Tíminn - 28.05.1968, Side 11

Tíminn - 28.05.1968, Side 11
ÞWÐJUDAGTTR 28. maí 1968 11 H-DAGURINN Pratruhald atf bls. 1. Valgarð Briem fór í skjól til hliðar við innganginn inn í hús- næði ríkisútvarpsins, og flutti þar stutt ávarp og tilkynnti, að hægri umferð væri hafin. Sagði hann, að það hetfði þótt til heyra að breyt ingin yfir í hægri umferð færi formlega fram fyrir framan rikis útvarpið vegna mjög góðrar sam- vinnu þess við Framkvæmdanefnd ina og aðra aðila, er um mál þessi fjalla. Síðan sagði Valgarð: — „Nú er hinn margumræddi H-dagur runn- inn upp, og sjaldan hefur verið á íslandi ríkari ástæða en nú til áð bjóða góðan daginn. Þegar frá liður verður okkur sennilega ýms um minnistæð þessi síðustu andar tök vinstri umferðar, en í augna- blikinu liggur við að á hugann seeki söknuður, eða eftirsjá, eins og verið sé að kveðja gamlan vin, og flestir erum við nú að segja skilið við ákveðinn, þýðingarmik- inn þátt í hegðun okkar. í dag munum við eignast nýjan vin, og taka upp nýjan sið, sem að við vonum að taki hinum eldri fram. Við skulum heilsa honum með vinsemd, en taka honum með varúð. Við teljum okkur, íslendingar, fyrir ýmsa hluta sakir sérstæða þjóð, og í andlegum efnum í margvíslegu tilliti standa fram- ar öðrum. Á þessu sviði höfum við nú bætt við einum þætti. Umferð arþekking okkar er í dag að minnsta kosti jaín mikil og gerizt bezt með öðrum þjóðum. — AHt veltnr nú á að við nýtum þann fróðleik sem bezt. Menn skyldn ekki kvíða um of afleiðing œn breytingarinnar, en hollt er að hafa í huga, að frá þessari standu rfkir nm tíma meira hættu- ástand en nokkru sinni fyrr í ís- lénzkri umferð. Vmsir ala ugg í brjósti um að löggæzlan í landinu verði ekki nægilega mikiL Nútíma löggæzla er hins vegar ekki fyrst og fremst fóígin í ógn um refsingu, kylfum eða handjárnum. Löggæzlan er mikið fremur fólgin í vinsamlegum ábendingum til borgaranna um éðli og efni laga og réttar, leið- beiningum og aðstoð. Til þess að rækja >á tegund löggæzlu þarf ekki nauðsynlega aragrúa einkenn isbúinna manna. Þá löggæzlu get- um við að verulegu leyti látið okkur í té sjálf, og hvert öðru. í þeim efnum munum við njóta að- stoðar útvarps og blaða. Næstu daga verða allir íslend ingar að vera að öðrum þrseði lög gæzlumenn. Þolinmæði er ef til vill ekki meðal sterkustu einkenna Is- lénzku þjóðarinnar, en þeim mun meir mun á næstu vikum og mán- uðum reyna á sjálfsaga hennar, löghlýðni, virðingu fyrir settum reglum og tillitssemi við samferða mennina. Hámarkshraða er ein- ungis hægt að auka þegar mikill meirihluti vegfarenda hetfur náð töbum á hinum nýju reglum til fullnustu. Því má engin miða við sjálfan sig í þeim efnum. Hinum ströngu ákvæðum um hámarks- hraða verður aflétt strax og talið er, að það verði mögulegt með öryggi allra vegfarenda í huga. Við vonum að sú bið verði ekki ofraun fyrir' þolgæði ökumanna. Ég geri nú ráð fyrir að flestir ökumenn hafi flutt ökutæki sín ýfir á byrjunarstöðu hægri um- ferðar. Klukkan er nú sex, og fyrir hönd Framkvæmdanefndar hægri umferðar í umboði dómsmálaráð- herra, lýsi ég því yfir, að hægri umferð er gengin í gildi á íslandi! Framkvæmdanefndin sendir öll um landsmönnum beztu kveðjur i fttllu trausti þess að breytingin verði þjóðinni til farsældar.“ Er Valgarð hafði lokið máli sánu var bifreiðunum ekið af stað, hægt og af gætni, hægri umferð var hafin í framkvæmd. Um sama leyti kom löng röð leigubifreiða vestur Skúlagötuna, en leigubílstjórarnir notuðu þetta fyrsta tækifæri til þess að æfa sig í hægri umferðinni. Munu þeir hafa búið sig vel undir um- ferðabreytinguna og voru sam- mála um, að gerast svo fljótt sem auðið væri jafn góðir bifreiðastjór ar í hægri umferð og þeir voru í vinstri umferð. Þótt þeir hafi ekki verið sammála um breyting una, þá eru þeir þó alljr sammála um að gera sit bezta þar sem hún er komin til framkvæmda. Og á meðan allir eru að læra hina nýju umferðahgetti, skal bent á, að leigubifreiðastjórar eru „atvinnu menn í umferðinni“, og þeir, sem ætfa sig þessa dagana, geta verið vissir um að leigufoilstjórarnir geri rétt í hægri umferð, og því farið eftir þeim, ef þeir eru sjálf ir í einhverjum vaía. AÐ 3 STUNDUR LIÐNUM Framhald af bls. 3. og fari hraðar en leyfilegt er, og skapi þannig hættu. — En hvað með þig sjálfan, hvað heldur þú að þú þarfir að aka mikið til þess að hægri akstur verði þér eðlilegur? — Ég held, að ég verði brð inm vanur, þegar óg hef ckið um það bil eina viku hér \ borginni, og hef farið 2—3 ferð ir út á lamd. Þá fer þetta að vénjast nokkuð vel. — Verður þetta þá orðið ósjálfrátt, eins og vinstri um ferðin var? — Já, nokkuð. En ég held þó að það tattri mig fram á næsta vetur að venjast þessu fullkomlega, þ. e. að þurfa ekki að hugsa sérstaklega utn hægri umferðina annað slagið. — Telur þú, að sum gatna- mót hér í borginni séu erfið í hægri akstri? — Já, og jafnvel einnig sum ar þröngar, stuttar akgreinar. Þess vegna vil ég leggja á- herzlu á það, jafnvel þótt veg urinn sé mjór, að vera a'ð- eins meira hægra megin en vinstra meginn í akgreininn og á hægri akrein að öðru jöfnu. Þetta er höfuð'atriði. ÚTVARPIÐ Framhald af bls. 5 fólks var svo Jón Múli, þulurinn, sem allir þekkja. Allar skiptingar milli staða gengu svo snurðulaust að einna helzt hefðu áheyrendur getað ímyndað sér, að allt hefði þetta fólk setið í sömu stofunni, og þar að auki verið búið að læra utanbókar hlutverk sín, og vitað fullkomlega, hvenær hver átti að grípa inn í. Það hefur oft verið talað um að íslenzka útvarpið væri stift og stirðbusalegt, og þul ir mættu ekki segja neitt frá eig- in brjósti. H-sólarhringurinm var að þessu leyti gjöróUkur þvi, sem við höfum átt að venjast. Þulur og fróttamenn sögðu það <en þeim dafct í hug, þegar þeim datt það í hug, og allir höfðu gamaa af. Með þvi fyrsta, sem bar fyrir augu Tryggva Gislasonar, og hann sagði hlustendum frá, var stokkandarsteggur, „sem stóð á öndinni". Fengu hlustendur að fylgjast með þvi, þegar steggur þessi tók þátt í umferðarbreyt- ingunni, og fór af vinstri végar brún yfir á þá hægri, og höfðu allir gaman af. Það hittist nú svo vel á, að stokkandarsteggurinn varð á vegi blað^ ’nnns Tímans Þá var hann reyncur kominn af Sóleyjargötu og upp á Njarðar götu, klukkan var langt gengin fimm, og steggurinm „hættur að ____TÍMINN__________ standa á öndínni" en hann og önd hans hvíldust á hægra götu- helmingi, þ.e.a.s. ef horft var upp eftir götunni. Væri litið á þau frá ö'ðru sjónarhorni voru þau enn vinstra megin, og verðum við að vona að svo hafi líka verið, iþvtf ólöglegt var að skipta yfir fyrr en á slagimu sex. SJÓMANNADAGUR Framhald ai bls. ö steinsvegi 41. Af Vélstjérafélagi Vestmannaeyja Ögmundur Ólatfs- son frá Litla-landi. Frá Sjómanna félaginu Jötni Sigurjón Ingvars- son. Einnig var Ólafur Ólafsson á Létti, sem var hafnsögufoáturinm, heiðraður fyrir vel unnin sbörf fyrir Vestmannaeyjafoöfn, en hann lét af störfum á s.l. ári. Þá voru heiðraðir menn fyrir björgun. Það voru þeir Stefán Runólfsson O'g Adolí Óskarsson er björguðu bami frá drukknun í böfndnni. Þá var einnig skipshöfn og skipstjóri á Andra KE heiðr- uð fyrir björgun, en þeir björg uðu þremur unglingum, sem höfðu hvolft undan sér bátkænu á ytri höínimni í Eyjum í vetur. Barnaskemmtun var á etftir þessu, en ucn kvöldið var sam- koma í Samkomuhúsinu. Þar voru aflakóngar Vestmannaeyja heiðr- aðir, þ.e. aflakóngurinn, sem er sá sami og í fyrra Rafn Kristjiáms- son, og fiskikóngurimn, Hilmar Rósmundisson, en hann var einn- ig fis’kikóinigur í fyrra. Að þessu loknu var dansleikur í Alþýðuhúsinu og samkomuhús- inu, og stóð hanm til kl. 4 i morg- un. Bændur 14 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Er van- ur. Upplýsingar í síma 35187. ÍBÚÐA BYGGJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST Ut SIGURÐUR ELÍASSONh/f Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sírni 41380 og 41381 Bréfkorn til karlsins í tunglinu Sómakarlinn, síungur, sæll vert þú og blessaður! Af þvi þú erf einn af vinum mínum, séndi ég þér svolitið bréf, sendiibréf með fáein stef. Fyrirgefðu frágang á þessum linum. Hér er kalt, þvi hafisinn, hann er nokkuð áleitinn. En hvað er nú að frétta af þér og þínum? Vissulega, vinur minn, vel er metinn geislinn þinn, 'þegar naum er sól á gjöfum sínum. raálifur og fullur oft þú ert, en aldrei hrjólast, þó að sért augafullur fyrir sjónum mínum, iþvi aldrei neytir þú áfengis, og ekki henda þig nokkur slys. Engin slys á ökuferðum þínum. Þegar ég vax ungur einn, einn á ferli, lítill sveinn, vel þú lýstir m'ér á milli bæja. Er yngismenn og ástmeyjar áttu með sér fundi, var foirtan frá þér löngum látin nægja. Sjálfur varstu á svipinn hýr, er sásta gerast ævintýr. Á gleðistund er gaman að sjá ^ þig hlæja. Þegar mér leiðíst langnættið, lít ég til þín, upp á vi'ð, og bið um skinið þitt svo skuggar víki. Hjó þér er allt í reglu og röð, ráðsmaður og hjúin glöð. Af hötfðingjunum enginn er þinn lákL Þó syrtir að, mér sýnist rétt að segja þér hvað ég hef frétt: Það vofir innrás yfir þínu ríki. Vita máttu að mennirnir, margir, erU Viðsjólir. Verkin þeirra sum eru af því iMia. Hafa skaltu hollráð mitt Hleyptu þeim ekki á liandið þitt, af því slíkt mun reynast versta villa. Magnaðu storm á móti þeim, mikiun, svo þeir snúi heim. Annars munu þeir öllu hjá þér snilla. 14. maí 1968. Skúli Guðmundsson. ÍÞRÓTTIR Framhald aí bls. 9. B. að loknum leik. Hann sagði leik inn hafa verið skemmtilegan; Vest mannaeyingar hefðu komið sér á óvart. Ekki taldi hann að þessi leikur hefði slæm áhrif á Val held ur hitt, og hann væri sannfærður um að þeir ættu eftir að krækja í mörg stig hvar og hvenær sem það yrði. Hreiðar Ársælsson var í sjöunda himni, og sagði að þetta sýndi og sannaði að með samvizkusamlegri þjálfun væri hægt að ná góðum árangri, en það hefðu drengirnir einmitt gert í allan vetur. Taldi Hreiðar þennan leik lofa góðu um framtíðina. Dómari í leiknum var Baldur Þórðarson, og dæmdi hann vel. Línuverðir voru Óli Ólsen og Þor varður Árnason. veuumíslenzkt(H)[slenzkan iðnað Móðir okkar Arndís Jónsdóttir Njálsgötu 9, andaðlst laugardaginn 25. maí. Ólafur Tryggvason, Árni Tryggvason. Eiglnmaður minn og sonur, Ágúst Bjarnason, Njálsgötu 62. Verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvlkudaginn 29. þ. kl. 1,30 e. h. Helga Guðjónsdóttir, Stefanía Markúsdóttir. Vilhjálmur Ólafsson fyrrverandi bóndi, frá Hvammi á Landi andaðist í Heilsuverndarstöðinni aðfaranótt 26. maí. Aðstandendur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.