Alþýðublaðið - 26.03.1991, Blaðsíða 6
6
Þriðjudagur 26. mars 1991
Sænskunám —
sumarleyfi
Norræna fétagið á íslandi í samvinnu við Norræna
félagið í Norrbotten í Norður-Svíþjóð gefur 15 ís-
lendingum kost á 2ja vikna sænskunámi í Framnás
folkhögskola dagana 29. júlí til 9. ágúst næstkom-
andi.
Kenndar verða sex stundir á dag og auk þess fer
fram kynning á lífi og starfi fólks á Norðurkollu.
Eftir námskeiðið gefst kostur á þriggja daga ævin-
týraferð um Lappland.
Námskeiðið kostar 40.000 krónur. Innifalið er ferðir
báðar leiðir, kennsla og dvalarkostnaður í tvær vik-
ur.
Umsóknir skal senda til skrifstofu Norræna félags-
ins í Norræna húsinu í Reykjavík á sérstöku eyðu-
blaði sem þar fæst.
Umsóknarfestur er til 14. apríl.
Kjörið tækifæri til að sameina sumarleyfi og
sænskunám.
Norræna félagið.
Tónlistarkennarar
Tónskóli Fljótsdalshéraðs og Egilsstaðaskóli óska
að ráða tónlistarkennara fyrir næsta skólaár til að
annast kennslu við forskóladeild tónskólans og tón-
menntakennslu við grunnskólann. Um er að ræða
u.þ.b. hálfa stöðu við hvorn skóla.
Upplýsingar gefa skólastjórarnir Helgi Halldórsson
í síma 11146 í Egilsstaðaskóla og Magnús Magnús-
son í síma 11248 og 11147 í tónskólanum.
Skólastjórar.
jf Slökkvilið Hafnarfjarðar
Sumarafleysingar
Okkur vantar starfsmenn til að leysa brunaverði af
vegna sumarleyfa í Slökkviliði Hafnarfjarðar, sum-
arleyfistímabilið 1991.
Umsóknir berist undirrituðum fyrir 6. apríl nk. á um-
sóknareyðublöðum sem fást á varðstofu slökkvi-
liðsins.
Slökkviliösstjóri.
Lögtaksúrskurður
vegna gatnagerðar- og byggingarleyfisgjalda til
bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og gjalda til Hafnar-
fjarðarhafnar 1990.
Þann 11. mars sl. var kveðinn upp svofelldur lög-
taksúrskurður hjá embætti bæjarfógetans í Hafnar-
firði:
„Að beiðni bæjar- og hafnarsjóðs Hafnarfjarðar
geta farið fram lögtök fyrir neðangreindum gjald-
föllnum en ógreiddum gjöldum álögðum 1990 í
Hafnarfirði ásamt dráttarvöxtum og kostnaði:
Gatnagerðargjöldum skv. 6. gr. rgl. nr. 446, 9. okt.
1975 um gatnagerðargjöld í Hafnarfirði, sbr. og regl.
nr. 468, 7. júlí 1981, byggingarleyfisgjöldum skv. gr.
9.2. í byggingarreglugerð nr. 292, 16. maí 1979 og
hafnargjöldum skv. 11. gr. hafnarlaga nr. 69/1984,
sbr. rgl. nr. 494/1986 og rgl. nr. 375/1985. Verði lög-
tök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað
gjaldenda en ábyrgð Hafnarfjarðarbæjar að 8 dög-
um liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil
hafa ekki verið gerð."
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR
Safnvörður
Staða safnvarðar við Borgarskjalasafn Reykjavíkur
er laus til umsóknar.
Menntun á sviði sagnfræði, skjalfræði eða bóka-
safns- og upplýsingafræði áskilin.
Upplýsingar veitir borgarskjalavörður í síma 18000.
Umsóknarfrestur er til 3. apríl nk.
Umsóknum ber að skila til Borgarskjalasafns,
Skúlatúni 2 á sérstökum eyðublöðum sem þarfást.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna-
málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gerð
tveggja heimtraða að raðhúsum við Sogaveg.
Helstu magntölur eru:
Uppúrtekt u.þ.b. 1.200 m3
Fyllingar u.þ.b. 1.000 m3
Undirb. undir malbik og hellur u.þ.b. 1.000 m2
Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykajvík, frá og með þriðjudeginum
26. mars gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
3. apríl kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna-
málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í
gatnagerð og lagnir á nokkrum stöðum í vestur-
hluta borgarinnar.
Helstu magntölur eru:
Uppúrtekt
Fyllingar
Holræsi
Undirbúningur fyrir makbikun
u.þ.b. 7.800 m3
u.þ.b. 6.900 m3
u.þ.b. 260 m
u.þ.b. 11.000 m2
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum
26. mars gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn
11. apríl kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
HÁSKÓLI ÍSLANDS
Úthlutun styrkja
úr Sáttmálasjóði
Umsóknir um utanfararstyrki og verkefnastyrki úr
Sáttmálasjóði Háskóla íslands, stílaðar til háskóla-
ráðs, skulu hafa borist skrifstofu rektors í síðasta
lagi 30. apríl nk.
Tilgangi sjóðsins er lýst í 2. gr. skipulagsskrárfrá 29.
júní 1919, sem birt er í Árbók Háskóla Islands
1918—1919, bls. 52.
Umsóknareyðublöð og nánari úthlutunarreglur,
samþykktar af háskólaráði, liggja frammi í skrifstofu
Háskóla íslands hjá ritara rektors.
Sjómannaskólinn í Reykjavík
Lóðarlögun
Tilboð óskast í frágang og klæöningu á um 3000 m2
bílastæði og lagningu á um 120 m langri malbikaðri
innkeyrslu.
Verktími er til 20. júní 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgar-
túni 7, Reykjavík, til og með þriðjudags 2. apríl gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgartúni 7,
fimmtudaginn 4. apríl 1991 kl. 11.30.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
_______BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK_
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna-
málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í
breikkun Eiðisgranda frá Ánanaustum vestur fyrir
Seilugranda.
Helstu magntölur eru:
Uppúrtekt
Fyllinqar
Púkk
Mulinn ofaníburður
u.þ.b. 6.000 m3
u.þ.b. 5.000 m3
u.þ.b. 6.100 m2
u.þ.b. 2.100 m2
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum
26. mars gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16.
apríl kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga-
deildar, óskar eftir tilboðum í endurnýjun á loft-
ræstikerfi í Sundhöll Reykjavíkur.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn
18. apríl kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna-
málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í út-
víkkanir og lagfæringar gatnamóta á Bústaðavegi
og Bæjarhálsi við Höfðabakka.
Helstu magntölur eru:
Gröftur u.þ.b. 5.600 m3
Fyllingar u.þ.b. 3.300 m3
Púkk u.þ.b. 3.300 m3
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum
26. mars gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
10. apríl kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800