Tíminn - 09.06.1968, Qupperneq 16

Tíminn - 09.06.1968, Qupperneq 16
/ tafMMÍatílfcMWniHar * i 116. f-bl. — Sunnudagur 9. júní 1968. — 52. árg. TALAÐ VIÐ ÞRJÁ STÚDENTA OG EINN KENNARANEMA í LÖGREGLUNNI í REYKJAVÍK Settu upp annan hvítan koll Alla jafna hafa sfúdentar og aðrir menntamenn veriS æriS umbótasinnaSir, og enda þótt bægslagangur- inn í þeim hafi stundum verið einum of mikill, eru það ófáar' þjóðfélagsmeinsemdir, sem þeir hara bent á og lagt sitt af mörkum til aS uppraeta. Um þessar mundir er mikið um að vera hjá þeim í ýms- um borgum Evrópu ,og þykir mörgum nóg um atgang þeirra. Eólk hér uppi á íslandi hefur ekki vílað fyrir sér að leggja dóm á þennan ..menntamanna- skríl og óaldarlýð", og það er kannski ofboð eðlilegt, því að þetta fyrirbrigði er næstum því óþekkt, í okkar á-gæta vel- ferðarríki. Og á meðan frakk neskir, þýzkir, og júgóslavn- eskir menntamenn eru að berja á ,.löggunni“ úti í heimi. þá spígspora íslenzkir mennta- menn í lögregluskrúða um göt ur Reykjavíkurborgar, og leið beina hinum almenna borgara á ýmsa lund. Er það ef til vill svo, að íslenzkir menntamenn séu meiri dauðyfii en kollegar þeirra út.i í löndum. eða hafa þeir kannski enga ástæðu til að vera uppsigað við lögregluna? Við látu-m þá sjálfa sv-ara fyrir -sig. þvi að við höfum farið á stúfana og rætt við fjóra unga menntamenn i iögreglu- stétt til að kvnna okkur störf þeirra og viðihorf. Við eigum að panga á undan með góðu fordæmi Milli 20—30 menntamenn starfa nú við umferðardeild lögreglunnar. Flestir þeirra byrjuðu á H-da-g og verða í starfinu í sumar, eða þar til skólar hefjast á ný. Óskar Ólafsson, yfirlögregluþjónn umferðarmála segir okkur, að þessir ungu menn séu aliveg sérstaklega góðir í starfinu, — þeir eru tvímælalaust okkar beztu menn. og við viljumn fá sem flesta þeirra til starfa,, segir hann. — >eir eru einstak lega prúðmannlegir í fram- komu, og fljólir að komast upp á la-gið með að lær-a þetta. þótt þeir hafi fremúr litla iil- sögn fengið. Á Umferðardeild lögreglúnn ar hitturn við fyrir tvo unga læknanema. Ágúst Sigurðsson og Hilm-ar >ór Hálfdánarson. og við vindum okkur strax að þe:m. og spyrj-um þá, hvers vegna þeir hafi farið í lögregl- una. — ,Ia, þettá er ágæt sumar- vinna, og svo hefur maður mjög gott af því að kynnast þessu slarfi, — segir Ágús-t og Hilmar >ór kinkar kolli til áa-mþykkis — Teljið þið ef til vill að þes-si starfsreynsla sé góð fyrjr verðandi lækna? — Já. áreiðanlega, og ekki aðeins fyrir okku-r, heldur einnis aöra mennfamenn, svo sem guðfræði og laganema. í gegnum þetta st-arf kynnist maður mörgum hliðum þjóð- Hfsins. s-e-m m-aður þekkfi ekki fyrr. — Hvernig gengur ykku-r s-vo að haida uppi lögum og reglu? — >að er nú fre-mur lílil reynsla komin á það enn sem komið er. En þetta hefur geng ið bærilega og við höfum ekki lent í neinum vandræðu-m. — Er fólkið enniþá með hæg-ra gloltið í umferðinni? — Nei, það er farið að þreyt ast dálítið á því, og óþolin- mæði er fgrið að gæta nokkuð mikið. Taisvert bar á því að fólk virti hraðatakmarkanir að vetlugi, og við getum svo sem lítið gert í þvá, því að ekki getur maður farið að hla-upa bílana uppi. Önnur brot eru einnig nokkuð aligeng, senni- lega mest vegna vankunnáttu, en það er ekki tekið hart á þeim enniþá, og við gcrum lítið annað en gcfa fólkinu leiöbcin ingar. Vitaskuld er tckið harð ara á þessu, e-f um endurlekin brot er að ræð-a. — Eruð þið komnir langl áleiðis í læknisfræðinni? — Við 1-ukum fyrsta ári í vor. Eftir því sem lengra dreg ur í .náminu, þeim mun minni tækifæri hefu.r m-aður til að fá sér sumarivnnu, því að fl.est um veitir ekki af sumrinu lil að lesa. — Finnst ykkur það ekki skjóta nokkuð skökku við, að þið séuð starfandi með lögregl unni, meðan námsmenn erlend is eiga í eilífum útistöðum við hana? >að verður dálítið hik á svari, en síðan segir Á-sgeir: — Ja, það á nú að telja, að háskól-aborgarar séu orðnir það þroskaðir, og menningar- lega sinnaðir að þeir láti það vera að berja á borgaranum og stofna lil óeirða og upp- þola. — Þið viijið þá með öörurn orðum mein-a, að jiiö monnta- menn eigið að ganga á undan með góðu fordæmi varðandi löghlýðni og góða hegðoin? Og báðir svara játandi. Þar með er það útkljiáð. Þetta er leiðbeiningar- starf eins og kennslan í stétitinni starfa nokkrir kennarar á sumruim og nú einm ig kennaranemar. Þegar við erum á ieið út úr lögreglustöð- inni hittuim við einn þeirra, iögregluþjón nr. 185, Vigfús Þór Árnason. — Ertu búinn að sta-rfa hérn-a lengi? spyrjum við. — Síðan á Il-dag. Ég er einn af jie.ssum nýju. — Hivernig kanri-tu starfinu? — Ágætlega, mað-ur er að vísu by-rja-ndi, en það eru líka allir byrjendur í þessari hægri umferð. — ITvernig h-agið þið starf- inu? — Við erum tvo tiim-a í senn við varðstöður úti, en svo tvo tí-ma inni á slöðinni til að vera til taks, ef eitbhivað skyldi koma fyrir. Við e-rum látnit vera á varðstöðum se-m víðast um bæinn til að fá sem bezt yfirlit yfir þetta? — Er nú ekki hálfleiðinlegt að bíma úti 1-anigtíimum s-aman, hvernig sem viðrar? — Nei, nei, það er einmitt gott fyrir okku-r nemendur og kennara að vera eitbhvað úti undir beru 1-ofti á sumrin, því að við erum að mestu leyti innanihúss átta mánuði á ári. — Þú ert sem sagt hinn ánægðasti mcð stanfið? — Já, óg er mjög ánægður. Þetta er dálítið svipað kennslu að þvl leyti að þetta er leið- beiningarstarf, og sivo býður þetta upp á talsverða fjöl- breytni. Ég hef að minnsta kosti fullan hug á að balda þessu sta-rfi áfram í stwnar- leyfum. Menntamenn eiga ekkert sökótt vfS lögregluna Að lokum bregðum við okk- ur út á Miklatorg og hirbtum þar lögregl-uþjón á varðstöðu. Þetta er Úlfar Guðmundsson, guðfræðinemi, en harm hefor starfað hjá lögreglunni í þrjú sumu-r. Hann kiveðst baf-a verið „í Iáni“ hjá umferðardeildinni frá H-degi, en an-nare hafi hann starfað við almenma Sfe- gæzlu. — Það þarf var-la að spsyrja þig að þvi Úlfar, hvernig þér líkar stattfið, þar sem þú hef- ur tollað í því sivona lengL — Lögreglustarfið er aíB mörgu leyti skemmtitegt, og eimk-um finnst mér næturvakt in lærdómsrík. Þar kynEBBst maðu-r ýmsum hliðtan þjöðíé- lagsins, sem snúa niður á við, og fáir þekkrja og þétta er mjög góð reynsla fyrir gífð- fræðinema, — Já, það er sjálí-sagt oft mikið um að vera í þessu starfi? — Já, það er margt sem kemur fyrir, og við höfum af- skipti af fólki úr öllu-m stiétt- um þjóðfóla-gsáns. Borgarland ið er orðið1 svo stórt og of fjölbýlt, að varla líður sá sólar hrin-gur, að ekki brotni ein- hvers slaðar pottur. Fra-mhald á bls. 16.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.