Tíminn - 09.06.1968, Qupperneq 15

Tíminn - 09.06.1968, Qupperneq 15
StMNTJÐAGUR 9. júrn' 1968. TIMINN 15 HOTEL M GARDUR 1 m. herb. kr. 300.- 2 m. herb. kr. 400.- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 HÓTEL GARÐUR - HRINGBRAUT - S[MI 1S911 Auglýsið I Tímanum TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmíSur Bankastræti 12. MENN OG MÁLEFNI Framhald at ö siðu annað. Þeim var sagt, að kvíða ekki, það væri -aðeins um ó- venjulega bráðabirgðaerfiðlejka að ræða. Vegna hins ágæta ár- angurs „viðreisnarinnar11, myndu þeir ekki koma að sök. Dómur rekstrar- tapanna Nú þessa dagana skýrist óð- um myndin af þvi, hvernig á- stand efnahagsmálanna og grundvöllur atvinnuveganna var hér fyrir ári síðan. Hvert fyrirtækið af öðru er að birta reikninga ársins 1967, sem sýna meira og minna rekstrartap á árinu. Og horfurnar framund- an virðast ekki stórum betri, þrátt fyrir stórfellda gengisfell- ingu og aðrar slíkar efnahags- aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Nú geta menn dæmt um, hvort það hafi verið barlómur einn, sem Framsóknarmenn sögðu um ástand efnahagsmál- anna fyrir kosningarnar i fvrra. Nú geta menn dæmt um þær fullyrðingar stjórnarflokkanna á sama tíma, að ástæðulaust væri að óttast, því að „við- reisnargrundvöllurinn" væri traustur. Staðreyndirnar eru sá dómsúrskurður, sem ekki verð ur hnekkt. RÚSSAR ÓTTAST Framhald aí Dls 9. stæðu ,„geri sig seka um(ófyr- irgefanlega skyssu11. Er þetta í raun og- veru skoðun hans — eða öllu heldur skoðun þeirra, sem að baki greina hans stamda? U m.þetta verður ekkert full Um þetta verður ekkert full- „Hénrk1 hafi á réttu að standa og ef svo er, þá getum við áitt von á mjög óvæntri og ugg\'ænlegri þróun í alþjóða- miálum. Hins vegar getur hann einnig verið að koma á fram- færi nýju afbrigði af hinum aldagamla ótta Rússa við sam- blástur, og er það sennilegra. Þessi ótti getur, jafnvel þó ástæðulaus sé, — valdið mjög miklu um mótum utanríkis- stefnu Sovétmanna í náinni framtíð. HVÍTIR KOLLAR Framhald af blsr 16 — Fórstu ef til vill í þetta starf til að öðlast viðari sjón- deildarhring vegna þíns fram- tíðarstarfs? — Já, é'g gekk í lögregluna vegna þess að ég vildi kynna mér mannlífið frá sem flestum hliðum, og ég hef svo sannar- lega fengið tækifæri til þess í þessi þrjú sumur, sem ég hef verið í þessu starfi. — Þú tekur þá sennilega á viðfangsefnunum með öðru hugarfari heldur en lögreglu- menn _ yfirleitt? — Ég vil nú ekki gera lítið úr hæfileikum hins aknenna lögreglumanns. Áður en ég byrjaði í lögreglunni hafði ég margsinnis heyrt, að þetta væru allt eintómir fávitar og mældir í ,þetta eftir rass-stærð, en það fyrsta, sem ég rek mig á, var, að það voru miklu berti menn í lögrqgluliðinu en ég hafði nokkurn tíma átt von á. — Nei, ég átti nú við, að ýmsar skuggahliðar, sem þið kynnist hljóta að vekja þig til umhugsunar sem verðandi guðfræðing. ■ — Já, víst er það rétt, en manni virðist það ákaflega von ’laust og svekkjandi að eiga við margt af þessu fól'ki, sem við höfum meiri og minnihátt- ar afskipti af. Við erum stöð- ugt að aka saman fólkið þarna ihn í Síðumúla, og það er það ein*a, sem við getum gert við það, en það sem gera þarf, er að setja það á hæli ,þar sem f það þarf að vera í langan tíma, ekki nokkra daga eða vikur, heldur mánuði og ár. — Nú er það fjöldi náms- manna, sém starfar hjá lög- reglunni, meðan stúdentar er- Auglýsið í Tímánum MlKH3 ÚPiVAL HLJÓMBVEITA 120 Aba revimsla I I Ponic og Einar, prnir, Astro og Helga, Bandix, Solo, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Sextett Jóns Sig., Trió, Kátir fé- tagar, Stuðlar, Tónar og Ása, Mono, Stereo. — Pétur Guðjónsson. Umbqo Hljöivisveita Simi-1678S. I l'endis eiga í útistöðum við yfirvöld í sínum löndum. Vilt þú eitthvað segja um það að lokum? — Ég veit ekki til þess að við menntamenn eigum nokk- uð sökótt við lögregluyfirvöld in, og ég tel, að komi slíkt upp, væri hyggilegra að fara samningaleiðina, heldur en að beita ofbeldi. gþe—sj. LAUGARAS Simar 32075, og 38150 Blindfold Spennandi og skemmtileg amerisk stórmynd í iituœ og sinemascope Rock Hudson, Claudia Cardinale sýnd bl. 5, 7 og 9 tslenzkur texti BönnuB bömum innan 12 ára T ónabíó Simi 31182 Islenzkur texti 1 Einvígið í Djöflagjá Víðfræg og snUldarvel gerð ný amerisk mynd l Utum James Garner. Sýnd kl. 5, og 9 Bönnuð innan 16 ara Allra siðasta sinn. Bítlarnir Bamasýning kl. 3 Simi 11384 Hugdjarfi riddarinn Mjög spennandi ný frönsk skilmingarmynd 1 Utum og sinemascope. Aðalhlutverk: Gerrard Barry Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkur texti Vinur Indíánanna Sýnd kl. 3 HEEBBBS31 Hættuleg kona Sérlega spennandi og viffburða rík ný ensk Utmynd Mark Burns og Patsy Ann Noble íslenzkur texti, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5) 7 og 9. Simi 50249. Guli Rolls Roy bílíinn Ensk-bandarisk kvikmynd tek. i in í lítum og panavision Lngrid Bergman, Rex Harrison Shirley MacLaine tslenzkur texti Sýnd kl. 9. Bon Voyage (Góða ferð) Bandarísk gamanmynd i Utum gerð af Walt Disney. Fred Mac Murray Jane Wyman Sýnd kl. 5 Tarzan og haf- meviarnar Sýnd kl 3" 18936 Fórnarlamb safnarans (The CoUectors) íslenzkur texti Afar spennandi ensk-amerísk verðlaunakvikmynd i Utum myndin fékk tvöföld verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Samantha Eggar, Terence Stamp Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum Hetjur Hróa hattar Sýnd fcl. 3 GAMLA BIO Sfml 11475 Syngjandi nunnan Bandarisk söngvamynd íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan í hættu Bamasýning kl. 3. Sim> «1985 Sultur Afburðavel leikin og gerð ný, dönsk-sænsk-norsk verfflauna- mynd gerð eftir hinni viðfrægu skáldsögu, \sULT“, eftir Knut Hamsum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. Mærin og óvætturinn Sýnd M. 3 ^ÆJARBíP —JUUL—ifmír"^"lí.!*ii " 'i S Siml 50184 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Hin heimsfræga ameríska stór- mynd, sem hlotið hefur fimm Oscarsverðlaun, Aðalhlutverk: EUzabeth Taylor. Richard Burton. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hrafninn Hörkuspennandi amerísk lit- kvikmynd gerð eftir sögu Edg ar Allan Poe. > Aðalhlutverk: Peter Lorrie Vincent Prise Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innna 14 ára Roy Rogers og smyalararnir Barnasýning kl. 3 mm ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sýning i kvöld kl. 20 Síðasta sinn Sýning fimmtudag ld. 20 Aðeins þrjár sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20, Sími 1-1200. HEDDA 6ABLER Sýning i kvöld kl. 20.30 13 Sýning miffvikudag M. 20.30 Næst síðustu sýningar. Aðgnögumiðasalan 1 Iðnó er opin frá lsL 14 Sími 1 31 9L (imi 22140 Myndin sem beðið hefur ver tð eftir. Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur veríð og bvarvetna Ulotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverfflaun. Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: Juiie Andrews Christopher Plummei tslenzkur textt Myndin er tekin I DeLuxe lit um og 70 mm Sýnd M. 2, 5 og 8.30 Aðgöngumiðasala hefst M. 1. Simi 11544 Hjúskapur í hættu (Do Not Dlsturb) tslenzMr textar Sprellfjörug og melnfyndin amerisk CinemaScope litmynd. Doris Day Rod Tailor Sýnd kl 5 7 og 9 íslenzktur texti. Hrói höttur og sjóræningjarnir Hln skemmtilega og spennandi hetjumynd Sýnd á barnasýningu kl. 3 ÖPERAN Apótekarinn eftir Joseph Haydn Einmg atriði ór Ráðskonuríla Eidelio og La Traviata Stjórnandl; Ragnar Björnsson Leikst.lórl: Eyvindur Erlendsson Sýningar i Tjarnarbæ Sunnudag 9 lúnl ki 20.30 Aðgöngumiðasala i Tjarnarbæ \ frá M. S — 7 simi 15171 Aðeins þessar sýningar. 'I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.