Tíminn - 28.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.05.1968, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 28. maí 1968 TIMIMN Umferðartryggingin er gengin í gildi. Nyir kaupgndur tryggðir frá hádegi - daginn eftir að þeir gerast áskrifendur Áskriftarsímar Tímans eru 12323, 12504 eg 1S300 Opið frá kl. 9 til 17 e. h. Fastir áskrifendur og nýir kaupendur Tímans fá Trvggingu í kaupbæti Tíminn veitir föstum kaupendum sínum fría UMFERDAR- TRYGGINGU fráH-degi Tíminn veitir nýjum kaupendum sínum fría UMFERDAR- TRYGGINGU STRAX UMFERÐARTRYGGING Tímans er góð viðbót við aðrar tryggingar UMFERÐARTRYGGING Tímans getur komið sér vel fyrir áskrifendur GERIZT ÁSKRIFENDUR OG FÁIÐ UMFERÐARTRYGGINGU TÍMANS í KAUPBÆTI wagWaWiS Tíininn lieftir in«?i samningi við Samvinnn- tryggingar keypi sérstaka nmferðartryggingn handa föst mn katipemhim blaðsins. Umferðartrygging þessi teknr gildí 26. mai, efla á H-daginn. Xýir kanpendttT aB Tímanttm fá einnig þessa umferðartryggingii ng gengnr hún f gildi kl. 12 á hádegi daginn eftir að viðknmandi hefur gerzt áskrifandi að blaffinu. Umferðartrygging þessi er áskrifendum Tímans algjiirlega aft kns-tttaflar- lausu. Tryggingarupphæðin er allt að 60 þúsund krnnnr í hrnrkubætur, en dánarbætur erti 30 þúsund kriínnr. Bætur eru takmarkaðar viff 1.000.000.00 kr. samanlagt . vcgna eins og sama slyss eða tjónsatburðar. Tíminn telur aff þessi umferffartrygging sé fyrst og fremst gnfl viiMxit við aðrar almennar tryggingar- Gildls- tími tryggingarinnar er hinn sami og áskriftar. Skilmálarnir fara liér á eftir: 1. AHir fastir áskrifendur Tímans eru frá og meB H- degi tryggðir fyrir slysum f nmferðinnf og á feéffa- löguni ínnanlands samkvæmt nánari ákvæffum, sem tflgreind ern bér á eftir. 2. Tryggingin er áskrifendum aff knstnaffarlausn og bundin við þann einstakling, sem áskriftin er stfl- u« á. 3. Til að byrja með gildir tryggingin frá kl. 6 afl morgni H-dags hinn 26. maf 1968 og til næstn ára- móta. 4. Gildistími tryggingarinnar er hinn sami og áskrlft- ar. 5. Fyrir nýja áskrifendur gildir tryggingin frá kl. 12 á hádegi daginn eftir aff þeir gerast áskrifpndtir Tr.vggingunni lýknr kl. 12 á bádeg? þann dac setn áskrift rennur út. Þótt áskrift verki aftur i timann, gerir tryggingin það ekki. 6- TryggingarupphæS er sem hér segir: Örorkubætur allt að kr. 60 þúsund. Dánarbætiir kr. 30 búsund. Bætur eru þó takmarkaffar viff kr 1.000.000.00 <am anlagt vegna eins og sama slvss efía tíónsatbnrSar 7. Slys ber að tilkynna skriflega fil skrifstofn Timans Bankastræti 7 effa SaTnvinnitt.rvgginga. eins ftiótt ng unnt er, þó eigi síðar en innan 14 daga frá þvf slysið varð. 8. Bótaskvld eru þau slvs. sent áskrifendnr verffa fvrir af völdum samgöngutækia á götum pffa vegnm úti þ. m. t. slys. sem áskrifendur verfta fv,-ír víff stióm samgöngutækjanna. (sbr. bó 10. tölnti*v Trvweingin bætir slys hvort sem áskrifendurnir ern fótgana- andi. á reiSVhjóli. vélhióli. tnótorbióli, dráttarvél. f bifreifi Cb. m. t. strætisvairnar off áaetlnnarbtfrriftirl svo og á hestbaki Fnnfremnr eru hætt stvs setn vegfarendur verða fvrir og stafa af hraní ftngvélar svo og slvs. sem áskrifandinn verttnr fvrir sem far begi í veninlegu farbeeanngi. og fart,o<rj mn'tt skin- um pffa bátum milli hafna. 9. Trvggingin gildir fyrir áskrifendur frá 16—75 ára aldtirs. 10. Tvvaginein tekur ekki til slysa sem áskrifendiiT verða fvrir vifl störf I samgöngutækiuni effa I sam bandi vifi rekstur beirra. 11 Aff öffru leyti en að framan greinir gilda hinir al nieiinn slvsatrv'ggineaskilTnálar Sanibands slysa- tryggjpnda fyrir trvggingu þess, aff svo mikln leyti sem vifV getnr átt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.