Alþýðublaðið - 02.03.1984, Page 4

Alþýðublaðið - 02.03.1984, Page 4
alþýðu- ■ H RT.Tf.M Föstudagur 2. mars 1984 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Stjórnmálaritstjóri og ábm. Guðmundur Árni Stefánsson. Blaðamaður: Friðrik Þór Guðmundsson. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Ritstjórn og auglýsingar eru að Ármúla 38, Reykjavík, sími 81866. Setning og umbrot: Alprent hf. Ármúla 38. Prentun: Blaðaprent, Síðumúla 12. Áskriftarsíminn er 81866 Sighvatur Björgvinsson, Svavar Gestsson og Guömundur H. Garöarson: Vinnumiðlun fyrir öryrkja, unglinga og eldra fólk Sighvatur Björgvinsson, Svavar Gestsson og Guðmundur H. Garð- arsson iögðu nú í vikunni frant frumvarp til laga, þar sem gerl er ráð fyrir því að inn í lög um vinnu- miðlun komi ákvæði um að veita öryrkjum, unglingum og eldra fólki aðstoð við að finna vinnu við þeirra hæfi. í greinargerð með frumvarpinu segir: „Frumvarp þetta lýtur að því að sú einfalda breyting verði gerð á lögum nr. 52/1956, um vinnumiðl- un, að meðal hlutverka vinnumiðl- unar verði að útvega eldra fólki, sem er starfsvant og hefur starfs- heilsu, aðstoð til þess að afla sér at- vinnu við hæfi. í gildandi lögum er gert ráð fyrir því að vinnumiðlun, sem starfrækja ber í hverjum kaup- stað eða kauptúni með 300 íbúa eða fleiri, hafi slíkum skyldum að gegna gagnvart ölium öðrum, Allar tillögur Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknar- flokks, sem skipa minnihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, voru felldar af meirihluta bæjarstjórn- arinnar, SjálfstæðisfSokki og Óháðum borgurum, við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðar- bæjar fyrir árið 1984, en bæjar- stjórnin hafði hana til endanlegrar afgreiðslu sl. þriðjudag. Eins og fram kom í Alþýðublað- inu á fimmtudag, greiddu minni- þ.á m. gagnvart unglingum og ör- yrkjum. Eini hópurinn, sem af ein- hverjum ástæðum hefur orðið út- undan, er eldra fólkið. Þó er at- vinnuvandi þess oft einna mestur, t.d. fólks sem Iátið hefur af störfum sökum langs starfsaldurs en heldur enn starfsþreki og vill fá að halda áfram að vinna sér og öðrum til gagns. Það er ekki aðeins til hags- bóta fyrir heildina að starfskraftar þessa fólks, sem aflað hefur sér mikillar reynsluþekkingar, fái að njóta sín heldur er það einnig heilsufræðilegt atriði að fólk, sem vill vinna, fái að vinna. Fátt er meira niðurdrepandi fyrir andlega og líkamlega heilbrigði karls eða konu, sem vanist hefur vinnu og skilað miklu ævistarfi, en að upp- götva einn góðan veðurdag að ekk- ert viðfangsefni sé lengur fyrir hendi þótt hvorki vinnuvilja né starfsheilsu bresti. Skapar þetta oft hlutaflokkarnir í bæjarstjórn at- kvæði gegn fjárhagsáætlun þeirri er meirihlutinn Iagði fram við endanlega afgreiðslu. Sagði í bók- un sem bæjarfulltrúar minnihlut- ans, Hörður Zóphaníasson og Guð- mundar Árni Stefánsson (A), Rannveig Traustadóttir (G) og Markús Á. Einarsson (D) lögðu fram við lokaafgreiðsluna, að ekki hefði náðst samstaða milli meiri- og minnihluta, þótt tilraunir þar að lútandi hefðu verið reyndar. Segir síðan orðrétt í bókun minnihlutans: „Ber talsvert á milli aðila að þessu sinni. Meginorsök ágreiningsins má rekja til þess að bæjarstjórnar- meirihlutinn sem að frumvarpinu stendur vill ekki hvika frá þeirri ákvörðun sinni að hækka rekstrar- liði áætlunar, aðra en laun, um 40% milli ára. Staðreynd er að Þjóðhagsstofnun telur þessa hækk- un til muna of mikla, og ekkert hinna stærri sveitarfélaga, sem eðli- legt er að samanburður sé gerður við, hækkar sín rekstrargjöld í nánd við þetta. Einnig byggja fjárlög á mun lægri tölu. Til marks um óraunhæfa hækkun meirihlutans, er að tillaga okkar bæjarfulltrúa minnihlutans um 34% hækkun rekstrarliða milli ára er algerlega í efri mörkum þess sem gerist annars staðar/ Sparsemi í rekstri Eins og fram kemur í framan- greindri bókun, þá stóð bæjar- stjórnarmeirihlutinn fasturá því að hækka rekstrarliði, önnur en laun, á milli ára um heil 40%. Það er 10% meira en Þjóðhagsstofnun byggir á og fjárlög sömuleiðis. Bentu bæjar- fulltrúar minnihlutans á, að lítið mikinn og sáran vanda sem iðulega er mætavel unnt að leysa ef einhver vill veita sitt lið. Margt eldra fólk, sem vanist hefur því um ævina að líta á sjálft sig sem fullgilt til verka, veigrar sér við og forðast að ganga væri það traust sem bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins' bæru til flokksbræðra sinna í ríkisstjórn, fyrst þeir teldu framreiknitölu fjár- laga hjá fjármálaráðherra og ríkis- stjórninni algerlega óraunhæfa og langt undir eðlilegri viðmiðun. Bæjarfulltrúar minnihlutans lögðu einnig ríka áherslu á það, að með þvi að hækka rekstrargjöldin jafnmikið og raun bæri vitni, væri meirihluti bæjarstjórnar hreinlega að afneitá öllum tilraunum til að- halds og sparnaðar í rekstri bæjar- félagsins. í breytingartillögum Alþýðu- flokks, Alþýðubandalags og Fram- sóknarflokks var reiknað með hækkuðum tekjum frá hinu upp- haflega frumvarpi meirihlutans. Hækkunin nam um það bil 8,4 milljónum króna og stærsti hluti þessa aukna ráðstöfunarfjármagns kom til vegna þess að minnihlutinn vildi ekki stuðla að bruðli og sóun í rekstri sveitarfélagsins, heldur sparnaði og aðhaldi, þannig að aukið svigrúm gæfist til félagslegr- bónarveg milli vinnustaða í at- vinnuleit eftir að hafa skilað full- gildu ævistarfi. Öðru máli gegndi ef það gæti leitað milligöngu vinnu- miðlunar á vegum sveitarfélags sem með lögum hefði verið falið að veita ar aðstoðar af ýmsu tagi og fram- kvæmda á fjölmörgum sviðum. Átak á félagsmálasviði Hér verða aðeins nefndar nokkrar tillögur minnihlutans sem hafnað var. Það skal tekið fram að hækkunartillögur minnihlutans voru í engu yfirboð, raunverulegar tekjur voru til staðar tekjumegin í breyttu frumvarpi minnihluta- fiokkanna. Lagt var til að fjármagni yrði veitt til aukinnar kennslu sex ára barna, þannig að skólatími þeirra yrði lengdur um eina klukkustund á degi hverjum og yrði þar með samfelldur. Slikt er til mikilla hagsbóta fyrir útivinnandi foreldra. Minnihlutinn lagði til að framlag bæjarins til verka- mannabústaða yrði hækk- að um eina og hálfa milljón króna. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að Framhald á bls. 2 eldri þjóðfélagsþegnum sömu fyrir- greiðslu og þjónustu og öllum öðr- um. Með sama hætti er það algengt að fólk, sem látið hefur af störfum vegna starfsaldurs, flytjist í nýtt umhverfi þar sem það þekkir lítið til. Segir það sig sjálft hversu miklu auðveldara væri fyrir það fólk að geta eins og allir aðrir þegnar þjóð- félagsins snúið sér til vinnumiðlun- ar í viðkomandi sveitarfélagi með fyrirspurnir um vinnumál en að Ieita á náðir ókunnugs fólks í fram- andi umhverfi. Þetta eldra fólk, sem öðlast hefur mikla reynslu og þekkingu á langri vegferð, er oft á tíðum vinnukraftur sem nýtist ekki síður, jafnvel betur, en þeir sem rneiri starfsorku hafa. Sé vinnan þessu fólki ekki um megn er trúrri, samviskusamari og dygg- ari vinnukraft vart hægt að fá. Yms- ir atvinnurekendur myndu því án efa hafa hag af því og jafnvel leita eftir því að vinnumiðlanir í sveitar- félögum hefðu miliigöngu um starfsútvegun fyrir eidra fólkið. Ekki verður í fljótu bragði séð nein haldbær ástæða fyrir því að eldra fólk skuli sérstaklega undan- þegið þeirri þjónustu sem vinnu-' miðlanir veita — einu þjóðfélags- þegnarnir sem það eru að börnum undanteknum. Verður þvi að líta svo á að hér sé frekar um vangá að ræða en meðvitaðan ásetning lög- gjafans. Er þá fyllilega orðið tíma- bært að úr þeirri vangá sé bætt.“ Spurt um rannsókn á Hafnamálastofnun Jón Baldvin Hannibalsson hef- ur lagl fram á Alþingi fyrirspurn tii samgönguráðlierra um rann- sókn á stjórn og starfsháttum Hafnamálastofnunar. Fyrirspurnin er svohljóðandi: Er þess að vænta, nteð hliðsjón af endurskoðun hafnalaga, að samgönguráðherra birti Alþingi skýrslu um stjórn og starfshætti Hafnamálastofnunar ríkisins sem unnin hefur verið af sérfræðing- um RíkisendurskoÓunar og Hag- sýslustofnunar? Meirihluti bœjarstjórnar Hafnarfjarðar hafnar tillögum minnihlutans: Neitar sparnaði og aðhaldi og samhliða auknum fjárveitingum til félagsmála Mis

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.