Alþýðublaðið - 22.12.1990, Side 23
23
8. Stulka, fædd 14. desember, 51,2
sm og 3360 g, foreldrar Brynhildur
Magnúsdóttir og Þórður Karlsson.
4. Strákur, sem fengið hefur nafnið
Ólafur, fæddist 16. desember, 53
sm á lengd og 3690 grömm á
þyngd. Foreldrar hans eru þau
Kristín Linda Sævarsdóttir og Sig-
tryggur Ólafsson.
9. Stúlka, fædd 17. desember, 51,4
sm og 3648 g, foreldrar Kristín Guð-
mundsdóttir og Vilhjálmur Geir
Siggeirsson.
■ Velkomin i heiminn! ^■
Tíu falleg, nýfœdd börn, sannkölluö jólabörn,
sem allt mun snúast um núna um hátíöarnar
og lengi, lengi á eftir.
Auk þess endurbirtum viö myndir af tveim
börnum, myndir víxluöust á laugardaginn var.
Viö bjóöum þau velkomin, sjö stúlkubörn
og fimm knáa sveina.
Gleöileg fyrstu jól!
3. Drengur, fæddur 18. desember,
54 sm og 4000 grömm, foreldrar
Hera Ólafsdóttir og Þorsteinn
Backmann.
7. Drengur, sem hlaut nafnið Guð-
bjartur Hólm, fæddur 14. desemb-
er, 54 sm og 4045 g (16 merkur), for-
eldrar hans eru þau Oddný Gréta
Eyjólfsdóttir og Ólafur Hólm Guð-
bjartsson.
11.Stúlka, fædd 8. desember, 52
sm og 3636 g, foreldrar íris M.
Valdimarsdóttir og Bragi Ólafsson
(birt aftur þar eð myndir vixluðust í
síðustu viku).
6. Stúlka, fædd 17. desember, 50
sm og 3375 g, foreldrar hennar eru
þau Asdís Garðarsdóttir og Borg-
þór Sveinsson.
10. Stúlka, fædd 17. desember, 50,5
sm og 3242 g, foreldrar hennar eru
þau Marta Guðjóns og Jónas Þór
Hreinsson.
12. Drengur, fæddur 11. desember,
48 sm og 3070 g, foreldrar Anna
María Birgisdóttir og Hlynur Árna-
son (birt aftur vegna myndarugl-
ings, sem blaðið biðst velvirðingar
á).
5. Stúlka, fædd 14. desember, 52
sm og 3605 g, foreldrar Guðrún B.
Ásgeirsdóttir og Javier Pacho
Sanchez.
» «
1. Stúlka fædd 14. desember, 50 sm
og 3460 g, dóttir Ástu Maríu Sig-
urðardóttur og Sigurðar Bjarna Sig-
þórssonar.
2. Stúlka fædd 14. desember, 52 sm
og 4080 grömm, foreldrar hennar
þau Kristín S. Gunnarsdóttir og
Haraldur Ásgéirsson.
Nei, leyfðu verðinu að standa. Þetta á að
vera gjöf.
Sjáðu, Kalli, vandræðin með jólagjafirnar eru
leystl
Þetta er síðasta jólatréð... en hugsaðu
þér, frú mín góð, hvað það er ódýrt að
skreyta það, það þarf bara örfáar perurl
\
I
© PIB coponhagen
Hreindýrin eru farin á fund i verkalýðsfé■
laginu.
skílja mig og mömmu ein eftir á jólunum.