Tíminn - 09.06.1968, Page 13
StrNmiBAGUR 9. júní 1968. TIMIN N 13
ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ
DAGUR VESTMANNAEYJA
í dag er dagur Vestmannaeyia á sýningunni ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ í sýningarhöll-
inni í Laugardal, Kl. 16,30 hefjast skemmtiatriði í sýningarhöllinni í tilefni dagsins og
koma þessir skemmtikraftar fram:
HAFSJÓR AF FRÓÐLEIK
9 TVÖFALDUR KVARTETT úr Vestmannaeyjum syngur
m ási í BÆ syngur og leikur á gítar
m SEXTETT ÓLAFS GAUKS flytur lög eftir Oddgeir heitinn Kristjánsson, tónskáld.
0 EYJAPEÝJAR sýna hæfni sína í þjóðaríþrótt Eyjamanna, SPRANGI.
' I
Sækið kynningardag mestu verstöðvar landsins. — Sýningin er opin kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga
— en kl. 14—22 virka daga. — Sýningunni lýkur n.k. þriðjudag-
SJÁIÐ ÆVINTÝRAHEIM SJÁVARÚTVEGSINS
ÍSLENDINGAR ÚG HAFIÐ
Stuðningskonur
Gunnars Thoroddsens
við forselakjör 30. júní 1968
hafa opnað skrifstofu í Hafnarstræti 19, II hæð.
Sími 13630. Opið kl. 2—6 daglega.
Stuðningskonur eru hvattar til að hafa sam-
band við skrifstofuna.
SELFOSS
Til sölu er einbýíishús í smíðum á Selfossi. Húsið
er fokhelt og múrhúðað utan og innan. Húsnæðis
málastjórnárlán kr. 340 þús. fylgja. Skipti á
lítilli íbúð í Reykjavík eða Kópavogi æskileg.
fbúðin má vera ófullgerð. Upplýsingar gefur
Snorri Árnason, lögfræðingur, Selfossi. — Sími
1319 og 1423.
HARÐVIÐAR
ÚTIHURÐIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6 .
Kópavogi
sími 4 01 75
AUSTIN 6IPSY
Fjölhæfasta farartækið til sjávar og sveita.
DIESEL hreyfillinn frægi. — Verðið hagkvæmt.
GARÐAR GÍSLASON H.F. — Sími ll506.
in „50 króna veltan"
SKARTGRIPIRl Þeir sem hafa fengið senda áskorun eru vin- samlega beðnir að gera skil hið fyrsta.
i Opið í allan dag. Skrifstofa stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens
Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — • SIGMAR & PÁLMI -
| Hverfisgötu 16 a. Simi 21355 og Laugavegi 70 Sími 24910 | | Pósthússtræti 13 — Sími 84500.