Alþýðublaðið - 26.02.1991, Side 6

Alþýðublaðið - 26.02.1991, Side 6
6 Þriðjudagur 26. febrúar 1991 Skrifstofustarf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða í hálfa stöðu ritara á skrifstofu bæjarverkfræðings. Um er að ræða afgreiðslu ásamt vélritun og al- mennum skrifstofustörfum. Vinnutími er síðdegis. Nánari upplýsingar veita starfsmannastjóri og bæj- arverkfræðingur og taka þeir við umsóknum til mánudagsins 4. mars nk. Bæjarverkfræðingur. Útboð Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna fyrirhugaðrar sundlaugar í Árbæj- arhverfi. Helstu magntölur eru: Gröftur................8000 m3 Sprengingar............4000 m3 Fylling................4000 m3 Holræsi.................140 m Girðing.................400 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, frá og með mánudaginum 25. febrúar, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. mars 1991, kl. 14.00. Vegamerkingar og vegmálun Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin þrjú verk. 1. Vegmerking 1991 — mössun í Reykjanesum- dæmi. Helstu magntölur: Akreinalínur 2.732 ferm., markalínur 38 ferm. og stakar merkingar 1.355 ferm. 2. Vegmálun 1991 í Reykjanesumdæmi. Helstu magntölur: Akreinalínur 97 km og markalínur 342 km. 3. Vegmálun 1991 í Suðurlandsumdæmi. Helstu magntölur: Akreinalínur 117 km, markalínur 212 km og stakar merkingar 54 stk. Verkum þessum skal lokið þann 18. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 26. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 11. mars 1991. Vegamálastjóri. i Starfsmaður Landsnefndar um alnæmisvarnir Landsnefnd um alnæmisvarnir sem skipuð er af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra til fjögurra ára samkvæmt tilnefningum opinberra aðila og fé- lagasamtaka óskar eftir að ráða starfsmann í hluta- starf. Hlutverk nefndarinnar er að samræma aðgerðir gegn alnæmi og stuðla að markvissu starfi og sam- vinnu heilbrigðisþjónustunnar, annarra opinberra aðila, sveitarstjórna, kirkju, skóla, félagasamtaka og annarra þeirra sem leggja vilja baráttunni gegn al- næmi lið. Þá fær Landsnefndin það hlutverk að hrinda í framkvæmd Landsáætlun um alnæmis- varnir sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að marka skuli stefnu í alnæmisvörnum. Starfsmaður Landsnefndar um alnæmisvarnir ann- ast framkvæmd þeirra ákvarðana sem nefndin tek- ur og eru fræðsla og upplýsingar veigamikill þáttur í starfinu. Starfið felur í sér samstarf við fjölmarga aðila, bæði innlenda og erlenda. Háskólamenntun skilyrði. Laun samkvæmt kjara- samningum við opinbera starfsmenn. Umsóknum er greini frá menntun og starfsreynslu sé skilað til Guðjóns Magnússonar, formanns nefndarinnar, Landsnefnd um alnæmisvarnir, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, fyrir 21. mars 1991. Nánari upplýsingar veitir Vilborg Ingólfsdóttir, Landlæknisembættinu, s. 627555. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða deildarstjóra til afleysinga á Lyflækningadeild II, frá 1. apríl nk. Staðan er veitt til sex mánaða að minnsta kosti og e.t.v. lengur. Deildin erfimm daga deild sem opn er frá mánudegi til föstudags. Hún rúmar níu sjúklinga og þar fer fram hjúkrun og meðferð einstaklinga, sem þurfa skammtíma innlögn vegna rannsókna o.f I. Nánari upplýsingar gefa Elín Hallgrímsdóttir deild- arstjóri og Sonja Sveinsdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. ® mmm Til sölu fasteignir á Húsavík, Patreksfiröi og Borgarnesi. Kauptilboð óskast í eftirtaldar eignir: Garðarsbraut 39, Húsavík, miðhæð. Stærð íbúðar 425 m3, brunabótamat er kr. 6.548.000,- íbúðin verður til sýnis í samráði við Hilmar Þorvaldsson, símar: 96-41230 (heima) og 96-42040 (vinnusími). Aðalstræti 55, Patreksfirði. Stærð hússins 848 m3, brunabótamat er kr. 10.256.000,- Húsið verður til sýnis í samráði við Stefán Skarphéðinsson,sýslumann, sími 94-1187. Gunnlaugsgata 6a, Borgarnesi. Stærð hússins er 586 m3 brunabótamat er kr. 9.998.000,- Húsið verður til sýnis í samráði við Maanús Þorqeirsson framkvæmdastjóra í síma 93-71780. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðilum og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar, að Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þann 5. mars 1991. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS _______BORGARTUNI 7 10S REYKJAVIK_ Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðbyggingu við leikskólann Hlíðaborg við Eskihlíð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, frá og með mánudeginum 24. febrúar, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. mars 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA AÐALFUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 1991 kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Athugið! Reikningar félagsins liggjaframmi á skrif- stofunni milli kl. 16.00 og 18.00, mánudaginn 25., þriðjudaginn 26. og miðvikudaginn 27. febrúar 1991. MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA Stjórnin. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Malbikun- arstöðvar Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1.15.500—19.000 tonn af asfalti. 2.110—160 tonn af bindiefni fyrir asfalt (asphalt emulsion). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, frá og með þriðjudeginum 26. febrúar. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 4. apríl 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Fjörukvöld í Fjörukránni Jafnaðarmenn, hittumst í Fjörukránni í kvöld kl. 20.00. Borðum saman þríréttaða máltíð eftir eigin vali fyrir aðeins 790,- kr. og ræðum kosningaundirbúninginn. Gestur kvöldsins Guðmundur Einarsson aðstoðar- maður viðskiptaráðherra. Næstu Fjörukvöld: 12. mars. 26. mars. 9. apríl. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.