Tíminn - 13.06.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.06.1968, Blaðsíða 14
14 TIMINN nr FIMMTDAGUR 13. júní 1968. ÞJÓÐHÁTÍÐ Framhald af bls. 3. ar og hafið, sem þar stendur yfir verið framlengd, svo að nefndin getur ekki fengið Höllina til af- nota nema að mjög litlu leyti. Kaffiveitingar verða þó seldar í anddyrinu, og hátíðargestir hafa aðgang að snyrtiherbergjum í kjallara. Aðspurður sagði Ellert að sölu tjöld yrðu færri nú en nokkru sinni fyrr, og um kvöldið yrðu aðeins sölutjöld í Austurstræti. Á þjóðhátíðardaginn verða seld sérstök þjóðhátíðarmerki eins og venja er til. Eru þau teiknuð af Þór Sandiholt, arkitekt og skóla stjóra, en hann hefur annast gerð slikra merkja undanfarin ár. Þjóð hátiðarmerki voru fyrst seld á 10 ára afm«li lýðveldisins, og var ákveðið að allur ágóði af sölu þeirra skyldi renna í sérstakan sjóð, og er nægilegt fjármagn hefði fengizt, yrði gerður minnis varði um lýðveldisstofnun á ís- landi 1944. í sjóðnum mun þó að- eins vera u.þ.b. milljón krónur. Dagskrá þjóðhátíðardagsins verð ur síðar birt hér í blaðinu, en nú verður aðeins stiklað á stóru. Dag skráin hefst kl. 10 árdegis með samhljómi kirkjuklukkna í Reykja vík, en kl. 10,15 leggur frú Auður Auðuns forseti borgarstjórnar blómsveig á leiði Jóns Sigurðsson ar. Kl. 10.45 verður guðsþjónusta í Dómkirkjunni, og að henni lok- inni leggur forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Skrúðgöngur verða farnar frá ýms um stöðum í borginni kl. 13-15 en dagskráin á Laugardalsvelli hefet 'kl. 13,50. Form-aður þjóð hátíðarnefndar og forsætisráð- herra flytja ræður, og síðan er flutt ávarp Fjallkonunnar. Síðan verða flutt ýmis atriði til skemmt Ufiar við íþrótta- og sýningarhöll ina, m. a. leikþættir fyrir börn, skemmtatriði o. fl. Leikþátturinn um Fjölnismenn, Vonarstund verður fluttur kl. 16 við Laugardalssundlaugina, og að honum Joknum verður háð sund keppni í lauginni, þá sundknatt- leikur, og sýning á klæðnaði frá nokkrum tímabilum 20. aldar. Íþróttahátíð hefst kl. 16.30 og er þar m. a. glímu- og fimleika sýning. Þá er keppni í frjálsum íþróttum, og er keppt, eins og um land allt, um forsetabikarinn svonefnda. ICl. 17,30 er fallhlífa- stökksýning, og er þetta í fyrsta skipti sem sá liður er á dagskrá þjóðhátíðarinnar. Meðal atriða í Laugardal má nefna dans barna og unglinga, hóp reið hestamanna og húsdýrasýn ingu, eins og var i fyrra. Lúðra sveitir barna og unglinga leika um daginn við Hrafnistu og Elliheim ilið Grund Kl. 22.00 hefst dans í Miðbæn um. og verður dansað á þremur stöðum til kl 1 e.m. Dansað verður við Vesturver, á Lækjartorgi og í Lækjargötu og það eru Hljóm.ar og hljómsveitir Ólafs Gauks og Ásgeirs Sverrissonar sem leika. Það er að sjálfsögðu von þjóð hátíðarnefndar, að hátíðardagskrá in fari sem allra bezt fram, og ættu allir gestir að sjá sóma sinn í því að koma vel fram á þess um mesta hátíðisdegi þjóðarinnar. FRÉTTIR DAGSINS Framnaio at nts 3 Karlakórinn Heimir, Karlakór Mývatnssevitar, Karlakór Reyk- dæla og Karlakórinn Þrymur. Auk þessara kóra eru í sam- bandinu Karlakór Ólafsfjarðar og Karlakór Sauðárkróks, sem því miður sáu sér ekki fært að mæta á þessu móti. Söng- m.annatala á mótinu verður nokkuð á f jórða hundrað og er þetta því sennilega ein hin fjöl mennasta söngmannasveit sem mætt hefir til samsöngs hér á landi. Á öllum undangangn um mótum hafa kórarnir sung ið sameiginlega nokkur lög. Nú syngja þeir aðeins tvö lög. Raddir höfðu komið fram á aðalfundi samb. um að hafa annan hátt á sameiginlega söngnum, þannig að jafnframt því sem kórarnir flyttu sín sér stöku verkefni, þá sameinist kórar hvers héraðs og syngi þannig sameinaðir nokkur lög. Ákvað því stjórn „Heklu" að hafa það á vaidi kóranna sjálfra hvort þeir kysu þetta fyrir- komulag. Nú kemur fram á mót inu ein slik söngsveit, sem að , standa kórar austan Vaðlaheið ar. Þetta fyrirkomulag ætti að vera trygging fyrir því að bet ur tækist til með undirbúning þeirra verkefna sem flytja skal. Þá var einnig fengin grundvöil ur fyrir auknu starfi kóranna innan hinna ýmsu héraða á samibandssvæðinu. Formaður Heklu er Áskell Jónsson Akureyri. BRíDGE Framhaltl aí bls 3 sæti. Ítalía hefur enn forystuna með 264 stig, nr. 2 er Holland með 248 stig, 3. Bandaríkin 244 stig, 4. Ástralía 242 stig, 5. Kanada 236 stig, 6. ísland 233 stig og 7. Sviss 228 stig. í 15. umferð á Ólympíumót- inu í bridge í Deauville í Frakk landi spilaði íslenzka svcitin við gestgjafana, Frakka, og tókst íslenzku spilurunum ekki scm bezt upp — töpuðu með 17—3 — en þriðjungurinn var þrátt fyrir þetta hagstæður fs- landi, sem hlaut 41 stig af 60 mögulegum í umfcrðunum þremur. Eftir þessar 15. um- ferðir var ísland i sjöunda sæti af 33 þátttökuþjóðum með tæplega 65% vinningshlut fall, sem teljast verður ágæt út koina. Eiginmaður minn faðir og tengdafaðir okkar, Markús GuSmundsson, fyrrv. vegavinnuverkstjóri, Klapparstíg 9, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 14. júní kl. 1,30. Blóm afþökkuð en þeir sem vildu minnast hins látna vinsam- lega láti Þykkvabæjarkirkju eða líknarstofnanir njóta þess, 5igurbjörg Jónsdóttir, dætur og tengdasynir. Margrét Halldórsdóttir, Hrosshaga Biskupstungum, lézt í sjúkrahúsinu á Selfossi, aðfaranótt 11. þ. m. Fyrir hönd vandamanna, Sverrir Gunnarsson ÆGIR Framhald af bls. 1. kominir starfsmenn Landhelgis- gæzlunnar með forstjórann Pétur Sigurðsson og Jón Jónsson skip- herra í fararbroddi, þá hafði ver- ið boðið u-m borð ýmsum fyrir- mönnum, og var gestum boðið að skoða skipið. í ræðu sinni minntist Jóhann Hafstein á gamla Ægi, sem nú hefði lokið góðu hlutv-erki. Þá ræddi hann nokkuð um hlutverk Landhelgisgæzlunnar al-mennt, minutist gamalla sjóhetja hen-n- ar. Ráðherra þakkaði öllum, sem að smiíði skipsins og undirbún ingi smíðinnar hefðu unnið og gat þar sérstaklega um þátt Pét- urs Sigurðssonar forstj-óra, sem hefði unnið að undirbúningi skips ins af áhuga og dugnaði ásamt öðrum starfsmönnum Landhelgis gæzlunna-r og tilkvöddum sérfræð ingum. Að lokum óskaði hann skipi og skipshöfn ailra heilla í framtíðinni. Á heimleiðinni gekk Ægir mest 20 mílur og voru vélar þó ekki keyrðar á fullu, en að sjálf- sögðu er mesti ganghraði hern- aðarleyndarmál. Tvennt er það einkum við Ægi, sem mesta athygli vekur við fyrstu sýn, en það er hin háa brú og stýrisihús skipsins og svo iþyrluiþilfarið og þyrluskýlið. Ægir er smíðaður af skipa- smiðast’öðinni Altoorg Værft A/S, saimkvæmt ströngustu kröfum og með sérstöku tilliti til notk-unar skipsins hér við land. Lengdin er rúmir 65 metrar, breiddin 10 metrar og stærðin 927 þrúttó- lestir eða 45 lestum stærra en Oðinn. Kostar skipið samkvæmt útboðssamningi tæpar fjórtán milljiónir danskra króna, og af þvi greiðir landhelgissjóður 20 af hundraði en afgangurinn greiðist á átta áru-m, og fram að þessu hefur ríkissjóður ekki þurft að greiða neitt af bygginga-kostnaði skip-sins. Aðalvélarnar eru tvær af MAN gerð samta'ls 7680 hestöfl, sem auk-a má upp í 8600 hestöfl. Skrú-fur eru tvær, fjögurra blaða skiptiskrúfa. Bol skipsins er skipt í fjölda vatnsþéttra hólfa, með 11 þvers-kiljum og tvöföldum botni eða v'atn-sþéttum þilförum. Vélarú-m eru tvö, aðskilin með vatnsþéttri skilju, annað fyrir að alvélar en hitt fyrir ljósavélar. Sérstakur stjórnklefi er í vélar- rú-mi. Skipið er styrkt fyrir sigling- a-r í ís, samkvæmt þeirri reynslu, sem hér hefur fengist vegna sigl- j inga í ís, og m.a. eru einnar j tomm-u þykkar stálplötur á síð- i um vélarrúmsins, og ná þær fimrn j fet niður fyrir sjólínu. Þyrluskýlið er fyrir nokkru .stærri þyrlu en Eir er og bar eru líka geymd ýmis björgunar- tæki. Vegna fyrri reynslu varðskips manna eru eingöngu gúmmíbát.dr um borð, en engir tré eða plast- báta-r. Úr brú skipsins, sem er í senn biú og kortaklefi, er mjög golt út-sýni, og vi-nnuaðstaða þægileg og góð. Aftasti hluti þilfars skips- ins sézt á sjónvarpsskermi í brúnni. Úr brúnni má komast um al-lt skipið án þess að fara út, og þar á meðal er fyrir aftan brúna heilmikill útsýnisturn, og úr honum er mjög a-uðvelt að komast að radarloftnetinu og öðr- um siglingartækj-um skipsins, sem e-ru á turninum. Að sjélfsögðu er-u siglingatæki skipsins öll af beztu og fullkomnustu gerð. og vel fyrir komið í brúnni. Geta má þess að neyðarsendir er ís- lenzkur smíðaður hj’á Landsíman um. Úr brúnni er hægt að hafa sa-mband í allar vistarverur skips in-s, og b'aðan er líka hægt að stjórna ninum ýmsu tækjum þe,- s.s. akkerisvindu og dráttarspili. sikurði á skrúfum o.fl. o.fl. Sér- sta-kt stjórmborð er fr-emst í brúnni, og kemur það m.a. í stað vélsímanna sem löng-um hafa ver ið ei-nkenni skipsbrúa. íbúðir og vis’tarverur skipverja og fanþeg-a eru allar framan við miðj-u skips, og eru svefn-klefar ýmist eins eða tveggja manna. Matsa-lur er einn fyrir alla áhöfn ina og farþega, en auk þess er sérsta-kt farþegaherbergi og salur fremst í brúarh-úsi. Samtals e-ru 42 hvíl-ur auk sjúkrarúma i skip- inu o.g 26 legu-bekkir. í sölúm geta mata-st 46 manns í einu við 11 borð. Áhöfn mun verða 20— 25 mann-s. S-kipherra er Jón Jónsson, yfir vélstjóri Andrés Jónsson, 1. stývi m-aður Bj-arni Helgason, 2. vél- stjóri Bj-arni Guðbj-örnsson, loft- skeytamaður Jón Steindórsson og bryti Adolf Hansen. Allt eru þetta gamlir og reynd-ir varð- skipsmenn, eins og flestir aðrir skipverjar. Auk skipherra og yfirvélstjóra höfðu þeir Garðar Pálsson, skipa- eftirlitsmaður og Kristján Júliíus- son, yfirloftskeytamaður eftirlit m-eð smiði skipsins. Ægir verður almenningi til sýn is á morgun, fim-mtudag, frá kl-ukkan þrjú eftir hádegi. FRAKKLAND Framhald af bls. 1. Yfirvöld í Monbeliard í Austur- Frakklandi skýrðu frá því í dag að an-nar verkamiaður hefði látið lífið í átökum, sem urðu við Peugeaut verk.sm. í Sochaux á þriðjudag. Hann var 49 ára gamall og hét Henri Blanchette, fékk hann áverka á höfði, þegar hann féll ofan af múrvegg þa-r sem hann leitaði skjóls undan lögregluárás. Maðurinn lézt á mið næt-ti í nótt. Áður hafði verið skýrt frá því að Pierre Beylot, verkamaður, hafi verið skotinn í óeirðunum við Peugea-ut verk- smiðjurn-ar. Átöki-n við verksmiðj urnar hijóta að hafa verið mjög hatrammar af þessu að diæma, en við þetta bætist, að lögreglu-mað- ur liggur lífshættulega meiddur á sjúkrahúsi, eftir að hafa fengið járnstöng í ma-gann. Á ríkisstjórnarfundi í dag, þar sem de Gaulle sat í forsæti, voru teknar mikilsverðar ákvarðanir, sem miða eiga að því að halda öllum mótm-ælaaðgerðum og óeirð um í skefjum fra-m að þingkbsn- ingum. Ríkisstjórnin bannar þeg- ar í stað ýmis vinstri sinnuð fé- lagssamtök og allir útifundir er-u bannaðir, aðeins má halda þá fundi innanbúss, sem standa í sambandi við v-æntainlegar þing- kosningar. Samkvæmt lögum frá 1936 eru nú „ei-nkaherir“ og félagssamtök sem hafa yfir vopnum að ráða og beitt haf-a valdi, stranglega bönnuð. Lög þessi, sem nú ga-nga í gildi, voru sett þegar kom til blóðugra gö-tubardaga milli komm únista og fasista í París árið 1936. Lögin ha-fa í för með sér, að sam tök stúdentaleiðtoga-ns Daniel C-ohn-Bendit, sem kennd eru við 22. marz, verða bönnuð. Sjö önnur vinstri sinnuð samtök verða bönnuð, svo sem „byltingar fylking kommúnistaæskunnar“ en það er hópur trotskista og „marx- leniniska æskulýðsfylkingin" sem talin er mjög Mao-sinnuð. Öllum útlendingum, se-m óæski legir eru taldir í Frakklandi verð ur vísað úr landi á næstunni sam kvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinn- ar. Upplýsingamálaráðherra Frakka sagði eftir ríkisstjórnarfundinn í dag. að allar mótmælaaðgerðir og mótmælagöngur yrðu leystar upp af lögreglunni og varaði við því, að hörku yrði beitt, ef stúdentar og starfsmenn franska útvarpsins héldu fast við að fara mótmæla- göngur þær, sem boðaðar hafa verið í kvöld. Eftir síðustu fregn um að dæ-ma, er all-t útlit fyrir að þessir aðilar muni virða bann ríkisstjór-narinnar. LEIKFLOKKAR Framhald af bls. 15. því urðu 12 í vetur og hlaut þa-ð ágæta aðsclkn og mjög góða dóma gagnrýnenda. Verð- u-r leikritinu haldið úti í þrj-ár til fjórar vikur, fyrst farið um Suðvesturland til Vestfj-arða, en svo_ norður og austur. Be-ne- dikt Árnason setti leikritið á svið, en Kristbjörg Kjeld og Gunnar Eyjólfsson leika aðal- h-lutve-rkin eins og í vetur. „Lei-kflokkur Litla sviðsins", en svo nefnist leikflokkur sá, er starfað hefur á vegum Þjóð- leik-hússins í Lindarbæ í vetur, mun fara með „Billy lygara" n-orður um la-nd á svipuðum tíma og aðalleikförin verður farin. Eyvindur Erlend.s-so-n setti „Btíly lygara" á svið, en 10 sýningar urðu á leikritinu í vetu-r, al-lar fyri-r fullu húsi. Ekki er gert ráð fy-rir í upp- hafi að leikflokkurinn fari víð- ar en um Norðurland. í tilefni a-f 60 ára afmæli Búnaðarsa-mbands Suðurlands ef-nir Þjóðleikhúsið til útisýn- ingar á hluta úr íslandsklukk- unni á h-átíð, sem hal-din verð- ur þann 22. j-úní. Baldvin Hal-1- dórsson stjórnar þessari sýn- ingu og er þetta mj’ög skemmti leg tilraun. Væntanlega verður Halldór Laxness, höfundur fs- la-nds'klukkunnar, viðstaddur hátíðahöldin. Leikfélag Reykjavikur. „Koppalogn" Jónasar Árnason ar hef-ur gengið mjög vel hjá LR í vetur og fengið góðar undir- tekti-r. Sýningar hafa 1-egið niðri nú um nokkurn tí-ma vegna for- fall-a Steindórs Hjörleif-ssonar, en alls urðu sýningar 53 og var upp- se-lt á þær flestar. LR hyggst leggja af stað með „Koppalogn- ið“ í leikför um 20. júní, en þar sean sviðsbúnaður er nokkuð viðamikiil verður ekki unnt að fara víða um landið og mun að- eins ætlunin að sýna í stærri fé- lagsheimilum og þá mest á Norð- ur-landi. Helgi Skúlaso-n setti „Koppa-lognið" á svið en lei-karar verða þeir sömu og í vetur og meðal þeirra m-á nefna Steindór Hjörleifss-on, Brynjólf Jóhan-nes- son, Borgar Garðar-sson, Jón Aðtís Pétur Einarsson og Jón Sigur- björnsson. Alþýðukómedía. Nú sta-nd-a yfir æfingar á „S'lát urhúsinu H-raðar Hendur" hér í Reykjavik ög standa að þeim nokkrir leika-ra-r, ungir og gamlir, sem tekið hafa höndum saman og ætla með „Hraðar hendur" út á land í surnar. Eyvindur Erlends- son og Bj-a-rni Steingrímsson skipta með sér verkum við lcik- stjórnina, en meðal lei-kara m-á nefna E-melíu Jónasdóttur, Karl Guðmundsson, Ar-nar Jónsson, Edd-u Þórarinsdóttur, Þórunni Sveinsdóttur, Kjartan Ragnars, Sigmund Örn Arngrímsso-n og Jón Ingva Ingvason. Leikflokkur þessi hyggst hefja sýningar sín- ar um næstu mánaðarmót og byrj a-r 1-íklega á Suðurlandi. „Sláturhús ið Hraðar hendur“ varð eins og kunnugt er ti-1 i Borgarnesi og lýsi-r að ein-hverju leyti bæj-arlífi þar með söng og gamanmálum. Að sögn forráðamanna þessa leik flokks hefu-r leikritið tekið nokkrum breytingum í meðförum þeirra, en þó verður haldið fast við íslenzka hefð þannig að þetta ætti að geta orðið fyrirtaks „al- -þýðukómedía með söngvum.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.