi öðlast gildi 26. maí 1968 kl. 06,00. Lögreglustjórinn í Reýkjavík, 24. maí 1968. SIGURJÓN SIGURÐSSON BÆNDUR Tvær stúlkur, 13 og 15 ára, óska eftir að komast í sveit. Önnur vön. Þarf ekki að vera á sama stað. Upplýs- ingar í símum 21574 og 18034. Sveit Ég er 11 ára, vantar pláss í sveit. Upplýsingar í síma 34087. Sveitapláss óskast fyrir 14 ára dreng. Hefur verið í sveit áður, fjögur sumur á sama heim- ili. Uppl. 1 síma 51108. Barnagæzla Óskum eftir stúlku til að gæta 2ja ára drengs hálfan eða allan daginn. Upplýs- ingar í síma 20977, Nóa- túni 28. Einbýlishús höfum við til sölu víðs veg- ar um Reykjavík, Kópavog, Garðahrepp og Seltjarnar- nes. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. Jón Grétar SigurSsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6 Simi 18783. GARÐAHREPPUR Samkvæmt fyrirmælum í heilbriigðissamþykkt fyrir Garðahrepp ber eigendum og umráðamönn- um lóða að halda þeim hreinum og þrifalegum. Dagana 27. maí til 1. júní, fara vörubifreiðir um hreppinn við hreinsun gatna og opinna svæða og geta lóðahafar komið rusli af lóðum á bílana. Óheimilt er að nota sorptunnurnar í þessu skyni. í byrjun júní mun heilbrigðisnefnd láta fara fram skoðun á lóðum, lóðahreinsun verður að því loknu framkvæmd á kostnað þeirra er ekki hafa farið að þessum fyrirmælum. Heilbrigðisnefnd Garðahrepps SKÓLAGARÐAR REYKJAVÍKUR Innritun fer fram föstudaginn 31. maí milli kl. 14—17, í görðunum við Holtaveg og Laufás- veg. Þátttaka er heimil börnum á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald kr. 350,00 greiðist við innritun. Garðyrkjustjórinn. KITCHENABD VIÐGERÐIR Sendum gegn póstkröfu um land allt Önnumst einnig alla rafviikjaþjónustu RAFNAUST s/f Barónsstíg 3. Sími 13881. EIGENDUR WICHMANN BÁTAVÉLA Sérfræðingur frá Wichmann Motorfabrik, verður staddur hér á landi til leiðbeininga um stillingar og viðhald vélanna frá 24. — 31. maí. Þeir, sem kunna að óska eftir viðtali við hann eru vinsam- legast beðnir að hafa samband við oss sem fyrst. WICHMANN-UMBOÐIÐ, Einar Faristveit & Co. h. f. — Sími 21565. SUNDNÁMSKEIÐ Sundnámskeið fyrir börn, 7 ára og eldri, hefjast í Sundhöll, Sundlaugur Reykjavíkur og sundlaug Breiðagerðisskóla miðvikudaginn 5. júní n.k. Hvert námskeið er 20 sundstundir. Námskeiðsgjald kr. 150,00 greiðist við innritun, sem fram fer á sundstöðunum. Innritun í Sundhöll og Sundiaugum Reykjavíkur er í dag og næstu daga, en í sundlaug Breiða- gerðisskóla þriðjudaginn 4. júní kl. 10—12 og 14—16. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.