Alþýðublaðið - 14.03.1990, Blaðsíða 6
6
Miðvikudagur 14. mars 1990
Um
virðisaukaskatt-
skylda vöru
Athygli framleiðenda, heildsala og
annarra sem selja virðisaukaskattskylda
vöru til endurseljenda er vakin á því að
á sölunótu skal ávallt koma fram
einingarverð vöru án virðisaukaskatts.
Virðisaukaskattur af andvirði sölu skal
koma fram sem aðgreind upphæð á
sölunótu.
Reykjavík, 13. mars 1990,
VERÐLAGSSTOFNUN.
Samið um lægra verð á tölvum
Að lokinni samningsgerð um lægra tölvuverð, aukin innkaup. Rúnar
Sigurðsson framkvæmdastjöri, Jason Kim frá Hyundai og Kristján
A. Óskarsson.
ND
Fulltrúar tölvudeildar risafyrir-
tækisins Hyundai í Kóreu voru á
ferðinni í Reykjavík í síðustu viku og
gerðu samning við umboðsmenn
sína hér, Tæknival hf. um magninn-
kaup á tölvum og ýmsum jaðartækj-
um tölva. Að sögn Rúnars Sigurðs-
son, framkvæmdastjöra Tæknivals
var samið um afar hagstæð verð.
Verða tölvurnar fluttar hingað í heil-
um gámum frá Bremen í V-Þýska-
landi þar sem Hyundai er með Fvr-
ópulager sinn.
RAÐAUGLÝSINGAR
Auglýst er eftir umsóknum um Stefánsstyrk
sem Menningar- og fræðslusamband alþýðu
og Félag bókagerðarmanna veita til minningar
um Stefán Ögmundsson prentara og fyrsta
formann MFA.
Tilgangur styrkveitingar er að veita einstakl-
ingi, einstaklingum, félagi eða samtökum
stuðning vegna viðfangsefnis sem lýtur að
fræðslustarfi launafólks, menntun og menn-
ingarstarfi verkalýðshreyfingarinnar. Heimilt
er að skipta styrknum á milli fleiri aðila.
Styrkupphæð er 200.000 krónur.
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu MFA
Grensásvegi 16a eða skrifstofu FBM Hverfis-
götu 21 eigi síðar en 3. apríl nk. ásamt skriflegri
greinargerð. Áformað er að afhenda styrkinn 1.
maí nk.
Nanari upplýsingar veita:
Snorri S. Konráðsson á skrifstofu MFA, sími
91-84233 og Þórir Guðjónsson á skrifstofu
FBM, sími 91-28755.
Félag bókagerðarmanna
Menningar- og fræðslusamband alþýðu.
Forval
Uppsteypa bílageymsluhúss við Lindargötu
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga-
deildar borgarverkfræðings, auglýsir forval verk-
taka vegna fyrirhugaðs útboðs á uppsteypu bíla-
geymsluhúss við fyrirhugaðar íbúðir og þjónustu-
miðstöð aldraðra að Lindargötu 57—61 í Reykjavík.
Forvalsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík.
Forvalsgögnum skal skilað á sama stað eigi síðar en
föstudaginn 23. mars 1990, kl. 16.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
. *
tarfíð
Flokksstjórn
Alþýðuflokksins
Flokksstjórnarfundur verður haldinn laugardaginn
17. mars næstkomandi, kl. 10.00—15.00 í Borgartúni
6.
Dagskrá:
1. Stóriðja á íslandi — Jón Sigurðsson, viðskipta-
og iðnaðarráðherra.
2. Erindi frá málstofum.
3. Stjórnmálin í dag.
4. Önnur mál.
Stjórn Alþýðuflokksins.
HAMRABORG
FELAGSMIÐSTÓÐJAFNAÐARMANNA
HAMRABORG 14A KÓPAVOGI
Alþýðuflokkur Kópavogs
Félagsfundir alla mánudaga kl. 20.30.
1. Tillaga uppstillinga-
nefndar um framboðs-
lista Alþýðuflokksins í
Kópavogi til bæjar-
stjórnar Kópavogs lögö
fram.
2. Bæjarmál, bæjarfull-
trúar Alþýðuflokksins
kynna það sem efst er á
baugi.
3. Nefndarmenn gera
grein fyrir störfum í
nefndum.
4. Kosningabaráttan.
5. Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður kem-
ur á flesta fundi og segir frá störfum á Alþingi.
ATH. Allir nefndarmenn Alþýðuflokksins eru sér-
staklega boðaðir á fund 19. mars kl. 20.30.
OPIÐ HÚS
Laugardaginn 17. mars verður opið hús í Hamra-
borg.
1.
Vinnufundir frá 13.00—18.00, félagar og stuðnings-
menn Alþýðuflokksins hvattir til að mæta og taka til
hendinni.
2.
Framboðslisti Alþýðuflokksins í Kópavogi til bæjar-
stjórnar verður kynntur á skemmtikvöldi kl. 20 til
?????
(Þátttakendur skemmta sér léttir í lund)
Skemmtiatriði óþekkt (uppákoma)...
Skemmtinefnd.
Alþýðuflokkskonur Kópavogi
Hittumst og ræðum málin fimmtudagskvöldið 22.
mars nk. kl. 20.30 að Hamraborg 14a.