Alþýðublaðið - 08.02.1991, Side 6

Alþýðublaðið - 08.02.1991, Side 6
6 kaupmátfur minnkar jm m «- | i g ■ tasteignagjold Tímakaup hæiikaði um 6% að medaltali frá 3. áisfjórðungi 1989 til sarna tíma 1990. Til sam- anburðar hækkaði framfærslu- vísitalan um tæp 13% og minnk- aði kaupmáttur því ura 6%. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi frá Kjararannsóknarnefnd. Hjá flestum stéttum hefur það gerst samhliða knupmáttarrýrnun að vinnutími hefur dregist saman. Áætlað er að aðstöðugjöid hækki um 14% á milli áranna 1990 og 1991, segir í frétt frá Alþýðusam- bandi íslands. „Það er stórmál fyrii launafólk að fasteignagjöldin verði endurskoðuð og þannig komið í veg fyrir útgjaldaaukningu heimilanna. Með því má komast hjá þessu hættu- lega fordærni." Alþýðusambandið hefur ákveðið að skrifa öllum aðiidarfélögum sín- um og hvetja þau til að taka upp við- ræður við sveitarstjórnarmenn um endurskoðun á fasteignagjöldum þar sem þau hafa hækkað umtals- vert umfram hækkanir launa og verðlags. Til viðbótar því að sveitar- félögin hafa hækkað fasteignargjöld hafa ýmis sveitarfélög tekið upp sér- stök gjöld vegna þjónustu við fast- eignaeigendur. Alþýðusambandið hefur rætt við forystumenn tveggja stærstu tryggingarfélaganna og mótmælt stórfelldum hækkunum tryggingariðgjalda. Ásmundur Stefánsson sagði í sam- tali við Alþýðublaðið að Alþýðu- sambandið legði mikla áherslu á að stéttarfélögin hvert á sínum stað þrýstu á sveitarfélögin um að hækka ekki álögur, það hlyti að vera sterkast að hver og einn reyndi að vinna að þessum málum á heimavelli. Varðandi hækkanir sem koma frá stórum aðilum, t.d. trygg- ingarfélögunum, skiptir miklu að þau sýni gott fordæmi og hækki ekki gjöld sín umfram það sem rúm- ast innan þjóðarsáttar. Ásmundur sagði að þrátt fyrir ýmsar hækkanir mætti ekki horfa fram hjá því að tek- ist hefði að stöðva kaupmáttarhrap og enn væru hækkanir innan marka þjóðarsáttar. Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Útbástur bitnar verst á börnumBB. u UMFERÐAR RÁÐ Rannsóknaráð ríkisins augiýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1991 Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrif stofu ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320. • Um styrk geta sótt fyrirtæki, stofnanir eða einstaklingar. • Styrktarfé skal varið til rannsókna og þróunar á nýrri tækni og afurð- um sem talin er þörf fyrir næsta áratug. • Mat á verkefnum sern sótt er um styrk til skal m.a. byggt á: - líklegri gagnsemi verkefnis, m.a. markaðsgildi niðurstaðna, sem sóst er eftir, - giídi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar atvinnugreina hér á landi, - hæfni umsækjenda/rannsóknarmanna. • Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni sem svo háttar um að; - fýrirtæki leggja umtalsvert framlag til verkefnisins, - samvinna fýrirtækja og stofnana innanfands er mikilvægur þáttur í framkvæmd verkefnisins, - samstarf við erlend fýrirtæki og rannsókna- og þróunarstofnanir er mikilvægt, - líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri fyrir atvinnurekstur. Heimilt er einnig að styrkja verkefni, sem miða að uppbyggingu þekk- ingar og færni á tæknisviðum, sem talin eru mikilvæg fyrir atvinnuþróun hér á landi í framtíðinni. fFELAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 — 108 Reykjavík — Sími 678500 Félagsráðgjafi Óskum eftir félagsráögjafa til starfa á hverfaskrif- stofu fjölskyldudeildar að Síðumúla 39. Upplýsingar gefur Erla Þórðardóttir yfirfélagsráð- gjafi í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem það fást. Félagsmiöstöð jafnaöarmanna Hverfisgötu 8 —10 Sími15020 Rosiri Opið I kvöld 8. febrúarfrá kl. 20.30—01.00. Láttu sjá þig. Kratakaffi Miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Gestur verður Össur Skarphéðinsson. Allir velkomnir. Þorrablót jafnaðarmanna í Kópavogi verður haldið laugardag- inn 16. febrúar nk. í Hamraborg 14a. Húsið verður opnað kl. 18.30. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 47700 mánu- dagskvöldið 11.febrúareða fimmtudagskvöldið 14. febrúar. Allir velkomnir. Aiþýðuflokkurinn. Vesturland Kjördæmisráð Alþýðuflokksins heldur fund í Fé- lagsbæ í Borgarnesi föstudaginn 15. febrúar kl. 17.30. Fundarefni: 1-Skipan framboðslista Alþýðuflokksins í Vestur- landskjördæmi í alþingiskosningunum 20. apríl 1991. 2. Kosningaundirbúningur. 3. Önnur mál. Flokksfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórn Kjördæmisráðs. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í Hamraborg 14a. Dagskrá: Venjuleg aðalr'undarstörf. Mætum öll. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.