Tíminn - 13.06.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.06.1968, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 13. júní 1968. TÍMINN ll Með Sæmundur í Garðsauka var stundiun kerskinn í svörum. Þegar símstöðin var opnuð í Garðsauka, var nágranni Sæm- undar kallaður þangað til við- tals. Hann liafði aldrei talað í síma áður. — Gerðu svo vel, sagði Sæm undur, og rétti manninum heyrnartólið. — Hvað á ég að segja? Á ég ekki að segja „Bravó“, seg ir maðurinn. — Jú, þú getur reynt það, svaraði Sæmundur. SLKMMUR OG PÖSS Hér á eftir fer diæmi, þar sem nákvæm tímaákávörðun er nauðsynleg: A G754 V 765 4 Á63 * Á63 A D63 A K10982 V 1043 V 92 4 KDG 4 10954 * DG98 * 104 A Á V ÁKDG8 4 872 4i K752 Suður spilar fjö'gur hjörtu og Vestur spilar út tígulkóng, sem er tekin á ásinn. Laufið gefur mesta möguleika á 10. slaginum og vandamálið er, hivemig á að spila litnum á þann hiátt, að fá sömu mögu- leika og í dæminu og birtist hér nýlega. Útgerðarmaður nokkur var áhugamaður mikill og ákafur Þegar honum var mikið í hug, varð hann óðamála og mismælti sig þá oft herfilega. Einu sinni var hann að láta aka mykju á tún sitt í hest- vagni. Þegar verkinu var lokið, sagði hann við ökumanninn: — Farðu með kerruna og láttu hana á beit á túnið, en klárinn niður á bryggju og skolaðu innan úr honum. Eiginmaðurmn hafði verið hálftíma inni í baðherberginu að bursta tennurnar. Þegar konu hans var farið að lengja eftir honum, kallaðii hún: „Ætlarðu að vera í allt bvöld að þessu?“ „ Nei, ég er alveg að verða búinn“, anzaði maðurinn, „en mér fannst bara rétt að bursta þínar tennur líka, úr því ég var að þessu hvort eð var“. Segjum að spilað sé tveim ur hæstu trompunum og því næst ás og kóng og litlu laufi. Vestur kemst inn og spilar trompi. Ef laufi er spilað þrisvar áður en trompið er hreyft, getur Austur yfirtromp að blindan í fjórðu umferð- inni. Rét'tur spilamáti er, að liáta lít ið lauf af báðum höndum fyrst. Þegar sagnhafi kemst aftur inn er trompi tvívegis spilað, og síðan ás og kóng í laufi. Og ef sú hendin, sem átti tvö lauf, átti einnig aðeins tvö tromp vinnst samningurinn. Hægt er að trompa laufið í blindum. Lykillinn að þessari spilamennsku er, að þegar trompið er tekið sé hægt að spila hliðarlitnum án taps. Andstæðingarnir mega ekki komast inn til þess, að ná út síðasta trompinu, eða trompa yfir. Krossgáta j Nr. 43 i Lóðrétt: 1 90 gráðu horn 2 Öfug röð 3 Land 4 Kusk 5 Hindi-ána 8 Gubbi 9 For 13 Fornafn 14 Guðdómur. Ráðning á krossgötu no. 42 j Lárétt: 1 Prammar 6 Nei 7 í CI 9 At 10 Kjóanna 11 Kk 12 Að 13 Tin 15 Dauðrar Lárétt: 1 Vandfýsin 6 Kínverji 7 Kemst 9 Bor 10 Klípum 11 Lóðrétt: 2 An 3 Meðalið 4 Tveir eins 12 Guð 13 Bókstafur 5 Ritaðir 8 IJK 9 Ana 15 Kaffibrauð. 13 TU 14 Nr. / % 3 y T m i> *////' 7 vy////, H sX'///,,. s- /O // m m. /Z /3 /V m /r Barbara McCorquedale nokkrum öðrum aðalsmönnum til að búa í Canada. Hann var að sjiálfsögðu titil og ég hef alltaf haídið þvií flram, afS maðurinn minn hafi haft rétt til að kalla sig greifa, en hann vildi ekki heyra á það minnzt. Hann var vanur að segja: — Ég er Ameríkumaður, Susie og ég er á móti titlum. Venjulegt lýðræði er nóg fyrir mig. — En nú, þegar við erum í æpandi fagurrauðum lit, sem sbar í augun. — Ég vildi vera her- togaynja, þó mér finnist nú ensk- ur titill betri en franskur. Hvað finnst þér? —• Ég býst við, að mér finn- ist það líka, vegna þess að ég er brezk, sagði Alloa. — En Frökk- um finnst meira til síns hertoga koma heldur en ensks og ég býst við, að sama máli gegni um 4 Hvers vegna í ósköpunum skyldi hann hafa tekið nokkurt mark á því, sem hún sagði? Hún var viss um, að hún liti út fyrir að vera svo hlægilega ung. Hún var tvítug, næstum tuttugu og eins, en henni fannst hún ebkert 0 hafa breytzt síðan hún var lít!l skólasteipa. H!ár hennar féll slétt niður með vöngunum og sneri upp á sig rétt fyrir oían axlirnar. Hún var með dökkblá augu, og þó hún væri með dökk augnhár og reitti á sér augábrýrnar til að sýnast virðulegri í útliti, hraus henni hugur við því, hve bamaleg hún var. Hverjum dytti í hug að taka bana alvarlega? Hvað þá maður á þessum aldri, sem áreiðanlega hafði þekkt margar og ólíkar konur. — Ó, Guð, hjáipaðu honum! Gerðu það, hjálpaðu honum. Hún baðst fyrir, en sneri sér frá spegilmynd sinni. Dix, það var einkennilegt nafn, sem þýddi 10 á frönsku. Hún bjóst við, að hann væri Frakki, en samt var erfitt að segja til um það. Hann talaði gallalausa ensku með örlitlum hreim. E.t.v. var hann Spánverji eða ftali. Hún gat ekki vitað það og nú óskaði hún, að hún hefði spurt hann. Alloa reif sig upp úr hugsun- um sinum. Hvers vegna var hún að hugsa um þennan mann? Hún hafði leyft honum að fara. Hún hafði sagzt skyldu biðja fyrir hon- um. Einu sinni á dag, á kvöldiin, þegar hún færi að sofa mundi nægja. Hún bað fyrir mörgum og hún gæti bætt honum við án þess að hugsa um hann öðrum stund- um. Ákveðin gekk hún yfir her- bergisgólfið og byrjaði að ganga frá þessum dásamlega fallegu silki og blúnduundirfötum, sem hún hafði straujáð vandlega í her- berginu sínu. Þegar hún var ráð- in í starfið, var ekkert minnzt á að hún ætti að vera herbergis berna Lou Derangi. — Mig vantar einkaritara, hafði frú Derangi sagt, — á meðan ég er í Evróp.u Ég varð að skilja minn einkaritara eftir heima til að sjá um húsið, svara bréfum og þess háttar. Ég hélt, að það yrði auðvelt að fá einkaritara, en vinnumiðlarinn segir mér, að það sé mjög erfitt að fá þá. — Þetta er annatími^ ársins, hafði Alloa svarað. — Ég hætti í lok bessarar viku aðeins vegna þess að fyrirtækið, sem ég hef unnið hjá, flytur til Manehester — Og yður langar ekki til að Sfara með þeim, ég skil það, sagði frú Derange. Kún leit niður á blaðið, sem hún var með i hönd- unum. — Það virðist eins og yð- ur bafi jerið ætlað að koma til okkar. Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum, þegar ég sá nafnið ýðar. — Sjáðu Lou, sagði ég við dóttur mína. — þessi stúlka ber sama nafn og við. Heldurðu að það sé misskilningur eða að það sé^ rétt. — Ég get skilið, að yður hafi fundizt það ainkennilegt, sagði Alloa. — Einkennilegt er rétta orð- ið, sambykkti frú Derange. — Það er ekki eins og þetta sé algengt nafn. Eins og eiginmaður minn útskýrði fyrir mér hvað eftir ann- að áður en hann dó, eru allir af Derangé ættinni komnir af hin um upprunalega de Rangé, sem var sendur af Loðvík XIV, ásamt Evrópu, ætla ég að heimsækja manninn, sem er höfuð ættarinn- ar. Lou þarf að kynnast ættingj- um sínum í Frakklandi. — Og hver er höfuð ættarinn- ar? spurði Lou. — Vóiztu það ekki? spurði frú Derange. 1— Hefur faðir þinn ekki áhugaú áéttfræði? — Ég er hrædd um, að svo sé e,kki, svaraði Alloa. — Hann lítur á sjálfan sig sem Skota Hiann er kominn aftur til Suther- Land núna, þar sem faðir hans og afi bjuggu og það eru hans ætthagar. —• Jæjo, en ég hef lagt þáð á mig að rekja ættina alveg til fyrsta liðs, sagði frú Derange á- nægð. — Og höfuð ættarinnar er hertoginn de Rangé-Pougy. Þú skilur auðvitað, hvernig „de“ "ar bætt framan við nafnið af þeirn, sem settust að í Ameríku, og varð þannig Derange. Það er skiljan- legt, en það er enginn vafi á því, að við erum beinir afkorn- endur de Rangé ættarinnar, sein rekur ætt sína beint til Karls- magnúsar. Ég hef haft samband við hertogaynjuna, móður her- togans, og hún gengst ekki að- eins við þessari grein fjölskyld unnar, heldur er hún líka þess alfús að bjóða okkur velkomnar. Það varð áhrifamikið þögn. All- oa fann, að einhverra viðbragða var vænzt af henni, svo hún sagði: — En stórkostlegt fyrir ykkur. — Það er einmitt það, sem mér finnst. Þetta er gullið tækifæri fyrir Lou. Þú verður að koma henni í skilning um, hversu lán- söm hún er. Vdltu muna að gera það? Hún hlustar e.t.v. á þig, vegna þess að þú ert ung og ungt fólk hefur venjulega engan áhuga á forfeðrum sínum. En ég held, að stíkir hlutir séu mjög þýðingarmiklir. Alloa átti eftir að komast áð því, að þetta var aðeins einn hlutur af mörgum, sem frú De- range ætlaðist til að hún segði við Lou, en Lou hélit áfram að vera algjörlega áhugalaus. - — O, hvaða vitleysa, sagði hún, þegar Alloa af eintómri hlýðni fór að tala um Derange fjölskyld- una við hana. — Ég trúi ekki, að þú hafir ekki séð : gegnum þetta bull í mömmu. Hún gróf þetta allt upp til bess eins að láta mig giftast hertoganum. — Giftast honum? sagði Alloa furðu lostin. Henni hafði ekki til hugar kom- ið. að það lægi neitt á bak við áhuga frú Derange á fjölskyld- unni. — Já, auðvitað. Hún vill koma mér burt frá Steve Weston, af því að hún heldur, að hann nafi áhuga á peningunum mínum. og bezta leiðin til þess er. að henn- ar áliti, að draga þennan franska hertoga fram í dagsljósið. Alloa glápti á hana, án bess að vita nokkuð hvað hún átti að segja. — Það er ekki svo, að ég öatí neitt ofnæmi fyrir hertogum ssm slíkum, hélt Lou áfram og lakk- aði á sér neglurnar með sérlega spánska og þýzka titla. — Þú hefur líklega nokkuð rétt fyrir þér þarna, sagði Lou og það var ekki laust við hrifn- ingu í röddinni. — En þar sem við höfum enga hertoga 1 Amer- íku, skipta þeir þar töluverðu miáli. Hún leit á sjálfa sig í spegl- inum og hrosti. ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 13. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívaktinni 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútwarp 16.15 Veð urfregnir 17. 00 Fréttir. Klassísk tónlist 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikk una 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Iðn aður og efnahagsmál 19.55 Tvö hljómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Skúla Halldórsson 20.15 Dagur í Garðinum Stefán Jónsson á ferð með hljóðnem ann. 21.05 „Syngjandi nunna“: Debbie Reynolds syngur með hljómsveit lög úr þessari kvik mynd. 21.30 Ötvarpssagan: „Sonur minn. Sinfjötli“ eftir Guðm. Danfelsson. Höfundur endar flutning sögu sinnar (19) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun lækna stéttarinnar. Páll Kolka flytur erindi — þriðja og síðasta hluta. 22.40 Kvöldhljómleikar: Dönsk tónlist. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 14. júnf 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hg- degisútvarp 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku. 13 30 Við vinm uma: Tón- leikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegis útvarp 16.15 Veðurfregnir. ís- lenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist 17.45 Lestrar- stund fyrir litlu börniu 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 18.45 19.00 Frétt ir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um er- lend málefni. 20.00 Einsöngur: Ferruccio Tagliavini syngur. 20.20 Sumarvaka a. Ágústa Björnsdóttir flytur íerðaþátt: Dagur á Tungnáröræfum. b. Sig fríður Jónsdóttir flytur frum- ort ljóð c Sisurður Skagfield syngur íslenzk lög. d. Margrét Jónsdóttir les frásögu úr Grá skinnu hinni meiri: Andamir f hjólsöginni. 21.20 Þrjú sænsk tónskáld: Steinhammar, Sjö- gren, Lidholm 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri f hafísnum“ eftir Biörn Rooon ^tefán Jónsson fyrrverandi namsstjóri lee (11) 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.