Alþýðublaðið - 22.09.1990, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.09.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. sept. 1990 11 Kröfluvirkjun: Vönir bundnar við nýja holu í sumar var borað við Kröflu í von um að auka megi fram- leiðslu virkjunarinnar. Binda menn góðar vonir við að sú hola sem boruð var í sumar gefi góða raun en ekki hefur enn fengist reynsla af holunni og það á eftir að láta hana blása að sögn Birkis Fanndai, yfirvélfræðings í Kröflu. Upphaflega var ráðgert að fram- leiða 60 megavött af raforku í Kröflu en hingað til hefur hún aðeins fram- leitt 30 megavött og aðeins annar rafall stöðvarinnar keyrður. Takist að afla meira gufuafls við Kröflu er það ódýr virkjunarkostur miðað við að rafaliinn er til staðar. Það hefur hins vegar gengið á ýmsu frá því að virkjanafram- kvæmdir við Kröflu hófust. Borhol- ur reyndust illa og auk þess urðu jarðeldar á svæðinu. Sérfræðingar telja að nú sé ástand svæðisins betra en áður og því binda menn vonir við að nýta megi orkuna þar til frekari raforkuframleiðslu. Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði að nú væri beðið eftir að árangur af borholuni kæmi í ljós og ómögulegt væri að segja til um hvaða árangri hún kæmi til með að skila. Þá sagði Hall- dór að gufuaflsvirkjanir væru ekki samkeppninsfærar við vatnafls- virkjanir nema þegar saman færi hitaveita og raforkuframleiðsla í einu og sama orkuverinu líkt og í Svartsengi og fyrirhugað er á Nesja- völlum. RAÐAUGLÝSINGAR FUJ í Njarðvík Skemmtifundur verður haldinn í Stapa laugardag- inn 22. september nk. kl. 19.30. Allir jafnaðarmenn velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Strandgötu mánudaginn 24. september kl. 20.30. Efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins. 60 ára afmæli félagsins 5. október nk. Stjórnin. Aðalfundur Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi verður haldinn laugardaginn 29. september 1990 í félagsheimili Alþýðuflokksins í Keflavík, Hafnargötu 31, 3. hæð, og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa úr Reykjaneskjördæmi í flokks- stjórn Alþýðuflokksins. 3. Karl Steinar Guðnason og Rannveig Guðmunds- dóttir alþingismenn ræða um stjórnmálavið- horfið. 4. Undirbúningur komandi alþingiskosninga. 5. Önnur mál. Stjórn Kjördæmisráðsins. Kjördæmisþing Alþýðuflokksins Norðurlandskjördæmi Eystra Verður haldið á Akureyri laugardaginn 29. septem- ber nk. í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 10.00 fyrir há- degi. Stjórnin. Frá Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur Dagana 22. og 23. september nk. fara fram kosning- ar þingfulltrúa á 45. flokksþing Alþýðuflokksins. Kosið verður frá kl. 13:00—18:00 báða dagana á skrifstofu Alþýðuflokksins Hverfisgötu 8—10. Munið að listi uppstillingarnefndar liggur frammi á skrifstofu Alþýðuflokksins til kl. 16:00 á föstud. Hægt er að bæta nöfnum á hann til þess tíma. Við hvetjum alla félaga til að mæta og hafa áhrif á hverjir munu sitja þingið. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. DAGSKRAIN Sjónvarpið 16.00 íþróttaþátturinn 18.00 Skytt- urnar þrjár 18.25 Ævintýraheimur Prúöu leikaranna 18.50 Táknmáls- fréttir 18.55 Ævintýraheimur Prúöu leikaranna frh. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu — Völd eru vand- ræöahugtak 20.30 Lottó 20.35 Öku- þór 21.00 Ástabrall (Heartaches) 22.35 Við dauðans dyr (Dead Man Out) OO.OOÚtvarpsfréttir í dagskrár- lok SUNNUDAGUR 16.55 Maöur er nefndur 17.40 Sunnudagshugvekja 17.50 Felix og vinir hans 17.55 Rökk- ursögur 18.20 Ungmennafélagiö 18.40 Felix og vinir hans 18.45 Felix og vinir hans 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti 19.30 Kastljós 20.30 Systkinin á Kvískerjum. Seinni þátt- ur 21.15 Á fertugsaldri 22.00 Þjófar á nóttu (Diebe in der Nacht) 23.10 Út- varpsfréttir í dagskrárlok. Slöð 2 09.00 Með Afa 10.30 Júlli og töfra- Ijósið 10.40 Táningarnir í Hæðagerði 11.05 Stjörnusveitin 11.30 Stórfótur 11.35 Tinna 12.00 Dýraríkið 12.30 Lagt í'ann 13.00 Rósariddarinn (Der Rosenkavalier) 17.00 Glys 18.00 Popp og kók 18.30 Bílaíþróttir 19.19 19.19 20.00 Morðgáta 20.50 Spé- spegill 21.20 Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution) 22.55 Líf að veði (L.A. Bounty) 00.20 Byss- urnar frá Navarone (The Guns of Navarone) 02.50 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 09.00 Alli og íkorn- arnir 09.20 Kærleiksbirnirnir 09.45 Perla 10.10 Trýni og Gosi 10.20 Þrumukettirnir 10.45 Þrumufuglarnir 11.10 Draugabanar 11.35 Skippy 12.00 Bylt fyrir borð (Overboard) 13.45 ítalski boltinn 15.25 Golf 16.30 Popp og kók 17.00 Björtu hliðarnar 17.30 Listamannaskálinn 18.30 Við- skipti í Evrópu 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek 20.25 Hercule Poirot 21.20 Björtu hliðarnar 21.50 Á rás (Finish Line) 23.25 Hrópað á frelsi (Cry Freedom) 02.00 Dagskrárlok. Rás 1 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir 07.03 Góðan dag, góðir hlustendur 09.00 Fréttir 09.03 Börn og dagar — Heitir, langir, sumardagar 09.30 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir 10.30 Manstu? 11.00 Vikulok 12.00 Auglýsingar 12.10 Á dagskrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar 13.00 Hér og nú 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna 15.00 Tón- elfur 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Fer sjaldan í bíó 17.20 Stúdíó 11 18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir 18.45 Veðurfregnir Auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar 19.32 Ábætir 20.00 Sveiflur 20.30 Sumarvaka Útvarpsins 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 Dansað með harmonikkuunn- endum 23.10 Basil f ursti 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættið 01.00 Veður- fregnir 01.10 Næturútvarp. SUNNU- DAGUR 08.00 Fréttir 08.07 Morgun- andakt 08.15 Veðurfregnir 08.20 Kirkjutónlist 09.00 Fréttir 09.03 Spjallað um guðspjöll 09.30 Barrokk- tónlist 10.00 Fréttir 10.10 Veður- fregnir 10.25 Ferðasögur af segul- bandi 11.00 Samnorræn messa í Jakobsstad í Finn landi. Sr. Bernharð- ur Guðmundsson 12.10 Á dagskrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. Tónlist 13.00 Djasskaffið 14.00 í heimi litanna 14.50 Stefnumót 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Með himininn í höfðinu 17.00 í tónleikasal 18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar 19.31 í sviðsljósinu 20.00 Tónleikar 21.00 Sinna 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins 22.15 Veðurfregnir 22.30 íslensk- ir einsöngvarar 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.07 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næturútvarp. Rás 2 08.05 Morguntónar 09.03 Þetta líf 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarút- gáfan 16.05 Söngur villiandarinnar 17.00 Með grátt í vöngum 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blíða 20.30 Gullskífan 22.07 Gramm á fón- inn 00.10 Nóttin er ung 02.00 Nætur- útvarp. SUNNUDAGUR 08.15 Djass- þáttur 09.03 Söngur villiandarinnar 10.00 Helgarútgáfan 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Tónlistarþáttur 15.00 ís- toppurinn 16.05 Konungurinn; Elvis Presley 17.00 Tengja 19.00 Kvöld- fréttir 19.31 Lausa rásin 20.30 Gull- skífan 21.30 Kvöldtónar 22.07 Land- ið og miðin 01.00 Næturútvarp. Bylgjan 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins 13.00 Ágúst Héð- insson í laugardagsskapinu 1530 íþróttaþáttur 16.00 Agúst Héðinsson 18.00 Haraldur Gíslason 23.00 Haf- þór Gíslason 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. SUNNUDAGUR 09.00 í bítið 13.00 Hafþór Freyr Sigmunds- son 18.00 Snorri Sturluson 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Sljarnan 09.00 Arnar Albertsson 13.00 Kristó- fer Helgason 16.00 íslenski listinn 18.00 Popp og kók 18.35 Björn Þórir Sigurðsson 22.00 Ólöf Marín Úlfars- dóttir 03.00 Jóhannes B. Skúlason SUNNUDAGUR 10.00 Arnar Al- bertsson 14.00 Á hvíta tjaldinu 18.00 Darri Ólason 22.00 Ólöf Marín Úlf- arsdóttir 01.00 Næturvakt með Birni Sigurðssyni. Aðalslöðin 09.00 Laugardagur með góðu lagi 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi 13.00 Út vil ek 16.00 Heiðar, konan og mannlífið 17.00 Gullöldin 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi 22.00 Viltu með mér vaka? 02.00 Nóttin er ung. SUNNUDAGUR 08.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið 10.00 Sunnudag- ur til sælu 12.00 Hádegi á helgidegi 13.00 Vitinn 16.00 Það finnst mér 18.00 Sígildir tónar 19.00 Aðal-tónar 22.00 Sjafnaryndi 24.00 Næturtónar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.