Alþýðublaðið - 01.02.1991, Síða 6

Alþýðublaðið - 01.02.1991, Síða 6
6 Föstudagur 1. febrúar 1991 MAGNÚS í BARÁTTUSÆTIÐ! Reykvíkingar! Alþýðuflokkurinn er baráttu- tæki fyrir mannlegu velferðarsamfélagi. Það er mikilvægt að velja á framboðslista flokksins traustan fulltrúa jafnaðarstefnunnar. Magnús Jónsson veðurfræðingur er þekktur af störfum sínum innan Alþýðuflokksins og á öðr- um vettvangi. Tökum þátt í prófkjöri Alþýðuflokksins um helg- ina og veljum Magnús í 3. sætið, baráttusætið. Skrifstofa stuðningsfólks Magnúsar er í Tjarnargötu 4,3. h. §jmj 626883 Opið alla daga klukkan 16—22. Lítið við, hafið samband og leggið okkur lið. Síminn er 626-883. Fax: 626-884. Þröstur JT I þriðja sæti Kosningaskrifstofa Þrastar Ólafssonar Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, 5. hæð Símar 620655, 620657, 620659. Opið frá kl. 14—22. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Á gjörgæsludeild Fjóröungssjúkrahússins á Akur- eyri eru lausar stööur til umsóknar. Staða hjúkrunarfræðings er laus nú þegar. Við bjóöum upp á einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Deildarstjóralaun fyrir 60% næturvaktir. Sjúkraliða vantar til langtíma afleysinga nú þegar eða eftirsamkomulagi. Nýirstarfsmenn fá einstakl- ingsbundna þjálfun. Til greina kemur að ráða á fast- ar næturvaktir. Upplýsingargefa Sigurlaug Amgrímsdóttirdeildar- stjóri og Svava Aradóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í síma 96-22100 kl. 13—14 virka daga. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Skrifstofustarf Norræna húsið óskar eftir að ráða starfskraft á skrif- stofu Norræna hússins. Viðkomandi þarf að geta talað og skrifað eitt eða fleiri Norðurlandamál og hafa góða þekkingu á ís- lensku. Starfssvið er almenn skrifstofustörf og símavarsla. Tölvukunnátta æskileg (Macintosh). Laun samkv. kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf auk meðmæla sendist Norræna húsinu, v. Sæ- mundargötu, 101 Reykjavík fyrir 9. febrúar. Nánari uppýsingar veitir Lars-Áke Engblom forstjóri og Margrét Guðmundsdóttir í síma 17030 kl. 9—16.30 mánudaga til föstudaga. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. mars 1991. Norræna húsið. Sjálfboðaliðar Þeir sem vilja vinna um kosningahelgina 2.—3. febr- úar, vinsamlegast hringi í síma 29244. Skrifstofan. Austurland Framhaldsaðalfundur Félags jafnaðarmanna á Fljótsdalshéraði verður haldinn í Slysavarnafélags- húsinu á Egilsstöðum laugardaginn 2. febr. kl. 13.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviðhorfið. 3. Kosningabaráttan framundan. 4. Önnur mál. Félag jafnaðarmanna á Fljótsdalshéraði. Félagsmiðstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8—10 Sími15020 Rósin Kosningavaka verður í Rósinni og Arnarhól, sunnu- daginn 3. febrúar nk. Rósin opnar kl. 19.00. Tolur birtast upp úr kl. 19.30. Fylgjumst sameiginlega með úrslitum prófkjörs Al- þýðuflokksins í Reykjavík! Allir velkomnir. Alþýðuflokkurinn. Rósin Opið í kvöld frá kl. 20.30 til 01.00. Gestgjafar: Valgerður Gunnarsdóttir og Össur Skarp- héðinsson, tveir af frambjóðendum Al- þýðuflokksins í Reykjavík. Munið eftir kaffiveitingum í Félagsmiðstöð jafnað- armanna kosningahelgina 2. og 3. febrúar frá kl. 14—18. Láttu sjá þig. opnunartími kosningadaginn 2. og 3. febrúar. Laugardagur. Opið frá kl. 20.00 til 24.00. Sunnudagur: Opið frá kl. 20.00 til ?????? Kjördæmisráð Alþýðuf lokksi ns á Vestfjörðum er boðið til fundar í húsi Alþýðu- flokksins á ísafirði laugardaginn 2. febrúar nk. kl. 10.00 fyrir hádegi. Dagskrá: 1. Framboðslisti flokksins við komandi Alþingis- kosningar. 2. Önnur mál. Formenn flokksfélaga eru beðnir um að hafa sam- band við þá fulltrúa úr sínum félögum, þ.á m. sveit- arstjórnarmenn, sem eiga sæti í kjördæmisráðinu og boða þá til fundarins. Þar sem ekki eru starfandi flokksfélög eru sveitar- stjórnarmenn, sem fylgja Alþýðuflokknum að mál- um eða forvísismenn flokksins á staðnum beðnir að hafa frumkvæði um þátttöku. Undirritaður veitir upplýsingar um ferðamöguleika. F.h. stjórnar kjördæmisráðsins, Sturla Halldórsson formaður. Opiö prófkjör Alþýðuflokksins í Reykjavík 2. og 3. febr. nk. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Opið á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfigsötu 8—10, virka daga kl. 10.00—18.00 um helgina 13.00—17.00. Allir sem ekki eru flokksbundnir í öðrum stjórn- málaflokkum hafa þátttökurétt í prófkjörinu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.