Alþýðublaðið - 19.05.1990, Side 10

Alþýðublaðið - 19.05.1990, Side 10
10 Laugardagur 19. maí 1990 „IsleiMlingar erw vanir oð bruna hringinn ón þess að gera sér grein fyrir |>eim fiöbnergu mögwteikum sem lonaUð býður upp á. betta finnst mér að visu að vera að breytast eg við finnum það í jökiaferðwm okkar að áhugi Istendinga er að aukast," segir Tryggvi Árnason á Möfn en hann er einn af fersvars- mönnwm Jöklaferða h.f. sem er að byggja upp að- slöðu á Skáhrfellsjökli. TEXTI OG MYNDIR: ANDRÉS PÉTURSSON Sá jökull er skriðjökull út úr Vatnajökli og þar hafa nokkrir eld- hugar úr Austur-Skaftafellssýslu unnið þrotlaust starf á undanförn- um árum að byggja upp fyrirtæki sem myndi auka fjölbreytnina í ferðamáium í sýslunni. ,,Jú, þetta er búið að vera erfitt starf og margir hafa lirist hausinn yfir þessu uppátæki okkar að reyna að lokka fólk upp á jökul. Það virðist þó vera að birta til og pantanir í sumar lofa góðu,“ segir Tryggvi. Gagnkvæmur hagur i slikum ferðum_______________ Flugleiðir hafa tekið upp sam- starf við ýmsa aðila í ferðaþjón- ustu innanlands um eins til tveggja daga skoðunarferöir frá Reykjavík. Þar má t.d. nefna ferðir til Grímseyjar, Mývatns, Horn- bjarg, Drangey og svo þessar ferð- Það var fjör á vélsleðunum og höfðu sumir á orði að unglingaból- urnar kæmu á þá aftur er þeir þeystu um jökulbreiðuna. ir á Vatnajökul. Einar Sigurðsson blaðafulltrúi Flugleiða segir að þessi samvinna sé hagkvæm fyrir báða aðila. ,,Við flytjum fleiri far- þega og heimamenn fá aukinn ferðamannastraum til sín og þar að auki styrkir þetta áætlunarflug- ið til þessara viðkomustaða. Þar má t.d. nefna að Flugleiðir eru venjulega ekki með nema eina áætlunarferð til Hafnar en með þessum dagsferðum getum við bætt við nokkrum ferðum í viku," sagöi Einar. En það er víst óhætt aö mæla með þessari ferð upp á jökuiinn. A flugvellinum á Höfn tekur vaskur hópur leiðsögumanna á móti leið- angursfólki. Þaðan flytja þaulvan- ir bílstjórar frá Austurleið tilvon- andi jöklafara allt að rótum Skála- fellsjökuls. Á leiðinni styttir Tryggvi fólkinu stundir með því aö rifja upp ýmsar skondnar sögur úr starfinu. Nú í vor kom t.d. enskur ferðamannahópur og dvaldi á jöklinum í vikutíma. Einn áf af þeim hópi var svo ánægður að j Tryggvi Árnason meö '12.000 þús- und ára gamlan kynjaís. Slíkur is hefur veriö fluttur út því hann springur með miklum krafti er hann kemst í snertingu viö alkohól. Ottó Tynes flugstjóri og Einar Sigurös- son fylgjast spermtir með fang- brögðum Tryggva viö klakann. hann beið í Reykjavík í nokkra daga eftir næsta hóp og fram- lengdi ferðina um heila viku. Sú áttræða gaf allt i botn og stakk_____ fylgdarmaiuiinn af_______ Vegurinn upp á jökulrótunum er torfarinn og þurfti hópurinn sem höfundur þessarar greinar var samferða að fara út rútunni og ganga upp eina brekku til að bíl- stjórinn kæmi bifreiðinni alla leið. En upp komust allir og við rótina beið Bjarni S. Bjarnason ásamt mönnum sínum til ferja hópinn á snjósleðum upp að skálanum. Þrátt fyrir að fæstir hefðu prófað slík tæki áður stigu menn á sleð- ana og þeystu af stað án mikillar fyrirhafnar. Tryggvi sagði þá sögu af tæplega áttræðri enskri konu sem var í einu ferðahópnum í fyrra. Hún hafði aldrei stigið á vél- sfeða áður en dauðlangaði að Bjarni S. Bjarnason, fyrrverandi mjólkurbílstjóri, og núverandi starfemaöur Jökulferða h.f. nýtur þess greinilega aö sleikja sólskinið á Skálafellsjökli. IÁ siglingu á Breiöam Þjóöviljanum ásamt I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.