Alþýðublaðið - 19.02.1991, Page 6

Alþýðublaðið - 19.02.1991, Page 6
6 Þriðjudagur 19. febrúar 1991 Tekjur sveitarfélaga á Nerðurlandi Útsvarstekjur á Norðurlandi hækkudu talsvert minna en landsmeðaltal milli áranna 1989 og 1990. Meðan útsvar á lands- vísu hækkaði að meðaltali um 10,1 % hækkaði útsvar á Norður- landi um 8,8% í fréttabréfi frá Fjórðungssam- bandi Norðurlands segir að líkur megi að því færa að þessu hafi að mestu ráðið samdráttur í atvinnu- tekjum í fjórðungnum. Hins Vegar hafa bæði aðstöðugjöld og fast- eignagjöld í fjórðungnum hækkað meira en nemur landsmeðaltali. Sérstaklega hafa fasteignagjöld hækkað mikið umfram landsmeðal- tal á Norðurlandi, eða 28% á móti 21% hækkun á landsvísu. Hækkun fasteignagjalda byggist á þeirri miklu stökkbreytingu sem varð þegar farið var að reikna fast- eignaskatta eftir hliðstæðum álagn- ingarstofni og í Reykjavík, segir í fréttabréfinu. Hækkun aðstöðu- gjalda á Norðurlandi er skýrð með hærri álagningarstiga sveitarfélaga en áður. Tekjur sveitarfélaga á Norður- landi af útsvari, aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum halda þó í heild hart nær í við meðaltalshækkun milli áranna 1989 og 1990. Þessar tekjur sveitarfélaganna hækkuðu að landsmeðaltali um 14,2% en á Norðurlandi um 14%. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 — 108 Reykjavík — Sími 678500 Fræðsla — upplýsingar Starfsmann vantar nú þegar til afleysinga á fræöslu- og upplýsingasvið öldrunarþjónustudeild- ar. Starfið er fólgið í almennri fræðslu og upplýs- ingastarfsemi í þágu deildarinnar, útgáfu frétta- blaðs o.fl. Fyrir hugmyndaríkan starfsmann býður þetta starf upp á marga skapandi og skemmtilega möguleika. Starfið gerir kröfu til frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða. Menntun á sviði félagsvísinda, t.d. fé- lagsráðgjöf, félags- og fjölmiðlafræði eða kennslu er áskilin. Upplýsingar veitir yfirmaður öldrunarþjónustu- deildar, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk. Verkstjóri í öldrunarþjónustu Verkstjóra í heimaþjónustu vantar í félags- og þjón- ustumiðstöð fyrir aldraða að Vesturgötu 7. Starfssvið verkstjóra er fólgið í daglegum rekstri heimaþjónustu aldraðra, verkstjórn, og ráðgjöf við starfsmenn. Æskilegt er að umsækjendur geti unnið sjálfstætt og hafi einhverja reynslu á sviði félagslegrar þjón- ustu og þægilegt viðmót í mannlegum samskipt- um. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 627077. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk. Starfsmenn í öldrunarþjónustu Sjúkraliða vantar til aðstoðar við böðun aldraðra. Um er að ræða 50% starf við félags- og þjónustu- miðstöðina að Vesturgötu 7. Góð vinnuaðstaða og fullkomið sjúkrabað. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 627077. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk. Aðstoðarmann við böðum aldraðra vantar að fé- lagsstarfi aldraðra í Furugerði 1. Góð vinnuaðstaða og fullkomið sjúkrabað. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 36040. Umsóknarfestur er til 28. febrúar nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskareftirtilboðum í jarð- vinnu o.fl. vegna lagningar 132 kV jarðstrengja milli Aðveitustöðvar 2 við Meistaravelli í Reykjavík og Aðveitustöðvar 7 á Hnoðraholti í Kópavogi. Verkið skiptist í 2 áfanga og er óskað eftir tilvoðum í hvorn áfanga fyrir sig: Áfangi 1 í Reykjavík, 3900 m skurðlengd og áætlaður verk- tími 8. apríl til 10. ágúst. Áfangi 2 í Kópavogi, 6450 m skurðlengd og áætlaður verk- tími 8. apríl til 20. september. Helstu verkþættir eru; skurðgröftur, fleygun og sprengingar, lagning jarðvírs, lagning strengpípna í götur og innkeyrslur, söndun undir og yfir strengi og pípur, útdráttur strengja (að hluta), lagningu steinhellna og hlífa, fylling skurðar, brottflutningur umframefnis og frágangur lands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. mars kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Heilsuverndarstöð Reykjavíkur auglýsir eftir skólatannlækni við Seljaskóla. Til greina kemur að ráða tvo tannlækna í 50% starf eða einn tannlækni í 100% starf. Upplýsingar gefur yfirskólatannlæknir í síma 22400. Umsóknum skal skila á skristofu starfsmannastjóra Heilsuverndarstöðvarinnar, Barónsstíg 47, fyrir kl. 16, fimmtudaginn 28. febrúar nk. Útboð /Sk' S- ooo w ' HJU Í * Aðalfundur F.S.V. Aðalfundur Félags starfsfólks t' veitingahúsum verður í Baðstofunni Ingólfsbæ, Ingólfsstæti 5, þriðjudaginn 26. febrúar kl. 16.00. Dagskrá verður samkvæmt félagslögum. F.h. stjórnar F.S.V. Sigurður Guðmundsson. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í gerð 1155 m af götum á Hvaleyrarholti 4. áfanga. Innifalið er lagning holræsa, vatns- og hitaveitu- lagna ásamt jarðvinnu fyrir raf magns- og símalagn- ir. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudegin- um 19. febrúar nk., á skrifstofu Bæjarverkfræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, gegn 15.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. febrúar kl. 11.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgvar, f.h. Bygg- ingadeildar Borgarverkfræðings, óskar eftir tilboð- um í 134 fermetra viðbyggingu við skemmu í Ár- bæjarsafni. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. mars kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 FloL . # tarfid Frá SUJ Sambandi ungra jafnaðarmanna hefur boðist að senda nokkra fulltrúa á Friðarráðstefnu ungs fólks í Evrópu, sem haldin verður í borginni IEPER í Belgíu dagana 7—13. apríl. Umsóknir og nánari upplýsingar fást hjá SUJ, Hverfisgötu 8—10, 2. hæð. Umsóknum skal skilað fyrir 1. mars. SUJ. KRATAKAFFI miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20.30. Gestur: Magnús Jóns- son. Fjölmennum. Spáum í pólitíkina (og veðrið). Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.