Alþýðublaðið - 24.08.1990, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 24.08.1990, Qupperneq 6
Föstudagur 24. ágúst 1990 GETRAUNIR Tippað á ný Á morgun hefst keppni i ensku deildakeppninni á ný og þar meö hefst nýtt getraunatímabil. Viö eru loksins búnir að ná okkur hérna á Alþýðu- blaöinu eftir þaö áfall aö lenda aöeins í ööru sæti fjölmiðlakeppninnar síöastliöiö vor. Þaö er versti árangur blaösins hingað til. Viö leggjum því af stað nú meö endurheimt sjálfstraust og stefnum á aö vinna keppnina að þessu sinni. Mikil óvissa rikir i fyrstu umferöum nýs keppnistímabils þvi alls óvíst er hvernig liöin koma undan sumrinu. Állir keppendur eru þó sammála um aö Aston Villa komi til meö aö vinna Southampton. Þá veðja flestir á sigur Tottenham, Nottingham, Norwich og Manchester United. At- hygli vekur aö spámenn hafa ekki eins mikla trú á meisturunum frá í fyrra, Liverpool, en víst á nokkuð eftir að veröa um óvænt úrslit ef aö lik- um lætur. Spá okkar á Alþýðublaöinu er sem hér segir: 111/X12/122/211 -O > O Timinn > •O o_ o ■•o o. <T3 =*■ o 15 cc Bylgjan CNI o Cn Lukkulinan •o •o <q _o r° -Q- <X Samtals Aston Villa - Sauthampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Chelsea - Derby County X 1 2 1 1 1 1 i X 1 7 2 1 Everton - Leeds United 2 1 X X 1 2 1 1 X 1 5 3 2 Luton Town - Crystal Palace 1 1 1 X X 1 2 X 1 X 5 4 1 Manchester United - Coventry City X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 Norwich City - Sunderland 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 9 0 1 Nottingham Forest - Q.P.R. X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 Shetfield United - Liverpool 1 2 2 2 2 2' 2 X 2 2 1 1 8 Tottenham Hotspur - Manchester City 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 9 0 1 Wimbledon - Arsenal 2 2 2 X X 2 2 2 2 2 0 2 8 Ipswich Town - Sheffield Wednesday 1 1 X X 2 X 1 1 X 1 5 4 1 Watford - Millwall 2 1 1 X 1 X 2 1 X 1 5 3 2 Ekki i gangi Leikarar mæta iil leiks Leikarar Leikfélagsins eru mættir til leiks í Borgarleikhúsinu nýja í Kringlunni. Þaö minnir okkur á aö haustiö er á næsta leiti, — og kannski er þaö bara komiö. Þrjár sýningar eru nú í æfingu í leikhúsinu: Fló á skinni eftir Feydeau; Ég er hættur, farinnl eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur, rithöfund og myndlistarmann og Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Guðmundsdóttur. Allt eru þetta forvitnileg verk sem gaman veröur aöfylgjast meö, — Flóna þekkjum við af fjölunum, en verk kvenn- anna tveggja munu vekja athygli, enda frumraun þeirra beggja. RAÐAUGLYSINGAR - * tarfið Kl. 20.00—20.15 kl. 20.20—21.00 Dagskrá 39. sambandsþings ungra jafnaðarmanna 1990 Föstudagur 24. ágúst Kl. 19.00—20.00 Afhending þinggagna og greiðsla þinggjalda. Þingsetning. Ræða formanns S.U.J. Kosning starfsmanna þingsins. Þingforseta. Varaforseta. Aðalritara. Vararitara. 3ja manna kjörbréfanefndar. 7 manna nefndanefndar. Forstöðumanna starfshópa. Innganga nýrra F.U.J. félaga. Skýrsla formanns, gjaldkera og formanns Styrktarsjóðs S.U.J. Umræður um skýrslur. Lagabreytingar. Umræður. Kl. 21.00—21.15 Kl. 21.15—22.15 Kl. 22.15—23.00 Laugardagur 25. ágúst. Sameiginlegur morgunverður. Lagabreytingar. Umræður og afgreiðsla. Fundir starfshópa. Almennar umræður. Matarhlé. Fundir starfshópa. Álit starfshópa, umræður. Almennar umræður. Kosning framkvæmdastjórnar: Formanns, varaformanns, aðal- ritara, gjaldkera, ritara og tveggja meðstj. Hátíðardagskrá. Sunnudagur 26. ágúst. Kl. 08.00—10.00 Sameiginlegur morgunverður! Kl. 10.30—12.30 Álit starfshópa, umræður, af- greiðsla. Kl. 08.00- -09.15 Kl. 09.15- -09.30 Kl. 09.30- -11.20 Kl. 11.20- -12.15 Kl. 12.15- -13.15 Kl. 13.15- -15.00 Kl. 15.00- -16.00 Kl. 16.00- -17.00 Kl. 17.00- -17.45 Kl. 19.00- -01.00 Kl. 12.30—13.30 Kl. 13.30—14.00 Kl. 14.00—16.00 16.00- Matarhlé. Kosning: Formanna nefnda. í Nefndir. í styrktarsjóð S.U.J. Tveggja endurskoðenda og tveggja til vara. Kosning þingfulltrúa á þing Al- þýðuflokksins. Stjórnmálaályktun þingsins, framsaga, umræður og af- greiðsla. Þingslit. HAMRABORG FÉLAGSMIÐSTÖÐ JAFNAÐARMANNA HAMRABORG 14A KÓPAVOGI Fundur verður haldinn mánudaginn 27. ágúst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Undirbúningur vetrarstarfsins. 2. Bæjarmál. 3. Landsmál. 4. Önnur mál. Afþýðuflokkurinn. $> d Q A ^ ii Félagsmiöstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8—10 Sirai 15020 Munið að Rósin er opin öll föstudagskvöld og laug- ardagskvöld frá kl. 20.00—01.00. Léttar veitingar, spil og töfl. Höfum það notalegt saman í Rósinni. Allir jafnaðarmenn velkomnir. IMefndin. Hátíðarkvöld SUJ Samband ungra jafnaðarmanna verður með hátíð- arkvöldverð laugardaginn 25. ágúst nk. að Hótel Örk í Hveragerði. .Þríréttuð máltíð og fjörug skemmtiatriði. Verð kr. 2.500,- á mann. Dagskrá: 19.00 Matur 20.30 Gestur þingsins, Jón Sæmundur Sigurjóns- son flytur ávarp 20.45 Fjöldasöngur 21.00 Ávarp formanns Alþýðuflokksins, Jóns Bald- vins Hannibalssonar 21.15 Skemmtiatriði frá Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík 21.40 Lifandi tónlist 23.10 Dansleikur Aðfaranótt Sunnudags býðst gisting á gjafverði á Hótel Örk, kr. 2.000,- pr. mann í tveggja manna her- bergi. Tekið á móti pöntunum í síma: 29244, á skrifstofu Alþýðuflokksins. Pantanir berist eigi síðar en föstu- daginn 24. ágúst kl. 12.00. Allir jafnaðarmenn velkomnir. Berjaferð Hin árlega berjaferð Alþýðuflokksins verður að þessu sinni í landnám Egils. Haldið verður í Skorra- dal laugardaginn 1. s'eptember. Lagt verður af stað klukkan 9 að morgni frá félags- miðstöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík, og er áætl- að að komið verði til baka klukkan 16.30. Her er kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna að kveðja sumarið og safna forða fyrir veturinn, en berja- spretta er einstök í ár. Félagar á Akranesi munu verða okkur innan handar og velja land þar sem tínt verður. Upplýsingar og skráning er í símum 29244 á skrifstofu, hjá Þorláki fram á föstudag í símum 681866 og 21687 (á kvöld- in), og hjá Pétri fram að brottför í síma 19137. Verð: Fyrir fullorðna kr. 800,- Fyrir börn og unglinga kr. 300,-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.