Alþýðublaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. júní 1990 7 NÆSTAFTASTA SlOAN DAGFiNNUR Framsókn að eilifu■ Eg hef alltaf verið veikur fyrir framsóknarmönnuni. heir kuma sér alltaf í valdastól- ana sama livaöa ósigra þeir bíöa. þetta lieitir að vera i>óður í pólitík. * Ej^ man til da>mis lf)7S þei>ar kratar unnu stórsigur oi> fram- sóknarmenn þurrkuðust nær út. Knda i>ekk kusningabaráttan ull út á sukk og spillinyu oi> svínari framsóknarmanna. Aður en menn náðu að depla aui<um var Ólaíur heitinn .lóhann- essun þáverandi furmaður Fram- sóknarfiukksins kuminn með ('ill vóld í ríkisstjurninni. I»að vildi eni>inn Framsóknar- llokkinn í þini>knsnini>unum ltlSii eða 19H7 en alltaf urðu formenn Framsnknarflnkksins fnrsætisráð- herrar. Meira að sei>ja þei>ar þnr- steinn greyið náði að verða fursæt- isráðherra út á Sjálfstæðisflnkkinn var Steini?rímur búinn að hrifsa stýrið úr hnndum hans ári seinna. i þetta heitir að vera í aivöru í pnl- itík. Jæja. Sai>an heldur áfram að end- urtaka sii>. Framsnkn varð undir í Kópa- vni<i. Nú slást kratar ui> íhald um að i>era framsóknarmanninn að bæjarstjora. Framsnkn er smá- flukkur í Keflavík. Kni>u að síður er Framsókn knmin í lykilstöðu þar eins oi> annars staðar. Maður tekur nfan fyrir þessum miklu spilamönnum. Framsokn er nefnilega í pólitík til að vera. Framsnknarflokkurinn er flukkur þeirra sem vilja komast lífs af, bæði efna!ei>a ui> stjnrn- málalei>a. I’ess vei>na er stefna flukksins einfaldlega sú. að ef þú styður Framsóknarflokkinn þá hai>nast þú á því. Útburi>unin i>er- ist í furmi hlunniíida, i>æða, fnr- réttinda, ríkisstyrkja ui> niður- i>reiðslna. þess vei>na styðja líka svu mart>- ir íslendini>ar Framsnkn. ()i> |)ess vei>na vilja allir Framsókn við völd. l’að er líka flukknum til framdráttar að hafa eni>ar hui>- sjónir eða stefnumál. Það er ekk- ert sem flækist fyrir. Stefnan er einfaldlei>a: Þú kýst okkur, við kjnsum þii>. ()s> ég er alvei> saimfærður um það að áður en sumarið er úti er hún Sii>rún nrðin buri>arstjóri. Töfralæknir tippar á leikina i HM Abubakar Omar Sharif hefur spáð ítölum sigri í heimsmeist- erakeppninni í júní: Ef þið hafið ekki heyrt um Abubakar áður skal það upplýst að hann er afr- ískur töfralæknir, búsettur í Ke- nýa. Abubakar Oraar hefur áður tekið að sér að spá fyrir um veigamikla atburði og hefur reynst nokkuð sannspár. Sem dæmi má nefna að hann spáði Manchester United sigri á móti Crystal Palace í öðrum leik eftir að hafa gert jafntefli í þeim fyrri. Þetta gekk eftir eins og sjón- varpsáhorfendum ætti að vera í fersku minni. Abubakar hefur þó þann háttinn á, eins ug allir góðir spámenn, að hafa fyrirvara með spá sinni. Kf ítal- ir fara ekki að ráðum hans getur spáin breyst. Til öryggis hefur hann' tilnefnt fimm önnur lið sem hugsan- lega heimsmeistara ef ítalirnir skyldu klikka. Þau eru lið Argent- ínu, Knglands, Hullands, Suvétríkj- anna ug Svíþjóðar. Hann ráðleggur Brasilíumönnuin ng Vestur-Þjóð- verjum að búast við sem minnstu. Abubakar sló að sjálfsngðu þann varnagla að allt sé í heiminum hverfult. Tigrísdýrín hættuleg mönnum og öfugt Yfirvöld í Bangladesh hyggjast verja tugum milljóna ísl.kr. til að vernda hin grimmu Bengal-tígr- isdýr fyrir ágangi manna og öf- ugt. Nú hefur verið hafist handa við að girða af mikinn skóg þar sem tígrisdýr búa til að koma í veg fyrir að þau heimsæki þorp sem standa í skógarjaðrinum. Verkinu hefur verið flýtt þar sem tala fallinna, bæði tígra og manna, hefur farið hækkandi undanfarið. A.m.k. 17 manns hafa látist og 5 slasast^af völdum tígrisdýranna það sem af er þessu ári. Embættismenn segja að 33 manns hafi hlotið þennan hræðilega dauðdaga á síðasta ári en íbúar nærliggjandi þorpa segja þá miklu fleiri eða eitthvað í kringum 200. Knimun sem gerð var í (yrra áætl ar að fjöldi tígrisdýra í þessum rúni- lega 5800 ferkílómetra skógi sé um (iOOdýr. Veiðiþjófar hafa þóstundað iðju sína af mikilli samviskusemi þannig að tala dýranna gæti nú ver- ið knmin niður i 400 dýr. Lög frá 1982 banna alla veiði dýranna í þessum skógi en vegna þess hve vopnaðir verðir eru fáliðaðir ng margir embættismenn taka mútur hefur reynst mjög erfitt að koma.í veg fyrir þessa óiöglegu veiði. Mjög hátt verð fæst fyrir skinn dýranna eða um 100 þúsund ísl.kr. fyrir hvert skinn. Kinverskir andófsmenn afboðuðu bSaðamannafund Þrír kínverskir andófsmenn afboðuðu blaðamannafund sem þeir höfðu boðað til síðastliðinn fimmtudag. A fundinum ætluðu þeir að skýra frá opnu bréfi til stjórnvalda þar sem farið var fram á lausn allra pólitískra fanga í landinu. Einn andnfsmannanna, popp-söngvarinn Hnu Dejian, hringdi í vestrænan fréttamann ug sagði hunum að ekkert yrði af biaðamannafundinum. Hann gaf enga nánari skýringu. Margir telja fullvíst að kínversk yfirvöld hafi blandað sér í málið en ekki er Ijöst hvurt þremenningarnir hafi verið teknir höndum. Þetta npna bréf, sem búið var að semja ug skrifa und- ir, hefði verið áræðnasta áskorun til þessa frá því að 221 pnlitískir fangar vnru látnir lausir í síðasta mánuði. Maður sem sagðist vera vinur Hnu Dejian staðfesti að fundinum hefði verið aflýst:,, Hnu hringdi fyrir hálf- tíma ug sagðist þurfa að sinna per- sónulegum erindum og gæti þar af leiöandi ekki haldið fundinn. Hann bað mig vinsamlegast að skilja ákvnrðun sína." Huu ug tveir aðrir félagar hans, /.hou Duu ug (ían Xin. stóðu í hungurverkfalli á Tnrgi hins himneska friðar jiegar skriðdrekar og hermenn fóru um bnrgina ng myrtu mntmælendur. Zlinu var einn þeirra 211 sem vuru látnir lausir í þessum mánuði en Gan var látinn laus í desember. Liu Xianbn sem einnig fór í hungurverkfall er enn í fangelsi. Einn með kaffínu Unga konan við móður sína: — Mamma, ég varð að skipta um sæti fimm sínnum á bíó í gærkvöldi! Móðirin: — Var einhver karl- maður að leita á þig? Unga konan: — Já, að lok- um! KROSSGÁTAN □ 1 2 3 4 5 □ 6 n 7 6 9 10 □ 11 □ 12 13 □ □ 40. Lárétt: 1 afkomandi, 5 sáðlönd, 6 viðkvæm, 7 borðhald, 8 vofur, 10tónn, 11 næstum, 12 bjálfi, 13 loddara. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 grobb, 5 ólag, 6 ref, I7 mg, 8 einnig, 10 ið, 11 æða, 12 óðar, 13 aflir. Lóðrett: 1 gleið, 2 Rafn, 3 og, 4 baggar, 5 óreiða, 7 miðar, 9 næði, 12 ól. DAGSKRÁEN Sjónvarpið 17.50 Fjörkálfar ia20 Unglingarnir i hverfinu 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 19.20 Reimleikar á Fáfnis- hóli 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Vandinn að verða pabbi 21.05 Marlowe einka- spæjari 22.05 Árekstur. Þýsk sjón- varpsmynd 23.35Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Santa Barbara 17.30 Emilía 17.35 Jakari 17.40 Dvergurinn Davíð 18.05 Ævintýri á Kýþeríu (1) 18.30 Bylmingur 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann 21.20 Leikaraskapur (The Bit Part) 22.50 í Ijósaskiptunum 23.15 Skemmtilegt smygl (Lucky Lady) 00.45 Heima er best (Fly Away Home) 01.10 Dagskrárlok. Rós 1 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir 07.03 í morgunsárið 09.00 Fréttir 09.03 Litli barnatíminn: Dagfinnur dýralæknir 09.20 Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur 09.30 Gakk't i bæinn 10.00 Fréttir 10.03 Neytendapunktar 10.10 Veðurfregn- ir 10.30 A ferð 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur 11.53 Á dagskrá 12.00 Fréttayfirlit 12.15 Daglegt mál 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 í dagsins önn 13.30 Miðdegissagan: Persónur og leik- endur 14.00 Fréttir 14.03 Ljúflingslög 15.00 Fréttir 1503 Skáldskapur, sannleikur, siðfræði 15.45 Neytenda- punktar 16.00 Fréttir 16.03 Að utan 16.10 Dagbókin 1615 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið ,17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Sumaraftann 18.30 Tónlist 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar 19.32 Kviksjá 20.00 Kórakeppni Evrópubandalags útvarpsstöðva 20.45 Gestastofan 21.35 Misindismannaverkfallið, smásaga eftir Jaoslav Hassjek 22.00 Fréttir 22.07 Að utan 22.15 Veður- fregnir. Orð kvöldsins 22.30 Danslög 23.00 í kvöldskugga 24.00 Fréttir 00.10Samhljómur01.00Veðurfregn- ir 01.10 Næturútvarp. Rás 2 07.03 Morgunútvarpið 08.00 Morgunfréttir 09.03 Morgunsyrpa 11.03 Gagn og gaman 12.00 Fréttayf- irlit 12.20 Hádegisfréttir 14.03 Brot úr degi 16.03 Dagskrá 18.03 Þjóðar- sálin 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Sveita- sæla 20.30 Gullskífan 22.07 Klár og kaldur 02.00 Nætunitvarp. Bylgjan 07.00 Hallgrímur Thorsteinsson 09.00 Fréttir 09i10 Ólafur Már Björnsson 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Valdís Gunnarsdóttir 15.00 Ágúst Héðinsson 17.00 Kvöldfréttir 17.15 Reykjavík síðdegis 1630 Kvöld- stemmning i Reykjavík 22.00 Á næt- urvaktinni 02.00 Freymóður T. Sig- urðsson. Stjarnan 07.00 Dýragarðurinn 10.00 Snorri Sturluson 13.00 Kristófer Helgason 17.00 Á bakinu með Bjarna 19.00 Arnar Albertsson 22.00 Darri Ólason 03.00 Seinni hluti næturvaktar Aðalstöðin 07.00 Á nýjum degi 10.00 Kominn timi til 13.00 Með bros á vör 16.00 í dag i kvöld 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar 22.00 Kertaljós og kaviar 24.00 Næturtónar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.