Alþýðublaðið - 06.11.1991, Page 4
Laugardaga 10-17
Sunnudaga 14-17
TM-HUSGÖGN
SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822
MÞYBVBLMB
Fréttir í hnotskurn
ÍSLENSKUR BJÓR VINSÆLL: Kins í öOrum löndum viröast
íslendingar hallast aö heimageröum björ. Nýjar sölutölur Á'I'VK henda
aö minnsta kosti í þá átt. Egils Gull hefur aukiö hlutdeild sína á mark-
aönum jafnt og þétt, og sama má segja um Egils Silfur. Aö sögn þeirra
hjá Olgerðinni Agli Skallagrímssyni hefur sala á gullinu aukist um
78,4% frá í fyrra og 83,3% á silfurbjórnum. Markaöshlutdeild Kgils á
ölmarkaöi er komin í 10,4% og er fyrirtækiö þriöji stærsti aöilinn á
markaönum. Boöiö er upp á Kgilsbjór á margnota glerflöskum, sem
vissulega er gott mál umhverfislega séö. Myndin: Lárus Berg Sigur-
bergsson framkvæmdastjóri og Guðlaugur Guðlaugsson sölustjóri
meö gæöaverölaun fyrir Koyal Crown Cola, þriöja áriö i röö. íslenska
vatniö er sagt grunnurinn aö góöum gosdrykk, og gosiö selst á mark-
aöi hér sem aldrei fyrr, þrátt fyrir bjórinn.
PRESTUM LETTIR: Prestar landsins eru ánægöir meö manna-
nafnalistann sem Mannanafnanefnd hefur gefiö út, svo ófullkominn
sem hann þó er, j)ví þar vantar inn gamalgróin nöfn eins og Friðrik.
I’restar hafa oft og einatt þurft aö standa í „stríöi" viö foreldra vegna
nafngifta. Nú geta þeir flett upp leyfilegum nöfnum og skotiö ágrein-
ingsefnum til nefndarinnar. Prestar áttu á sínum tíma aö fá í hendur
lista yfir ólögleg nöfn, en fengu hann aldrei í hendur.
VÖRUSÝNING Á HÚSAVÍK: Kaupfélag Þingeyinga, elsta kaup-
félag landsins. heldur mikla vörusýningu í Barnaskólanum á Húsavík
um helgina. Par veröur kynnt ýmislegt þaö í starfsemi kaupfélagsins
sem snýr aö neytendum; fjölbreytt framleiösluvara, kjötvara. mjólkur-
vörur, brauö, kökur, efnageröarvörur og margt fleira.
MÓNA LÍSA VAR EKKIMEÐ TANNPÍNU: Hiö virta tölvutíma-
rit Computertvorld hefur kveöiö upp dóm sinn; Móna Lísa var ekki
meö tannpínu þegar hún sat fyrir hjá Leonardo da Vinci foröum.
Pessi tannpínukenning var komin upp meöal sérfræðinga, lækna og
tannlækna. Blaöamenn þessa blaös nýttu sér tölvutæknina til hins ýtr-
asta og komust aö þessari niöurstööu, sem þeir rökstvöja meö flóknum
útskýringum í blaöi sínu. Pá vitum viö þaö.
BÚSTJÓRAR ERU VERKTAKAR: Ragnar Hall borgarfógeti hef-
ur gert athugasemdir viö frétt í fréttabréfi ASI, sem Alþýöublaöiö
greindi frá nýlega. Hann tekur fram aö skiptasljiirar |)rotabúa starfi
sem verktakar og beri sem slíkir ábyrgö á þeim skuldbindingum sem
þeir stofna til. Margir lögmenn vátryggi sig fyrir mistökum sem þeir
kunni aö gera og leitt geti til bótaskyldu. Kíkiö beri ekki beina ábyrgö
á launagreiöslum til þeirra sem starfa fyrir þrotabú eftir aö uppsagnar-
fresti er lokiö. Hinsvegar hljóti ábyrgö ríkisins aö veröa virk ef sá sem
á aö greiöa launin veröur gjaldþrota. segir Kagnar Hall og telur aö þaö
skipti því ekki máli hvort unniö er í þágu þrotabús eöa ekki.
ARANGUR OG FRAMTÍÐARÁFORM: Halldór Blöndal land-
búnaöarráöherra heldur opinn kynningarfund i Borgartúni (> á
fimmtudaginn um gródurvernd og landgrædslu. Á fundinum munu
meira en 20aöilar kynna á ýmsan hátt störfin viö gróöurvernd og land-
græðslu, segja frá árangri af starfinu og aö hverju er stefnt.
GRAFARVOGUR - NÝTT VIKUBLAÐ: Peir eru framfarasinn-
aðir, Grafarvogsbúar, og láta ekki vandamál blaöaútgáfunnar hindra
sig. Blaö þeirra, Grafarvogur eöa GV eins og þaö heitir í styttri útgáfu
orðsins, er nú oröiö vikublaö, en hefur til þessa komiö út mánaöarlega
eöa svo. Útgáfuþjónustan, fyrirtæki Guðmundar Sæmundssonar,
gefur blaöiö út í samvinnu viö ótalmörg félög og samtök íbúanna í
Grafarvogshverfum. Handboltamenn í Kjölni annast þaö aö selja blaö-
ið í hvert hússtrax og þaö kemur glóövolgt úr pressum l)V, sem prentar
blaðið.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ JAFNAÐARMANNAFLOKKUR!
Mikill njálgur er í þeim allaböllum þessa stundina, þegar þeir lifa utan
ríkisstjórnar. Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins í Keykjaneskjördæmi
hefur sent út ályktun sína þar sem segir að Alþýöubandalagiö sé eini
raunverulegijafnaðarmannaflokkurlandsins! Álþýöuflokkurinn hafi á
ótrúlega skömmum tíma gert nafniö „jafnaöarmannaflokkur íslands"
aö háösmerki. Segja þeir þúsundir alþýöuflokksmanna hafa gengiö til
liös viö Alþýöubandalagiö í Keykjaneskjördæmi.
Sœnskir lœknar géfa út viövörun
AIDS getur smitast
með kossum
Kossar geta smitað fólk af al-
næmi, segja sænskir læknar.
Lars Moberg við Roslagst-
ulls-sjúkrahúsið í Stokkhólmi
segir að langir og ástríðufullir
kossar geti leitt til smitunar.
Gagnrýnir hann hreyfingu
homma og lesbía sem hafa mót-
mælt viðvörunum læknanna.
„Ég þekki tvö tilfelli þar sem sjúk-
lingarnir hafa greinilega smitast
með kossum. Kinnig þekki ég tilfelli
þar sem sjúklingur smitaðist af því
aö fá sæði í augu," segir Moberg og
jafnframt að lesbískar konur geti
smitað hvor aðra af alnæmi.
Læknirinn segir að smitleiöin fyr-i
ir þennan illvíga sjúkdóm sé um
slímhimnu og berist með líkams-,
vökvum. Munnurinn sé einn af
hættulegu stöðunum.
BESTA SJÓNVARPSEFNIÐ
Aöstandendur úthlutunar Kvr-
ópuverölaunanna fyrir besta sjón-
varpsefni ársins ræddu viö blaða-
menn i gærdag um keppnina, sem
fram fór í gærkvöldi. Sjónvarpsdag-
skrá ársins var kjörin The Orange
Man frá sænska sjónvarpinu. Sér-
stök verðlaun hlaut myndin A Small
Dance frá Thames Television í Kng-:
landi. Sérstök meðmæli dómnefnd-
ar hlutu myndin A Land of Dreams
frá BBC, A Cemetery for Foreigners
frá tékkneska sjónvarpinu og Ostkr-
Davið
til
ítaliu
Forsietisráðherra. Davíð Odds-
son. nýkominn frá Noregi, er nú far-
inn enn eina utanlandsferðina. til
Italíu. Par situr ráðherrann leiðtoga-
(und aðildarríkja Atlantshafsbanda-
lagsins dagana 7.-8. nóvember. í
för með forsætisráöherra eru eigin-
kona hans. Ástríöur Thorarensen.
Hreinn Loftsson. aöstoöarmaöur
hans. og Albert Jónsson. fram-
kvæmdastjciri Oryggismálanefndar.
euz frá suður-þýska sjónvarpinu.
Myndin er frá blaðamannafundin-
um þar sem verðlaunaveitingin var
tilkynnt fréttamönnum, — með lof-
orði um að greina engum frá úrslit-
um fyrr en seint í gærkvöldi. Fram-
lag íslands til keppninnar var sjón-
varpsóperan Vikivaki byggð á sögu
Gunnars Gunnarssonar við tónlist
Atla Heimis Sveinssonar.
HAMRABORG
FÉLAGSMIÐSTÖÐ JAFNAÐARMANNA
HAMRABORG 14A KÓPAVOG
HádegisSundur
verður haldinn
laugardaginn 9.
nóvember kl. 12.00.
Gestur fundarins
verður
Sighvatur
Björgvinsson
heilbrigðisráðherra.
Fundurinn er öllum opinn.
Alþýðufiokkurinn