Tíminn - 09.06.1968, Síða 3

Tíminn - 09.06.1968, Síða 3
I SUNNUDAGUR 9. júní 1968. TIMINN PLYMOUTH í fararbroddi í H-umferö Enn einu sinni var bíll frá CHRYSLER í fararbroddi — það var PLYMOUTH VALLIANT sem var fyrsti bllinn sem fór yfir í hægri umferð á íslandi. „Hið sögulega augnablik, þegar Valgarð J. Briem, form. Framkvæmda nefndar, ekur fyrstur manna yfir til hægri fyrir framan Fiskifélagshús ið við Skúlagötu" segir á forsíðu Tímans 28.5. '68, með þessum myndum* DODGE OG PLYMOUTH eru í fararbroddi í gæðum. DODGE OG PLYMOUTH eru í fararbroddi í endingu og akstri DODGE OG PLYMOUTH eru í fararbroddi í útliti og frágangi DODGE OG PLYMOUTH eru í fararbroddi í vinsældum á ísl. Verið í fararbroddi — veljið yður DODGE eða PLYMOUTH 1968. ^ CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f. Hringbraut 121,— Sími 10600. Glerárgötu 26, Akureyri. BARNALEIKTÆKl * * IÞROTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS. Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. -------;--------- FASTElGNAVAL Skolavörðustig 3 A II. Iiæð Sölusimi 22911. SEI.JENDUR Látið okkur annast sölu á fast- eignum vðar Aherzla lögð á góða fyrirgreiðslu Vinsamleg ast hafið samband við sbrif- stofn vora er þér ætlið að sel]a eða kaupa fasteignir. sem ávallt eru fyrir hendi t miklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, — breytingar, uppsetningu á hreinlætistækjum o.fl. Guðmundur Sigurðsson, pipulagningameistari, Grandavegi 39. Sími 18717 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Slmi 18783. Þurliðþér sérstðk dekk fyrirH-UMFERÐ? Gerum fIjótt og vel við hvaða dekk sem er, seljum GENERAL dekk. hjólbarðinn hf. Laugavegi 178 • sfmí 35260 * AUDVITAÐ VEITEG V' að kaffi er svo vidkvœmur drykkur að það jGfcsr- rerður að laga það með umhyggju. Einkum verðurað VARAST, að: nota staðið vatn í kaffilögun, að láta kaffið sjóða, að hita upp kaffi sem hefur kólnað, !í|§JP að laga kaffi i of stórri könnu. Það borgar sigað laga kaffið með umhyggju. 0.J0HNS0N & KAABER » VtUUM ISLtNlKT <H) ISLENZKAN IDNAD % ^ Plastjarðstrengir Höfum fyrirliggjandi eftirtald ar stærðir af plastjarð- strengjum: 2x 6+6 mmV 2x10+10 — 2x16+16 — 3x 6+6 — 3x10+10 — 3x16+16 — 3x25+16 — 3x35+16 — 3x50+25 — 3x70+35 — 3x95+ 50 — Eftirtaidar stærðir eru væntan legar innan skamms: 2x2,5+2,5 mmV 2x 4+4 — 4x 6+6 — 4x10+10 — 4x16 + 16 — 4x25 + 16 — 4x35 + 16 — JÓHANN RÖNNING H.F. Skipholti 15, Rej'kjavík. Sími 22495. Guiijön Styrkársson HÆSTARÉTTARLÖCMADUR AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI 11354 í I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.