Alþýðublaðið - 22.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐÍIBLAÐIÐ Frá ísafirði. . Formannafélagið „Byigjaa" á Ísafirðí stoínaði um síðustu mán aðamót tll kappmóts um flatningu á fiski og beitingu á fiskilóðum. Fiskflatningin.. fór.. íram. í bitum þar og varð fljótastur Guðni Jó hannesson, sem flatti 60 fiska á 12 mínútum; næstur varð Björn Friðfumsson og Magnús Torfi Jó hannessoa sá þriðji. Fiskarnir vo u saltaðir og svo metnir af fiskimats mönnum; voru allir fiskar Guðna óaðfinnanlegir, en einn skemdur hjá Birni og tveir hjá Magnúsi. Verðiaun voru veitt og fékk Guðni i. verðlaun, flatningshnif í vönd- uðum aýsilfurskeiðum, ea hinir tveir 2 og 3. verðlaun, 35 og 20 króaur i peníngum. Beitingin fór fram á leiksviðinu í .Bíóhúsinu" þar. 15 meaa keppt- usti um að beita tvær lóðir <ca 200 öngla) hver. Fijótastur varð Guð- mundur Kr Guðmundsson, sem beitti ióðirnar- á 13 -mín 28 sek ; Karl Ingimundarson frá Haifsdal varð næstur og Sigurður Sigurðs* son þnðji. Þegar búið vsr að beita, voru lóðirnar iagðar á góifið, líkt og þegar lagt er i sjóian, kom þá í Ijós hve -vel var „lagt aiður"; voru 5 önglar flæktir h]á Guðmundi, enginn hjá Karli og 2 hjá Sigurði. Voru 1. verðlaun, lóðastokkur úr kopar með áletran, dæooid Karli, eit Guðmussdur og Sigurður fengu 35 og 20 krónur, sem 2. og 3 verðlaun. Húsfyílir var við þetta íækifæri ©g þétti góð sketaíua að horfa á vinnubrögðin. — Lauk mótinu með dansi, Þetta oiun vera eina mótið &( þessu tagi, sem haldið hefir verið, að minsta kosti hér á landi. Mætti það verða til framfsra,, bæði í hraðvirkni og vaaavirkni, að sllk mót væru oftar háð; og eiga ísfirðiagar þökk fyrir upp- tökin. T, Ui iapis m veghn. Hætt aö leita í togurunnm. Nú er hætt að leita í togurunum og ' oísökla er sú", &ð ekki faast vín hji öðrum én skipsijóruhúm." Tilkynning. Menn eru ámintir um að tilkynna flutning svo að lesið Vérði af mælunum við burtförina. Nýjir ísinflyíjecdur í íbúðir eru ámintir um að gaoga *-iSr-'skagga'um" hvort Iesið bafi verið af mælunum íy/ir innflutninginn, annars geta þeir átt það á hættu að þeim verði leiknuð notkua frá siðasta aflestri fyrri leigjanda. Rafmagnsstjórinn í .Reykjavik. Líkkistuvinnustofan á. Lmgaveg 11 aaaast jarðarfarir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Sími 93. Þessi vægð við skipstjórana staf- aði þó að söga eiagöagu af því, að útgerð&rmönnum var ætlað vinið. 13 kassa at tíbí fékk Kveid úifsskipið „Þórólfu'r" í Hull — „Þóróifur" kom fyrir viku. Hann átti ekki að -íí nema 10 kassá, en af því skipstjórinn sagðist vera að i&tn á veiðar við Nýfundua land, fékk hann 13 kassa. Þetta er h&ft eftir toilþjónunum í Hull. Má á þessu , sjá, að isr. Olafur Thors hefir eítthvað til þess að deyfa méð sorgina yfir óförum sinuffl í ritdéiiunum. Jafnaðarmannafélagsfnndnr er á föstud. kl. 8 e. h. Bárubúð uppi. ' Skngga-Sreinn verður leikinn í kvöid. Aðsóka er afarmikil. — Fá leikrit hafa átt öðrum eins viosældum áð fagns hér á landi og Skugga Sveiaa. Bjðrn 0. BJornsson cand. theol. .hefir fengið veitingu fyrir Þykkva- bæjarprestakaili i Vestur-Skafta feitsprófastsdæmi frá fardögum í vor. Eklkert markrert gerist í þing inu, nema þnð helzt, að Jóh M«gn- ústioa' er skyndilega orðinn svo spí.fsasaur, að hann iætur htiztu Ágætt saltkjöt fæst hjá Kaupfélaginu Gamla bankanum og Laugav. 22 A Sfmi 1026 •„ Sfmí 728. Ungur mtðuF, vanur •bókfaaidi, óskar eftir atviaau við verzlun eða akrifstofustörf. A. v. á. stuðningsmenn sfna Sytja frumv. um að fækka ráðherrum um einni Hann getur þá á- aæsta ári *ytt því méira f krossana sína frægu. T. K. F, „Framsokn" fieidur íund á morgun. — Aí sérstökum ástæðum verðurekki kaffi á þaas- um fuadi. Botntðrpnngarnir. Aprll kom f gær af veiðum. Austri kosi fti Hnglandi. • Pilsk. Sigrfðnr er fyrsta skipið er leggur út i haldfæraveiðar á þessari vertíð. 1— Tékkóslavaéská þlngið hefif samþykt lög &em bmni' sð séljá unglingusa, ysgri en 18 ára; öl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.